Morgunblaðið - 22.01.1999, Blaðsíða 56
í 56 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Draumur
Boltafélagsins
„NÚ ÞEGAR flest bendir til að blöðin sem geyma hug-
myndir um Grunnskólann á Torfnesi fái að gulna í friði, var
ekki seinna vænna að íþróttahreyfíngin léti til sín heyra.“
Þannig hefst leiðari Bæjarins besta, sem gefíð er út á ísa-
fii’ði.
I LEIÐARANUM segir: „Vilji
Boltafélags Isafjarðar um að
lokið verði við íþróttasvæðið á
næstu tveimur árum sýnir að
draumar lifa og endurnýjast
ekki siður en margt annað. Ætla
mætti að tillögum Boltafélagsins
verði tekið opnum örmum ef
eingöngu er horft á peningahlið
málsins og samanburður gerður
á kostnaði við framkvæmd
þeirra og kostnaðinum sem fylgt
hefði því að taka Torfnesið und-
ir Grunnskólann og byggja nýtt
iþróttasvæði í Tungudal. En þótt
dæmið kunni að vera fljótreikn-
að er hætt við að veruleikinn
verði annar þegar á hólminn er
komið.“
• • • •
Tötrumklæddir
OG ÁFRAM segir: „Vissulega
myndi fullbúið íþróttasvæði á
Torfnesi seija snöggtum meiri
svip á Isafjarðarbæ en myndin
sem blasir þar við í dag. Satt
best að segja eru knattspyrnu-
vellirnir líkt og tötrumklæddir
munaðarleysingjar við hliðina á
reisulegu íþróttahúsi og skóla-
byggingum er svæðið prýða.
En skyldi vandi Boltafélagsins
eingöngu fólginn í litlum og lág-
um völlum og galopnu áhorf-
endasvæði þar sem mönnum er í
sjálfsvald sett hvort þeir greiða
aðgangseyri að kappleikjum eða
ekki, þ.e.a.s. ef þeir fá bflastæði?
Er aðstöðuleysi einu um að
kenna hversu brokkgengur
frami okkar á knattspyrnuvell-
inum hefur verið á liðnum árum
og áratugum?
Þótt auðvelt sé að færa rök
fyrir því að viðunandi aðstæður
þurfí að vera fyrir hendi eigi ár-
angur að nást í íþróttum er öll-
um sem að þeim koma orðið
ljóst, að vandamálið er að íþrótt-
ir á Islandi hafa verið að pen-
ingavæðast. Peningaþörfín
eykst ár frá ári.
Gildi íþrótta fyrir almenning
er hið sama og áður. Keppnisí-
þróttir eru aftur á móti komnar
út á aðra braut, eru orðnar sýn-
ingar og skemmtan þar sem
peningar eru í öndvegi. Sláandi
dæmi þar um eru kaup sjón-
varpsstöðvarinnar Sky á breska
knattspyrnufélaginu Manchest-
er United. Islensk knattspyrnu-
félög eru nú þegar komin á stúf-
ana eftir erlendu fjármagni."
Æskan og heima
byggðin
LOKS segir: „íþróttasvæðið á
Torfnesi er hlekkur í þeirri
keðju að treysta bönd æskufólks
við heimabyggð. Þess vegna er
ósk Boltafélagsins réttmæt."
APÓTEK ________________________________
SÓLARHIÍINGSÞJÓN'USTA apótckanna: Háaleitis Apótek,
Austurveri við Háaleitisbraut, er opiö allan sólarhringinn
alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar-
þjónustu, ^já hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um
læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888._______
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og
* laugardaga kl. 10-14.______________________________
APÓTEKIÐ IÐUFEUJ 14: Opiö mád.-fid. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S; 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.__________________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka
daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. ki. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga.____________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-fóst. kl. 9-22,
laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564-
5606, læknas: 564-5610.
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18.
v BORGARAPÓTEK: Opid v.d. 9-22, laug. 10-14._________
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjðdd: Opið mán.-mið. kl. 9-18,
fimmt.-fóstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.______
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 10-18,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokaö. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.____________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566-
7123, læknaslmi 566-6640, bréfslmi 566-7345.___
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád. róst. 0-18.30.
Laugard. 10-14. S: 663-6213.___________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið aila daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
sími 511-5071._________________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl.
