Morgunblaðið - 09.01.1999, Page 9

Morgunblaðið - 09.01.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 9 FRÉTTIR Borgarfulltrúar fagna tónlistarhúsi Mikilvægt að náðst hefur politísk samstaða BORGARFULLTRÚAR beggja lista fögnuðu því á fundi í borgar- stjórn Reykjavíkur í fyrrakvöld að samstaða hefði náðst milli ríkis og borgar um að reist verði tónlistar- og ráðstefnuhús í miðborginni. Töldu þeir mikilvægt að náðst hefði pólitísk samstaða bæði í ríkisstjórn og borgarstjóm. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fór nokkrum orðum um málið en í borgarráði 5. janúar var samþykkt að heimila borgar- stjóra fyrir hönd borgarinnar að ganga til samninga við ráðuneyti menntamála og samganga um byggingu tónlistar- og ráðstefnu- húss. Borgarstjóri sagði menn gera sér sífellt betur gi-ein fyrir gildi menningarstarfsemi og hús sem þetta snerti ekki aðeins tónlistarlíf heldur og atvinnulíf. Sagði hún þetta tímabæra fjárfestingu, nauð- synlegt hefði verið borginni að hrökkva eða stökkva og ákveðið hefði verið að stökkva. Hún líkti framkvæmdinni við byggingu Reykjavíkurhafnar á sínum tíma, taldi að þessar framkvæmdir myndu hafa þýðingu Iangt út fyidr borgarmörkin. Fleiri borgarfulltrúar Reykjavík- urlistans tjáðu sig um málið og fögnuðu samkomulagi um tónlistar- og ráðstefnuhús og nokkrir borgar- fulltrúar Sjálfstæðisflokksins ræddu það einnig. Spurning um hótel Júlíus Vífill Ingvarsson, borgar- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði ánægjulegt að geta nú í málflutn- ingi tekið undir allt það sem borgar- fulltrúar Reykjavíkurlistans hefðu sagt. Hann gat þess að tugþúsundir iðkuðu nú tónlist með einhverjum hætti og að milli 200 og 300 þúsund manns sæktu tónleika á ári hverju. Þá fagnaði Júlíus Vífill hugmynd- inni um að velja húsinu stað í mið- borginni. Hann setti hins vegar spurningannerki við þá ætlan að tengja hótelbyggingu við tónlistar- og ráðstefnuhús, taldi að ekki væri sjálfgefið eða nauðsynlegt að það færi saman. í bókun borgarfulltrúa Sjálfstæð- isflokksins um málið er fagnað ár- angi’i þein’ar miklu undirbúnings- vinnu að byggingu tónlistar- og ráð- stefnuhúss sem menntamálaráð- herra og samgönguráðhen’a hafa staðið fyrir og Reykjavíkurborg tekið þátt í. Er einnig bent á mikil- vægi þess að allur undirbúningur, hugmjmdavinna og hönnun sé gerð í nánu samstarfi við tónlistarmenn og Samtök um byggingu tónlistarhúss. ---------------- Ragnars Jiílíus- sonar minnst í borgarstjórn VIÐ upphaf fundar borgarstjórnar Reykjavíkur á fimmtudag minntist Guðrún Ágústsdóttir, forseti borg- arstjómar, Ragnars Júlíussonar, sem var borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins um árabil, en hann lést á jóladag. Ragnar Júlíusson, fyrrum skóla- stjóri Áiftamýrarskóla, var borgar- fulltmi árin 1974 til 1978 og aftur 1982 til 1986. Kjörtímabilið þar á milli var hann varaborgarfulltrúi. Guðmn rakti ýmis störf Ragnars í þágu borgarinnar en hann sat m.a. í skólamálaráði og var formaður þess í 12 ár, sat í stjórn Bæjarút- gerðar Reykjavíkur og síðar Granda og var formaður hennar. Borgarfulltrúar vottuðu hinum látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. Antikhúsgögn Gili, K|alarnesi, s. 566 8963 Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Úrval borðstofuhúsgagna. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri,- og fim.kvöld kl. 20.30-22.30. Útsala TESSy Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 hófst í morgun kl. lO.OO. TEENO ENöíABÖRNÍN Laugavegi 56, sími 552 2201 Laugavegi 56, sfmi 552 2201 Ps. Ný dúndur tilboð á hverjum degi. Útsalan hefst í dag OSHKOSH LEGO Ólavía'og Oliver BARNAVORUVERSLUN G L Æ S I B Æ S ( m i 5 5 3 3 3 6 6 CONFETTI BONDI Langur laugardagur 10-50% afsláttur Sloppar, náttföt og nærföt í miklu úrvali Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 UTSALA Glæsilegar þýskar dömuúlpur Herraúlpur Dúnúlpur Loðhúfur Loðbönd Loðtreflar 20-70% afsláttur & Persónuleg og fagleg þjónusta liwmlt BVÐIN UugaveBí 25 Ssni 551 8805 sporti@rantetíajs Utsala Stórkostlegt úrval af heilsársfatnaði á frábæru verði Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. LITTU INN! 