Morgunblaðið - 09.02.1999, Side 65

Morgunblaðið - 09.02.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 65 FÓLK í FRÉTTUM BOB og- dansararnir Julia og Katrín brostu breitt á frurasýningunni. íslenski dansflokkurinn Þrjú ólík verk frumsýnd STEMMNINGIN var góð eins og endranær á frumsýningu Islenska dansflokksins sl. föstudag. Að þessu sinni stóð sýningin saman af þremur dansverkum. Tvö þeirra, .,Flat space moving“ og „Diving“, eru eftir Portúgalami Rui Horta en Hlíf Svavarsdóttir, sem sl. átta ár hefur starfað í Hollandi, samdi þriðja verkið sem neftiist „Kæra Lóló“. Glatt var á hjalla eftir frumsýninguna hjá aðstanendum °S velunnurum dansflokksins. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÓLAFUR Thoroddsen og Chad Adam Bantner tóku lífinu ró- lega eftir frumsýningu. HLIF Svavarsdóttir, Rui Horta og Katrín Hall. GUÐMUNDA Jóhannesdóttir, Pétur Einarsson, Ingibjörg Pálsdóttir og Bryndís Halldórsdóttir hrifust af danssýningunni. SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐJ ^ Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í starfi? Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í námi? Ef svarið er jákvætt, skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins sem hefst fimmtudaginn 4. mars n.k. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN lafnar: 20 2.957,- gerðir* SkíðagaHar fyrir i Verð áður hand/aug f borð;, 'erö áöur: 11.500 Virkirdagar Laugard. Sunnud. Virkir dagar Laugard. Breiddin-Verslun 8-18 10-16 Hafnarfjörður 8-18 9-13 Sfmi: 515 4001 Breiddin-Timbursala Sími: 515 4030 (Lokað 12-13) 8-18 10-13 BYKO Sfmi: 555 4411 Suðurnes Sími: 421 7000 8-18 9-13 Brelddin-Hólf & Gólf 8-18 10-16 Akureyri 8-18 10-14 Sími: 515 4030 Sfmi: 461 2780 Hringbraut Sími: 562 9400 8-18 10-16 11-15 www. ismennt. is/vefir/hradlestrarskolinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.