Morgunblaðið - 12.05.1999, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 12.05.1999, Qupperneq 66
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAI1999 FOLK I FRETTUM KVIKMYNDIR/Stjörnubíó sýnir kvikmyndina The Deep End of the Ocean með þeim Michelle Pfeiffer, Treat Williams og AVhoopi Goldberg í aðalhlutverkum, Hvar er sonur minn Pfeiffer sem hringdi nokkrum dög- um síðar og sagði að hún hefði ekki getað lagt bókina frá sér fyrr en hún var búin. Persóna móðurinnar, Beth, höfðaði BETH (Michelle Pfeiffer) er ástrík og skyldu- _ rækin móðir sem ber ávallt hag fjölskyld- 'H unnar fyrir brjósti. Þegar jm kemur að útskriftaraf- ■ mæli hennar og allir JH gömlu bekkjarfélagarnir ætla að hittast ákveður hún að taka börnin sín þrjú með sér og gista á hóteli. Elsti sonurinn .^0^" Vineent passar ^ næstyngsta soninn / •ajT Ben, meðan hún er að *■ skrá þau inn á hótelið. Þegar Beth kemur aft- ur er Ben týndur og fljótlega uppgötvast að honum hefur verið J , rænt. Framundan er erfiður tími hjá Beth og eiginmanni henn- ar Pat (Treat Willi- ams) en ekki eru öll kurl til grafar kom- in og atburðarásin tekur óvænta steftiu nokkrum árum síðar þegar tólf ára drengur knýr dyra hjá Beth og spyr hvort hann eigi að slá fyrir hana grasflötina. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Jacquelyn Mitchard. Þegar framleiðandi myndarinnar, Kate Guinzburg, fékk handrit bók- arinnar í hendur sagði hún að um leið og hún las hana hafi hún vitað að þarna var mergjað efni á ferð. Hún sendi handritið til Michelle michelle Pfeiffer/hlutverki strax til Pfeiffer sem fannst ögrandi að fá að takast á við hversdagshetju sem hefur sína kosti og galla en vex og þroskast eftir því sem á líður. Stephen Schiff var fenginn til að koma hinni 425 blaðsíðna bók yfir í kvikmynda- handrit og Ulu Grosbard var feng- inn til að leikstýra myndinni, en hann er þekktur fyrir að velja sínar myndir mjög vandlega. Michelle Pfeiffer hefur þrisvar verið tilnefnd til Óskarsverðlauna. Hún stofnaði sitt eigið framleiðslu- íyrirtæki, Via Rosa, árið 1991 og er The Deep End of the Ocean fjórða myndin sem fyrirtækið framleiðir. Treat Williams vakti fyrst athygli í myndinni Hárið en hann hefur leik- ið í fjölmörgum myndum og fengið Emmy-tilnefningu fyrir leik sinn í sjónvarpsmyndinni The Late Shift. Óskarsverðlaunahafann Whoopi Goldberg þarf vart að kynna en eft- ir hana liggja fjölmargar grín- myndir auk alvarlegri mynda. Ending rafhlöðu allt að 2 klst. í notkun og 50 klst. í biðstöðu Upplýstur skjárfyrir 4 línur með stöfum og táknum Upplýstir takkar Númerabirting ásamt nöfnum efnúmer er í minni Endurvalsminnifyrir 20 síðustu númer sem valin voru Val um g hringitóna Með pakkanum færðu: - GSM númer - talhólfsnúmer - 500 kr. iimeign -1000 kr. aukairmeign við skráningu Ókeypis SMS skilaboða sendingar til ij.júni Dreifikerfi Símans nær til 95% landsmanna NÝJAR VÖRUR Margir litir ag geráir UTIUF Ármúli27 • Kringlan • Landssimahúsið v/Austurvöil • Síminn Internet Isafjöröur • Sauðárkrókur • Akureyri - Egilsstaöir • Selfoss • Reykjanesbær NIKE BUÐIN Laugavegi 6 Frumsýning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.