Morgunblaðið - 23.02.1999, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999 57
í DAG
BRIDS
Árnað heilla
llmsjón liuómuiiilur
I’áll Arnarsun
HVERSU góð eða slæm er
slemma í AV? Norðmenn-
imir Heiness og Furunes
sögðu sex lauf í ieiknum
gegn Zia í Flugleiðamótinu
og unnu á þvi 10 IMPa, þar
sem hver kóngur var á rétt-
um stað:
Vestur gefur; enginn á hættu.
Norður
A KG54
V K976
* K83
* 96
Austur
A D3
V ÁDG3
♦ ÁD6
* ÁG105
Suður
* 1086
V 852
♦ G10974
♦ 83
Slemman er heldur þunn,
en alls ekki alvond. Ef laufið
kemur 2-2 er nóg að hjarta-
kóngur liggi fyrir svíningu,
og jafnvel í 3-1-legunni eru
ýmsir möguleikar til vinn-
ings án þess að svína í tígl-
inum. Þegar á allt er litið
eru vinningslíkur eitthvað í
kringum 40%. Bn það er of
lítið og Shenkin og Zia
stóðu sig vel að stansa í
fjórum gröndum:
Shenkin Erik Zia Boye
Pass Pass 2 grönd Pass
3 lauf Pass 3 tíglar Pass
3 hjörtu Pass 3 grönd Pass
4 iauf Pass 4 grönd Pass
Pass Pass
Eftii- sterka tveggja
granda opnun spyr Shenkin
um háliti og Zia sýnir fjórlit í
öðrum eða báðum með
þremur tíglum. Þetta er svo-
kallaður Puppet Stayman,
sem tekur með í reikninginn
að grandarinn geti átt fimm-
spila hálit. Shenkin sýnir
fjórlit I spaða með þremur
hjörtum og Zia neitar spaða-
ht með þremur gröndum. En
Shenkin á fyrh' einni
slemmutilraun og segir frá
lauflitnum á fjórða þrepi. Zia
á vissulega góðan laufstuðn-
ing, en hann á lágmarks-
punkta og slær því af í fjór-
um gröndum. Vel metið, en
10 IMPa tap, eigi að síður.
Vcstur
♦ Á972
V104
♦ 52
♦ KD742
ryf\ ÁRA afmæli. í dag,
I U þriðjudaginn 23.
febrúar, verður sjötug
Halldóra Hermannsdóttir,
Ofanleiti 7, Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum á
Grand hóteh Reykjavík við
Sigtún, í sal á 4. hæð, í dag
á milli kl. 17 og 19.30.
r7A ÁRA afmæli. Á
« morgun, miðvikudag-
inn 24. febrúar, verður sjö-
tugur Guðmundur Magnús-
son, Byggðavegi 86 á Akur-
eyri. Áf því tilefni taka hann
og kona hans, Sigríður
Jónsdóttir, á móti ættingj-
um og vinum á heimili sínu
milli kl. 15 og 19.
IVIeð morgunkaffinu
VIÐ erum búin að
greiða stórfé fyrir far-
seðil til Suður-Ameríku
og við getum ekki bara
hætt sisona við ferðina.
MERKILEGT. Um Ieið
og maður flnnur gull
vilja allii' vera vinir
manns.
*
Ast er...
Að ganga samhliða
sælunnar veg.
TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rigtrts reserved
(c) 1999 Los Angeles Times Syndicate
SKAK
IIiiis.jóii Margeir
l’étursson
SVARTUR leikur
og vinnur
Staðan kom upp á opna
mótinu i Cappelle la Grande
í Frakklandi í síðustu viku.
Summerscale (2440),
Englandi, var með hvítt, en
Lettinn Miezis (2525) hafði
svart og átti leik.
18. - Hxe2 19. Kxe2 - Ba6+
20. Kd2 - Dd4+ 21. Kcl -
Rd3+ 22. Kbl - Hc8 23.
Dg8+ - Ke7 24. Dxc8 -
Bxc8 25. a4 - Bf5 26. Ha3 -
Rxb4+ 27. Kal - Rc2+ 28.
Ka2 - Be6+ 29. Kbl -
Rxa3+ 30. bxa3 - Bf5+ og
hvítur gafst upp.
