Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 61 Árnað heilla Oí\ÁRA afmæli. í dag, 0\/föstudaginn 22. janú- ar, verður áttræður Einar B. Sturluson skipasmiður, Æsufelli 4, Reykjavík. Eig- inkona hans er Kristín Andrésdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag eftir ki. 16. frrkÁRA afmæli. í dag, t) Vfföstudaginn 22. jan- úar, er fimmtugur Benja- mín Baldursson bóndi, Ytri-Tjörnum, Eyjaíjarð- arsveit. Eiginkona hans er Hulda M. Jónsdóttir. Þau eru að heiman í dag, en efna til fagnaðar með vin- um og vandamönnum um Jónsmessuleytið í sumar. n /\ÁRA afmæli. Á morg- I V/un, laugardaginn 23. janúar, verður sjötugur Vernharður Sigurgríms; son, Holti 2, Árborg, Flóa. í tilefni dagsins tekur hann á móti gestum í íþróttahúsinu á Stokkseyri á morgun, laugardag, milli ki. 15 og 19. 50 ÁRA afmæli. Gunnar Frímannsson raf- virkjameistari, Snægili 6, Akureyri, verður fimmtugur mánudaginn 25. janúar. Af því tilefni taka Gunnar og kona hans, Áslaug Krist- jánsdóttir, á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu, Snægili 6, eftir klukkan 16 sunnudaginn 24. janúar. /?/\ÁRA afmæli. í dag, O v/föstudaginn 22. janú- ar, verðui' sextug Aðalbjörg Ingvarsdóttir kennari, Brekkubyggð 34, Blöndu- ósi. Eiginmaður hennar er Vignir Einarsson aðstoðar- skólastjóri. Þau verða að heiman í dag. Ljósm. Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. ágúst sl. í Útskála- kirkju af sr. Birni S. Björns- syni Herborg Hjálmars- dóttir og Sveinn O. Jóns- son. Heimili þeirra er í Silf- urtúni 16e, Garði. GULLBRÚÐKAUP. í dag, fóstudaginn 22. janúar, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Halldóra Helga Kristjánsdóttir og Jónsteinn Haraldsson. SILFURBRÚÐKAUP. Einnig eiga dóttir þeirra og tengdasonur, Hafdís Jónsteinsdóttir og Ólafur Örn Jónsson, 25 ára hjúskaparaf- mæli hinn 26. janúar nk. Þau verða að heiman. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnar.von HVERNIG er best að spila sex spaða með hjartadrottn- ingu út? Norður A ÁG9852 ¥ ÁK ♦ 72 * D95 Suður A D3 ¥975 ♦ ÁD98 AÁK102 Spilið kom upp í sjöttu um- ferð Reykjavíkurmótsins og víðast hvar létu menn geimið duga. En nokkiu- pör höfðu meiri metnað og keyrðu í sex spaða. Þar sem suður opnaði á grandi yfirfærði norður, sem varð til þess að suður var sagnhafi, en það er mun betra, því þá þarf ekki að taka afstöðu til tígulútspils í upphafi í gegnum ÁD. En hver er besta leiðin með hjartadrottningu út? Fyrst þarf að fara í trompið. Vörnin á líklega einn slag á tromp og ef vest- ur lendir inni, verður hægt að prófa laufið og svína svo tíguldrottningu ef laufgos- inn fellur ekki. En ef austur fær trompslaginn og spilar tígli, er betra að drepa á ás- inn og treysta á að laufið komi, eða þá að austur þvingist með tígulkóng og gosann fjórða í laufi. En kannski er megin- spurningin sú hvernig spila eigi trompinu. Sumir spiluðu smáu úr blindum á di'Ottn- inguna, sem augljóslega er ekki besta íferðin, því þá fær vörnin tvo slagi á litinn ef kóngurinn er blankur í vest- ur. Þá er betra að taka á ás- inn fyrst. En því ekki að fara heim á lauf og spila út spaðadrottningu? Sú spila- mennska tryggir samning- inn ef vestui- á K10 blankt og heldm- sagnhafa enn- fremur á góðu lifi ef vestur á K10 fjórða, sem er líklegra en kóngm- blankur í austur. EN flott Margrét! Þetta minnir mig á fiottu ljósakrónuna í Þjóðleik- húsinu. JÆJA segðu mér, hvað erfðum við inikið? STJ ORJVUSPA eftir Frances llrakc VATNSBERINN Þú ert gæddur ríku sjálfs- trausti og metnaði sem i málstað þeirra sem mmna mega sín. