Morgunblaðið - 22.01.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.01.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 41 v ATVINNUAUGLÝSINGA Símavarsla Opinbert fyrirtæki, staðsett í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann. Starfið felst í símavörslu, móttöku skilaboða og skráningu þeitTa í tölvu til réttra viðtakenda auk annarra tilfallandi starfa. Vinnutími er frá kl. 10-14. Við leitum að þjónustulipri manneskju, sem gaman hefur að mannlegum samskiptum. Enskukunnátta, kunnátta í einu Norður- landamáli og haldbær reynsla af notkun tölva er skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar n.k. Gengið verður frá ráðningu sem allra fyrst. Guðrún Hjörieifsdóttir veitir nánari uppiýsingar. Viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknarcyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. STRÁÍ Mörkinni 3.108 Reykjavík. símí. 588 3031, bréfsími 588 3044 ö, 1 iPP|j| Í j ■'ý' 1 'Z,: ' j GUÐNÝ HARÐARDOTTIR KOPAVOGSBÆR Frístund Hjallaskóla Starfsmaður óskast í 50% starf e.h. í Frístund Hjallaskóla, sem er dvalarstaður 6—9 ára nem- enda eftir skóla. Æskilegt er að til starfans ráð- ist einstaklingur með uppeldislega reynslu/ menntun. Upplýsingar gefa Sigurbjörg Guðmundsdóttir, forstöðumaður Frístundar, í síma 554 2182 og Stella Guðmundsdóttir í síma 554 2033 (heima- sími 553 4101). Starfsmannastjóri. Förðunarfræðingar Vantar förðunarfræðinga strax. Erum að fá frábæra snyrtivörulínu. Svör óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „F - 7376". Framsækið alþjóðlegt fyrirtæki leitar að fólki sem vill vera þátttakandi í markaðssetningu framtíðarinnar. Við leitum að: • Förðunar- og snyrtifræðingum • Fólki sem hefur listræna hæfileika • Viðskiptasambandi erlendis einkum á Ind- landi, Italíu og Japan • Leiðtogahæfileika • Áhuga á framþróun internetsins • Ratar veraldarvefinn. Við bjóðum góðartekjur, mikla þjálfun og alþjóðlegt starfsumhverfi. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Color Line — 2002", eða í tölvupósti colorline2002@centrum.is Blaðbera vantar Blaðbera vantar í Lundi, Garðabæ. ^ | Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lésendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Ræstingar Brauðgerðarhús óskar eftir að ráða dugmikinn starfskrafttil ræstinga. Um er að ræða vinnu- tíma frá 13—18.30 virka daga. Tilvalið fyrirtvo samhenta einstaklinga, sem þá vinna styttri tíma dag hvern. Þarf að vera vönduð vinna. Svör óskast send til afgreiðslu Mbl. fyrir 30. janúar, merkt: „B — 7411". Fjórir tímar á dag Erum að leita að traustum aðila til léttra skrif- stofustarfa frá kl. 10— 14fimm daga vikunnar. Reynsla ekki nauðsynleg. Yngri enn 22 ára koma ekki til greina. Öllum umsóknum svarað. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „F — 7416", fyrir 26. janúar. KOPAVOGSBÆR Frá skólaskrifstofu Kópavogs Starfsmann vantar í Snælandsskóla Vegna veikinda eru laus við Snælandsskóla eftirtalin störf: • Hálft starf stuðningsfulltrúa fyrir hádegi. • Hálft starf starfsmanns í Dægradvöl eftir hádegi. Æskilegt er að sami aðili geti sinnt báðum störfunum. Leitað er eftir starfsmanni með góða reynslu af börnum. Uppeldismenntun æskileg. Upplýsingar gefa Reynir Guðsteinsson skóla- stjóri og Birna Sigurjónsdóttir aðstoðarskóla- stjóri í síma 554 4911. Tölvupóstur: snaeland@ismennt.is Starf sma n nastjó ri Blaðbera vantar Blaðbera vantar á Bollagötu. | Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að.meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Eigin herra Fjölbreytilegt en einfalt starf. Miklir möguleikar á umsvifum, jafnt utan lands sem innan. Upplýsingar gefur Guðbjörg í síma 565 3218 eftir kl. 14.00. Vélfræðingur óskar eftir vinnu Vélfræðingur með skírteini VF1 óskar eftir fastri vinnu. Upplýsingar í síma 897 0287 og 555 1617. ■s*. AUGLYSINGA TILKYMIMIIMGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Sóltún, nýbygging í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deiliskipulagi að Sóltúni 24. Gerð er Itillaga um átta hæða íbúðarhús á lóðinni. Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 frá 22. janúar til 19. febrúar 1999. Ábendingum og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 5. mars 1999. IÞeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Borgaskóli, lóðarmörk, lóðarfyrirkomulag í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðar Borgaskóla hvað varðar mörk og fyrirkomulag. Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 frá 22. janúar til 19. febrúar 1999. Ábendingum og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 5. mars 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Klettagarðar/Laugarnes, hreinsistöð í samræmi við 25. gr. skipulags- og ' byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi við Klettagarða í Laugar- nesi. Um er að ræða afmörkun lóðar fyrir skólphreinsistöð og fyrirkomulag hennar. Tillagan verður til sýnis í sal Borgar- skipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 frá 22. janúar til 19. febrúar 1999. Ábendingum og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 5. mars 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja € tillögurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.