Morgunblaðið - 23.02.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 23.02.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999 57 í DAG BRIDS Árnað heilla llmsjón liuómuiiilur I’áll Arnarsun HVERSU góð eða slæm er slemma í AV? Norðmenn- imir Heiness og Furunes sögðu sex lauf í ieiknum gegn Zia í Flugleiðamótinu og unnu á þvi 10 IMPa, þar sem hver kóngur var á rétt- um stað: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður A KG54 V K976 * K83 * 96 Austur A D3 V ÁDG3 ♦ ÁD6 * ÁG105 Suður * 1086 V 852 ♦ G10974 ♦ 83 Slemman er heldur þunn, en alls ekki alvond. Ef laufið kemur 2-2 er nóg að hjarta- kóngur liggi fyrir svíningu, og jafnvel í 3-1-legunni eru ýmsir möguleikar til vinn- ings án þess að svína í tígl- inum. Þegar á allt er litið eru vinningslíkur eitthvað í kringum 40%. Bn það er of lítið og Shenkin og Zia stóðu sig vel að stansa í fjórum gröndum: Shenkin Erik Zia Boye Pass Pass 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 iauf Pass 4 grönd Pass Pass Pass Eftii- sterka tveggja granda opnun spyr Shenkin um háliti og Zia sýnir fjórlit í öðrum eða báðum með þremur tíglum. Þetta er svo- kallaður Puppet Stayman, sem tekur með í reikninginn að grandarinn geti átt fimm- spila hálit. Shenkin sýnir fjórlit I spaða með þremur hjörtum og Zia neitar spaða- ht með þremur gröndum. En Shenkin á fyrh' einni slemmutilraun og segir frá lauflitnum á fjórða þrepi. Zia á vissulega góðan laufstuðn- ing, en hann á lágmarks- punkta og slær því af í fjór- um gröndum. Vel metið, en 10 IMPa tap, eigi að síður. Vcstur ♦ Á972 V104 ♦ 52 ♦ KD742 ryf\ ÁRA afmæli. í dag, I U þriðjudaginn 23. febrúar, verður sjötug Halldóra Hermannsdóttir, Ofanleiti 7, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á Grand hóteh Reykjavík við Sigtún, í sal á 4. hæð, í dag á milli kl. 17 og 19.30. r7A ÁRA afmæli. Á « morgun, miðvikudag- inn 24. febrúar, verður sjö- tugur Guðmundur Magnús- son, Byggðavegi 86 á Akur- eyri. Áf því tilefni taka hann og kona hans, Sigríður Jónsdóttir, á móti ættingj- um og vinum á heimili sínu milli kl. 15 og 19. IVIeð morgunkaffinu VIÐ erum búin að greiða stórfé fyrir far- seðil til Suður-Ameríku og við getum ekki bara hætt sisona við ferðina. MERKILEGT. Um Ieið og maður flnnur gull vilja allii' vera vinir manns. * Ast er... Að ganga samhliða sælunnar veg. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rigtrts reserved (c) 1999 Los Angeles Times Syndicate SKAK IIiiis.jóii Margeir l’étursson SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á opna mótinu i Cappelle la Grande í Frakklandi í síðustu viku. Summerscale (2440), Englandi, var með hvítt, en Lettinn Miezis (2525) hafði svart og átti leik. 18. - Hxe2 19. Kxe2 - Ba6+ 20. Kd2 - Dd4+ 21. Kcl - Rd3+ 22. Kbl - Hc8 23. Dg8+ - Ke7 24. Dxc8 - Bxc8 25. a4 - Bf5 26. Ha3 - Rxb4+ 27. Kal - Rc2+ 28. Ka2 - Be6+ 29. Kbl - Rxa3+ 30. bxa3 - Bf5+ og hvítur gafst upp. Þrír skákmenn urðu jafn- ir og efstir á þessu sterka og fjölmenna móti, þeir Ag- destein, Noregi, Mikhail Gurevich, Belgíu, og Tregu- bov, Rússlandi, með 7% v. af 9 mögulegum. Norðmaður- inn var úrskurðaður sigur- vegari á stigum og er þetta hans besti árangur í langan tíma. Helgi Áss Grétarsson varð í hópi næstu manna með 7 v. sem er afar góður árangur. Hannes Hlífar og Helgi Ólafsson hlutu 6 v. HOGNI HREKKVISI ÖÆLUDÝf^ABÖE COSPER