9- 19. ______________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringliuml: Opið mád.-fid. 9-18.30,
fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirlguteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Slmi 553-8331.___________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, ianga
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19 Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14,
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.______________________________________
VESTÚRBÆJAR APÓTEK: v/Hofevallagðtu s. 662-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl, 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.________________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252._____________,
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14._____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 665-5550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9—18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._______
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________
KEFLAVÍK: Apðtekið er opið v.d. kl. 8-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30—18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30-16 og
19-19.30.______________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Simi 481-1116._____________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á
að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl.
9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag
og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem
á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17.
Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718._
LÆ KN AVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar i sima 563-1010.____________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóögjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. S(mi 560-2020.___
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og fridaga. Nánari upplýsingar i síma 1770.____
SjÐKRAHÚS^REYKJA^KURTsiysa^öglíráðanióttakal
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðvcika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
sími. _________________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Sfmsvari 568-1041. _____________________
Neyðamúmer fyrir allt land -112.
BrAðAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar cr opin allan sólar-
hringinn, s. 526-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Sími 625-1111 eða 525-1000. ______
ÁFALIjAHJÁLP. Tekið er á mðti bciönum ailan sólar-
hringinn. Simi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁDGJÖF
AA-SAMTOKIN, s. 551-6373, opiö virka daga kl. 13-20,
aila aðra daga kl. 17-20.______________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353.___________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282._______
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræöingur veitir uppl. á
miövikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
.. , Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og þjá heimilisiæknum._______________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöid frá
kl. 20-22 1 síma 552-8586._____________________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvlk. Vcitir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-6819 og
bréfsimi er 587-8333.__________________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Gðngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími I\já þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
? Reylgavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Sími 552-2163.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaöar. Uppl. um þjálparmæður í
síma 564-4650.__________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-
6677.___________________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólguyúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosau. Pósth.
5388, 125, Reykjavik. S: 881-3288.____________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga.____________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík.__________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 í Kirkjubæ._______________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsimi 587-8333.______________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tiarnargiitu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsími 562-8270.____________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræíraborgar-
stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pústhðlf 5307, 125 Reybjavlk.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, llátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
561- 2200., I\já formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími
564 1045._____________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tfmapantanir eftir þörfum.____________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur geð-
sjúkra svara símanum._________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráögjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og
fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin
alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfe. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geð^júkra og aöstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016._____________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhóp-
ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu,
sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760.
GJALÐEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-fóst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst kl. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Union" hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 652-3752.
fSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Simatimi öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opiö hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands)._______________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimílum. Viötalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Ungavegl 68b. Þjúnustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
562- 3509.___________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 562-1500/996215. Opin
þriðjud. kl. 29-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26,3. hæð. Opið mán.-fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 652-3266 og 561-3266.______________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráögjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reylyavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap, í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 Reylgavík. Síma-
tfmi mánud kl. 18-20 895-7300.________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifetofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004._______________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfe: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjud. og fóstud. frá kl. 14-16.
Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.___________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta
sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð.
Uppl. f sfma 568-0790.________________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartvcikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaöarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.______________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavlk, Skribtofan,
Hverfisgötu 69, sími 551-2617.________________
ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ðnæmisskfrteini. _____________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa op-
in miðvd.kl. 17-19. S: 552-4440, Áöðrum tímum 666-6830.
RAUÐAKROSSIIÚSIÐ Tjarnarg, 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151.________________________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar,
Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net-
fang: saais@isholf.is___________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.__________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op-
in allav.d. kl. 11-12.__________________________
SAMTÖK SYKUSSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._______
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIDBRÖGÐ, Mcnning-
armiöst. Geröubergi, símatfmi á fimmtud. milli kl. 18-
20, sfmi 861-6750, sfmsvari.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkur-
borgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og In-erholti 3, Mosfells-
bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og mcðferð
fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir
Qölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengis- og vfmuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19._______________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Brébimi:
662-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 651-
7594,___________________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvfk. Símsvari 588-7655 og 688 7559. Mynd-
riti: 588 7272._______________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040. _____________
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐ-
ASTÖÐIN.Flókagötu 29-31. Sími 660-2890. Viítalspant-
anir frá kl. 8-16.______________________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvik. P.O. box
3128 123 Rvik. S: 661-4890/688-8581/462-S624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgiafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-6151, grænt
nr: 800-5161._________________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga-
vegi 7, Reykjavík. Sfmi 552-4242. Myndbréf: 552-2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 662-1690.
