Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 22.12.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MYNDBÖND Ein stór fjölskylda Matur fyrir sálina (Soul Food)_________ Drama ★★ Framleiðendur: Tracey E. Edmonds og Robert Teitel. Leiksfjóri og hand- ritshöfundur: George Tillman, jr. Kvikmyndataka: Paul Elliott. Tónlist: Wendy Melvoin og Lisa Coleman. Aðalhlutverk: Vanessa Williams, Vivicia A. Fox, Michael Beach og Brandon Hammond. (110 múi.) Band- arísk. Skífan, desember 1998. Öllum leyfð. MATUR fyrir sálina er prýði- lega útfært fjölskyldudrama, sem beinir sjónum að daglegu lífi blökkumanna- fjölskyldu í Bandaríkjunum. Sagan inniheldur mátulegt jafn- vægi af sorgum og gleði og leysir almennt skyn- samlega úr vandamálum. Leikur er til fyr- irmyndar, ekki síst hins barnunga Brandons Hammonds sem gegnir hlutverki sögumanns. Hins vegar notar leikstjórinn George Tillman, jr, sem jafnframt er handritshöfundur, sögu sína til að koma á framfæri karlmiðaðri hugmyndafræði sem getur orðið til þess að pirra ýmsa. Það eru því fjölskyldugildi á borð við „það verður að leyfa karlmönnum að hafa sitt stolt, því skaltu ekki út- vega eiginmanni þínum vinnu þótt hann sé atvinnulaus", „karlamir verða að fá að horfa á fótboltann meðan konurnar elda“ og að lokum „þótt þú sért kona á framabraut máttu ekki gleyma að sinna þörf- um eiginmanns þíns, annars neyðist hann til að halda fram hjá þér“ sem gera annars ágæta kvik- mynd fráhrindandi. Heiða Jóhannsdóttir FÓLK í FRÉTTUM Murdoch íhugar hj ónaband Fj ölmiðlakóngur- inn Rupert Mur- doch íhugar nú annað hjónaband að sögn tímarits- ins New Idea í Ástralíu. Að sögn blaðsins íhugar Murdoch sem er 68 ára gamall að kvæmast Wendy Deng, sem er 31 árs fulltrúi í Star Television, útibúi Ijölmiðlaveldis hans í Hong Kong, og hefur hann þegar borið upp bónorðið. Murdoch og Deng hafa sést víða saman í Sydney eftir að þau komu þangað f síðustu viku. Fjölmiðla- fulltrúar Murdochs hafa ekki staðfest fregnina. Einn ríkasti maður heims Anna Murdoch, önnur eigin- kona fjölmiðlakóngsins, sótti um skilnað í júlí eftir 31 árs hjóna- band, en skilnaðurinn er ekki ennþá genginn í gegn. Hún hefur dregið sig í hlé í fyrirtæki Mur- doch og í júlí var gefin út yfírlýs- ing þess efnis að skilnaðarsátt- málinn myndi ekki hafa áhrif á eigendur fjölmiðlaveldisins. Mur- doch, sem nú er bandarískur rík- isborgari, er tafinn einn ríkasti maður heims og samkvæmt út- reikningum Forbes tímaritsins er Rupert Murdoch auður hans metinn á fimm millj- arða Bandaríkjadala. Murdoch á þrjú börn frá hjóna- bandi sínu með Ónnu og eru þau ölf í ábyrgðarmiklum stöðum í fyrirtæki hans. Elsti sonurinn, Lachlan, er af þeim sem til þekkja taiinn helsti erfingi veld- isins, en hann situr í sljórn aðal- fyrirtækisins. Elisabeth Murdoch er stjórnandi BSkyB í Lundúnum og yngsti sonurinn James er full- trúi útgefanda New York Post. Murdoch á dóttur af fyrsta hjónabandi sínu, Prudence, en hún tengist rekstri ljölmiðlafyr- irtækisins ekki. Hún býr í Lundúnum með eiginmanni og börnum. Kaffihjálp er söfnun fyrir fórnarlömb fellibylsins Mitch sem reið yfir Mið-Ameríku nýverið. Af hverju seldu kg. af þessu kaffi renna 200 krónur til hjálparstarfsins. [ Nýkaupi er framlagiö 400 kr á kg. Hjálparstarf kirkjunnar kemur framlagi þínu til skila. Bestu þakkir og njóttu vel. ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 65 AIGLE-Á'*"TJND-AIGLE-ASTUND-AIGLE Wicklow frá Jólagjöfina færð þú örugglega í reiðúlpa og flísvesti í einni flík regnheld heilsársreiðúlpa úr Microtech öndunarefni herra- og dömustærðir S-XXL Litir: Brúnt, blátt, orange og grænt AIGLE Heilsukoddinn sem sjúkroþjálfarar, kírópraktarar og i&juþjálfar um land allt mæla með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.