Morgunblaðið - 24.03.1999, Side 61
MORGUNB LAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 61
I DAG
Árnað heilla
^/"\ÁRA afmæli. í dag,
I \/miðvikudaginn 24.
mars, verður sjötug Vigdís
Jack, Gullsmára 11, Kópa-
vogi. Hún verður með heitt
á könnunni í Félagsmiðstöð-
inni Gullsmára 13, milli kl.
14-17, laugardaginn 27.
mars. Vonast hún til að sjá
sem flesta ættingja, vini og
kunningja.
BRIDS
limsjón (íuðnuiniliir
l’áll Aiuarson
ANDSTÆÐINGARNIR
skjótast í tveimui- sögnum í
þrjú grönd og makker spil-
ar út spaðatvisti, fjórða
hæsta.
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
A G74
¥ D63
♦ GIO
*ÁD1053
Austur
* Á963
1097
♦ K93
+ K84
Vestur Norður Austur Suður
lgrand*
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
♦15-17 HP.
Þú drepur á spaðaás og
færð áttuna í frá sagnhafa.
Þetta er rétti tíminn til að
hugsa og gera áætlun.
Hvemig viltu verjast?
Grandopnun suðurs er
15-17 punkta, sem þýðir að
makker getur mest á fimm,
eða einn kóng og eina
drottningu. Makker á
greiniiega fjórht í spaða. Ef
hann á spaðahjónin fer spil-
ið líklega niður, hvað sem
þú gerir í öðrum slag. En ef
sagnhafi stoppar spaðann,
fást þar aðeins þrír slagir.
Laufkóngurinn er sá fjórði,
en fimmti slagurinn verður
að koma annars staðar frá.
Það getur aldrei borgað sig
að spila hjarta, því jafnvel
þótt makker eigi þar kóng-
inn, getur sagnhafi unnið
tima með þvi að drepa á ás
og spila laufi. En ef makker
á tíguldrottningu og
kannski áttuna eða sjöuna
með, þá gæti tigulnían í öðr-
um slag sett sagnhafa í al-
varlegan vanda:
Norður
* G74
¥ D63
* G10
* ÁD1053
Austur
Vestur
* K1052
¥852
* D764
* 72
A Á963
¥ 1097
♦ K93
* K84
Suður
AD8
¥ ÁKG4
♦ Á863
*G96
Suður hefur ekki ráð á
því að taka strax á ásinn,
því þá fær vörnin þrjá slagi
á tígul. Hann hleypir þvi yf-
ir til makkers, sem verður
nú að skipta yfir í spaða til
að tryggja vörninni yfir-
höndina. Mun makker gera
það? Vonandi kemur tíguln-
ían honum á sporið.
p' /AÁItA afmæli. í dag,
O v/miðvikudaginn 24.
mars, verður fimmtug
Elínbjörg Bára Magnús-
dóttir, fískverkakona,
Akranesi. Hún tekur á
móti gestum í sal Iþrótta-
miðstöðvarinnar á Jaðars-
bökkum, föstudaginn 26.
mars, á milli kl. 18-20.
Með morgunkaffinu
I
j
%e*'"*
ÉG sagði: Viltu meira
kaffi?
REIKNINGUR frá
snyrtistofunni? Til hvers
ertu að fara þangað.
A /\ÁRA afmæli. í dag,
j: \/ miðvikudaginn 24.
mars, verður fertugur Odd-
ur Helgi Halldórsson,
blikksmíðameistari og bæj-
arfulltrúi, Höfðahlíð 10,
Akureyri. Eiginkona hans
er Margrét Harpa Þor-
steinsdóttir. Þau taka á
móti gestum í Lóni við Hrí-
salund frá kl. 21 á föstudag,
26. mars.
Pétur Pétursson
ljósmyndastúdíó.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. ágúst sl. í Bessa-
staðakirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Elín Friðjóns-
dóttir og Reynir Sævar
Ólafsson. Heimili þeirra er í
Hraunbæ 34.
HOGNI HREKKVISI
o0 c O ■ O O c
° o 7 O O « o
XÉ
Snjör! l/á, maburj svaLt,maÍurj
-q ae-t mota-o, mctour/"
/MokaZu!"
COSPER
MAÐURINN minn þolir ckki flygla, hann er nefnilega
píanóflutningamaður.
