Morgunblaðið - 19.05.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.05.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 3ík. FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Gætni á Evrópumörkuð um vegna vaxtamála LOKAGENGI hækkaði á evrópskum verðbréfamörkuðum í gær, en miðl- arar voru varkárir vegna uggs um að bandaríski seðlabankinn tæki upp aðhaldsstefnu á fundi sínum. Tap í tvo daga snerist við þegar tölur, sem sýndu að minna var byggt en ætlað var í Bandaríkjunum, drógu úr ótta við hærri vexti. Dow hafði hækkað um 0,5% þegar mörkuðum var lok- að í Evrópu. Dollar var veikari gegn jeni og stöðugur gegn evru. Um 123 jen fengust fyrir dalinn eftir mestu hæð í 10 vikur, en evran var óbreytt; seldist á 1,0670 dollara. Jen fékk stuðing frá yfirmanní IMF, Cam- dessus, sem kvað sjóðinn hafa aukna trú á efnahag Japana. í Bandaríkjunum hófst vinna við 10,1% færri hús í apríl en í marz, sem er mesta fall síðan í janúar 1994. í London hækkaði lokagengi um 0,7% eftir lægsta lokagengi í sjö vikur á mánudag. Bréf í Allied Domecq hækkuðu um 5% þegar spurðist að Warren Buffett fjárfestir hefði keyot 2,2% í drykkjarvörufyrir- tækinu Allied Domercq. ( Frankfurt hækkaði Xetra DAX um 1,15% og hækkaði verð bréfa í @texti:Daim- lerChrysler um 2,9% vega spár um góða afkomu í ár. Hoechst hækk- aði um 4,2% vegna sérstakrar arð- greisðlu i tilefni fyrirhugaðs samruna fyrirtækisins og Rhone-Poulenc. í París hækkaði Rhone-Poulenc um 1,4%. Alls hækkaði lokaverð bréfa í París um 1,5% eftir tap í tvo daga vegna hagtalnanna að vestan, sem drógu úr verðbólguótta. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. des. 1998 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 ' Desember ' Janúar ' Febrúar ' Mars ' Apríl ' Mal Byggt á gðgnum frá Reuters Hráolía af Brent-svæðinu i Norðursjó, dollarar hver tunna —H bi -J * 15,39 3 £ /J w V' r FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.05.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 111 88 105 3.107 326.978 Blandaöur afli 5 5 5 65 325 Blálanga 62 62 62 60 3.720 Djúpkarfi 56 56 56 9.300 520.800 Gellur 313 311 312 130 40.570 Grálúða 100 100 100 2.431 243.100 Grásleppa 22 22 22 10 220 Hlýri 74 67 71 746 53.097 Karfi 67 27 60 13.506 811.239 Keila 74 5 72 5.617 406.981 Langa 124 70 105 8.272 867.021 Lúða 465 100 229 1.151 263.390 Lýsa 31 31 31 33 1.023 Rauðmagi 62 62 62 100 6.200 Sandkoli 65 65 65 222 14.430 Skarkoli 155 113 126 9.004 1.135.835 Skata 196 115 185 367 67.720 Skrápflúra 45 30 38 561 21.270 Skötuselur 220 100 197 3.473 683.999 Steinbítur 175 62 101 6.547 664.502 Stórkjafta 30 30 30 149 4.470 Sólkoli 135 100 126 7.340 922.508 Ufsi 70 18 59 14.308 848.032 Undirmálsfiskur 208 90 127 7.626 965.723 svartfugl 20 20 20 251 5.020 Ýsa 190 70 153 22.594 3.451.366 Þorskur 191 97 133 39.275 5.220.446 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Langa 96 96 96 286 27.456 Lúða 190 190 190 43 8.170 Skötuselur 200 200 200 61 12.200 Sólkoli 100 100 100 158 15.800 Samtals 