Bréfs: 662-1526.______________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til
14. maf. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.________
STUÐLAR, Meðfcrðarstöð fyrlr unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjarnargötu 20 á mióviku-
ögum kl. 21.30._________________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er
opinn allan sólarhringinn.____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23.____________
SJÚKRAHÚS heimsóknartimar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild cr frjáls._____________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.____________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öidrunarsviös, ráðgjöf og tfmapantanir f s.
526-1914._______________________________________
ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTAUNN: Kl. 15-16 og 19-20. ______________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.__________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eda e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra._________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsstöðum: Bftir sam-
komulagi við deildarstjóra._____________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 16-16 og
19.30-20._____________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._________________________________
VÍFILSSTAÐASPfTALl: Ki. 15-16 og 19.30-20.______
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftlr samkomulagi.__________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AHa daga kl. 16-16 og
19-19.30._______________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tfmi a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Sfmanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500._______________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alia daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT________________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_______________
SÖFN____________________________
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Tekiö á
móti hópum ef pantaö er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingarfsfma 577-1111. ______________________
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
fóstud. kl. 11-19. ____________________________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-
9122.________________________________________
BtJSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._____________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANÐS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600,
bréfs: 525-5615._____________________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 28, SeHossl:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Saíniö cr lokaö I
janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is___________________________
LISTASAFN KÓFAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagiega
kl. 12-18 nema mánud.________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lok-
aö frá 1. desember til 6. febrúar. Tekið á móti gestum
skv. samkomulagi. Upplýsingar f sfma 553-2906._
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530.________
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. septcmber. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mir\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.___________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafetöð-
ina v/EUiðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
. steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panla á öðrum
tfmum f sfma 422-7253.____________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRl: Aíalstræti 68 er lokaö i
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Bin-
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tfma eftir samkomulagi._____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.___
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu 110
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.______________________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu II, liafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 556-
4321.
FRÉTTIR
Kj ördæmisþing
reykvískra sjálf-
stæðismanna
Heilbrigðis-
þjónusta
rædd á opn-
um fundi
KJÖRDÆMISÞING reykvískra
sjálfstæðismanna verður haldið
laugardaginn 23. janúar í Súlnasal
Hótels Sögu. Þingið hefst kl. 13 með
aðalfundi Varðar - Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Kl. 14.30 hefst opinn fundur sem
ber yfirskriftina: Er unnt að veita
góða heilbrigðisþjónustu á annan og
ódýraiá hátt? Þar mun Sigurður
Guðmundsson, landlæknir, flytja
inngang um helstu viðfangsefni
heilbrigðisþjónustu í næstu framtíð
og ræða um íslenskan háskólaspít-
ala. Steinn Jónsson, forstöðulæknir,
veltir fyrir sér ríkisrekstri eða
einkarekstri í heilbrigðisgeiranum.
Þá mun Ásta Möller, formaður Fé-
lags íslenskra hjúkrunarfræðinga,
fjalla um hvaða rekstrarform henti
sjúkrahúsum og Benedikt Jóhann-
esson, stærðfræðingur, mun skoða
möguleika á frjálsum tryggingum í
íslensku heilbrigðiskerfi. Síðasta er-
indið ber yfirskriftina: Einkarekst-
ur í heilbrigðisþjónustu og er það
Einar Páll Svavarsson, fram-
kvæmdastjóri Domus Medica, sem
mun fjalla um þetta álitamál.
Að loknum framsöguerindum
verða pallborðsumræður og fyrir-
spumir frá fundarmönnum og stýr-
ir því Elsa B. Valsdóttir, læknir.
Samantekt í lok fundai- verður í
höndum Geirs H. Haarde, fjármála-
ráðherra. Reiknað er með að fundi
ljúki um kl. 17.
Þinginu lýkur um kvöldið með
þorrablóti í Valhöll.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.____________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarnrði, er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skðlanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 565-4251.__________________________
SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl.
Uppl.is: 483-1165,483-1443.___________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nemá mánudaga. Slmi 431-5566,__________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands,
Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Öpið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17,___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga. _____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokaö I vetur
nema eftir samkomulagi. Sfmi 462-2983.________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega 1 sum-
ártrákl. 11-17._______________________________
ORÐ PAGSINS____________________________________
Reykjavfk sfmi 651-0000.
Akureyri s. 462-1840._________________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR i REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12,___________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18,_________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. ____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Stmi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugárd. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________
FJÖIjSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-17, lokað á miövikudögum. Kaffihúsið opið á
sama tíma. Sími 5757-800._____________________
SORPA_________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar cru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stðrhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-
2205.