HANN kom bara til að biðja þig afsökunnar. STJÖRNUSPA eftir Franees Ilrake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert opinn gagnvart öðrum en þér hættir til að gera of mikið úr hlutunum. Þú ert góður vinur. Hrútur _ (21. mars -19. aprfl) Vertu vandlátur þegar þú velur þér vini og mundu að betra er að þeir séu fáir og góðir heldur en margir og misjafnir. Naut (20. aprfl - 20. maí) í*t Það er gaman þegar vel gengur og sjálfsagt fyrir þig að njóta meðbyrsins því eng- inn hefur fært þér hann nema þú sjálfur. Tvíburar maí " 20- júní) Nú verður ekki lengur undan því vikist að taka ákvörðun varðandi starfsvettvang. Treystu á hæflieika þína og vertu óhræddur að breyta til. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það eru ýmsar nýjungar að banka upp á hjá þér og þér finnst erfitt að sinna þeim öllum í einu. Gefðu þér samt nægan tíma til að skoða mál- ið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð hverja hugmyndina á fætur annarri en gengur illa að gera þær allar að raunveruleika. Láttu það ekki fara í taugarnar á þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©ÍL Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Sýndu fólki væntum- þykju og skilning og þá gengur þér allt betur. (23. sept. - 22. október) m Gættu þess að hafa ekki of mörg járn í eldinum. Það er betra að sinna færri verkefn- um og ljúka þá þannig við þau að þér sé til sóma. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gættu þess að hrapa ekki að neinu því annars getur illa farið og þú setið uppi með rangar hugmyndir um menn og málefni. Bogmaður jj^nóv. - 21. desember) Hristu af þér alla hræðslu og helltu þér í það sem þér lang- ar mest að gera. Byrjunin verður kannski erfið en áframhaldið auðvelt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Haltu því hjá þér þegar þú færð slæma tilfinningu fyrir öðrum því það er ekki þitt að segja til um annarra innræti heldur þeirra að opinbera. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það getur verið erfitt að gefa öðrum góð ráð nema því að- eins að þú gætir þess að láta ekki eigin vandamál byrgja þér sýn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Þú þarft ekkert að óttast að leggja starf þitt undir dóm annarra. Vertu sjálfum þér samkvæmur og þá muntu uppskera laun erfiðis þíns. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru efcfd byggðar á traustum grunni \isindalegra staðreynda. <1 EVO-STIK | ÞÉTTIEFNI Flnxlbie Fil! Universa) Sealant AllPurpogafi&qi Slliccma Sealant Wood & r«li Metal Fyame I €CS Roof & Batlaf Saalaat ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 EVO-STIK TJ0RUBÖND ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SIMI 568 7222 • FAX 568 7295 Hugsaðu um húðina Fæst í flestum apótekum Dreifing T.H. Arason, sf., fax/sími 554 5748 og 553 0649 ( Hudosit er frábært á sjúkrahúsínu og enn betra heima! y Hudosil ávöxtur þrotlausra rannsókna. Sigríður Erlingsdóttir, hjúkrunarfræöingur: AÐALFUNDUR ÞRÓUNARFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinn að Hótel Borg föstudaginn 12. mars 1999 kl. 16.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins skulu berast stjóm þess eigi síðar en viku fyrir aðalfund. Þróunarfélag Reykjavíkur Laugavegi 51 Fréttir á Netinu yÁðmbl.ÍS j\LLTAf= Œ/TTH\SAÐ /SIÝTT~
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.