Morgunblaðið - 22.01.1999, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Krafa um 15-20% hækkun á gjaldskrá tannlækna segir aðstoðarmaður ráðherra
Segja deil-
una snúast
um greiðslur
til forvama
Ný gjaldskrá hefur tekið gildi eftir að
slitnaði upp úr viðræðum tannlækna og
heilbrigðisyfírvalda. Aðilar hafa nú ákveðið
að setjast að samningaborði að nýju.
HEILBRIGÐIS- og trygginga-
málaráðherra hefur birt gjaldski-á
fyrir tannlækningar veittar sjúk-
lingum sem tryggðh’ eru samkvæmt
almannatryggingalögum en ekki
hefur verið hægt að greiða sjúkling-
um hlut Tiyggingastofnunar ríkis-
ins síðustu daga eftir að slitnaði upp
úr viðræðum við Tannlæknafélag
Islands. Gjaldskráin byggir á eldri
gjaldskrá sem var í gildi. Aðilar
hafa orðið ásáttur um að taka upp
viðræður að nýju og verður fundur
þeirra á mánudaginn.
Að sögn Póris Haraldssonar, að-
stoðarmanns ráðherra, hafa tann-
læknar lagt fram kröfur um
15-20% hækkun á gjaldskránni.
Börkur Thoroddsen, formaður
samninganefndar tannlækna, segir
að deilan standi fyrst og fremst um
að dregið hefur úr greiðslum
Tryggingastofnunar vegna for-
varna en ekki um gjaldskrá eða
laun tannlækna. „Laun í landinu
hækkuðu um 3,65% í janúar og mér
finnst eðlilegt að tannlæknar hækki
sína gjaldskrá samkvæmt því en nú
reynir á samkeppnislögin," sagði
hann.
„Þetta er neyðaraðgerð hjá okk-
ur að gefa út gömlu gjaldskrána
óbreytta,“ sagði Þórir. „Þetta er
okkar aðferð til að tryggja að sjúk-
lingar fái strax endurgreiðslu en
síðan er í skoðun hjá ráðuneytinu í
samstarfi við Tryggingastofnun
með hvaða hætti þessum málum
verður komið fyrir í framtíðinni."
Sagði hann að meðal annars væri
horft til þess að endurskoða og ein-
falda gjaldskrá tannlækna en
einnig kæmi útboð til greina.
Fijáls álagning
Það eru börn og unglingar, 17
ára og yngri, aldraðir, örorkulíf-
eyrisþegar, fatlaðir og vistmenn
sem dvelja til lengri tíma á sjúki’a-
stofnunum og í þjónustuhúsnæði
aldraðra, sem eiga rétt á endur-
greiðslu frá Tiyggingastofnun
vegna tannlæknaþjónustu. Benti
Þórir á að engin verðlagsákvæði
væru í gildi fyrir þá sjúklinga sem
ekki falla undir sjúkratryggingu.
„Það sem gerist núna um leið og
samningssamband Tannlæknafé-
lagsins og Tryggingastofnunar er
slitið og gjaldski’áin er ekki lengur
í gildi, sem um var samið, er að
tannlæknar hafa núna frjálsa verð-
lagningu á allri sinni þjónustu,"
sagði hann. „Þá er mikilvægt fyrir
sjúklinga að spyrjast fyrir um
verð.“ Þórir sagði að komið hafi
fram krafa frá stjórn Tannlækna-
félagsins um 15-20% hækkun á
gjaldskrá en að sú krafa hafi ekki
verið rökstudd. „Þeir neita að
funda með samninganefndinni
nema að gengið sé að kröfum um
ákvarðanir á endurgreiðslum til
sjúklinga og kostnaðarhlutdeild
sem við teljum að ekki sé samn-
ingsmál við tannlækna,“ sagði
hann. Benti hann á að um síðustu
áramót hafi verið gerð breyting á
reglugerð um tannlæknaþjónustu
sem feli í sér aukin réttindi á
greiðslum til aldraðra, öryrkja og
unglinga og munu greiðslur Trygg-
ingastofnunar vegna tannlækna
hækka um 70 milljónir á ári.
Eðlilegt að greitt
sé á stofunni
Börkur Thoroddsen, formaður
samninganefndar tannlækna, segir
að samkvæmt álitsgerð lögfræði-
stofnunar Háskóla Islands, sé
tannlæknum heimilt að taka gjald
fyrir sín verk. Heilbrigðisráðu-
neytið greiði samkvæmt gjaldskrá
en sjúklingurinn mismuninn.
„Tannlæknar í Reykjavík sækja
Úr GJALDSKRÁ fyrir tannlækningar
veittar sjúkiingum sem tryggðir eru skv. almannatryggingarlögum
T = tímagjald, kr. 1.400 og reiknast fyrir hverjar byrjaðar 10 mínútur.
Nr. Gjaldliður Kr.