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Það er nauðsynlegt að þú ræðir málin við samstarfs- menn þína og segir þeim hug þinn í fullri hreinskilni. Þú hefur allt að vinna. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt auðvelt með að koma málum þínum á framfæri en mundu bara að segja ekkert á kostnað annarra því það er þér ekki til framdráttar. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) Það er nauðsynlegt að huga að hverju smáatriði ef heild- arútkoman á að vera rétt. Gefðu þér því nægan tíma í að kryfja málin til mergjar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það getur virst leiðigjarnt að starfa stöðugt að sömu mál- um en taktu þér tak því það er undir þér sjálfum komið að finna nýjar leiðir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þýðingarmikil ákvörðun bíð- ur þín og þú þarft að brjóta blað en ekki grípa til sömu gömiu úrræðanna sem hafa gengið sér til húðar. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©S» Það getur eitt og annað kom- ið upp á yfirborðið þegar menn rökræða málin af full- um þunga. Láttu það ekld koma þér á óvart og stattu fast á þínu. Vog rrx (23. sept. - 22. október) 4* 4* Láttu ekki gráma hversdags- lífsins ná tökum á þér. Hver er sinnar gæfu smiður og það á við jafnt í starfi sem leik. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur unnið skipulega og nú er komið að næsta stigi málsins. Haltu því ótrauður áfram og fylgdu málinu allt tii enda. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Sk-7 Það er fyrir öllu að þú tjáir þig skýrt og afdráttarlaust svo menn þurfi ekki að velkj- ast í vafa um orð þín eða at- hafnir. Steingeit (22. des. -19. janúar) <tSf Hafðu stjórn á skapi þínu og forðastu að hlaupa á eftir hverri hugdettu. Allt hefur sinn tíma og það á líka við um mál tilfinninganna. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Farðu vai-lega þegar ókunn- ugir eiga í hlut og láttu reyna á persónuna áður en þú hleypir henni að þér. Vertu líka vandlátur í vinavali. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það getur tekið á að þurfa stöðugt að sýna einbeitni gagnvart öðrum. Gott ráð er að leita skjóls hjá trúnaðar- vini sem þarf engin látalæti. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. Veljum JakojjFrímann Magnússon í Ný hugsun! - Nýtt afl! UTSALAN í fulluxn gangi, 30—60% afsláttur Háaleitisbraut 68, sími 553 3305 Dúndur útsala! Hliðarvasabuxurnar komnar. Verð áður kr._3r9©Ö, nú kr. 2.990 20% aukaafsláttur af öllu öðru. sími 581 1717 Dragtír-buxur blússur-píls Míkíð úrval í litlum stœrðum. B r a Nýkomíð míkíð úrval afstökum buxum. Verð frá kr. 1.690. Nýtylavegí u, Kóp., J símí 554 4433 ■ Skemmudagar ■ 20% afsláttur af vörum frá Lene Bjerre 10-50% afsláttur af öðrum erlendum vörum Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði (SKEMMANj sími 555 0455 AMSKIPTI FORELDRA OG BARNA Nú er að hefjasl nýtt námskeið fvrir foreldra í samskiptum foreldra og bama. Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Hugo Þórisson og Wilhelin Norðfjörð. Skráning og upplýsingar í sínia 562 1132 og 562 6632 „Samshiptanámskeiðið gjörbreytti lífi mínu. Eftir að éggafþví sjéns breyttist ég ekki bara sem forelclri heldur líka seni eiginmaður og vinnufélagF • Virðing • Traust • Ábyrgð • Tillitssemi • Sjálfstæði • Ákveðni • Hlustun • Sameíginlegar lausnir Björn Ragnarsson, Forstöðumaður Mótorsmiðjunnar Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is ALLTAf= £ITTH\SÆE> AÍÝT7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.