Morgunblaðið - 22.01.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 61
Árnað heilla
Oí\ÁRA afmæli. í dag,
0\/föstudaginn 22. janú-
ar, verður áttræður Einar
B. Sturluson skipasmiður,
Æsufelli 4, Reykjavík. Eig-
inkona hans er Kristín
Andrésdóttir. Þau taka á
móti gestum á heimili sínu í
dag eftir ki. 16.
frrkÁRA afmæli. í dag,
t) Vfföstudaginn 22. jan-
úar, er fimmtugur Benja-
mín Baldursson bóndi,
Ytri-Tjörnum, Eyjaíjarð-
arsveit. Eiginkona hans er
Hulda M. Jónsdóttir. Þau
eru að heiman í dag, en
efna til fagnaðar með vin-
um og vandamönnum um
Jónsmessuleytið í sumar.
n /\ÁRA afmæli. Á morg-
I V/un, laugardaginn 23.
janúar, verður sjötugur
Vernharður Sigurgríms;
son, Holti 2, Árborg, Flóa. í
tilefni dagsins tekur hann á
móti gestum í íþróttahúsinu
á Stokkseyri á morgun,
laugardag, milli ki. 15 og 19.
50
ÁRA afmæli. Gunnar
Frímannsson raf-
virkjameistari, Snægili 6,
Akureyri, verður fimmtugur
mánudaginn 25. janúar. Af
því tilefni taka Gunnar og
kona hans, Áslaug Krist-
jánsdóttir, á móti vinum og
vandamönnum á heimili
sínu, Snægili 6, eftir klukkan
16 sunnudaginn 24. janúar.
/?/\ÁRA afmæli. í dag,
O v/föstudaginn 22. janú-
ar, verðui' sextug Aðalbjörg
Ingvarsdóttir kennari,
Brekkubyggð 34, Blöndu-
ósi. Eiginmaður hennar er
Vignir Einarsson aðstoðar-
skólastjóri. Þau verða að
heiman í dag.
Ljósm. Oddgeir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 1. ágúst sl. í Útskála-
kirkju af sr. Birni S. Björns-
syni Herborg Hjálmars-
dóttir og Sveinn O. Jóns-
son. Heimili þeirra er í Silf-
urtúni 16e, Garði.
GULLBRÚÐKAUP. í dag, fóstudaginn 22. janúar, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Halldóra
Helga Kristjánsdóttir og Jónsteinn Haraldsson. SILFURBRÚÐKAUP. Einnig eiga dóttir
þeirra og tengdasonur, Hafdís Jónsteinsdóttir og Ólafur Örn Jónsson, 25 ára hjúskaparaf-
mæli hinn 26. janúar nk. Þau verða að heiman.
BRIDS
Umsjón Guðmundur
Páll Arnar.von
HVERNIG er best að spila
sex spaða með hjartadrottn-
ingu út?
Norður
A ÁG9852
¥ ÁK
♦ 72
* D95
Suður
A D3
¥975
♦ ÁD98
AÁK102
Spilið kom upp í sjöttu um-
ferð Reykjavíkurmótsins og
víðast hvar létu menn geimið
duga. En nokkiu- pör höfðu
meiri metnað og keyrðu í sex
spaða. Þar sem suður opnaði
á grandi yfirfærði norður,
sem varð til þess að suður
var sagnhafi, en það er mun
betra, því þá þarf ekki að
taka afstöðu til tígulútspils í
upphafi í gegnum ÁD. En
hver er besta leiðin með
hjartadrottningu út?
Fyrst þarf að fara í
trompið. Vörnin á líklega
einn slag á tromp og ef vest-
ur lendir inni, verður hægt
að prófa laufið og svína svo
tíguldrottningu ef laufgos-
inn fellur ekki. En ef austur
fær trompslaginn og spilar
tígli, er betra að drepa á ás-
inn og treysta á að laufið
komi, eða þá að austur
þvingist með tígulkóng og
gosann fjórða í laufi.
En kannski er megin-
spurningin sú hvernig spila
eigi trompinu. Sumir spiluðu
smáu úr blindum á di'Ottn-
inguna, sem augljóslega er
ekki besta íferðin, því þá fær
vörnin tvo slagi á litinn ef
kóngurinn er blankur í vest-
ur. Þá er betra að taka á ás-
inn fyrst. En því ekki að fara
heim á lauf og spila út
spaðadrottningu? Sú spila-
mennska tryggir samning-
inn ef vestui- á K10 blankt
og heldm- sagnhafa enn-
fremur á góðu lifi ef vestur á
K10 fjórða, sem er líklegra
en kóngm- blankur í austur.
