Morgunblaðið - 09.02.1999, Page 43

Morgunblaðið - 09.02.1999, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 43' UMRÆÐAN Lífríki Elliðaánna á að hafa forgang Orri Vigfússon STEFAN Pálsson, forstöðumaður Minjasafns Orku- veitu Reykjavíkur, ritar athyglisverða grein í Morgunblaðið sem fjallar um að vernda raforkuver og stíflugarð í Elliða- ánum. Hann kemst að þeim niðurstöðu að þessi mannvirki séu okkur mikilvæg- ari en sjálft lífríki ánna. Virkjun Elliða- ánna var bam síns tíma, fjárskortur hindraði þá að ráðist yrði í umhverfis- vænni virkjun, en þeir sem samþykktu að virkja árnar fyrir 1920 gátu ekki séð fyrir vax- andi mannfjölda, mengun og aðra ógnun við lífríkið. Stíflur, virkjanir og mikil vatns- taka hafa nær undantekningarlaust eyðilagt villta laxastofna í ám. EL liðaárnar eru engin undantekning. í 77 ár hefur vistkerfi ánna niður- greitt rafmagn til borgarbúa, þrengt hefur verið að lífríkinu, hrygningar- og uppeldissvæði hafa horfið, skordýr og seiði endað í raf- Náttúruvernd Hvergi í heiminum, segja Qrri Vigfússon og Bubbi Morthens, Bubbi Morthens sýktan laxastofn og algjört veiði- bann. Hætta er á að þannig fari fyr- ir Elliðaánum nema skynsamleg sjónai-mið fái að ráða. Okkur er aft- ur ljúft að taka undir hugmyndir um að breyta rafstöðinni og skað- valdi í safn, enda höfum við stutt það. Rafstöðin er jafnmikill minja- gripur þótt hún framleiði ekki leng- ur rafmagn, enda era öll tæknisöfn heimsins full af hlutum sem hafa verið teknir úr notkun. Slíkt er eðli minjasafna. Elliðaárnefnd NASF er að vinna lokaskýrslu byggða á vísindalegum upplýsingum um skaðsemi stöðvar- innar í umhverfislegu og efnahags- legu tilliti. Allar nauðsynlegar líffræðilegar staðreyndir eru ljósar í fyrirliggj- andi skýrslum. Tillögur NASF um að setja raf- orkuframleiðsluna ekki aftur af stað eru byggðar á skynsemi. Stang- veiðimenn, skokkarar og náttúru- skoðarar í Elliðaárdal hafa, vegna eigin upplifunar við ámar, varað við því í ræðu og riti undanfarinn ára- tug og lengur að áraar væru i hættu. Raforkuframleiðslan sjálf er ekki byggð á vísindalegum forsend- um og verður ekki réttlætt með óendanlegum rannsóknarverkefn- um. Areiðanlegar upplýsingar um rennsli ánna íyrir virkjun hafa ekki fundist enda þótt ljósmyndir teknar fyrir virkjun sýni umtalsvert vatns- magn í ánum frá þeim tíma. Stöðug- ar og miklar vatnsrennslisbreyting- ar í ánum eru hins vegar þekkt staðreynd og vitað að þær valda villta laxastofninum tjóni. Vísinda- legar rannsóknir frá öðrum ám sýna að miklar rennslisbreytingar hafa veruleg áhrif á laxastofna. Onógar varúðarráðstafanir eru því ekki viðunandi í stjómsýslu ánna. Borgaryfirvöld hafa tekið vel í hugmyndir og tillögur NASF um að hætta frekari raforkuframleiðslu í ánum. Stuðningur er víðtækur, þverpólitískur, laus við öfgar og hagsmunagæslu. Komið er að end- urgreiðslu; rafmagnsframleiðsla við Elliðaárnar þjónar ekki lengur góð- um tilgangi. Hagsmunaaðilum í ís- lenskum rafmagnsiðnaði ber að láta af andstöðu sinni og rétta fram sáttahönd í þessu máli og nota ekki aðstöðu sína til að krefjast ónauð- synlegra rannsókna. Nýtt starfs- leyfi fyrir svona stöð fengist ekki í dag - fjölskrúðug náttúra, hreint vatn og villtur laxastofn í fögrum dal er meira virði. Vinnum saman að því að endurheimta þessa töpuðu perlu Reykjavíkur. Orri Vigfússon er framkvæmda- stjóri og Bubbi Morthens er skáld og tónlistarmaður. GERI AÐRIR BETVR! Tilboð baðherbergissett! Kr. 23.000,- stgr. Baðkar. 