Morgunblaðið - 12.05.1999, Síða 65

Morgunblaðið - 12.05.1999, Síða 65
MIÐVTKUDAGUR 12. MAI1999 FOLK I FRETTUM SANNUR Glœpur með Olint Eastwood í öðru sæti listans. Skuggalegir nágrannar í toppsætinu EPSTA mynd listans þessa vik- una er Arlington-stræti með þeim Tim Robbins og Jeff Brídges í að- alhlutverkum og heldur hún topp- sætinu aðra vikuna í röð. I kjölfar hennar fylgja þrjár nýjar myndir, þær Sannur glæpur með hörku- tólinu Clint Eastwood í aðalhlut- verki, tölvuleikjatryllirinn eXistenZ með Jennifer Jason Leigh í aðalhlutverki og ruðn- ingsgamanmyndin Varsity Blues þar sem gamla kempan Jon Voigt kemur við sögu. Fjórða nýja mynd vikunnar, Taktu lagið Lóa, er í 14. sæti listans, en þar fer söng- og leikkonan Jane Horrock á kostum sem hin fámála Lóa. * 11 .i«i ■ ii i i n i n ili Ié ii i áii i iiiliim l ll iffTirmTnrrrTT VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI v Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing 1. 1 2 Arlington Road Lokeshore 2. Ný - True Crime (Sannur glæpur) Warner Bros 3. Ný - Existenz Alliance 4. Ný - Vorsity Blues (Skólaraunir) UIP 5. 5 13 Bug's Life (Pöddulíf) Wolt Disney, Pixor 6. 2 4 8MM (8 millimetrar) Columbia Tri-Star 7. 4 2 Permanent Midnight (Nóttin langa) Summit 8. 6 3 Message in a Bottle (Flöskuskeyti) Warner Bros 9. 8 2 Waking Ned (Að vekja Ned) Overseas Rlm Group 10. 3 3 The Faculty (Kennaraliðið) Dimension Films 11. 7 9 La Vita é Bella (Lifið er fallegt) Melampo 12. 9 7 Payback (Gert upp) lcon Entertainment 13. 11 3 Idioterne (Fóvitarnir) Zentropa 14. Ný - Little Voice (Taktu lagið Lóa) Scola Productions 15. 16 7 American History X (Óskróða sagan) New Line Qnemo 16. 13 10 Babe - Pig in the Gty (Svín í stórborginni) UlP/Universol 17. 10 5 Jack Frost (Frosti) Warner Bros 18. 15 10 Very Bad Things (Lengi getur vont versnað) IEG 19. 14 6 Blast from the Past (Fortíðin bonkar ó dyrnar) New Line Cinema 20. 19 10 Baseketball (Hafnakörfubolti) UIP Sýningarstaðuf Hóskólabíó Bíóborg Laugorósbíó Bióhöllin Bíóborg, Kringlubíó, Vestmannaeyjar, Húsovik Stjörnubíó, Bíóhöllin Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bió Akureyri Bíóborg, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri Stjörnubíó Regnboginn, Nýja bíó Ak. Regnboginn Bíóhöllin, Bíóborgin, Patreksfjöri Hóskólabíó Regnboginn Hóskólobíó Bíóhöllin, Nýja Bíó Ak. Kringlubíó, Nýja Bíó Ak. Borgarbíó, Ak. Lougarósbíó Bíóhöllin túsavík £ Margir litir og gerðir «#INTER ™spom Bíldshöfða 20, 112 Reykjavík HLJÓMSVEITIN Mínus leikur á tónleikum í Spútnik miðviku- dagskvöld. Hljómsveitina skipa: Frosti Logason, Oddur Hrafn Björgvinsson, Björn Stefánsson, Ivar Snorrason og Bjarni Sig- urðsson. ■ BROADWAY Hljómsveitin Sól- dögg leikur miðvikudagskvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM Miðviku- daginn 12. maí mun tríóið tílrik leika. ■ FÓGETINN Á miðvikudagskvöld heldur Bubbi Morthens tónleika milli kt. 10-12 en að því loknu leik- ur Sælusveitin til kl. 3. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveit- in Moonboots leikur miðvikudags- kvöld. ■ GRANDROKK, Smiðjustíg Á niiðvikudagskvöld leikur hljóm- sveitin Poppers. ■ GULLOLDIN Á miðvikudags- kvöld skemmta þeir Svensen & Hallfunkel. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á mið- vikudagskvöldið koma skemmti- kraftamir Radíusbræður fram. ■ KRINGLUKRÁIN Á miðviku- dagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir. í Leikstofu leikur Viðar Jónsson. ■ SJALLINN, Akureyri Á mið- vikudagskvöld verður diskótek til kl. 3. Fötukvöld 5 á 1550. ■ SKUGGABARINN Á miðviku- dagskvöld verður haldin hin árlega grillveisla. Matreiðslumeistarai' Brasserie Borg sjá um matseldina °g eru allar veitingar í boði hússins. ■ SPIJTNIK Á miðvikudagskvöld verða tónleikar í Spútnik, Hverfis- götu 26 frá kl. 21 þar sem fram kemur hljómsveitin Minus en þeir eru nýbakaðir sigurvegarar Mús- íktilrauna ásamt . Bisund og Gyllinæð. Dj. Kári sér um að þeyta skífum. Þess má geta að ekkert ald- urstakmark er í Spútnik og frítt inn. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- arammann er á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfang frett@mbl.is eða á símbréf 569 1181.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.