'UtáaHan liej^át í dacj! 30-70% aýsfáltur Opá kl.10-17 MGXX ESPIRIT FYRIR ÞAU YNGSTU! Laugavegi 28 EIGMMIÐIIMN ________________________ Starfsmenn: Sverrir Kristinsson Iðgg. fi_a__ . Þorleifur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guömundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteígnasali, skjalagerö. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr,, sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasall, sölumaður Stefán Arni Auðólfsson, sölumaður, Jóhanna Vakfimarsdóttír, auglysing-- —u— símavarsla og ritari, Ólöf Steinarsdóttir, ÖOun skjala og gagna, Ragnhei Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21 Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is Opið í dag, laugardag, kl. 12-16 HUSNÆÐI OSKAST Einbýli óskast - staðgreiðsia. Höfum fjársterkan kaupanda að góðu ein- býlishúsi í Þingholtum, vesturborginni eða miðborginni. Húsið má kosta 25-30 millj. Staðgreiðsla (ein ávísun) í boði. EINBYLI Njálsgata - einbýli. vomm að u < einkasölu lítið einbýli við Njálsgötu á stórri eignarlóð. Þetta er eign sem býður uppá ótak- markaða möguleika. V. 6,9 m. 8368 Hlyngerði - nýtt á skrá. Tviiyft vandað og vel skipulagt um 302 fm einbýlishús m. innb. bílskúr á eftirsóttum stað. Á jarðhæð eru 4 herb., baðh., þvottah., geymsla o.fl. Á efri hæðinni eru 4 herb., snyrting, baðherb., gæsile- gar stofur, eldhús og búr. Stórar svalir og fallegt útsýni. V. 23,0 m. 7084 RAÐHUS Hlaðhamrar. Vorum að fá í einkasölu fallegt og vel skipulagt 145 fm tvílyft raðhús ásamt bílskúr (28 fm). Tvö stór svefnherb. eru á jarðhæð ásamt eldhúsi og stofu. Sólstofa. Tvö herb. eru á efri hæð ásamt geymslurými undir súð. 8364 Jakasel - fallegt hús. Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt u.þ.b 210 fm raðhús (keðjuhús) á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Mjög vandaðar innr. og parket. Arinn. Vandað eikareldhús með tvöf. amerískum ísskáp. Lóðin er gróin. Áhv. ca 7 m. langtímalán. Möguleiki á skiptum á nýlegri 4ra herb. íbúð með bílskúr eða skýli, helst í lyftuhúsi. V. 14,9 m. 8344 4RA-6 HERB. Njálsgata. Vorumaðfáísölu 112fmíbúð á 2. hæð við Njálsgötu. íbúðin skiptist í eldhús, forstofu, bað, tvær samliggjandi stofur og þrjú svefnherbergi. V. 6,9 m. 8363 Sæviðarsund með bílskúr. Vorum að fá í einkasölu ákaflega fallega u.þ.b. 85 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í mjög góðu litlu fjöl- býlishúsi. íbúðin skiptist m.a. í tvö herb. og tvær stofur. Mjög rúmgóður u.þ.b. 40 fm innb. bflskúr. Parket og góðar innr. Suðursvalir og gott útsýni. Hús viðgert og málað. V. 9,4 m. 8371 Blönduhlíð - ris. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 85 fm risíbúð á góðum stað í Hlíðunum. Þrjú svefnherb. og stofa. Húsið er í góðu ástandi og lítur vel út. Geymsluris yfir íbúð. V. 7,4 m. 8372 Feilsmúii. Vorum að fá í einkasölu 5 herb. fallega 117,6 fm íbúð við Fellsmúla. íbúðin er öll hin glæsilegasta, m.a. parket og nýjar flísar. Baðherb. er nýstandsett. Falleg og björt íbúð. V. 8,6 m. 8369 3JA HERB. Miklabraut. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 81 fm íbúð á jarðhæð. Tvær samliggjandi stofur með rennihurð á milli og svefnherb. Einnig má nýta aðra stofuna sem svefnherb. Áhv. um 2,7 m. V. 5,1 m. 8353 Skipasund - risíbúð. Vorum að fá í einkasölu fallega 3 herb. risíbúð í mjög góðu ásigkomulagi. Tvær samliggjandi stofur og tvö herbergi. V. 7,3 m. 8349 2JA HERB. Drafnarstígur - lítið parhús miðsvæðis. Vorum að fá í einkasölu ein- stakt hús í vesturbænum. Um er að ræða 69 fm parhús í rótgrónu hverfi. Húsið er eitt af 10 elstu steinhúsunum í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, hol eldhús, stofu, baðherb. og svefnherb. Undir húsinu er gott geymslurými. V. 6,9 m. 8347 ATVINNUHUSNÆÐI. Atvinnuhúsnæði óskast. Vegna mikillar sölu á atvinnuhúsnæði á síðasta ári van- tar flestar gerðir af slíku húsnæði á söluskrá. Höfum t.d. kaupendur að ýmiss konar skrifstofu- og verslunarplássi. Einnig að 100-300 fm iðnaöarplássum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.