116 548 63.626 FMS Á l'SAFIRÐI Annar afli 88 88 88 21 1.848 Hlýri 70 70 70 191 13.370 Karfi 30 30 30 776 23.280 Langa 70 70 70 22 1.540 Lúða 465 100 194 223 43.311 Skarkoli 123 120 121 3.720 448.483 Skrápflúra 30 30 30 265 7.950 Steinbítur 74 74 74 178 13.172 Sólkoli 119 119 119 863 102.697 Ufsi 59 59 59 2.822 166.498 Ýsa 154 150 153 1.123 171.740 Þorskur 162 112 126 2.432 305.629 Samtals 103 12.636 1.299.519 FAXAMARKAÐURINN Gellur 311 311 311 60 18.660 Karfi 41 27 38 1.021 38.318 Keila 17 17 17 125 2.125 Rauðmagi 62 62 62 100 6.200 Steinbítur 67 67 67 390 26.130 Sólkoli 126 126 126 84 10.584 Ýsa 152 148 150 1.098 164.689 Þorskur 162 130 149 1.389 207.322 Samtals 111 4.267 474.028 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Langa 79 79 79 373 29.467 Lúða 269 195 217 174 37.777 Skötuselur 192 192 192 62 11.904 Steinbítur 63 63 63 499 31.437 Sólkoli 126 126 126 357 44.982 Þorskur 124 108 121 2.146 259.795 Samtals 115 3.611 415.362 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 67 67 67 132 8.844 Langa 91 79 86 367 31.393 Lúða 319 261 287 253 72.651 Skarkoli 155 131 144 1.809 259.772 Skrápflúra 45 45 45 296 13.320 Skötuselur 199 199 199 122 24.278 Steinbltur 80 63 68 161 10.942 Sólkoli 126 126 126 229 28.854 Ufsi 65 18 59 2.630 156.380 Undirmálsfiskur 94 94 94 100 9.400 Ýsa 183 161 172 3.192 549.343 Þorskur 169 112 146 16.695 2.435.300 Samtals 139 25.986 3.600.477 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ufsi 58 58 58 74 4.292 Undirmálsfiskur 90 90 90 79 7.110 Þorskur 139 117 133 1.172 156.110 Samtals 126 1.325 167.512 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 300 230 238 36 8.560 Skarkoli 150 150 150 700 105.000 Steinbítur 76 76 76 100 7.600 Sólkoli 135 135 135 500 67.500 Ufsi 63 63 63 700 44.100 Undirmálsfiskur 100 100 100 142 14.200 Ýsa 190 146 164 3.286 538.148 Þorskur 137 97 117 9.100 1.067.157 Samtals 127 14.564 1.852.265 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 94 94 94 743 69.842 Karfi 30 30 30 64 1.920 Langa 99 99 99 24 2.376 Skata 115 115 115 3 345 Skötuselur 200 200 200 655 131.000 Steinbítur 70 70 70 37 2.590 Stórkjafta 30 30 30 24 720 Ufsi 66 66 66 19 1.254 Ýsa 148 148 148 343 50.764 Samtals 136 1.912 260.811 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 111 100 109 2.331 254.196 Blandaöur afli 5 5 5 43 215 Blálanga 62 62 62 60 3.720 Grálúða 100 100 100 2.431 243.100 Grásleppa 22 22 22 10 220 Hlýri 74 70 73 423 30.883 Karfi 60 47 55 1.872 103.035 Keila 74 50 74 5.479 404.131 Langa 124 70 110 6.418 704.696 Lúða 270 140 200 334 66.940 Sandkoli 65 65 65 222 14.430 Skarkoli 145 116 127 624 79.342 Skata 170 160 169 90 15.210 Skötuselur 220 100 202 114 23.070 Steinbítur 80 70 78 873 67.710 Stórkjafta 30 30 30 116 3.480 svartfugl 20 20 20 251 5.020 Sólkoli 129 113 128 2.037 260.369 Ufsi 70 48 60 5.036 304.325 Undirmálsfiskur 119 100 116 6.358 738.037 Ýsa 180 70 147 9.432 1.389.994 Þorskur 191 105 146 1.550 226.207 Samtals 107 46.104 4.938.330 