Morgunblaðið - 22.01.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 22.01.1999, Blaðsíða 56
í 56 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Draumur Boltafélagsins „NÚ ÞEGAR flest bendir til að blöðin sem geyma hug- myndir um Grunnskólann á Torfnesi fái að gulna í friði, var ekki seinna vænna að íþróttahreyfíngin léti til sín heyra.“ Þannig hefst leiðari Bæjarins besta, sem gefíð er út á ísa- fii’ði. I LEIÐARANUM segir: „Vilji Boltafélags Isafjarðar um að lokið verði við íþróttasvæðið á næstu tveimur árum sýnir að draumar lifa og endurnýjast ekki siður en margt annað. Ætla mætti að tillögum Boltafélagsins verði tekið opnum örmum ef eingöngu er horft á peningahlið málsins og samanburður gerður á kostnaði við framkvæmd þeirra og kostnaðinum sem fylgt hefði því að taka Torfnesið und- ir Grunnskólann og byggja nýtt iþróttasvæði í Tungudal. En þótt dæmið kunni að vera fljótreikn- að er hætt við að veruleikinn verði annar þegar á hólminn er komið.“ • • • • Tötrumklæddir OG ÁFRAM segir: „Vissulega myndi fullbúið íþróttasvæði á Torfnesi seija snöggtum meiri svip á Isafjarðarbæ en myndin sem blasir þar við í dag. Satt best að segja eru knattspyrnu- vellirnir líkt og tötrumklæddir munaðarleysingjar við hliðina á reisulegu íþróttahúsi og skóla- byggingum er svæðið prýða. En skyldi vandi Boltafélagsins eingöngu fólginn í litlum og lág- um völlum og galopnu áhorf- endasvæði þar sem mönnum er í sjálfsvald sett hvort þeir greiða aðgangseyri að kappleikjum eða ekki, þ.e.a.s. ef þeir fá bflastæði? Er aðstöðuleysi einu um að kenna hversu brokkgengur frami okkar á knattspyrnuvell- inum hefur verið á liðnum árum og áratugum? Þótt auðvelt sé að færa rök fyrir því að viðunandi aðstæður þurfí að vera fyrir hendi eigi ár- angur að nást í íþróttum er öll- um sem að þeim koma orðið ljóst, að vandamálið er að íþrótt- ir á Islandi hafa verið að pen- ingavæðast. Peningaþörfín eykst ár frá ári. Gildi íþrótta fyrir almenning er hið sama og áður. Keppnisí- þróttir eru aftur á móti komnar út á aðra braut, eru orðnar sýn- ingar og skemmtan þar sem peningar eru í öndvegi. Sláandi dæmi þar um eru kaup sjón- varpsstöðvarinnar Sky á breska knattspyrnufélaginu Manchest- er United. Islensk knattspyrnu- félög eru nú þegar komin á stúf- ana eftir erlendu fjármagni." Æskan og heima byggðin LOKS segir: „íþróttasvæðið á Torfnesi er hlekkur í þeirri keðju að treysta bönd æskufólks við heimabyggð. Þess vegna er ósk Boltafélagsins réttmæt." APÓTEK ________________________________ SÓLARHIÍINGSÞJÓN'USTA apótckanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opiö allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar- þjónustu, ^já hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888._______ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og * laugardaga kl. 10-14.______________________________ APÓTEKIÐ IÐUFEUJ 14: Opiö mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S; 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.__________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fid. ki. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.____________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-fóst. kl. 9-22, laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564- 5606, læknas: 564-5610. ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18. v BORGARAPÓTEK: Opid v.d. 9-22, laug. 10-14._________ BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjðdd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-fóstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14.______ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 10-18, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokaö. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.____________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566- 7123, læknaslmi 566-6640, bréfslmi 566-7345.___ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád. róst. 0-18.30. Laugard. 10-14. S: 663-6213.___________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið aila daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- sími 511-5071._________________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19. ______________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringliuml: Opið mád.-fid. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirlguteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Slmi 553-8331.___________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, ianga laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19 Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14, SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222.______________________________________ VESTÚRBÆJAR APÓTEK: v/Hofevallagðtu s. 662-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl, 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.________________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Læknas: 544-5252._____________, GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 665-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9—18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________ KEFLAVÍK: Apðtekið er opið v.d. kl. 8-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30—18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30-16 og 19-19.30.______________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Simi 481-1116._____________________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718._ LÆ KN AVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar i sima 563-1010.____________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóögjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. S(mi 560-2020.___ LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og fridaga. Nánari upplýsingar i síma 1770.____ SjÐKRAHÚS^REYKJA^KURTsiysa^öglíráðanióttakal Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðvcika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. _________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Sfmsvari 568-1041. _____________________ Neyðamúmer fyrir allt land -112. BrAðAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar cr opin allan sólar- hringinn, s. 526-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sími 625-1111 eða 525-1000. ______ ÁFALIjAHJÁLP. Tekið er á mðti bciönum ailan sólar- hringinn. Simi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁDGJÖF AA-SAMTOKIN, s. 551-6373, opiö virka daga kl. 13-20, aila aðra daga kl. 17-20.______________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353.