Morgunblaðið - 24.03.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 24.03.1999, Qupperneq 57
MORGUNB LAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 57 ÞJÓNUSTA UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., Jiriðjud., fímmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstööum er opiö alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReykjaWkur v/rafstöð- ina v/Elliöaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.______________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum timum 1 sima 422-7253._______________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: ASalstræti 58 er lokað I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.____________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öör- um tima eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐÍSTOFA KÓI'AVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir HverFisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.__________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.__________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. KafFistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- Firði. Opið þriöjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.______________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. _ 13.30-16. _______________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._____________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. _ frá kl. 13-17. S. 581-4677.________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1165, 483-1443._________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og Fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maf. ____________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: OpiS alla (taga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.______ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags fslands, _ Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._____ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opií alla daga nema mánudaga kl. 11-17.____________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til róstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. _____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokad í vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983._____ NORSKA IIÚSID f STYKKISHÓLMI: Opid daglega I sum- arfrákl. 11-17. ___________________________ ORÐ DAGSINS _____________________ Reykjavík sími 551-0000.______________________ Akureyri s. 462-1840.________________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVlK: Sundhóllin cr opin v.d. kl. 6.30- 21.30, hclgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og Fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og íostud. kl. 17-21.___________ SUNÐLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. ________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7655.__ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-Fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-Fóst. 7- _ 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.______ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI ___________ FJÓLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. KafFihúsið opið á sama tíma. Siml 6757-800.__________________ SQRPA _____________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöövar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævar- höfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. Félagsfund- ur um borg- armálefni ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykja- víkur boðar til félagsfundar um mál- efni höfuðborgarinnar miðvikudag- inn 24. mars kl. 18 á Hverfísgötu 10, 2. hæð. Húsnæðið verður opið frá kl. 17.15. Á fundinum munu borgarfulltrú- amir Helgi Pétursson og Pétur Jónsson kynna stöðu mála og félagar í nefndinni á vegum borgarinnar munu einnig greina frá sínum mála- flokki. Fundurinn er öllum opinn en fé- lagsmenn og aðal- og varamenn flokksins í nefndum borgarinnar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Lögregla lýsir eftir vitnum BIFREIÐ var ekið á ungan dreng við Goðheima 12 sunnu- daginn 21. mars sl. um kl. 12.45. Bifreiðin er tvílit, blá og dökkblá, Toyota Corolla To- uring. Ökumaður bifreiðarinn- ar var kona á þrítugsaldri. Hún fór af vettvangi áður en lögregla náði að hafa tal af henni. Drengurinn er nokkuð slas- aður á fæti og því brýnt að hafa tal af ökumanni. Þeir sem geta veitt upplýsingar um of- angreint vinsamlegast hafi samband