170 x 70 cm. Handlaug á vegg. Stærð 55 x 43 cm Ath. Öll hreinlætis- tæki hjá okkur eru framleidd hjá sama aðila sem tryggir sama litatón á salerni, Salerni með stút í vegg salernissetu, eða gólf. Hörð seta og handiaug og festingar fylgja. VERSLUN FYRIR ALLA I baökari. EÍLDSOI ERSLUNJ Vió Fellsmúlo Sími 588 7332 ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Gæða snyrtivörur á góðu verði. 29 ár á íslandi. kSími 567 7838 - lax 557 3499 ú e-mail raha@islandia.is vv'ww.xnet.is/oririame hefur tekist að endur- vekja laxastofn sem hefur horfíð. ölum og þurrum farvegi. Kólígerlar og saurkólígerlar hafa safnast upp ofan og neðan við Árbæjarstífluna, ósasvæðinu hefur verið breytt og það skert og aðrennslismengun eykst stöðugt, svo nokkuð sé nefnt. Gervilausnir með eldisseiðum eru ekkert svar. Jákvæð ímynd ánna er horfin, gert er grín að þeim og börn eru vöruð við að vaða í óhreinu vatninu. Röksemd greinarhöfundar um að dvínandi laxastofn geti verið áhugavert rannsóknarverkefni framtíðarinnar er einnig hafnað. Ekkert kemur í staðinn fyrir heil- brigt vistkerfí. Hvergi í heiminum hefur tekist að endurvekja laxa- stofn sem hefur horfið. Sorglegar staðreyndir blasa við hvarvetna við Atlantshafið, t.d. í Osló, Þránd- heimi, Sandi, Gautaborg, Óðinsvé- um, Hamborg, Newcastle, London, París, Tours, Dublin, Limerick, Fredricton, Bangor, Hartford, New York og víðar og víðar. Nýlegt dæmi er frá einni af fræg- ustu stórlaxaá Noregs þar sem 1994 var reist myndarlegt veiðiminjaset- ur við Lærdalsá í stað þess að hlúa að lífríkinu. Norðmenn sitja nú uppi með glæsilegt mannvirki, lítinn og í sáff við landið Málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins efna til ráðstefnu um virkjanir og verndun hálendisins Valhöll íimrrifudaginn 11. febrúar 1999 Kl. 16.00 Setning Ráðstefnustjóri: Sigríður Anna Þórðardóttir, formaður þingflokks sjálfstæðísmanna. Kl. 16.05 Þórður Friðjónsson, ráðuneytisstjóri Hagnýting orkulindanna - stefna stjórnvalda Theodór Blöndai, iðnrekandi „Það verður ekki bæði haldið og sleppt" Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri Hálendið og ferðaþjónusta Soffía Lárusdóttir, bæjarfulltrúi Orkufrekur iðnaður - áhrif á byggðaþróun Jónas Elíasson, prófessor Fagleg tök á umhverfisvandamálum Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Breytt viðhorf til orku- og stóriðjumála Kl. 17.15 Fyrirspurnir-pallborðsumræður Þórður Friðjónsson, ráðuneytisstjóri Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar Anna Dóra Sæþórsdóttir, landfræðingur Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður Stjórnandi pallborðsumræðna: Helga Guðrún Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur Orkunefnd Iðnaðarnefnd Ferðamálanefnd Sveitarstjórnar- og byggðanefnd Umhverfis- og skipulagsnefnd Allar frekari upplýsingar um fundinn er hægt að fá á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í síma 5151700 eða á heimasíðu flokksins www.xd.is Styrmir Gunnarsson Arnbjörg Sveinsdóttir Jónas Elíasson Sigríður Anna Þórðardóttir Steinn Logi Björnsson Theodór Blöndal Anna Dóra Sæþórsdóttir Þórður Friðjónsson Soffía Lárusdóttir Friðrik Sophusson Helga Guðrún Jónasdóttir SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.