___________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282._______ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræöingur veitir uppl. á miövikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu .. , Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og þjá heimilisiæknum._______________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöid frá kl. 20-22 1 síma 552-8586._____________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvlk. Vcitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-6819 og bréfsimi er 587-8333.__________________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Gðngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími I\já þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 ? Reylgavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sími 552-2163. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaöar. Uppl. um þjálparmæður í síma 564-4650.__________________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800- 6677.___________________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólguyúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosau. Pósth. 5388, 125, Reykjavik. S: 881-3288.____________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.____________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.__________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ._______________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsimi 587-8333.______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tiarnargiitu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.____________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræíraborgar- stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pústhðlf 5307, 125 Reybjavlk. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, llátúni 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561- 2200., I\já formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1045._____________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.____________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur geð- sjúkra svara símanum._________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráögjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfe. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geð^júkra og aöstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016._____________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760. GJALÐEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-fóst kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Union" hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 652-3752. fSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Simatimi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opiö hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands)._______________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimílum. Viötalspantanir og uppl. í síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Ungavegl 68b. Þjúnustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562- 3509.___________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 562-1500/996215. Opin þriðjud. kl. 29-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Sfmar 652-3266 og 561-3266.______________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráögjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reylyavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap, í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 Reylgavík. Síma- tfmi mánud kl. 18-20 895-7300.________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifetofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004._______________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfe: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og fóstud. frá kl. 14-16. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.___________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Uppl. f sfma 568-0790.________________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartvcikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaöarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.______________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavlk, Skribtofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.________________ ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ðnæmisskfrteini. _____________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa op- in miðvd.kl. 17-19. S: 552-4440, Áöðrum tímum 666-6830. RAUÐAKROSSIIÚSIÐ Tjarnarg, 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. S. 511- 5151. Grænt: 800-5151.________________________ SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar, Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net- fang: saais@isholf.is___________________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.__________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op- in allav.d. kl. 11-12.__________________________ SAMTÖK SYKUSSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._______ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIDBRÖGÐ, Mcnning- armiöst. Geröubergi, símatfmi á fimmtud. milli kl. 18- 20, sfmi 861-6750, sfmsvari.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkur- borgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og In-erholti 3, Mosfells- bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og mcðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengis- og vfmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Brébimi: 662-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 651- 7594,___________________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Símsvari 588-7655 og 688 7559. Mynd- riti: 588 7272._______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040. _____________ TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐ- ASTÖÐIN.Flókagötu 29-31. Sími 660-2890. Viítalspant- anir frá kl. 8-16.______________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvik. P.O. box 3128 123 Rvik. S: 661-4890/688-8581/462-S624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgiafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-6151, grænt nr: 800-5161._________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga- vegi 7, Reykjavík. Sfmi 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 662-1690. Bréfs: 662-1526.______________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. maf. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.________ STUÐLAR, Meðfcrðarstöð fyrlr unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjarnargötu 20 á mióviku- ögum kl. 21.30._________________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.