Morgunblaðið - 09.01.1999, Page 20
20 LAUGAKDAGUR 9. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
LANDIÐ
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
VERÐLAUNAHAFARNIR með viðurkenningar sínar.
Vildi ekki dansa
með beinagrindum
Vestmarmaeyjum - Eyverjar, fé-
lag ungra sjálfstæðismanna í
Vestmannaeyjum, hélt árlegt
grímuball fyrir börn á þrett-
ándanum en Eyveijar hafa
haldið slík böll á þrettándanum
í áratugi. Eyjakrakkar Ijöl-
menntu á ballið í ýmiss konar
búningum og greinilegt var að
sumir höfðu gefíð hugmynda-
fluginu lausan tauminn.
Prinsessur í ýmiss konar út-
færslum voni áberandi og
þekktar persónur úr teikni-
myndum og sjónvarpi sáust á
gólfínu. Vínberjaklasi sem
gerður var úr blöðrum vakti at-
hygli fyrir einfaldleika og
sniðuga hugmynd.
Trúður sljórnaði dansleikn-
um og fór í ýmsa leiki með
börnunum og kunnu þau vel að
meta það. Ballið var því hið líf-
legasta og skemmtu börnin sér
greinilega vel. Reyndar yfírgaf
lítil og sæt prinsessa ballið fljót-
lega, skelfd á svip, því hún
sagðist ekki ætla að vera á balli
þar sem beinagrindur væru.
Þrátt fyrir að móðir hennar
reyndi að telja henni hughvarf
varð henni ekki haggað. Hún
SJÁ mátti marga skemmtilega
búninga á grímuballinu.
vildi ekki dansa með beina-
grindum.
I Iok ballsins voru veitt verð-
laun fyrir bestu búningana en
farandbikar er afhentur þeim
sem á besta búninginn á ballinu
ár hvert. Fyrstu verðlaun hlaut
jólasveinn á sleða en önnur
verðlaun komu í hlut frosksins
Kermit og í þriðja sæti varð
blikandi stjarna.
Fjórðungssjúkrahúsið
í Neskaupstað
Innlagnir
yfir þúsund
talsins
Neskaupstað - Á jóladag var þús-
undasti sjúklingurinn lagður inn á
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaup-
stað og er það í fyrsta skipti sem
innlagnir fara yfir þúsund á ári.
Innlögnum hefur fjölgað mikið
síðustu þrjú ár. Tæplega 800 sjúk-
lingar voru lagðir inn árið 1996, 924
árið 1997 og rúmlega 1000 á síðasta
ári. Fyrir árið 1996 voru innlagnir
um 700 á ári.
Að sögn forsvarsmanna sjúkra-
hússins er ástæðan fyrir aukning-
unni m.a. aukinn og bættur tækja-
búnaður, festa í starfsmannamálum,
aukið framboð á sérfræðiþjónustu
og jákvæð viðhorf íbúa í fjórðungn-
um til sjúkrahússins.
Morgunblaðið/Ágúst Blöndal
INGUNN Sveinsdóttir var þúsundasti sjúklingurinn.
Friðsæl áramót í Stykkishólmi
Stykkishólmi - Nýja árið heilsaði
íbúum Stykkishólms með góðu
veðri. Síðustu daga ársins 1998
hafði verið stormasamt, en eftir
hádegi á gamlársdag lygndi og
gerði hið fegursta veður. Um
kvöldið var bjart og logn. Mikið
var skotið upp af flugeldum og
blysum og telja sumir að magnið
sem skotið var upp hafi aldrei
verið meira. Sprengingarnar
heyrðust langt uppi í Helgafells-
sveit.
Margir voru á ferli um mið-
nættið og horfðu á ljósadýrðina.
Um nóttina voru dansleikir bæði á
Hótel Stykkishólmi og á veitinga-
húsinu Knudsen. Að sögn lögreglu
var nóttin róleg. Á gamlársdag
varð það óhapp er björgunarsveit-
aiTnenn voru að sprengja svokall-
aða tívóli-bombu við sölustað sinn
að hún reyndist gölluð og sprakk
áður en hún komst á loft.
Skemmdist lakk á bílum sem voru
í nágrenninu og rúður brotnuðu,
slys urðu ekki á fólki.
Söluaðilar um land allt
Hugvar uhi. Vitastíg 12, Herkjavlk
Haimiliataski hf. Sætúni 8, Reykjavík
Nýharji verslun Skaftahlíð 24, Reykjavík
Ponninn Hallarmúla 2, Reykjavík
Hans PetarsBn Laugavegi 178, Reykjavík
Oddi BÖludnild Höíöabakka 3-7, Reykjavík
ELKO raitakjuBtérmarkuður Smáratorgi 1, Kópavogi Ráðbarður sf. Garðavegi 22, Hvammstangi
Stainprent ehf. Snappuvegi, Úlafsvik Þórarinn StBfánssan Bókaverslun, Garðabraut 9, Húsavík
Jónas Támasson kf. Bókaverslun, Hafnarstræti 2, ísfjörður Rafeind sf. Miðvangi 2-4, Egilsstaðir
Andrés Nielssan hf. Kirkjubraut 54, Akranes
Talvubóndinn Vöruhús KB, Bargarnes
Hrannarbúðin sf. Hrannarstíg 5, Grundarfjörður
Radíánnust Geislagötu 14, Akureyri
Bákval Hafnarstræti 91-93, Akureyri
Árni Bjarnsson ÁB skálinn við Ægisgötu, Ólafsfjörður
Tölvuamiðjan Miðási 1, Egilsstaðir
Tölvusmiðjan Nesgötu 7, Neskaupsstaöur
Tölvu- og rafaindaþjónusta Suðurlands Eyrarvegi, Selfoss
Tölvun Strandvegí 54, Vestmannaeyjar
24.900,-)
CaninBJC-46&W
A3 litableksprautuprentari fyrir PC og Mac.
2ja hylkja kerfi. 2ja hylkja kerfi. Hraði: 2 bls.
á min. í lit, 5 bls. á mín. í s/h. Upplausn: 720
dpi. Pappársmaðferð: Arkamatari f. 100 blöð.
Annað: "Banner Printing", CCIPS og Drop
Modulation tækni.
m
Mac'OS
BIC-4650 A3 prentarinn frá Canon býðst nú á ótrúlegu verði. Þessi
einstaki prentari sem hefur alla þá eiginleika sem góður prentari
þarí að haía fæst fyrir einungis 24.900 kr. Geri aðrir betur!
BIC-7000 prentarinn frá Cannn er einn með öllu. Hans helsti
styrkur felst í tækninýjungum sem gera þér hæði kleift að prenta
hágæðamyndir sem og hnífskarpan svartan texta
sem hvorki smyrst né dnfnar. Hann býðst á
einungis 29.900 kr.
Canon nýherji
A4 litableksprautuprentari. 2ja hylkja kerfi.
Allt að 7 lita blöndun. Hraði: 4,5 bls. á mín.
í lit. UpplauBn: 1200 dpi. PappírsmBðfarð:
Arkamatari f. 130 blöð, allt að 550g pappír.
Annað: "Pop" tækni sem sprautar glæru lakki
og vatnsver prentunina.
Margvorðlaunaður prantari.
Canon BJC-7000
29.900,-)