Morgunblaðið - 22.01.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.01.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 2 7 ERLENT Málflutningurinn gegn Pinochet Pyntingar af- brot sem varðar ■STÓRÚTSALA Gardínuefni frá lOOki. pr. meter allan heiminn Wentworth. Reuters. LÖGMENN sem reka málsóknina á hendur Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra Chile, fyrir lávarðadómstólnum í Lundúnum, sögðu í gær að ásakanir um pyntingar á borð við þær sem bornar eru á Pinochet kæmu öll- um við og málsóknin á hendur honum félli ekki undir afskipti af innanríkis- málum Chile. Reuters ÞESSI Pinochet-leikur hefur verið framleiddur í Brasilíu og er höfundur hans eigandi sumarbúða fyrir börn. Er hann eins konar sambland af fótbolta- spili og kúluspili. Á meðan eig- inkona Pin- ochets var önn- um kafin við að þakka Chilebú- um, sem ferðast höfðu alla leið til Englands til að styðja hann í lögfræðisbarátt- unni sem hann hefur átt í und- anfarna mánuði, héldu lögmenn Spánar, sem far- ið hefur fram á framsal Pin- ochets, því fram fyrir rétti að þjóðarleiðtoginn fyrrverandi hefði bæði brot- ið lög Chile sem og alþjóðalög sem banna pyntingar. „Þetta er ekki spurning um innan- ríkismál Chile. Pyntingar eru meðal þehra afbrota sem varða alla heims- byggðina, hvar sem þær eiga sér stað,“ tjáði Christopher Greenwood lávarðadómstólnum, sem er æðsti áfrýjunardómstóll Bretlands. Lávarðadómararnir eru að fást á ný við spurninguna um það, hvort Pinochet njóti sem fyi-rverandi þjóð- arleiðtogi friðhelgi í Bretlandi og handtaka hans sé því ólögmæt og ekki beri að leyfa framsal hans til Spánar, þar sem hann að frumkvæði rannsóknardómara þar er ákærður fyrir að bera ábyrgð á morðum, pyntingum og mannránum á valda- tíma sínum 1973-1990. Á meðan karpað var um lagabók- staf í lávarðadeildinni ávai-paði Lucia, eiginkona Pinochets, á að gizka 100 manna hóp stuðnings- manna, sem safnazt höfðu saman fyi'ir utan óðalssetrið vestan Lund- úna þar sem hann dvelur í stofufang- elsi. „Nærvera ykkar hér sannar einu sinni enn styrk og samhug karla og kvenna lands vors,“ sagði Lucia Pin- ochet meðal annai’s. í borgaðri „mótmælapakkaferð“? Dagblaðið The Times hefur gi-eint frá sögusögnum þess efnis, að hund- ruð Chilebúa hafí verið lokkuð til að fljúga heiman frá sér til Lundúna gegn því að fá flugfarið greitt og 15 sterlingspund, um 1.800 kr., á tím- ann fyrir að standa fyrir utan þing- hús lávarðadeilarinnar og mótmæla málflutningnum gegn Pinochet. Sagt er að bæði Pinochet-stofnun- in, sem er hægrisinnaður félagsskap- ur í Chile, og miðju-hægriflokkurinn Renovacion nacional hefðu tekið þátt í að styrkja menn til að fara í „mót- mælapakkaferð" til Lundúna. Ný frímerki í dag koma út ný frímerki með íslenskum nytjafiskum og frímerki tileinkað aldarafmæli Jóns Leifs. UlllUlt ITIiAllfOI Fyrstadagsumslög fást stimpluð á pósthúsum um land allt. Einnig er hægt að panta þau hjá Frímerkjasölunni. Sími: 580 1050 Fax: 580 1059 Heimasíða: www.postur.is/postphil PÓSTURIN N P^PHIL Tilbúnir kappar frá 500 kl. pr. meter Lofthá stofuefni frá 750 kf. pr. meter Falleg ný tvíofin efni - 20% afsláttur og margt fleira. GARDINUBUÐIN Skipholti 35 - sími 553 5677 Opið kl. 10 -18 Opið laugardaga — uccsta, VERÐIÐ li«ckar enn WIEIRA! PKÖBton, . A4 myndlesari bita litadýpt H«gbXúnad«Pr^5TrUpp,aus" Einfaldur í uppsetnlngu Frábaert BT verð: Aukaafsláttur: 10.990,- 3.000,- 7.990,- 7.990 Notaðu afsláttarhefti BT og gerðu enn betri kaup! Gildir til 3, febrúar eða meðan birgdir endast! BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.