EN flott Margrét! Þetta
minnir mig á fiottu
ljósakrónuna í Þjóðleik-
húsinu.
JÆJA segðu mér, hvað
erfðum við inikið?
STJ ORJVUSPA
eftir Frances llrakc
VATNSBERINN
Þú ert gæddur ríku sjálfs-
trausti og metnaði sem
i málstað þeirra
sem mmna mega sín.
Hrútur —
(21. mars -19. apríl)
Það er nauðsynlegt að þú
ræðir málin við samstarfs-
menn þína og segir þeim hug
þinn í fullri hreinskilni. Þú
hefur allt að vinna.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú átt auðvelt með að koma
málum þínum á framfæri en
mundu bara að segja ekkert
á kostnað annarra því það er
þér ekki til framdráttar.
Tvíburar . ^
(21. maí - 20. júní)
Það er nauðsynlegt að huga
að hverju smáatriði ef heild-
arútkoman á að vera rétt.
Gefðu þér því nægan tíma í
að kryfja málin til mergjar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það getur virst leiðigjarnt að
starfa stöðugt að sömu mál-
um en taktu þér tak því það
er undir þér sjálfum komið
að finna nýjar leiðir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þýðingarmikil ákvörðun bíð-
ur þín og þú þarft að brjóta
blað en ekki grípa til sömu
gömiu úrræðanna sem hafa
gengið sér til húðar.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ©S»
Það getur eitt og annað kom-
ið upp á yfirborðið þegar
menn rökræða málin af full-
um þunga. Láttu það ekld
koma þér á óvart og stattu
fast á þínu.
Vog rrx
(23. sept. - 22. október) 4* 4*
Láttu ekki gráma hversdags-
lífsins ná tökum á þér. Hver
er sinnar gæfu smiður og það
á við jafnt í starfi sem leik.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú hefur unnið skipulega og
nú er komið að næsta stigi
málsins. Haltu því ótrauður
áfram og fylgdu málinu allt
tii enda.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) Sk-7
Það er fyrir öllu að þú tjáir
þig skýrt og afdráttarlaust
svo menn þurfi ekki að velkj-
ast í vafa um orð þín eða at-
hafnir.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) <tSf
Hafðu stjórn á skapi þínu og
forðastu að hlaupa á eftir
hverri hugdettu. Allt hefur
sinn tíma og það á líka við
um mál tilfinninganna.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Farðu vai-lega þegar ókunn-
ugir eiga í hlut og láttu reyna
á persónuna áður en þú
hleypir henni að þér. Vertu
líka vandlátur í vinavali.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það getur tekið á að þurfa
stöðugt að sýna einbeitni
gagnvart öðrum. Gott ráð er
að leita skjóls hjá trúnaðar-
vini sem þarf engin látalæti.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni visindalegra staðreynda.
Veljum JakojjFrímann Magnússon í
Ný hugsun! - Nýtt afl!
UTSALAN
í fulluxn gangi, 30—60% afsláttur
Háaleitisbraut 68, sími 553 3305
Dúndur útsala!
Hliðarvasabuxurnar komnar.
Verð áður kr._3r9©Ö, nú kr. 2.990
20% aukaafsláttur
af öllu öðru.
sími 581 1717
Dragtír-buxur
blússur-píls
Míkíð úrval í litlum stœrðum.
B r a
Nýkomíð míkíð úrval
afstökum buxum.
Verð frá kr. 1.690. Nýtylavegí u, Kóp.,
J símí 554 4433
■ Skemmudagar ■
20% afsláttur af vörum frá Lene Bjerre
10-50% afsláttur af öðrum erlendum vörum
Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði
(SKEMMANj
sími 555 0455
AMSKIPTI
FORELDRA OG BARNA
Nú er að hefjasl nýtt námskeið fvrir
foreldra í samskiptum foreldra og bama.
Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir
Hugo Þórisson og Wilhelin Norðfjörð.
Skráning og upplýsingar
í sínia 562 1132 og 562 6632
„Samshiptanámskeiðið gjörbreytti lífi
mínu. Eftir að éggafþví sjéns breyttist
ég ekki bara sem forelclri heldur líka
seni eiginmaður og vinnufélagF
• Virðing
• Traust
• Ábyrgð
• Tillitssemi
• Sjálfstæði
• Ákveðni
• Hlustun
• Sameíginlegar
lausnir
Björn Ragnarsson, Forstöðumaður Mótorsmiðjunnar
Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is
ALLTAf= £ITTH\SÆE> AÍÝT7