Morgunblaðið - 12.05.1999, Síða 62

Morgunblaðið - 12.05.1999, Síða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sUiSi Þjóðteikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 10. sýn. á morgun fim. örfá sæti laus — 11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 8. sýn. í kvöld mið. — 9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 14/5 - fös. 21/5 - fös. 28/5. Áhugaleiksýning ársins 1999 — Leikfélag Keflavíkur sýnin STÆLTU STÓÐHESTARNIR Höfundar: Arrtony McCarten/Stephen Sinclair — Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Sunnudag 16. maí kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning. Sijnt á Litta si/iði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5 — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sijnt á SmiðaUerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Á morgun fim. — fös. 14/5 uppselt — lau. 15/5 örfá sæti laus — sun. 16/5 — fim. 20/5 - fös. 21/5 - fim. 27/5 - fös. 28/5 - lau. 29/5 - sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt í Loftkastalanum: SÖNGLEIKURINN RENT - Skuld - Jonathan Larson Frumsýning fös. 14/5 kl. 20.30 uppselt — 2. sýn. sun. 16/5 kl. 21.30 — 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 - 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 - 5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30. Miðasalan er opin mánudaga—þrlðiudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga Kl. 13—20. Símapantanir fráld. 10 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hátfvirði. Stóra svið kl. 14.00: eftir Sir J.M. ESarrie. Lau. 15/5, nokkur sæti laus. Síðasta sýning á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00: STJÓRNLEYSINGI FERST lir SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. 7. sýn. mið. 12/5, fös. 14/5, lau. 22/5. Stóra svið kl. 20.00: U i Svtil eftir Marc Camoletti. 81. sýn. lau. 15/5, 82. sýn. fös. 21/5. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGm FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Fös. 14/5, örfá sæti laus, lau. 22/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLLINA eftir Einar Örn Gunnarsson í leikstjóm Hilmis Snæs Guðnasonar. 12. maí uppselt, 13. maí uppselt 18. maí örfá sæti laus, 19. maí Sýningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. sun. 16/5 kl. 14 örfá sæti laus lau. 22/5 kl. 14 sun. 6/6 kl. 14 Ósóttar pantanir seidar fyrir sýningu Söngleikurinn RENT Fruns. fös. 14/5 kl. 20.30 uppselt, 2. sýn. kl. 21.30 sun. 16/5, 3. sýn. kl. 20.30 fös. 21/5, 4. sýn. kl. 21.30 lau. 22/5, 5. sýn. kl. 20.30 mán. 24/5. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. i iií nini I i| ISLENSKA OPERAN i III_iiiii 30 30 30 Möasata qái fré 12-18 og Imi að sýdngi 8ýrtnBardap. OpB trá 11 tyrlr ládBgMaKhúsið ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 sun 16/5 nokkur sæti laus, fös 21/5 nokkur sæti laus Síðustu sýningar leikársins HNETAN - dreplýndin geimsápa kl. 20.30. fös 14/5 örfá sæti laus, lau 2275 nokkur sæti laus HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að imgri stúlku - fim 20/5 nokkur sæti laus, fös 21/5 S'ðustu sýningari TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mið. 12/5 kl. 20 uppselt fim. 13/5 kl. 20 uppselt lau. 15/5 kl. 18 uppselt sun. 16/5 kl. 20 uppsel fös. 21/5 kl. 20 uppselt lau. 22/5 kl. 20 aukasýning sun. 23/5 kl. 20 uppselt mán. 24/5 kl. 18 uppselt fim. 27/5 kl. 20 uppselt fös. 28/5 kl. 20 aukasýning (raV&x&JuScf* Jri' í íslensku óperunni lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14. Síðu8tu sýningar! Georgsfólagar fá 30% afslátt. FÓLK í FRÉTTUM Drengjakór Laugarneskirkju með tónleika í kvöld Hressir og fjöriigir strákar sem