Morgunblaðið - 22.01.1999, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 2 7
ERLENT
Málflutningurinn gegn Pinochet
Pyntingar af-
brot sem varðar
■STÓRÚTSALA
Gardínuefni frá lOOki. pr. meter
allan heiminn
Wentworth. Reuters.
LÖGMENN sem reka málsóknina á hendur Augusto Pinochet, fyrrverandi
einræðisherra Chile, fyrir lávarðadómstólnum í Lundúnum, sögðu í gær að
ásakanir um pyntingar á borð við þær sem bornar eru á Pinochet kæmu öll-
um við og málsóknin á hendur honum félli ekki undir afskipti af innanríkis-
málum Chile.
Reuters
ÞESSI Pinochet-leikur hefur verið framleiddur í
Brasilíu og er höfundur hans eigandi sumarbúða
fyrir börn. Er hann eins konar sambland af fótbolta-
spili og kúluspili.
Á meðan eig-
inkona Pin-
ochets var önn-
um kafin við að
þakka Chilebú-
um, sem ferðast
höfðu alla leið til
Englands til að
styðja hann í
lögfræðisbarátt-
unni sem hann
hefur átt í und-
anfarna mánuði,
héldu lögmenn
Spánar, sem far-
ið hefur fram á
framsal Pin-
ochets, því fram
fyrir rétti að
þjóðarleiðtoginn
fyrrverandi
hefði bæði brot-
ið lög Chile sem og alþjóðalög sem
banna pyntingar.
„Þetta er ekki spurning um innan-
ríkismál Chile. Pyntingar eru meðal
þehra afbrota sem varða alla heims-
byggðina, hvar sem þær eiga sér
stað,“ tjáði Christopher Greenwood
lávarðadómstólnum, sem er æðsti
áfrýjunardómstóll Bretlands.
Lávarðadómararnir eru að fást á
ný við spurninguna um það, hvort
Pinochet njóti sem fyi-rverandi þjóð-
arleiðtogi friðhelgi í Bretlandi og
handtaka hans sé því ólögmæt og
ekki beri að leyfa framsal hans til
Spánar, þar sem hann að frumkvæði
rannsóknardómara þar er ákærður
fyrir að bera ábyrgð á morðum,
pyntingum og mannránum á valda-
tíma sínum 1973-1990.
Á meðan karpað var um lagabók-
staf í lávarðadeildinni ávai-paði
Lucia, eiginkona Pinochets, á að
gizka 100 manna hóp stuðnings-
manna, sem safnazt höfðu saman
fyi'ir utan óðalssetrið vestan Lund-
úna þar sem hann dvelur í stofufang-
elsi.
„Nærvera ykkar hér sannar einu
sinni enn styrk og samhug karla og
kvenna lands vors,“ sagði Lucia Pin-
ochet meðal annai’s.
í borgaðri
„mótmælapakkaferð“?
Dagblaðið The Times hefur gi-eint
frá sögusögnum þess efnis, að hund-
ruð Chilebúa hafí verið lokkuð til að
fljúga heiman frá sér til Lundúna
gegn því að fá flugfarið greitt og 15
sterlingspund, um 1.800 kr., á tím-
ann fyrir að standa fyrir utan þing-
hús lávarðadeilarinnar og mótmæla
málflutningnum gegn Pinochet.
Sagt er að bæði Pinochet-stofnun-
in, sem er hægrisinnaður félagsskap-
ur í Chile, og miðju-hægriflokkurinn
Renovacion nacional hefðu tekið þátt
í að styrkja menn til að fara í „mót-
mælapakkaferð" til Lundúna.
Ný
frímerki
í dag koma út ný frímerki með íslenskum nytjafiskum
og frímerki tileinkað aldarafmæli Jóns Leifs.
UlllUlt ITIiAllfOI
Fyrstadagsumslög fást
stimpluð á pósthúsum
um land allt.
Einnig er hægt að panta þau
hjá Frímerkjasölunni.
Sími: 580 1050 Fax: 580 1059
Heimasíða:
www.postur.is/postphil
PÓSTURIN N
P^PHIL
Tilbúnir kappar frá 500 kl. pr. meter
Lofthá stofuefni frá 750 kf. pr. meter
Falleg ný tvíofin efni - 20% afsláttur
og margt fleira.
GARDINUBUÐIN
Skipholti 35 - sími 553 5677
Opið kl. 10 -18
Opið laugardaga
—
uccsta,
VERÐIÐ
li«ckar enn
WIEIRA!
PKÖBton,
. A4 myndlesari
bita litadýpt
H«gbXúnad«Pr^5TrUpp,aus"
Einfaldur í uppsetnlngu
Frábaert BT verð:
Aukaafsláttur:
10.990,-
3.000,-
7.990,-
7.990
Notaðu afsláttarhefti BT og gerðu enn betri kaup!
Gildir til 3, febrúar eða meðan birgdir endast!
BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444
BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020
|