Morgunblaðið - 23.02.1999, Síða 62

Morgunblaðið - 23.02.1999, Síða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Jöfn og spennandi keppni dóttir, Emilía Benedikta Gísladóttir, Unnur Elísa- bet Gunnarsdóttir og Tinna Agdstsdóttir. I öðru sæti hafnaði hópurinn Gossip frá Kópavogi og í því þriðja hópurinn La Luna sem einnig er úr Kópavogi. Eyrún Arna hlutskörpust I einstaklingskeppninni bar Eyrún Arna Eyj- ólfsdóttir úr Reykjavík sigur úr býtum, en í öðru sæti var Sunna María Schram frá Reykjavík og í því þriðja Linda Pétursdóttir frá Kópavogi. Kynnir keppninnar var Björgvin Franz Gísla- son sem hélt uppi góðri stemmningu með gam- anmálum og söng og þótti ekkert gefa eldri og þekktari fyrirrennurum sínum eftir. Var það mál aðstandenda keppninnar að kvöldið hefði heppnast vonum framar og Ijóst væri að sjaldan hefði verið jafn mikill áhugi á keppninni og núna í ár. Morgunblaðið/Jón Svavarsson EYRÚN Arna Eyjólfsdóttir sigraði í einstaklingskeppninni. Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ fór fram íslands- meistarakeppni unglinga 13-17 ára í frjálsum dönsum einstaklinga og hópa í Félagsmiðstöð- inni Tónabæ. Þessi keppni hefur aflað sér mik- iila vinsælda þau átján ár sem hún hefur verið haldin og í Tónabæ á fóstudagskvöldið var mikil stemmning og húsið troðfullt af áhugasömum áhorfendum. Undankeppnir höfðu farið fram um allt land og í lokakeppninni kepptu 20 hópar um vinningssæti og tólf þátttakendur voru í keppninni í einstak- lingsdansi. Dómnefnd var frá Dansráði Islands og sögðu þau að erfitt hefði verið að gera upp á milli allra því keppnin hafi verið jöfn og spennandi. Kristall í fyrsta sæti En þegar dómnefnd hafði gert upp hug sinn var það gert opinbert að í hópakeppninni var það hópurinn Kristall frá Reykjavík sem hreppti 1. sætið, en í hópnum eru þær Hjördís Lilja Ornólfs- Restaurant Nightclub BRAUTARHOLTI 20 SÍMI 552 8100 www.thorscafe.com kynnir: Föstudaginn 26. febrúar Islandsmeistarakeppnin í erótískum dansi 1999 Fjórréttuð máltíð með drykkjum, kr. 6.950 Grafinn lambavöðvi með rúsínusósu. Grilluð risahörpuskel og humar með saffransósu Nautalundir með rauðvínssósu og gratíneruðum jarðeplum. Erótísk endalok. Sérvalinn drykkur með hverjum rétti. VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4539-8700-0003-2001 4539-8700-0003-2019 4539-8100-0003-9374 4539-8100-0003-8897 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4543-3700-0024-0435 4507-4300-0022-4237 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest SIGURDANS Eyrúnar. KRISTALL í frjálsri sveiflu. KRISTALL vann hópakeppnina. DÓMNEFNDIN átti úr vöndu að ráða. Húsið opnað kl. 19.00. Tekið verður á móti gestum með fordrykk. Borðhald hefst kl. 20.00. Keppnin sjálf hefst kl. 22.45 stundvíslega. Sent út á Sjn og Mono t beinni Kynnir: Rósa Ingólfsdóttir Veislustjóri: Olafur Már Jóhannesson Borðapantanir í síma 552 8100. SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ..! / Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í starfi? / Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í námi? Ef svarið er jákvætt, skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins sem hefst fimmtudaginn 4. mars n.k. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.