Morgunblaðið - 09.02.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 55
Safnaðarstarf
S
Islenska
kristskirkjan
með hjóna-
námskeið
ÍSLENSKA kristskirkjan heldur
nú í febi-úar sitt annað hjónanám-
skeið, en kiriyan var stofnuð fyrir
rúmu ári. Aður starfaði það fólk,
sem stofnaði kirkjuna, með Ungu
fólki með hlutverk, og hélt það fjöl-
mörg hjónanámskeið með norskum
manni. Eivind Fröen. Þetta nám-
skeið ber yfirskriftina „Gerðu
hjónabandið betra og lífið
skemmtilegra!" Námskeiðið stend-
ur yfir í þrjú miðvikudagskvöld í
febrúar, 10., 17. og 24. frá kl. 20.30
til 23 og kostar 1.000 kr. fyrir
manninn. Kennslan fer fram í fyr-
iriestrum. Meðal efnis sem fjallað
verður um er: Lærum að tala sam-
an án þess að misskilja hvort annað
og særa. Hvað skal gera þegar
maki stendur ekki undir vænting-
um? Hvers vegna dofnar kynlífið?
Hvað er ást? Hvernig veistu hvort
maki þinn elskar þig? Skiptir trúin
einhverju máli í hjónabandinu?
Enginn þarf að tjá sig um eigið
hjónaband. Kaffiveitingar eru inni-
faldar í námskeiðsgjaldinu. Skrán-
ing og upplýsingar eru á skrifstofu
kirkjunnar.
Askirkja. Opið hús fyrir alla ald-
urshópa kl. 10-14. Léttur hádegis-
verður. Samverustund foreldra
ungra barna kl. 14-16. Fundur í
æskulýðsfélaginu kl. 20.
Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf kl.
20.30.
Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Orgelleikur, ritningarlestur,
altarisganga, fyrirbænir. Léttur
málsverður í safnaðarheimilinu eft-
ir stundina.
Hallgrímskirkja. Fyiárbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára
börn kl. 17.
Langholtskirkja. Passíusálmalest-
Laugarneskirkja. Fullorðins-
fræðsla kl. 20. Þriðja námskeið
fullorðinsfræðslu hefst. Fjallað
verður um kristna siðfræði. Upp-
lýsingar og ski’áning á skrifstofu.
„Þriðjudagur með Þorvaldi" kl. 21.
Lofgj ör ðarstund.
Seltjarnarneskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12. Æsku-
lýðsstarf fyrir 8. og 9. bekk kl. 20-
22.
Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í
safnaðarheimilinu kl. 10-12.
Digraneskirkja. Æskulýðsstarf kl.
20 á vegum KFUM & K og Digi-a-
neskirkju.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-
10 ára stúlkur kl. 17.30. Æskulýðs-
starf fyrir 8. bekk kl. 20.30.
Grafarvogskirkja. Eldri borgarar,
opið hús kl. 13.30-15.30. Helgi-
stund, spilað, sungið, handavinna
og kaffiveitingar. Æskulýðsstarf
fyrir 8. bekk kl. 20-22 í kirkjunni.
KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl.
17.30-18.30. „Kirkjukrakkar" í
Rimaskóla fyrir börn 7-9 ára kl. 17-
18.
stund kl. 18. Prédikunarklúbbur
presta kl. 9.15 í umsjá dr. Sigur-
jóns Arna Eyjólfssonar.
Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í
safnaðarheimilinu Borgum í dag kl.
10-12.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús
fyrir 7-9 ára böm frá kl. 17-18.30 í
safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 8-9
ára börn kl. 17-18.30. Aftansöngur
og fyrirbænir kl. 18.30.
Hafnarfjarðarkirkja. TTT starf
fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Vonar-
höfn Strandbergs. Ki-istin íhugun í
Stafni, Kapellu Strandbergs kl.
21.30-22. Heimsborgin - Rómverja-
bréfið, lestur í Vonarhöfn kl. 18.30-
20.
Kefiavíkurkirkja. Sigrún Aðal-
bjarnardóttir, prófessor, ræðir við
foreldra fermingarbarna um efnið
„ræðum saman heima“, uppeldis-
aðferðir foreldra og velferð ung-
linga í Keflavíkurkirkju kl. 20. Allir
foreldrar velkomnir.
Landakirkja Vestmannaeyjum.
Kl. 16 kirkjuprakkarar. Kirkju-
starf 7-9 ára krakka.
Hvitasunnukirkjan Fíladelfía.
Samvera eldri borgara kl. 15. Allir
hjartanlega velkomnir.
Grindavíkurkirkja. Foreldramorg-
unn kl. 10-12.
