Morgunblaðið - 12.05.1999, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 12.05.1999, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 25 ERLENT Ráðherrafundur um framtíð Vestur-Evrdpusambandsins Fyrstu skrefin stigin í átt að samruna við ESB Bremen. AFP. UTANRÍKIS- og varnarmálaráð- herrar 21 Evrópuríkis, sem með einum eða öðrum hætti eiga aðild að Vestur-Evrópusambandinu (VES), tóku á tveggja daga ráð- stefnu sem lauk í Bremen í gær fyrsta skrefíð í átt að sameiningu VES við Evrópusambandið, ESB. Fyrstur til að hringja útfarar- bjöllum VES, sem stofnað var sem vamarbandalag V-Evrópurílq'a ár- ið 1948, var Rudolf Scharping, vamarmálaráðherra Þýzkalands, sem hvatti í ávarpi við upphaf ráð- herrafundarins á mánudag til þess að VES, sem ísland er sem NATO- ríki aukaaðiii að, verði sameinað ESB fyrir árslok 2000. Hann sagði samruna stofnananna tveggja nauðsynlegan til að gera evrópska stefnumótun á sviði öryggis- og vamarmála skilvirkari, en varaði við „gagnslausri tvöföldun“ á hlut- verkum sem VES deilir nú þegar með NATO, og á vamarmálakerf- um sem nú þegar em fyrir hendi í hverju aðildarríki fyrir sig. Verka- skiptingin verði að vera skýr. Joschka Fischer, utanríkisráð- herra Þýzkalands, sagði fram- kvæmdaatriði stofnanalegs sam- mna VES og ESB verða tekin til umræðu á leiðtogafundi ESB sem fram fer í Köln í byrjun júní. Jean-Pol Poncelot, vamarmála- ráðherra Belgíu, sagðist sammála því að þessi fundur í Bremen markaði endalok VES, en sagði sammnaferlið taka tíma vegna þess hve „mörg og flókin viðfangs- efni“ þurfi að leysa í því sambandi. Scharping sagði VES ekki endi- lega munu hverfa af sjónarsviðinu iyrir árslok 2000, en sagði það geta gagnazt sem eins konar „brú“ fyrir NATO-ríki sem sækjast eftir aðild að ESB, sem og fyrir „lönd sem ekki tilheyra NATO en vilja gjam- an eiga gott samstarf við það“. Athygli vakin á hagsmunum Islands I ávarpi sem fastafulltrúi Islands hjá VES, Gunnar Pálsson, flutti á fundinum í fjarvem utanríkisráð- herra, var áréttuð sú ósk íslenzkra stjórnvalda að í frekari þróun evr- ópskrar öryggis- og varnarmála- stefnu, m.a. með hugsanlegum breytingum á stöðu VES gagnvart ESB, verði gætt að núverandi rétt- indum og skyldum aukaaðildar- ríkja VES. í því þuifi að vera sam- ræmi á milli niðurstaðna leiðtoga- fundar NATO í Washington og fyr- irhugaðs leiðtogafundar ESB í Köln. Aðeins tíu ESB-ríki era fullgildir aðildar að VES. Hlutlausu ríkin Finnland, Austurríki, Irland og Sví- þjóð em áheymaraðilar, sem og Danmörk, sem er jafnframt í NATO. NATO-ríkin Tyrkland, Nor- egur, ísland, Pólland, Tékkland og Ungverjaland em einnig aukaaðilar. Alls hefur VES 28 ríki innan sinna vébanda, ýmist sem fullgilda aðila, aukaaðila, áheymaraðila eða sam- starfsaðila („associate partners"). forðast pínlega gjöf GJAFAKORTIN FÁST í KONFEKTBÚÐINNI Opið: mán.- fim. 10.00 -18.30 fös. 10.00-19.00 lau. 10.00-18.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.