____________ SJÚKRAHÚS heimsóknartimar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild cr frjáls._____________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.____________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öidrunarsviös, ráðgjöf og tfmapantanir f s. 526-1914._______________________________________ ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi. LANDSPÍTAUNN: Kl. 15-16 og 19-20. ______________ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eda e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra._________________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsstöðum: Bftir sam- komulagi við deildarstjóra._____________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 16-16 og 19.30-20._____________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._________________________________ VÍFILSSTAÐASPfTALl: Ki. 15-16 og 19.30-20.______ SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftlr samkomulagi.__________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AHa daga kl. 16-16 og 19-19.30._______________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tfmi a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500._______________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT________________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_______________ SÖFN____________________________ ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Tekiö á móti hópum ef pantaö er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingarfsfma 577-1111. ______________________ ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. ____________________________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557- 9122.________________________________________ BtJSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._____________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANÐS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._____________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 28, SeHossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Saíniö cr lokaö I janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is___________________________ LISTASAFN KÓFAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagiega kl. 12-18 nema mánud.________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lok- aö frá 1. desember til 6. febrúar. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar f sfma 553-2906._ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530.________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. septcmber. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mir\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.___________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafetöð- ina v/EUiðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- . steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panla á öðrum tfmum f sfma 422-7253.____________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRl: Aíalstræti 68 er lokaö i vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Bin- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tfma eftir samkomulagi._____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.___ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu 110 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.______________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu II, liafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 556- 4321. FRÉTTIR Kj ördæmisþing reykvískra sjálf- stæðismanna Heilbrigðis- þjónusta rædd á opn- um fundi KJÖRDÆMISÞING reykvískra sjálfstæðismanna verður haldið laugardaginn 23. janúar í Súlnasal Hótels Sögu. Þingið hefst kl. 13 með aðalfundi Varðar - Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Kl. 14.30 hefst opinn fundur sem ber yfirskriftina: Er unnt að veita góða heilbrigðisþjónustu á annan og ódýraiá hátt? Þar mun Sigurður Guðmundsson, landlæknir, flytja inngang um helstu viðfangsefni heilbrigðisþjónustu í næstu framtíð og ræða um íslenskan háskólaspít- ala. Steinn Jónsson, forstöðulæknir, veltir fyrir sér ríkisrekstri eða einkarekstri í heilbrigðisgeiranum. Þá mun Ásta Möller, formaður Fé- lags íslenskra hjúkrunarfræðinga, fjalla um hvaða rekstrarform henti sjúkrahúsum og Benedikt Jóhann- esson, stærðfræðingur, mun skoða möguleika á frjálsum tryggingum í íslensku heilbrigðiskerfi. Síðasta er- indið ber yfirskriftina: Einkarekst- ur í heilbrigðisþjónustu og er það Einar Páll Svavarsson, fram- kvæmdastjóri Domus Medica, sem mun fjalla um þetta álitamál. Að loknum framsöguerindum verða pallborðsumræður og fyrir- spumir frá fundarmönnum og stýr- ir því Elsa B. Valsdóttir, læknir. Samantekt í lok fundai- verður í höndum Geirs H. Haarde, fjármála- ráðherra. Reiknað er með að fundi ljúki um kl. 17. Þinginu lýkur um kvöldið með þorrablóti í Valhöll. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.____________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarnrði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skðlanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.__________________________ SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165,483-1443.___________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nemá mánudaga. Slmi 431-5566,__________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Öpið alla daga nema mánudaga kl. 11-17,___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. _____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokaö I vetur nema eftir samkomulagi. Sfmi 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega 1 sum- ártrákl. 11-17._______________________________ ORÐ PAGSINS____________________________________ Reykjavfk sfmi 651-0000. Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR i REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12,___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18,_________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. ____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Stmi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugárd. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________ FJÖIjSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miövikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800._____________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar cru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stðrhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.