Borgarneskirkja. Mömmumorg-
unn í safnaðarheimilinu milli kl. 10
og 12. Helgistund í kirkjunni sömu
daga kl. 18.30.
Hvammstangakirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12 á prests-
setrinu.
Krossinn. Almenn samkoma kl.
20.30 að Hlíðasmára 5. Allir vel-
komnir.
Lágafellskirkja. Æskulýðsstarf
fermingarbarna á miðvikudögum
kl. 20. Umsjón Sigurður Rúnar
Ragnarsson.
KFUM og KFUK v/Holtaveg. Há-
degisverðarfundur verður á morg-
un, miðvikudag, ki. 12.10 stundvís-
lega, í aðalstöðvum KFUM og
KFUK við Holtaveg. Jón Pálsson,
framkvæmdastjóri Hins íslenska
biblíufélags, kynnir nýja biblíuút-
gáfu og starf Hins íslenska biblíu-
félags. Fólk hvatt til að fjölmenna.
Allir velkomnir.
ur og bænastund kl. 18.
Hjallakirkja. Bæna- og kyi’rðar-
AÐAUGLYSINGA
FÉLAGSSTARF
^jjf Félagsfundur
Hverfafélag sjálfstæðismanna í
Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi
Almennurfélagsfundur verður haldinn fimmtudag-
inn 11. febr. kl. 20.30 I Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
Kosning 10félagsmanna á 33. landsfund Sjálfstæð-
isflokksins sem haldinn verður dagana 11. —14.
mars nk.
Almennar umræður um félagsstarfið og kosningar
í vor.
Ávarp flytur Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfull-
trúi.
Háaleitishverfi
Fundur verður haldinn í Félagi sjálfstæðismanna
í Háaleitishverfi í Valhöll miðvikudaginn 10. febrúar
kl. 19.00.
Fundarefni:
Kosning fulltrúa á 33. landsfund Sjálfstæðisflokksins dagana 11.—14.
mars nk.
Onnur mál.
Stjórnin.
Stjórnin.
Félagsfundur í
Sjálfstæðisfélaginu
í Hóla- og Fellahverfi
verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 10. febrúar, kl. 18.00 I Fé-
lagsheimili sjálfstæðismanna í Álfabakka.
Dagskrá fundar m.a.:
Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
Onnur mál.
Stjórnin.
TILBOÐ / ÚTBGÐ
Hitaveíta
Rangæinga
Útboð
Hitaveita Rangæinga óskar eftir tilboðum í píp-
ur og pípuefni fyrir aðveituæð frá Kaldárholti
í Holta- og Landsveit.
Útboðið nær til afhendingar á for-einangruð-
um stálpípum, stærðir DN200-DN250, samtals
um 12.000 lengdarmetrar, ásamt lokum, þön-
um, samsetningarbúnaði o.fl.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu
Rangæinga, Eyjasandi 9, 850 Hellu, og hjá
WVS-verkfræðiþjónustu, Lágmúla 5, 7. hæð,
108 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum
9. febrúar, kl. 1400, gegn óafturkræfu gjaldi
að fjárhæð kr. 5.000 með vsk fyrir hvert eintak.
Tilboðum verður veitt móttaka á skrifstofu
Hitaveitunnar og opnuð þar mánudaginn 22.
febrúar nk. kl. 1400, að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
Hitaveita Rangæinga.
KENNSLA
G Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Námskeið
Kvöld- og helgarnámskeið verða haldin í Fjöl-
brautaskólanum í Garðabæ sem hér greinir:
Word námskeid. Þriggja vikna námskeið á
þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20.00
- 22.00, fyrst þriðjudaginn 2. mars nk. Kennd
verða undirstöðuatriði í ritvinnsluforritinu
Word. Þátttökugjald er 8.000 kr. Kennslugögn
eru innifalin. Kennari er Þorbjörn Guðjónsson.
Word námskeið eldri borgara í Garðabæ.
Þriggja vikna námskeið á mánudögum og mið-
vikudögum kl. 16.20 - 18.20, fyrst mánudaginn
8. febrúar. Kennd verða undirstöðuatriði í rit-
vinnsluforritinu Word. Þátttökugjald er 1.500
kr. Kennslugögn eru innifalin. Kennari er Stef-
án Árnason. Námskeiðið er aðeins fyrir eldri
borgara í Garðabæ.
Excel námskeið. Þriggja vikna námskeið á
mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 20.00
- 22.00, fyrst mánudaginn 1. mars nk. Kennd
verða undirstöðuatriði í töflureikniforritinu
Excel. Þátttökugjald er 8.000 kr. Kennslugögn
eru innifalin. Kennari er Stefán Árnason.
Fatasaumur. Námskeiðið verður haldið 6
mánudagskvöld í röð kl. 19.00 - 22.00, fyrst
mánudagskvöldið 22. febrúar nk. Kenndur
verður fjölbreyttur og hagnýtur fatasaumur.
