Morgunblaðið - 24.03.1999, Side 68

Morgunblaðið - 24.03.1999, Side 68
68 MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ r 1 HASKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 7 Óskarsverðlfj I' Besta mynrlirt r Bestu leikkonon Ástfrtnyin Shakcspcare Shakespeare In Ú nl „Mnryfold ikcmmtun" ..*■#★★ 1» MBL **★★★ R;.s2 ► . „Iskrnndi fyndin" irkirm •kkk 1/2 Kvikmyndir.is BARATTAN U. 1 ÓSKARSVERÐLAUN IS ER HAFIN Sýndkl. 4.30,6 Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. www.kvikmyndir.is rrnifí MPUNKTA FERDUIBlÓ ! wMáSb m&ÉÍkfj NÝTT 0G BETRA 4ir.ibakk.i 0, simi 507 0000 og 507 0005 SOGU Einstök grínmynd sem sat á toppnum í Banda- ríkjunum í þrjár vikur. Robin Williams var tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11.15 snDiGrtAL Bill PAXTON Charlize THERON Alinn upp í skóginum, sleppt lausum í borginni. 71 www.samfilm.is BAVIANINN Rafiki, leikinn af Sigurbjörgn Tinnu, fer með galdraþulu á meðan hin dýrin fylgjast þögul með. Konungur dýranna í Borgarnesi Galdraþula fyrir fullu húsi NEMENDUR frá 8. til 10. bekk Grunnskóla Borgarness sýndu söngleikinn „Lion King“ eða Konung dýranna á árshátíð nem- endafélagsins í samkomuhúsinu Oðali nokkrum sinnum fyrir fullu húsi um síðustu helgi. Að- sóknin var svo góð að sýnd var aukasýning sl. miðvikudag. Verkið er byggt: á sam- nefndri teiknimynd og er þetta í fyrsta sinn sem verkið er sviðsett hérlendis. Til stuðn- ings er atriðum úr teiknimynd- inni varpað á tjald fyrir miðju sviðinu en krakkarnir syngja síð- an við undirleik af bandi. Þó nokkuð mikið er lagt í búninga, tækni og umgjörð alla. Leikstjórinn var Stefán Sturla Sigurjónsson. Haft er eftir Stef- sans‘mb''‘ySZTttir áni í leikskránni að honum hafi fundist samvinnan við krakkana alveg frábær og að þetta sé metnaðarfyllsta árshátíðarsýn- ingin sem hann hafi komið að sem leikstjóri. Popp í Reykjavík sýnd í Danmörku Danir verða grænir af öfund MEÐ innreið sjónvarpsstöðva er sýna tónlistarmyndbönd daginn út og inn hafa tónlistar- og tón- leikamyndir í fullri lengd verið á undanhaldi að margra mati. MTV-kynslóðin hefur því lítið fengið að kynnast heimildar- myndum um tónlist samtímans. Kvikmyndin Popp í Reykjavík er tilraun til að kynna íslenskt tónlistarlíf og var hún sýnd á „Sound & Vision“-hátíðinni í Danmörku í febrúar. Á eftir myndinni voru tónleikar með ís- lensku hljómsveitunum Porn- opop og Bang Gang ásamt DJ Herb úr Gus Gus. Popp í Reykja- vík fékk töluverða umfjöllun í dönskum blöðum og segir þar meðal annars að myndin sýni vel hversu áhugavert tónlistarlífið á Islandi sé. Auk þess kemur fram að til enn frekari ánægju leiði Páll Óskar áhorfendur myndarinnar í alian sannleikann um næturlíf Reykjavíkur sem er svo villt að Kaupmannahafnarbúar verði grænir af öfund. I blaðinu Politi- ken er myndin sögð nútímaleg og lífleg kynning á íslenskri tónlist og greinilegt að fleiri tónlistar- menn en Björk finnist í grósku- miklu tónlistarlífi íslendinga. HT..TOMSVEITTN Oir:islii sv,111i tm(i:í 1 L t{ Pnnni í I?t>i l. i:i vi'l. DÖNUM fannst Páll Óskar fara á kostum sem leiðsögumaður um næturlíf Reykjavíkur. Gleypti hund og hænsni MIKIÐ mæddi á tæknimönnunum meðan á sýningu stóð. Þeir eru Guðjón Fjeldsted Ólafsson, Fannar Þór Kristjánsson og Einar Bragi Hauksson. ÞESSI 79 kflóa krókó- dfll réðst inn á heimili nálægt fenja- garði rétt fyrir utan Rio de Janeiro 18. mars síðastliðinn. Krókódfllinn, sem var hrakinn frá heimkynn- um sínum vegna bygg- ingaframkvæmda, gerði sér lítið fyrir og gleypti heimilis- hundinn með húð og hári ásamt, fjórum hænsnum sem voru á vappi í garðinum. Það tók lögreglumenn hálftíma að fanga dýrið sem var fært heilt á húfi í nálægan dýragarð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.