Morgunblaðið - 09.01.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 09.01.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 37 MARGMIÐLUN Nýttur dauður tími Fyrir þá sem eru á ferð og flugi skiptir æ meira máli að geta nýtt dauðan tíma í flug- stöðvum og -vélum. Arni Matthíasson tók nýja fartölvu frá AST með sér í skottuferð til Bretlands og líkaði vel. 9. Knockout Kings 10. Test Drive 3 PC-tölvur 1. Need for Speed III 2. FIFA 99 3. Tímaflakkarin 4. Half Life 5. Championship Manager Iceland 6. Need for Speed II 7. Commandos 8. Mulan Mahjong 9. Dune 2000 10. Carmageddon Nintendo 64 1. Zelda 64 2. Mission Impossible 3. Goldeneye 4. Banjo Kazooie 5. Turok 2 6. V-Rally 7. F1 World Grand Prix 8. Fzero X 9. Silicon Valley 10. Holy Magic Century FARTÖLVUR verða sífellt algeng- ari hjálpartæki og gott er að grípa til slíkra tóla á ferð og flugi, á dauðum tíma í flugstöðvum og -vélum. Til þess að það sé unnt þarf viðkomandi tölva að hafa kosti sem fljótt á litið eru ósamstæðir; hún þarf að vera lítil og nett með góðri endingu á rafhlöðum og á hinn bóginn verður hún að vera með stórum og björtum litaskjá, góðu lyklaborði og öflugum ör- gjörva. Und- anfarna mánuði hefur verið mikil og ör þróun í fartölvum og óhætt að spá því að sú þróun eigi eftir að verða mun örari á næstu misserum, því það eru margir um hituna. Mikið er að gerast hjá AST-tölvu- framleiðandanum, sem er hluti af Samsung-samsteypunni, og nokla-ar nýjar fartölvur komu á markað fyrir stuttu. Þar var á meðal meðfærileg fartölva, AST Ascentia SN6000. Sú er þynnri en gengur og gerist með slíkar tölvur, innan við þrír senti- metrai- að þykkt, en traustbyggð, með ágætis skjá og lyklaborð og góða endingu á rafhlöðum. Hún er tæp 2 kg að þyngd. Ekki er inn- byggt disklinga- eða geisladrif í tölv- una. Vélin sem reynd var er 266 MHz Pentium II en hægt er að fá 300 MHz. Skjárinn er 12,1“ SVGA TFT Active-Matrix og skjákortið ATI Ra- ge LT Pro með 4 MB minni. Harður diskur í tölvunni er 4 GB. Lykla- borðið er þægilegt í notkun, þó sinn tíma hafi tekið að venjast uppsetn- ingunni. Svörun i lyklunum er piýði- leg og hægt að ná talsverðum hraða. A vélinni er snertiflötur fyrir bend- ilsstýringu og tveir hnappar ofan við flötinn. Hann er þægilegur í notkun, þó tíma taki að verða eins nákvæmur með hann og músina. Tölvunni íylgja 32 MB af innra minni, sem virtist kappnóg; að minsta kosti var engin sérstök umferð á harða disknum þegar verið var að nota forrit úr Office-vöndlin- um. (Það er reyndar nokkuð sem fartölvunotendur ættu að hafa í huga; séu þeir með Windows 95 á tölvum sínum (eða 98) borgar sig að vera með ríflegt minni til að minnka umferð á harða disknum, því það eyðir miklu af rafhlöðunum.) Tölvur álíka gerðar endast yfirleitt frá tveimur upp í þrjá tíma á hleðslu og AST-vélin var á því svæði þó ekki væri það mælt vísindalega. I henni er liþíumrafhlaða og entist að minnsta kosti í nokkuð samfelldri vinnu í flugi frá Keflavík til Lundúna. AST Ascentia SN6000 er prýðileg fartölva, meðfærileg og traust. Tölv- unni fylgdi utanáliggjandi disklinga- drif og hægt er að fá utanáliggjandi geisla- eða DVD-drif fyrir hana. Hver verður síðan að meta fyrir sig hvort hann telji þörf á þessu tvennu innbyggðu, en fyrir þá sem vilja bara vinna er AST Ascentia SN6000 góð- ur kostur á prýðilegu verði. EJS hef- ur umboð fyrir AST-tölvur. 1 LACOSTE BOLIR 1 fienu GARÐURiNN -klæðirþigvel KRINGLUNNI í GÓDU EGLU BOKHALDI... STEMMI STÆRÐIN LIKA! R Lll Egla bréfabindin fást í öllum helstu bókaverslunum landsins ROÐ 06 REGLA Múlalundur Vinnustofa SÍBS Sími: 562 8500 Símbréf: 552 8819 INTEL PENTIUM II 56 BAS FAX MÓTALD 4.3 GB HARÐUR DISKUR 3D SKJAKORT 64« IVIB INNRA MINNI UMHVERFISHLJOMUR 4.HÁTALARAR & BASSABOX, BT • Skeifunni 11 Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarfirði • Sími 550 4020
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.