Þrír skákmenn urðu jafn-
ir og efstir á þessu sterka
og fjölmenna móti, þeir Ag-
destein, Noregi, Mikhail
Gurevich, Belgíu, og Tregu-
bov, Rússlandi, með 7% v. af
9 mögulegum. Norðmaður-
inn var úrskurðaður sigur-
vegari á stigum og er þetta
hans besti árangur í langan
tíma. Helgi Áss Grétarsson
varð í hópi næstu manna
með 7 v. sem er afar góður
árangur. Hannes Hlífar og
Helgi Ólafsson hlutu 6 v.
HOGNI HREKKVISI
ÖÆLUDÝf^ABÖE
COSPER
HANN kom bara til að biðja þig afsökunnar.
STJÖRNUSPA
eftir Franees Ilrake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert opinn gagnvart öðrum
en þér hættir til að gera of
mikið úr hlutunum. Þú ert
góður vinur.
Hrútur _
(21. mars -19. aprfl)
Vertu vandlátur þegar þú
velur þér vini og mundu að
betra er að þeir séu fáir og
góðir heldur en margir og
misjafnir.
Naut
(20. aprfl - 20. maí) í*t
Það er gaman þegar vel
gengur og sjálfsagt fyrir þig
að njóta meðbyrsins því eng-
inn hefur fært þér hann
nema þú sjálfur.
Tvíburar
maí " 20- júní)
Nú verður ekki lengur undan
því vikist að taka ákvörðun
varðandi starfsvettvang.
Treystu á hæflieika þína og
vertu óhræddur að breyta til.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það eru ýmsar nýjungar að
banka upp á hjá þér og þér
finnst erfitt að sinna þeim
öllum í einu. Gefðu þér samt
nægan tíma til að skoða mál-
ið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú færð hverja hugmyndina
á fætur annarri en gengur
illa að gera þær allar að
raunveruleika. Láttu það
ekki fara í taugarnar á þér.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ©ÍL
Viðkvæm vandamál koma
upp og krefjast allrar þinnar
athygli. Sýndu fólki væntum-
þykju og skilning og þá
gengur þér allt betur.
(23. sept. - 22. október) m
Gættu þess að hafa ekki of
mörg járn í eldinum. Það er
betra að sinna færri verkefn-
um og ljúka þá þannig við
þau að þér sé til sóma.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Gættu þess að hrapa ekki að
neinu því annars getur illa
farið og þú setið uppi með
rangar hugmyndir um menn
og málefni.
Bogmaður
jj^nóv. - 21. desember)
Hristu af þér alla hræðslu og
helltu þér í það sem þér lang-
ar mest að gera. Byrjunin
verður kannski erfið en
áframhaldið auðvelt.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Haltu því hjá þér þegar þú
færð slæma tilfinningu fyrir
öðrum því það er ekki þitt að
segja til um annarra innræti
heldur þeirra að opinbera.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Það getur verið erfitt að gefa
öðrum góð ráð nema því að-
eins að þú gætir þess að láta
ekki eigin vandamál byrgja
þér sýn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) >%■»
Þú þarft ekkert að óttast að
leggja starf þitt undir dóm
annarra. Vertu sjálfum þér
samkvæmur og þá muntu
uppskera laun erfiðis þíns.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru efcfd byggðar á traustum
grunni \isindalegra staðreynda.
<1 EVO-STIK |
ÞÉTTIEFNI
Flnxlbie Fil!
Universa)
Sealant
AllPurpogafi&qi
Slliccma Sealant
Wood & r«li
Metal Fyame I
€CS
Roof &
Batlaf Saalaat
ÁRVÍK
ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
EVO-STIK
TJ0RUBÖND
ÁRVÍK
ÁRMÚLA 1 • SIMI 568 7222 • FAX 568 7295
Hugsaðu um húðina
Fæst í flestum apótekum
Dreifing T.H. Arason, sf., fax/sími 554 5748 og 553 0649
( Hudosit
er frábært á sjúkrahúsínu og
enn betra heima! y
Hudosil
ávöxtur þrotlausra
rannsókna.
Sigríður Erlingsdóttir,
hjúkrunarfræöingur:
AÐALFUNDUR
ÞRÓUNARFÉLAGS REYKJAVÍKUR
verður haldinn að Hótel Borg
föstudaginn 12. mars 1999 kl. 16.00.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Tillögur um breytingar á samþykktum
félagsins skulu berast stjóm þess eigi
síðar en viku fyrir aðalfund.
Þróunarfélag Reykjavíkur
Laugavegi 51
Fréttir á Netinu
yÁðmbl.ÍS
j\LLTAf= Œ/TTH\SAÐ /SIÝTT~