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 313 313 313 70 21.910 Ýsa 158 158 158 215 33.970 Þorskur 108 107 108 3.230 348.259 Samtals 115 3.515 404.139 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 52 52 52 228 11.856 Langa 79 79 79 278 21.962 Skötuselur 189 189 189 483 91.287 Sólkoli 126 126 126 407 51.282 Ufsi 56 27 37 928 34.085 Ýsa 110 91 94 118 11.118 Þorskur 161 139 147 853 125.400 Samtals 105 3.295 346.990 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Lúöa 100 100 100 2 200 Skarkoli 113 113 113 2.126 240.238 Steinbítur 75 75 75 1.019 76.425 Ufsi 55 55 55 31 1.705 Ýsa 158 119 157 1.681 264.001 Þorskur 106 106 106 42 • 4.452 Samtals 120 4.901 587.021 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 52 52 52 51 2.652 Langa 79 79 79 140 11.060 Steinbítur 80 63 79 726 57.027 Sólkoli 126 126 126 2.690 338.940 Ýsa 183 125 127 83 10.549 Samtals 114 3.690 420.229 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 91 91 91 12 1.092 Blandaöur afli 5 5 5 22 110 Djúpkarfi 56 56 56 9.300 520.800 Keila 65 65 65 11 715 Langa 99 99 99 270 26.730 Lúða 100 100 100 5 500 Lýsa 31 31 31 33 1.023 Skarkoli 120 120 120 25 3.000 Steinbítur 72 62 71 230 16.420 Ufsi 70 52 68 1.484 100.882 Ýsa 138 116 125 99 12.386 Þorskur 131 126 127 666 84.815 Samtals 63 12.157 768.473 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Karfi 67 67 67 9.334 625.378 Skata 196 196 196 255 49.980 Ufsi 59 59 59 566 33.394 Undirmálsfiskur 208 208 208 947 196.976 Ýsa 168 85 138 1.543 213.135 Samtals 88 12.645 1.118.863 HÖFN Karfi 30 30 30 160 4.800 Keila 5 5 5 2 10 Langa 110 110 110 94 10.340 Lúða 380 270 312 81 25.280 Skata 115 115 115 19 2.185 Skötuselur 200 195 198 1.976 390.260 Steinbítur 75 75 75 534 40.050 Stórkjafta 30 30 30 9 270 Sólkoli 100 100 100 15 1.500 Ufsi 62 62 62 18 1.116 Ýsa 109 109 109 381 41.529 Samtals 157 3.289 517.340 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 175 175 175 1.800 315.000 Samtals 175 1.800 315.000 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.5.1999 Kvðtategund ViAskipta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Veglð kaup- Veglð sðlu Slðasta magn (kg) verð(kr) tllboð(kr). tllboð (kr). attlr(kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 133.300 108,26 107,50 108,00 284.289 283.552 105,70 109,04 106,32 Ýsa 8.000 49,34 48,00 48,50 38.306 249.208 48,00 50,03 51,14 Ufsi 35.981 25,88 25,88 25,89 19.019 95.056 25,88 26,22 26,01 Karfi 2.000 40,78 40,40 0 399.725 41,20 41,83 Steinbítur 28.841 17,56 17,61 17,99 40.741 24.637 15,44 18,46 18,31 Úthafskarfi 296.144 32,00 0 0 30,00 Grálúða 13.621 91,50 91,00 0 52.333 94,82 91,10 Skarkoli 15.000 42,00 41,51 42,00 26.620 32.515 41,43 42,00 40,82 Langlúra 36,30 0 14.383 36,46 36,94 Sandkoli 2 12,80 13,61 110.925 0 13,59 13,50 Skrápflúra 12,01 96.198 0 12,01 11,20 Loðna 4.456.000 0,15 0,10 0,15 1.735.000 4.844.000 0,10 0,15 0,18 Úthafsrækja 5,70 0 314.890 5,73 5,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir E % bl l.is AUGLYSINGADEILD