Morgunblaðið - 09.01.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 09.01.1999, Qupperneq 71
T MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 7ÍÚ CHRIS TUCKER FRUMSYNING J A M E S W 0 0 í FYRSTA HROLLVEKJA ÁRSINS Frá nieistara HfOllvekjunnar kemur ný tegund hins illa. Blóðsitgur John Carpender's JOHN CARPÉNTER S Ein vinsælasta invnd Carpentcr's Undirbúðu júg fyrir dögun I Þessi glænýja hrollvekja meistarans er: blóðug, ruddaleg, gróf, erótisk, ofsafengin og töff rétt eins og aðdáendur Carpenters vilja hafa hana. James Woods sem málaliði Vatikansins þarf á öllum sínum kröftum að halda því *!.: BÚÖU |>íj skemmtit Titanic náði mestri SAFNPLATAN Titanic með tón- list úr stórmyndinni var mest selcla breiðskífa í Bandaríkjunum á liðnu ári og seldist hún í ríflega 9,3 milljónum eintaka. í kjölfarið fylgdi kanadíska sönggyðjan Celine Dion með breiðskífuna „Let’s Talk About Love“ sem seld- ist í 5,8 milljónum eintaka. Á báð- um plötum, sem gefnar voru út af Sony Music, var smellurinn „My Heart Will Go On“. Fimm af tíu söluhæstu plötum í Bandaríkjunum voru gefnar út af Sony. Safnplatan Titanic hefur selst í ríflega 25 milljónum ein- taka og er hún mest selda plata með kvikmyndatónlist frá upp- hafi. Breiðskífan, sem var í efsta sæti Billboard-listans í 16 vikur, er með tónlist James Horner við siglingu þeim um tæpar 60 milUónir frá ár- inu áður. Unglingastjörnumar Backstreet Boys náðu þriðja sætinu á listanum yfir söluhæstu breiðskífumar og seldust 5,7 milljónir af fyrstu breið- skífu þeirra, „The Backstreet Boys“, sem Jive Records gáfú út. Kanadíska kántrýsöngkonan Shania Twain náði fjórða sætinu með sölu 4,8 milljóna eintaka af breiðskífunni „Come on Over“ sem gefin var út af Mercury Records. Tónlist úr myndinni Englaborgin eða „City of Angels" með Nicolas Cage og Meg Ryan seldist í 4,1 milljón eintaka og hafnaði í sjötta sæti. Þann árangur má líklega fyrst og fremst þakka vinsælum lögum Alanis Morissette og rokksveitarinnar Goo Goo Dolls ► BACK- STREET Boys náðu þriðja sætinu ineð sinni fyrstu breiðskífu. KÁNTRÝSÖNGKONAN Shania Twain á fjölmarga aðdáendur. CELINE Dion hefur ástæðu til að fagna góðu gengi á árinu. mcMiieA Fólínsýra 1 u x r uio 1 ★ * | DIGITAL l.nugíivegi f»-l % 551 MAGNAÐ BlÓ ÍDD/I ATHI Myndin er stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd í sal-A Sýnd í kl. 3, 5, 7, 9 og 11. kl. 3. ísl. tal. URBAN LEGEND SÝND í BÍÓHÖLLINNI 't WP, -'”-1°” ALVÖRIIBIO! ncpoiby . JZ?—— STAFRÆNT stærsta tjaldhi mhi ==—EZ== = HLJÓDKERFI í I l_| V ■= — = =•■■■ ^ ÖLLUM SÖLUM! J-LA.O. CHRIS TUCKER jíjiiíií'jsujQ ijiyj ij'JJJtJiJ/jJljUJjJJU ÍJJÍÍJ/ rjjjjijjíu Jjúijjjiju UlJjílJ/ÚJjJj . i t j jjúOiJ jjjjj ujjiJj/ utajjjjjJtiJjJ ÚJ'jjjJji Þarámeðal Besti leikari: Jim Cauey Besta myndin: Drama Bestí leikstjóri Besti leikur (aukahlutverici Besta handrit Besta frumsamda tónlist Sýnd kl. 5 og 9. ★ ★★ Kvikmyndir.is IjB L A l > F, Sýnd kl. 6.50 og 11. b. í. ie. Meet Joe Black, frumsýnd i L.iugarúsbiöi og Háskólabiói þann 15 |anúar. sinctar um vuunlunlogni myndir '99 ú www.vorlox .is/sl NNI 1 Heldur að jártr sé nóg ? NATEN ______-ernógl myndina ásamt lagi Dion, sem sló öll met í útvarpsspilun í Banda- ríkjunum jafnvel áður en það kom út á smáskífu. Tónlistin úr Titanic féll raunar í svo góðan jarðveg að gefin var út önnur breiðskífa með lögum úr myndinni, „Back to Titanic“, og einnig varð til hálfgerður heimilisiðnaður þegar smærri út- gáfufyrirtæki gáfu út Titanic- tengdar plötur til þess að reyna að komast yfir hluta af ágóðan- um. Pjölgaði um 60 miHjónir Allt í allt seldust 711 milljónir breiðskífna árið 1998 og fjölgaði sem voru á plötunni. Hún var gefin út af Wamer Bros. Tónlist úr myndinni Arma- geddon hafnaði í tíunda sæti og seldist í 3,2 miiyónum eintaka. Að- alhvatínn í þeirri sölu var lagið vin- sæla „I Don’t Want to Miss a Thing“ með Aerosmith. Aðrar breiðskífur á meðal þeirra tíu söluhæstu voru „Double Live“ með Garth Brooks sem seldist í 3,9 miiyónum eintaka, „Big Willie Style“ með rapparanum og leikar- anum Will Smith sem seldist í 3,6 milljónum eintaka og loks „Savage Garden“ með sanmefndri hljóm- sveit frá Ástralíu sem seldist í 3,2 milljónum eintaka. r 9{æ.tuyaíinn Smiðjuvegi 14, ‘Kópavogi, sími 587 6080 Hí kvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms ^ Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 ^ Takist fyrir þungun og á meðgöngu. Fæst í næsta apóteki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.