STJÖRIVUSPA
cftir Frances Drake
HRUTUR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert dulrænn og átt gott
með að umgangast aðra og
leggur þig fram við að reyn-
ast þeim vel.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl) “r*
Stundum er það svo að þeir
sem leita ráða era ekki undir
það búnir að heyra sannleik-
ann. Þá þarf að vanda vel
hvað sagt er og segja ekki of
mikið.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Heimilið er þinn griðastaður
þar sem naprir vindar lifsins
ná ekki til þín. En þó skjólið
sé gott er samt nauðsynlegt
að takast á við lífið fjTÍr utan.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Ymsar breytingar sem nú
eru að ganga yfir fara í taug-
arnar á þér. Reyndu að vera
jákvæður því þegar upp er
staðið ertu í betri aðstöðu en
áður.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það eru ýmis mál sem þú
þarft að fá á hreint til þess að
eiga möguleika á þvi að ná
takmarki þínu. Reyndu ekki
að komast undan því.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér finnst þú búa við eitt-
hvert andstreymi þessa dag-
ana. Láttu það samt ekki
draga úr þér kjarkinn heldur
taktu þig saman í andlitinu
og haltu áfram.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <Bá>
Það má koma miklu í verk
þegar samstarfið gengur
snurðulaust. Veldu þér því
góða samstarfsmenn ef þú
vilt ná einhverjum árangri.
vrv
(23. sept. - 22. október) 4* *1*
Það er ekki friðnum fyrir að
fara í kringum þig en sjálfur
skaltu halda ró þinni og vinna
þitt verk eins og ekkert hafi í
skorist.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sá er vinur sem í raun reynist.
Sæktu styrk í það nú þegar
erfiðleikar steðja að og mundu
að öll él birtir upp um síðir.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) AO
Þér finnst erfitt að sitja und-
ir gagnrýni fyrir verk sem þú
telur þig hafa leyst vel af
hendi. Reyndu að fá aðra til
að sjá þína hlið á málinu.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) mC
Það hleypur á snærið hjá þér
með einhverjum hætti og þú
skalt vera óhræddur við að
njóta þess. Það lífgar bara
upp á lífið og tilveruna.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) öSS
Þér finnst þú vera upp fyrir
haus í einhverju leiðinda-
stússi en öll verk skipta nú
máli hvursu lítilfjörleg sem
þau kunna að virðast.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það er um að gera að líta á
björtu hliðar lífsins og mæta
öílu með bros á vör þótt vitað
sé að öllu gamni fylgir nokk-
ur alvara.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi eru
ekki byggðar á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
K
Kjólar Jahhar Blússur Bihini
Sundho lir í st. 16—24
Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222
Nýtt — Nýtt
Bolir, peysur, blússur, dragtir
Háaleitisbraut 68, sími 553 3305.
Kápur, síðar og stuttar,
úlpur, dragtir,
X
V
blússur og bolir.
fískuskemmm
Bankastræti 14, sími 561 4118
s
NAMSKEIÐ OG RAÐGJOF I
MAHARISHI AYURVEDA
írski læknirinn og fyrirlesarinn Donn Brennan heldur kynningarfyrirlestur
um Maharishi ayurveda, elsta náttúrulækningakerfi veraldar, 26. mars kl.
20 á Hverfisgötu 105, 2. hæð (húsnæði Ljósheima). Aðgangur er ókeypis.
Námskeið í Mahaishi ayurveda verður haldið sunnudaginn 28. mars kl. 14-
17 á Gistiheimilinu ísafold, Bárugötu 11. Einnig er klukkutíma einkaviðtal
við Brennan innifalið í námskeiðinu, þar sem hann veitir persónulega ráð-
gjöf varðandi mataræði, lítsvenjur o.fl. byggða á púlsgreiningu. Þátttöku-
gjald er 9.500 kr. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Upplýsingar og
skráning er í síma 699 7865 milli kl. 12-16 og í síma 896 3678 eftir kl. 16.
Nú eru allra síðustu
forvöð að fá
fermingarmyndatöku.
Gerðu verðsamanburð, hvar þú
færð mest og best fyrir
peningana þína.
í okkar myndatökum eru allar
myndimar stækkaðar og
fullunnar í stærðinni
13 x 18 cm tilbúnar til að gefa
þær, að auki 2 stækkanir
20x25cmog ein stækkun
30 x 40 cm í ramma.
Passamyndir á fimm mínútum
alla virka daga. opið í
hádeginu.
Ljósmyndastofa Kópavogs
sími: 554 30 20
Ljósmyndarnir eru fi
íslenzkra
Ljósmyndastofan Mynd
sími: 565 42 07
enn og meðlimir í félagi
'agljósmyndara.
L0GSUÐUTÆKI
MARGAR GERÐIR
Argon- og propangasmælar
Súr- og gasmælar
Kveikjur
Logsuðugleraugu
Einstreymislokar
Logsuðutæki í settum
Góð varahluta- og
viðgerðarþjónusta
ARVIK
ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295