við lögregluna í Reykjavík. Rætt um lýðræði og opinbera umræðu á Islandi SIÐFRÆÐISTOFNUN Háskóla ís- lands gengst í mars og apríl fyrir fjórum opnum umræðufundum undir heitinu Borgarafundir Siðfræðistofn- unar um lýðræði og opinbera um- ræðu á Islandi. Markmið fundanna er að efna til umræðu um lýðræðisríkið Island. Rætt verður um einkenni opinberrar umræðu og ákvarðanatöku hér á landi og þá lýðræðishefð sem hér hefur skapast. Athyglinni verður beint að þáttum sem móta stjórnmál og opinbera umræðu, þar á meðal í fjölmiðlum, stjórnsýslu og löggjafan- um. Þá verður einnig rætt um ís- lenska umræðuhefð og lýðræðisríkið Island í alþjóðasamhengi. Fyrsti fundurinn í þessari funda- röð verður haldinn fimmtudaginn 25. mars kl. 12.15-13.45 í Norræna húsinu. Þá munu þeir Svavar Gests- son, fyn-verandi alþingismaður, og Einar K. Guðfinnsson, alþingismað- ur, meðal annars ræða um íslensk stjórnmál í ljósi lýðræðislegra stjórnarhátta og einkenni stjórn- málalegi-ar umræðu hér á landi. Vil- hjálmur Árnason, prófessor og stjórnarformaður Siðfræðistofnun- ar, mun hafa stuttan inngang auk þess að stýra fundi. FYRSTA samræðukvöldið var 11. mars og þótti takast með ágætum en um 300 unglingar og foreldrar sóttu þá samkomu. SAM-krull unglinga og unglinga- menning í Hagaskóla EINAR Gylfi Jónsson sálfræðing- ur ræðir um unglingamenningn og ýmis einkenni hennar fimmtu- dagskvöldið 25. mars kl. 20 í sal Hagasköla. Erindi hans er annað í röð þriggja svokallaðra sam- ræðukvölda undir yfirskriftinni SAM-vera í vesturbænum sem nokkur félagasamtök og stofnan- ir standa að. I máli sínu ræðir Einar Gylfi um ýmis einkenni unglingamenn- ingarinnar, neikvæðu hliðarnar s.s. ofbeldi, einelti og fíkn en einnig kemur hann inn á hið já- kvæða og skapandi sem kemur fram í íþróttastarfi, tónlist o.fl. Fyrirkomulagið er þannig að þegar Einar Gylfi er búinn að reifa málin verða tónlistaratriði og hlé þar sem boðnar eni léttar veitingar. Eftir hlé verða síðan pallborðsumræður með þátttöku unglinga, foreldra og annarra sem vel þekkja til málefna ung- linga. Það er Hagaskóli, foreldrafé- lag Hagaskóla, félagsmiðstöðin Frostaskjól, Dómkirkjan, Nes- kirkja, KR og skátafélagið Ægis- búar sem standa fyrir þessu fræðsluátaki. Málþing um atvinnu og fjölskyldulíf JAFNRÉTTISRÁÐ og Karlanefnd ganga fyrir málþingi á Grand Hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 25. mars kl. 13-17 undir yfirskrift- inni Atvinna og fjölskyldulíf - Vinir eða fjandmenn? Á málþinginu munu innlendii- sérfræðingar fjalla um ýmsa þætti varðandi samspil atvinnu- og fjöl- skyldulífs. Fjallað verður um út- gjöld hérlendis og erlendis til mál- efna er varða fjölskylduna, um sjónarhorn evrópskrar verkalýðs- hreyfingar og fulltrúi frá ISAL mun fjalla um þróun fjölskyldu- væns starfsumhverfis innan fyrir- tækisins. Þá verður sérstaklega fjallað um hvaða áhrif örar þjóðfé- lagsbreytingar og litlir möguleikar til að samræma atvinnu og fjöl- skyldulíf hafa á börnin. Að loknu kaffi mun einn af fremstu sérfræðingum Norður- landa í samspili atvinnu og fjöl- skyldulífs, Ivan Tahulow frá Social- forskningsinstitutet í Kaupmanna- höfn, fjalla um togstreituna varð- andi tíma, álag og hlutverk. Þá mun hann fjalla um hvernig unnt sé að fella vinnuna að þörfum fjölskyld- unnar, hvað karlar og konur vilji varðandi þau atriði og loks hvað sé hægt að gera til að gera vinnustaði fjölskylduvænni. Eftir erindi Ivans verða pall- borðsumræður með þátttöku Drífu Sigfúsdóttur, formanns Fjölskyldu- ráðs, Elínar R. Líndal, formanns Jafnréttisráðs, Grétars Þorsteins- sonar, forseta Atþýðusambands Is- lands, Helga Kristbjarnarsonar, forstjóra Flögu og Ólafs Þ. Steph- ensen, formanns Karlanefndar. Málþingsstjóri er Jón Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Baugs. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Opnun upplýs- ingamiðstöðvar fyrir ungt fólk BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, opnar nýja upplýsingamiðstöð fyrir ungt fólk í Hinu húsinu við Ingólfstorg fimmtudaginn 25. mars kl. 16. Markmið upplýsingamiðstöðvar- innai- er að veita ungu fólki almenn- ar upplýsingar um hvaðeina sem því viðkemur. Áhersla verður lögð á persónulega þjónustu sem löguð er að þörfum hvers og eins. Hægt er að koma á staðinn, hringja eða nota Netið til að spyrjast fyrir. Því sem ekki fæst svar við á staðnum er vísað til þeirra fjölmörgu sér- fræðinga sem upplýsingamiðstöðin hefur samstarf við. I tilefni opnunarinnar mun Dj. Kári sjá um mjúka tóna og rapp- hljómsveitin Supah Syndikal treð- ur upp. Veitingar verða í boði Öl- gerðar Egils Skallagrímssonar og Bakarameistarans, Suðurveri. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fyrirlestur um kvennabaráttu 19. aldar AUÐUR Styrkársdóttir, doktor í stjórnmálafræði, verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvenna- fræðum við Háskóla Islands fimmtudaginn 25. mars kl. 12-13 í stofu 201 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist: „Flestum minnkar frelsi þá fengin er kona.“ John Stuart Mill og kvennabarátta 19. aldar á Islandi. John Stuart Mill er sennilega í hópi þekktustu boðbera og kennismiða frjálshyggju 19. aldar. Við hann eru kennd þessi orð: „Frelsið takmarkast eingöngu af því sem skaðar aðra.“ I fyi-irlestrinum verður fjallað um félagsvísindamanninn, stjóm- málamanninn og femínistann John Stuart Mill. Fyrirlestur um James Joyce og Odysseif Á FUNDI Vísindafélags íslend- inga í Norræna húsinu miðviku- dagskvöld kl. 21.15 flytur Robert Kellogg, enskuprófessor við há- skólann í Virginíu, erindi sem hann nefnir Leitin að fóður í Ódysseifi eftir James Joyce. Joyce hlaut menntun sína í Jesúítaskóla. Þótt hann gengi af trúnni glataði hann hvorki aðdáun sinni á kennurun sínum né þeirri menntun í guðfræði sem þeir veittu honum. í fyrirlestri sínum fjallar Robert Kellogg um áhrif kristinnar guðfræði á lífssýn og listrænt starf Joyce. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Málningarstyrk- ir Hörpu veittir í annað sinn HARPA hf. veitir annað árið í röð styrki í formi málningar til verk- efna á vegum líknarfélaga, sjálf- boðaliða, þjónustufélaga, menning- arsamtaka og annarra þeirra sem vilja hafa forystu um að fegra og prýða umhverfi sitt. 13 aðilar víðs vegar um landið fengu í fyrra alls 2500 lítra af málningu að verðmæti einnar milljónar króna og segir í tilkynningu að mikill fjöldi um- sókna hafi borist og því hafi Harpa ákveðið að halda þessu verkefni áfram. Einnig segir: „Á landinu starfa mörg félög og félagasamtök sem jafnan leita verðugra verkefna til að láta gott af sér leiða fyrir samfé- lagið t.d. með því að mála og fegra mannvirki. Verkefni getur falist í endurbótum á sögufrægum húsum, kirkjum, menningarsetrum, byggðasöfnum, sæluhúsum, björg- unarskýlum, íþróttamannvirkjum, elliheimilum og barnaheimilum svo eitthvað sé nefnt. Meðal þeirra að- ila sem hlutu Hörpustyrk í fyrra voru Staðarkirkja í Grunnavík, Fríkirkjan í Reykjavík og Skálar Ferðafélags Islands víðs vegar um land.“ í ár verður hver styrkur að and- virði 50-300 þúsund krónur. Þeir aðilar sem hyggjast sækja um styrk þurfa að skila umsóknum til Hörpu hf. fyrir 1. maí nk. í um- sókninni þarf að gera grein fyrir verkefninu, senda mynd af viðkom- andi mannvirki og skilgreina áætl- að magn Höi’pumálningar vegna verkefnisins. Þriggja manna dóm- nefnd velur úr umsóknum og til- kynnir um niðurstöður um miðjan maí. Styrkþegar sjá alfarið um kostnað við verkframkvæmd. Gengið úr Kringlumýri niður á höfn Hafnargönguhópurinn stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðviku- dagskvöldið 24. mars, úr Kringlu- mýri niður í miðbæ. Mæting er við Hafnarhúsið kl. 20. Farið verður með rútu upp í Viðskiptaháskólann í Ofanleiti og litið þar inn um kl. 20. Að því loknu verður gengið eftir hita- veitustokknum vestur undir Öskjuhlíð og fylgt eins og kostur er fornleið sem lá norðan við Öskjuhlíðina og yfir Skildinga- nesmela. Síðan um Háskólahverfið og Njarðargötu og Lækjargötu upp á Arnarhól og að Hafnarhús- inu. Þéir sem koma í gönguferðina við Viðskiptaháskólann geta farið til baka með rútu. Allir velkomnir. Námskeið í kínverskri læknisfræði IRIS Erlingsdóttir, jurta- og nála- stunguþerapisti og dr. Michael Sax munu halda námskeið um gnmd- vallaratriði kínverskrar læknis- fræði og hvernig beita má þeim í daglegu lífi til að öðlast langlífi og heilbrigði. Haldin verða 3 námskeið, dag- ana 25. mars frá 19-22, 30. mars frá 19-22, og 6. apríl frá 19-22, á Soga- vegi 69. Hvert námskeið kostar 4.600 kr. Sérstaklega verður fjallað um mataræði og mikilvægi þess í að viðhalda sterku ónæmiskerfi og al- mennri orku og hvernig koma má í veg fyrir offitu, streitu og aðra vanlíðan með réttu mataræði. Lögð verður áhersla á að kenna fólki að fmna út hvaða fæðutegundir henta því best. LEIÐRÉTT Rangt nafn blásara í Corett.o í TÓNLISTARUMFJÖLLUN um Kvintett Coretto í blaðinu í gær var rangt farið með nafn Eiríks Arnar Pálssonar. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.