syngja eins og englar SKÆRIR og bjartir hljómar ómuðu í Laugarneskirkju þegai' lokaæfíng drengjakórsins var fyrir vortónleik- ana sem haldnir verða i kvöld í kirkj- unni klukkan 20.30. Kórstjórinn Friðrik S. Kristinsson hvatti dreng- ina áfram og dró fram það besta hjá hverjum og einum með líflegum bendingum og látæði. Drengjakór Laugarneskirkju var stofnaður árið 1990 af fyrrverandi organista kirkjunnar, Ronald Turner og er eini drengjakórinn á Islandi. Friðrik tók við stjórn kórsins fyrir fimm árum en 32 drengir eru í kórn- um og eru þeir á aldrinum 9-11 ára. Sex eldri drengir eru einnig í kóm- um og syngja með í mörgum verk- anna. A efnisskrá vortónleikanna eru m.a. lög eftir Jón Asgeirsson, Inga T. Lárusson, J. Berthier/Taize og Franz Scubert og segir Friðrik að reynt sé að blanda saman kirkjuleg- um verkum, madrígölum og íslensk- um sönglögum. Kórinn æfir tvisvar í viku og syngur við messu einu sinni í mánuði. Auk þess fara þeir reglulega í söngbúðir að Skálholti og hafa einnig lagt land undir fót og sungu nýlega fyrir Norðlendinga. Hlusta á rapp heima Þegar drengimir vom að tínast inn fyrir lokaæfingu náði blaðamaður tveimur kórdrengjum í spjall. Þeir Níels Bjarnason og Daði Rúnar Pét- ursson eru báðir nýfermdir og hafa verið um fjögurra ára skeið í kórnum. Þeir segjast báðir hafa byrjað í kóm- um íyrir áeggjan foreldra sinna, en fundið fljótt hversu gaman hafi verið að syngja. Níels segist ákveðinn í því að leggja fyrir sig söng í framtíðinni og Daði er ekkert frá því heldur. Hvernig tónlist hlustið þið á heima? „Eg hlusta nú mest á rapp og hip- Morgunblaðið/Golli DRENGJAKÓRINN á Iokaæfingu fyrir vortónleikana. DAÐI Rúnar Pétursson og Níels Bjarnason. hop,“ segir Níels og Daði tekur undir það. Þeir segjast minna hlusta á kór- atónlist og klassíska tónlist heima en vera þeirra í kómum hafi samt kennt þeim að meta þannig tónlist. - Hvað mynduð þið segja ef Frið- rik kæmi á æfmgu og segði að nú yrði bara rappaðíkórnum? Þeir líta báðir furðu lostnir á blaðamann en Daði segir borubratt- ur að það yrði bara fínt, en Níels er ekki eins sannfærður. „Það myndi nú eiginlega ekki passa fyrir kór- inn,“ segir hann. Strákarnir segja að skólafélagam- ir séu ekkert hissa á því að þeir séu í kór og finnist það bara ágætt. Þeir segjast ekki þekkja marga krakka sem era í kórum, en Daði þekkir nokkra í Gradualekórnum. „Við höf- um líka ferðast heilmikið með kórn- um. I fyrra fórum við til Englands og þar áður tU Danmerkur og Sví- þjóðar,“ segir Níels. „Svo gefum við út blað fyrir kór- inn,“ segir Daði og sýnir blaðamanni nýjasta blaðið þar sem hægt er að finna fróðleik af ýmsu tagi, íþrótta- síðu, bíósíðu og viðtöl við kórmeð- limi. Greinilegt er að áhugasvið strákanna er fjölbreytt og þeir hafa lagt sig alla fram við gerð blaðsins. - Farið þið eftir kjörorðum kórs- ins; að syngja eins og englar, hegða sér eins og herrar og leika sér eins og strákar? „Við reynum það,“ segja báðir í kór eftir smá umhugsun. Nú eru kórdrengimir famir að þyrpast að og æfingin að hefjast. Sumfr era greinilega að koma beint úr boltan- um og ljóst að í kórnum em hressir og fjöragir strákar. Þegar Friðrik er búinn að spjalla við strákana á léttu nótunum og Peter Máté undirleikari er sestur við flygUinn hefst æfingin og tærir og faUegir tónar berast um kirkjuna. Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. föstud. 14/5 kl. 20 laugard. 15/5 kl. 20 Allra síðustu sýnlngar Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 ISBÍImm Uppselt út maí í dag hefst sala ó tvær aukasýningar: MtflAVERÐ 1300.- KRONUR MIÐAPANTANIR I SIMA 551-1475 • SYNT I ISLENSKU 0PERUNNI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.