Morgunblaðið - 12.05.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 12.05.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 51 UMRÆÐAN Smáútskýring- Egill Helgason vegna þessa athæfis, miklar rekisteftiur sem valda óróa á kjörstað. Það er óþolandi. A kjörstað má ekki vera neitt óhreint, og ekki heldur minnsti grunur um eitthvað óhreint. Ekkert mark er tak- andi á því viðkvæði að þetta sé gert til að hafa eftirlit með fram- kvæmd kosninganna. Unglingamir og gam- almennin sem gæta hagsmuna Sjálfstæðis- flokksins inni í kjör- kjörfundar í Kópavogi á kosningadaginn. Eg taldi mig ekki eiga annars kost, enda hafði mér verið meinað að kjósa í kjördeild minni í Hagaskóla í Reykja- vík nema þar sæti yfir mér fulltrúi frá einum stj ómmálaflokkanna, Sjálfstæðisflokki. Það fyrirkomuiag hef ég ekki fellt mig við, og ég veit að svo er um fjölda fólks. Eins og endranær kvörtuðu margir yfir þessu á kjörstað, sumir rifust. Sumum tókst með herkjum að fá útsendara flokksins til að fara út; það hef ég ævinlega gert síðan ég fékk kosningarétt, en tókst ekki núna. Mér var sagt að ungi sjálf- stæðismaðurinn myndi ekki fara neitt; hann ætti rétt á að vita naftiið mitt og að ég væri kominn að kjósa. Flestir létu sig hafa það að greiða atkvæði - menn era seinþreyttir til vandræða - en ég veit um fólk sem hætti við að kjósa þegar það fékk ekki að losna undan kosningasmöl- unum. Og ég veit líka um fólk sem ekki fer á kjörstað út af þessu. Það er óþolandi tilhugsun í lýðræðisríki. En ég endaði sem sagt í Kópa- vogi og kaus í ró og næði klukkan þrjú á laugardaginn. Og þar var enginn viðstaddur nema afar kurt- eis fulltrúi sýslumannsins í Kópa- vogi. Sjálfstæðismenn í Kópavogin- um vora svo almennilegir að koma atkvæðinu til skila til kjörstjómar- innar í Reykjavík. Eg dreg svo sem ekki sérstak- lega í efa að samkvæmt gildandi lögum hafi þetta lið rétt til að vera í kjördeildum. Túlkun yfirkjör- stjómar á kosningalögunum er sjálfsagt rétt eftir orðanna hljóðan. En þá era lögin ónothæf. Þetta brýtur gegn almennum hugmynd- um um að einstaklingurinn skuli látinn í friði og ekki ónáðaður í sí- fellu með eftirliti umiram það sem er bráðnauðsynlegt. Ég man heldur ekki eftir neinum kosningum þar sem ekki hefur verið geðshræring deildunum era ekki að fylgjast með því hvort kosið sé eftir réttum reglum - enda held ég að enginn geti í góðri trú sagst hafa áhyggjur af kosningasvindh á ís- landi. Og ættu þá hinir flokkamir Kosningar Þetta brýtur gegn al- mennum hugmyndum um að einstaklingurinn skuli látinn í friði, segir Egill Helgason, og ekki ónáðaður í sífellu með eftirliti umfram það sem er bráð- nauðsynlegt. ekki að hafa menn í kjördeildum, svona til að ganga úr skugga um að sjálfstæðismenn séu ekld að svindla? Fulltrúar flokkanna koma líka að framkvæmd kosninga með margvíslegum öðrum hætti, og það ætti að vera nóg til að eyða öllum grani um svindl. Nú ef menn trúa því samt ekki að hér verði ekki svindlað í stóram stíl, þá getum við fengið Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjafor- seta, til að fylgjast með kosningum á Islandi. Carter er þrælvanur að fara fyrir alþjóðlegum sendinefnd- um sem fylgjast með kosningum í löndum eins og Kambódíu, Albaníu og í svörtustu Afriku og ætti ekki að verða skotaskuld úr því að tryggja að allt fari vel fram hér í friðsælu dvergríkinu. Nei, tilgangurinn með þessu eft- irliti er að merkja inn á sérstaka skrá sjálfstæðismanna hverjir koma að kjósa og hvenær. Skráin er svo notuð til að reka á kjörstað hugsanlega stuðningsmenn flokks- ins sem af einhverjum ástæðum hafa ekki skilað sér. Ég er ekkert yfirmáta lögfróður, en leyfi mér þó að hafa efasemdir um að það stand- ist lög að einhver önnur skrá sé í umferð í kjördeildum en kjörskráin sjálf. Ekkert er fylgst með því hvað verður um þessi gögn; líklega era þau varðveitt á flokksskrifstofum Sjálfstæðisflokksins. Gögnum kjörstjómar um hverjir nota kosn- ingarétt sinn, kjörskránum sjálf- um, er hins vegar eytt, enda kem- ur engum við hvað þar stendur. Kosningar era nefnilega leynilegar á íslandi. Hver maður á það við sjálfan sig hvort hann kýs eða ekki og það er fráleitt að stjómmála- flokkur haldi skrá um það. Mér er alls ekkert uppsigað við sjálfstæðismenn. Starf þeirra er mjög blómlegt og þeir geta verið stoltir af því. Hinir flokkamir fóra eins að þangað til fyrir nokkram áratugum, en þeir era hættir því. Ég held að ástæðan sé ekki sú að þeir hafi fengið snöggt samvisku- bit yfir því að ónáða kjósendur með þessum hætti, heldur einfald- lega sú að þeir eiga engar almenni- legar skrár. Ég hef heldur ekki orðið var við að þeir hafi sett sig gegn þessu athæfi Sjálfstæðis- flokksins nema þá til að skora ein- hver pólitísk mörk; líkt og Sjálf- stæðisflokknum er þeim tamt að setja hagsmuni flokksins síns ofar hagsmunum einstaklinga. Svo bið ég sjálfstæðismenn vin- samlega að hætta þessu snuddi á kjördag. Ég er viss um að þeir trúa nógu mikið á einstaklings- frelsið til að sjá af hverju. Höfundur er hlaðamaður. Líttu vel út. PUqætir rariotil tannlæknis - á hverjum degi! í kvold er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.