Morgunblaðið - 12.05.1999, Side 27

Morgunblaðið - 12.05.1999, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 27 mánaðarins hynna nýjar myndir ð næstu leigu! Ronin Wamer myndir - 10. maí Engum er treystandi og allir eru falir fyrir réttu upphæðina. Hraði og mögnuð spenna frá upphafi til enda. Clay Pigeons Myndform -11. maí. Sjaldan fellur líkið langt frá morðingjanum. Frábær spennumynd með skemmtilegri fléttu og gamansömu ívafi. Charakter Skífan - 12, maí. Dramatísk og afar kraftmikil örlaga- og glæpasaga. Hlaut Óskarsverðlaun 1998 sem besta erlenda myndin. Last Rites CIC myndbönd -11. maí. Tími morðingjans er liðinn en lífi hans er ekki lokið. Spennandi sálfræðitryllir með þeim Randy Quaid og Embeth Davidtz í aðalhlutverkum. flllt um myndirnar í Myndböndum mánaðarins og á myndbond.is ln the Company of Men Háskólabíó -11. maí. Stórkostleg mynd sem vakið hefur sterk viðbrögð hjá áhorfendum. Myndin er alls ekki fyrir reiðar og bitrar konur. Primary Colors Skífan - 12. maí. Hann tók Bandaríkin með trompi. John Travolta er frábær í hlutverki forsetaframbjóðanda sem getur ekki haldið aftur af sér þegar kvenfólk og kynlíf er annars vegar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.