Morgunblaðið - 09.01.1999, Side 17

Morgunblaðið - 09.01.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 17 Ræsir óskar Jim og Paige til hamingju ' • 1 •T* • með farkostinn og óskar þeim alls Ræsir synir heimsreisu-Benzinn bCMa á ÞJ> í dag, laugardag, frá kl. 12-18 Á fyrsta degi ársins lögðu auðkýfmgurinn og ævintýramaðurinn Jim Rogers og unnusta hans Paige Parker upp frá Þingvöllum í heimsreisu á einstökum bíl; sérhönnuðum a. o Mercedes-Benz. Heimsreisu-Benzinn er bræðingur G-jeppans (undirvagn og vél) og SLK-sportbílsins (yfirbygging). Bflsins bíða ögrandi ævintýri í ótal löndum í 6 heimsálfum; fjallvegir og eyðimerkur, hraðbrautir og ófærur. Notaðu tœkifœrið til að líta á bílinn í sýningarsal Rœsis í dag. Sjáðu þennan glœsi- lega grip með eigin augum og hittu Jim og Paige. Þau verða á staðnum milli 14 og 15! Skúlagötu 59, sími 540-5400 www.raesir.is Mercedes-Benz

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.