Netfang: augl@mbl.is ALLTyKf= G/TTHVA l£7 /MÝ7~7 Reuters og Dow Jones * sameina starfsemi London. Reuters. FRÉTTASTOFURNAR Reuters Group Plc og Dow Jones & Co hafa ákveðið að koma á fót sameignarfyr- irtæki sem mun útvega fyrirtækjum upplýsingar á einum stað á Netinu. Fyrirtækin munu sameina við- skiptagagnabanka sína í nýja gagn- virka viðskiptaþjónustu. Sameignar- fyrirtækið Dow Jones Reuters*"- Business Interactive LLC mun út- vega fréttir frá The Wall Street Jo- urnal, Dow Jones og Reuters frétta- stofunum og auk þess upplýsingar úr rúmlega 7.000 ritum á 20 tungumál- um. Tekjur sameignarfyrii*tækisins hefðu orðið rúmlega 225 mUljónir dollara í fyrra. Pað mun sameina al- þjóðlegt fréttanet núverandi Reuters Business Briefing þjónustu Reuters og víðtækar heimildir hinn- ar gagnvirku fréttaþjónustu Dow Jo- nes í Bandaríkjunum. Reuters Briefing útvegar 6.000 fyrirtækjum og fjármálastofnunum upplýsingar. Dow Jones Interactive hét áður Dow Jones News Retrieval<_ og útvegar efni úr Wall Street Jo- urnal, sem einnig er í eigu Dow Jo- nes, fréttaskeytum Dow Jones og fleiri heimildum. f Bandalagið miðar að því að styrkja markaðsstöðu Reuters og Dow Jones á ört vaxandi markaði viðskiptafrétta gegn keppinautum eins og LEXIS-NEXIS gagnabanka Reed Elseviers og Dialog Corp. Áætlað er í greininni að markaður fyrir upplýsingar um fyrirtæki verði um 6 milljarða dollara virði árið 2002. ----------------- Aventis Nýr risi í lífvís- indageiranum Frankfurt. Reuters. HOECHST í Þýzkalandi hefur sam- þykkt ný skilyrði fyrir samningum við Rhone-Poulenc í Frakklandi og og ekkert stendur lengur í vegi íyrir stofnun næststærsta lífvísindafyrir- tækis heims. Hluthafar Hoechst fá meirihluta í nýja fyrirtækinu, sem verður nefnt Aventis, og lokið er margra vikna þrætum, sem litlu munaði að kæmu tf' veg fyrir samkomulag. Hluthafar Hoechst fá þrjú Rhone- Poulenc bréf fyrir hver fjögur Hoechst bréf, sem þeir eiga, og auk þess sérstakan arð, eingreiðslu upp á einn og hálfan milljarð evra. Hoechst fær 53% Fjárfestar í þýzka fyrirtækinu eignast um 53% í hinu sameinaða fyrirtæki. Hoechst hyggst einnig kaupa aftur um 5% af bréfum sínum. Aventis fær bækistöð í Strassborg og heildarvirði útgefinna hlutabréfa verður um 60 milljarðar dollara. Fyrirtækið verður því hið næst- stærsta í lífvísindageira heims á eftir Novartis í Sviss. -------♦-♦“♦------ Xerox og Microsoft í bandalag New York. Reuters. XEROX Corp. er gengið í tækni- og framleiðslubandalag með Microsoft og því verður auðveldara að tengja stafrænar Ijósritunarvélar tölvunet- um, sem ganga fyrir Microsoft-hug- búnaði, að sögn Wall Street Joumal%'• - Samningurinn gerir ráð fyrir að Microsoft og Xerox vinni' saman að hönnun hugbúnaðar og fylgihluta í rannsóknarmiðstöð Xerox í Palo Alto, Kalifomíu, að sögn heimildar- manna blaðsins. Bandalagið getur treyst stöðu Xerox gegn Hewlett-Packard Co, sem framleiðir meirihluta þeirraL tölvuprentara sem nú eru í notkun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.