ALMENNINGUR
001 Viðtal T
002 Bráðahjálp T
003 Skoðun (greining, skráning) T
004 Áfangaeftirlit T
013 Heildarröntgen, fullorðinn 7.690
014 Heildarröntgen, barn 3.915
030 Yfirborðsdeyfing, ein eða fleiri í sömu heimss. 335
031 Deyfing á tannsvæði einnar tii þriggja tanna 515
032 Svæðisdeyfing 840
FORTANNLÆKNINGAR ______________________ ' ___
104 Tannhreinsun, sýkla og tannsteinn fjarlægð T
Í05 Tannhreinsun og pússaðar gamlar fyllingar T
108 Röntgen, bitewing I forvarnarskyni, hver mynd 1.050
110 Flúrlakkað, báðir gómar (tannhreinsun innif.) 3.705
111 Flúrpenslun, báðir gómar (tannhreinsun innif.) 2.015
TANNFYLLINGAR
Ljóshertar fyllingar (sýruætaðar)
Fram- og augntennur barna- og fullorðinstanna:
201 V. cl„ III. cl. 4.245
210 V.cí..íll.cí..i.cl. 4.245
Fram- og bakjaxlar:
214 Vcl. 4.245
Silfurfyllingar
Fram- og augntennur, framjaxlar og fremri barnajaxlan
230 1 flötur 2.305
231 Viðbótarfylling í sömu heimsókn 1.845
232 2 fletir .. _ 3.845
233 3 fletir 5.000
234 4 fletir 5.580
235 Amalgamkróna, (rótarstifti ekki innifalið) 5.905
Bakjaxlar og aftari barnajaxlar:
241 Amalgamkróna, (rótarstifti ekki innifalið) ________________
258 Stöðluð stálkróna 7.045
259 Stöðluð plastkróna 7.045
TANNHOLSAÐGERÐIR
ryrsia 310 uuireinsun a roiargangi: Einn ganqur 3.455 til sottvarnar- og fyllingarefna og tækjabúnaðar miðað við þann grunn sem gjaldskráin byggir á. Vilja taka völdin af tannlæknum
311 Tveir gangar 4.055
312 Þrír til fjórir gangar 6.640
Rótfylling (guttaperca, silfurstifti, Ca(OH)2):
320 Einn gangur 3.455
321 Tveir gangar 4.055 „En deilan stendur ekki fyrst og fremst um gjaldskrá og alls ekki um laun tannlækna," sagði hann. „Hún stendur um það að Trygg- ingastofnun vill ráða meðferðinni. Hún vill taka völdin af tannlækn-
322 Þrír til fiórir gangar 6.640
TANNVEGSLÆKNINGAR
400 Rótarheflun, sjöttungsaðqerð 8.330
410 Tannholsskurður, tannholdsmótun, sjöttungsaðg. 11.145
MUNN - OG KJÁLKASKURÐLÆKNINGAR
500 Hæg tönn, rót dregin 2.000 um og fá að ráða hvað tannlæknar
501 Tonn, rót dregin (normal) 4.125 mega gera og hvað ekki. Við vilj-
505 Óhæg tönn, rót dregin 5.520 um gjarnan betra samstarf við
STEYPT TANNGERFI Tryggingastofnun og minni skrif-
Fram- og augntennur, framjaxlar: finnsku. Okkur finnst mörgum að
601 1 flötur 8.390 það séu gegndarlausar kröfur
602 2 fletir 11.185 gerðar frá Tryggingastofnun um
603 3 fletir 17.125 umsóknir og greinargerðir sem við
604 Gulivarp (onlay) 17.125 verðum að vinna í frítíma án þókn-
Jaxlar: unar. Tannlæknar fá engar tekjur
605 1 flötur 8.390 nema þeir séu að sinna sínum
606 2 fletir 13.420 sjúklingum."
607 3 fletir 22.090 Nefndi hann sem dæmi að með
608 Gullvarp (onlay) 22.090 nýrri reglugerð ætti að draga úr
HEILGÓMA- OG PARTAGERÐ forvörnum unglinga og að tann-
701 Stakur heilgómur 29.290 læknum væri ætlað að sinna þeim
702 Báðir gómar 50.975 sem eru 13 ára og eldri í 10 mínút-
BITLÆKNINGAR ur á ári og láta það nægja að taka
921 Bitplata vegna tanngnísturs 9.785 af þeim tvær röntgenmyndir.
922 Bithlíf, hörð 27.025 Benti hann á að þetta væri sá ald- urshópur sem þambaði gosdrykki og þyrfti á auknum forvörnum og reglulegri flúormeðferð að halda.