Þátttökugjald er 11.500 kr. Kennari er Ásdís
Jóelsdóttir
IVIyndlistarnámsskeid. Námskeiðið verður
haldið 5 laugardaga kl. 11.00 - 14.00 frá 10/4
til 15/5, fyrst laugardaginn 10. apríl. Kennd
verðurteikning og málun með akrýllitum. Eng-
in undirstöðukunnátta er nauðsynleg.
Þátttökugjald er 11.500 kr. Allt efni er innifalið.-
Kennari er Sigríður Sigurðardóttir.
Leirlistarnámskeid. Námskeiðið verður
haldið 5 mánudagskvöld kl. 19.30 - 22.30 frá
22/2 til 29/3, fyrst mánudaginn 22. febrúar.
Kennd verða undirstöðuatriði við leirmótun
og glerjun. Engin undirstöðukunnátta er
nauðsynleg. Þátttökugjald er 11.500 kr.
Allt efni er innifalið. Kennari er Sigríður Sigurð-
ardóttir.
Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofu
skólans í síma 520 1600. Staðfesta þarf skrán-
ingu og greiða fyrir námskeið á skrifstofu skól-
ans (opið kl. 8-16) í síðasta lagi viku áður en
það hefst. Námskeiðin eru því aðeins haldin
að næg þátttaka fáist.
ATVI NNUHUSNÆÐI
Iðnaðarhús?
Til leigu strax ódýrt 335 m2 iðnaðarhús, einnig
með vorinu til leigu 340 m2, 400 m2 og 500 m2
vel einangrað og upphitað. 80 km frá Rauðavatni
í Árnessýslu. Hentar undir margskonar starf-
semi. íbúð geturfylgt. S. 557 1194, 897 1731.
SMAAU6LÝSINGAR
FELAGSUF
FERÐAFELAG
MORKINHI 6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 10. febrúar
kl. 20.30
Myndakvöld Ferdafélagsins
Austurríki/Hornstrandir
Myndakvöld í F.í.-salnum í Mörk-
inni 6. Fyrir hlé verða sýndar
myndir og sagt frá spennandi
gönguferðum í Austurríki sem
hópur Ferðafélagsfólks fór í, en
þau dvöldu í bænum Bludenz og
fóru ferðir þaðan. Umsjón hefur
Eysteinn Sigurðsson. Eftir hlé
sýnir Gerður Jensdóttir góða
myndaseríu af gönguleiðinni um
Hornstrandir/Austurstrandir eða
allri ströndinni frá Hornvík til Ing-
ólfsfjarðar. Allir velkomnir, félag-
ar sem aðrir.
Kaffiveitingar í hléi. Verð. 500 kr.
(kaffi og meðlæti innifalið).
Sjá næstu ferðir á textavarpi
bls. 619.
fco
KFUM & KFUK
KFUM og KFUK,
aðalstöðvar við Holtaveg.
Hádegisverðarfundur á morg-
un, miðvikudag, kl. 12.10
stundvíslega. Jón Pálsson,
framkvæmdarstjóri HÍB, kynn-
ir nýja Biblíuútgáfu og starf
Hins íslenska Biblíufélags.
Fólk er hvatt til að fjölmenna.
Allir velkomnnir.
Miðlun — spámiðlun
Einkatímar I miðlun/spámiðlun.
Uppl. og bókanir í síma 568 6149
virka daga kl. 9—12 og 18—20.
Margrét Hafsteinsd. miðill.
Aðaldeild KFUK,
Holtavegi
i kvöld kl. 20.30 sér sr. Maríe
Ágústsdóttir um biblíulestur þai
sem fjallað verður um sýn
Biblíunnar á börnum.
Allar konur velkomnar.
I.O.O.F. Rb.1 = 148298-
d Hamar 5999020919 III
□ EDDA 5999020919 I
□ Hlín 5999020919 IVA/
KENNSLA
Nudd.is
TILKYNNINGAR
Guðspeki-
samtökin
í Reykjavík
Innsetning
í heimsþjónustustarf
Námskeið 13. feb. kl. 10-
Vilt þú veita aðstoð við að lina
þjáningar jarðarbúa og sinna
heilunarstarfi á heimsvísu? Á
þessu námskeiði er einstakling-
um kennt að fara með alheims-
lega þjónustu til þess að gefa
Anda upprisunnar og Ljós heil-
ags anda hvert þangað sem þörf
er á heilun. Kennari er Else Sil-
dorff guðspekikennari frá Dan-
mörku. Uppl. og skráning í
síma 562 4464 og 567 4373.
)l l.is
—ALLTAF= GrrrHl*\£) NÝTT-
r