923 Bithlíf, mjúk 20.265
924 Bitspelka við óstöðugan kjálkalið 27.025
ekki sínar greiðslur til Trygginga-
stofnunar," sagði hann. „Sjúkling-
ar greiða sína reikninga á tann-
lækningastofunum og svo er það
svo sem ekki okkar mál hvernig
endurgi’eiðslu er háttað en þeir
sem eiga rétt á endurgreiðslu fá
hana hjá Tryggingastofnun eftir
þeim reglum sem gilda þar. Mín
skoðun er sú að eðlilegt sé að við-
skiptavinir greiði sína reikninga á
stofunum þó ekki nema til þess að
veita okkur tannlæknum aðhald og
að fólk viti fyrir hvað er verið að
greiða en ekki að við séum að
senda reikninga upp í Trygginga-
stofnun án þess að fólk hafi hug-
mynd um hvað var gert.“
Oheimilt að samræma
gjaldskrá
Sagði hann að gjaldskrá Tiygg-
ingastofnunar væri byggð á út-
reikningum á rekstrarkostnaði sem
gerðir voru árið 1986 og hefur síðan
fylgt vísitölu. „Það er sami rekstur
á tannlæknastofu, hvaða sjúkling-
um sem við erum að sinna, þess
vegna hefur þessi gjaldskrá verið
leiðandi og tannlæknar hafa margir
fylgt henni í stórum dráttum en
okkur er óheimilt að samræma
gjaldskrána samkvæmt samkeppn-
islögum," sagði Börkur „Laun í
landinu hækkuðu um 3,65% í janú-
ar og mér finnst eðlilegt að tann-
læknar hækki sína gjaldskrá um
það en nú reynir á samkeppnislög-
in. Nú ætti fólk að geta gert verð-
samanburð."
Benti hann á að rekstrarkostnað-
ur hafi hækkað verulega á undan-
förnum árum með auknum kröfum
• •
Oryrkjabandalagið höfðar mál gegn Tryggingastofnun ríkisins
Skerðing vegna tekna maka
andstæð stjórnarskrá
Skýjabólstr-
ar sáust yfír
gosstöðvum
VEÐURSTOFUNNI barst síð-
degis í gær tilkynning um að
gosbólstrar sæust yfir Vatna-
jökli, á svipuðum slóðum og
gosið varð í desember s.l.
Enginn órói sást á jarð-
skjálftamælum en Veðurstof-
unni þótti rétt að hafa samband
við Fiugmálastjóm. Hún hafði
samband við flugmenn sem
voru á svæðinu og kváðust þeir
sjá skýjabólstra á þessu svæði
en ekkert kæmi upp úr jörðinni.
Veðurfræðingar gátu svo
staðfest, m.a. með athugunum á
gervitunglamyndum, að þarna
var aðeins um að ræða óstöðugt
loft og fjallabylgjur en að eld-
gos væri ekki hafið að nýju á
þessum slóðum.
ÖRYRKJABANDALAGIÐ hefur
höfðað mál gegn Tryggingastofnun
ríkisins á þeirri forsendu að óheimilt
sé að skerða tekjutryggingu örorku-
lífeyrisþega í hjúskap.
Málið var þingfest fyrir héraðs-
dómi Reykjavíkur í gær og er gerð
sú krafa að viðurkennt verði með
dómi að Tryggingastofnun hafi verið
óheimilt að telja helming saman-
lagðra tekna beggja hjóna til tekna
lífeyrisþegans í því tilviki er maki líf-
eyrisþegans er ekki lífeyrisþegi. í
stefnunni er vísað til 65. greinar
stjómarskrárinnar þar sem segir að
allir skuli jafnir fyrir lögum og njóta
mannréttinda án nokkurrar mismun-
unar.
Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður
Öryrkjabandalagsins, kvaðst í gær
líta svo að að grundvallarspurningin
í máli þessu væri sú hvort skerðing
sem þessi stæðist stjórnarskrá, jafn-
vel þótt gerð væri í lögum.
„Þá á ég fyrst og fremst við jafn-
réttisákvæði stjórnarskrár, sem
bannar að mismuna mönnum eftir
stöðu þeirra,“ sagði Ragnar. „Þar á
meðal er talað um að ekki megi mis-
muna mönnum eftir hjúskapar-
stöðu.
Hann sagði að þar fyrir utan
hefðu málsatvik verið þau að á tíma-
bilinu 1994 til 1998 hefði yfir höfuð
engin skerðingarheimild verið í lög-
unum og heldur ekki reglugerðar-
heimild til að gera slíka skerðingu.
„Þessi réttur öryrkja til greiðslna
úr Tryggingastofnun ríkisins telst til
mannréttinda samkvæmt félagsrétt-
indaákvæðum stjórnarskrárinnar,"
sagði hann. „Þegar af þeirri ástæðu
er spurning um að láta á það reyna
hvort það sé yfirhöfuð heimilt að
skerða slík félagsréttindi vegna þess
að þau eru mannréttindi.“
I stefnunni er vitnað til þess að
Hæstiréttur Islands hafi í dómi írá
árinu 1988 sett þá túlkunarreglu að
lagaákvæði, sem takmarki mannrétt-
indi, verði að vera ótvíræð. „Sé svo
ekki, ber að túlka þau einstaklingi í
hag, því að mannréttindaákvæði eru
sett til verndar einstaklingum en
ekki stjórnvöldum," segir í umrædd-
um dómi Hæstaréttar.
Aðrar leiðir reyndar
til þrautar
Ragnar kvaðst telja að reynt hefði
verið til þrautar að fara aðrar leiðir:
„Öryrkjabandalagið á ekki annað
efth’ en að leita til dómstóla og láta
reyna á rétt öryrkjanna þar.“