Morgunblaðið - 19.05.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.05.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAI1999 47* UMRÆÐAN Stattu, sittu, liggðu og forræðishyggja! ÞANN 22. apríl las ég í Morgunblaðinu grein eftir Evu S. Ein- arsdóttur þar sem hún fer mikinn vegna greinar eftir Eyrúnu Ingadóttur og Mar- gréti Jónsdóttur sem birtist í sama blaði þann 23. mars sl. Mig langar að stinga niður penna og tjá mig um þessa að mínu mati kreddufullu grein. Reyndar mætti halda að dagsetning greim anna hafi víxlast. I fyrri greininni er var- að við hræðsluáróðri heilbrigðisstétta en grein Evu er hræðsluáróður heilbrigðisstéttar, og eingöngu til að hrella konur sem hafa tekið ákvörðun um að fæða í vatni. Greinarhöfundur á að heita vel menntuð vegna þess að hún er langskóla- gengin og ætti því samkvæmt því að láta frá sér betur unna blaðagrein en þá sem lesendur Morgun- blaðsins lásu þennan fyrsta dag sumars. í þessa grein vant- aði ekki staðhæfing- amar og gífuryrðin en það vantaði rökin og ef þau einhver komu, þá voru þau svo fárán- leg að maður skyldi Gunnar halda að þau hafi birst Magnússon í skólablaði gmnn- skóla. Samkvæmt'því sem Eva segir þá var fæðingadeild Landspítalans ekki konum bjóðandi hvað hrein- læti varðar fym en árið 1975. Florence Nightingale (1820- 1910) var frumkvöðull að því að Heill kjaradómi! ÞAÐ VAKTI athygli mína síðastliðinn sunnudag að fyrsta frétt Ríkisútvarpsins í hádeginu fjallaði ekki um kosningamar. Þetta þótti mér bera vott um fádæma smekkvísi enda höfðu flestir fengið nóg af kosningatölum fyrr um nóttina og fram eftir morgni. I síðdegisfréttunum kl. 4 þennan sama dag birtist svo fréttin um 13-30% hækkun launa þingmanna og æðstu embættismanna lands- ins og nam sú hækkun allt að 130.000 kr. á mánuði eða litlu minna en ég fengi samkvæmt kjarasamningi ef ég gegndi fullu starfi hjá hinu opinbera. Þessi frétt gleður mig meira en orð fá lýst og sé ég nú lausn allrar kjarabaráttu alþýðu þessa lands. Eg kem því eftirfarandi tillögu á framfæri: 1. Opinberir starfsmenn afsali sér þegar samningsrétti og setji kjör sín í kjaradóm. 2. Kjaradómur ákveði með hlið- sjón af hækkunum til embættis- manna og þingmanna skattleysis- mörk og greiðslur almannatrygg- inga til aldraðra og öryrkja. 3. Samningar á almennum vinnu- markaði taki mið af úrskurði kjara- dóms á hverjum tíma til handa æðstu embættismönnum ríkisins og þingmönnum. 4. Alþingi setji hið fyrsta lög um hámarks launamun hér á landi til þess að auðvelda störf kjaradóms. Það var skynsamlegt af kjara- dómi að birta ekki ákvörðun sína fyrr en daginn eftir kosningar. Með þeirri ákvörðun varð komist hjá glundroða í kosningabaráttunni og menn gátu tekið mið af skoð- anakönunum þegar þeir greiddu atkvæði. Þá kemur þessi hækkun þegar verkalýðshreyfingin hefur byrjað undirbúning næstu kjara- samninga og er það vel. Þingmönn- um gefst einnig tími til þess að hækka skattlausar greiðslur sínar um 30% án þess að allt of mikið fjaðrafok verði vegna þess. Von- andi hefur einhver starfsmaður 'iubumóVi kjaradóms fengið yfir- vinnukaup fyrir að senda út fréttatilkynn- inguna á réttum tíma á helgidegi. Hvað gera Ólafur Ragnar og Davíð? Forseti íslands hef- ur kvatt sér hljóðs um ýmis mál að undan- fömu. Er það vel. Vona ég því að hann, sem gamall baráttu- maður fyrir kjörum aldraðra, öryrkja og Arnþór annarra lítilmagna, Helgason taki undir með undir- rituðum og geri þetta að umræðuefni eigi síðar en í nýársávarpi sínu árið 2000 í lok þessarar aldar. Þá væri æskilegt að forsætisráðherra styddi þessa tillögu og hún gefur einnig nýjum Fæðingarhjálp Ef engar væru tísku- sveiflurnar er Gunnar Magnússon hræddur um að engar yrðu framfarirnar. viðhalda hreinlæti hjá sjúkum her- mönnum í Krímstríðinu (1853-56). Manni finnst það hafa gerst fyrir svo löngu að það hljóti að hafa ver- ið einhvemtíma árið sautjánhund- mð og súrkál. Var hreinlætisaðstaða fæðinga- deildarinnar ábótavant fyrir árið 1975? Ég leyfi mér að efast um það. Aldrei hef ég heyrt konur tala um að þær væm óánægðar með þá þjónustu sem veitt er á fæðinga- deild Landspítalans né heldur get ég með nokkra móti lesið það úr grein Eyrúnar og Margrétar að þær gagnrýni þá þjónustu né þá þekkingu sem veitt er þar. Én alltaf getur gott „bestnað". Er ég viss um að íslenskar konur era þakklátar fyrir það sem íslenskar ljósmæður fyrr og nú hafa gert fyrir þær. Þó að einhverjar konur hafi „sérstakar" hugmyndir sem ekki falla að hugmyndafræði stjórn- enda kvennadeildar Landspítalans þá er ekki þar með sagt að þær séu óánægðar. Einnig má segja að þó minnihluti hneigist til vatns- fæðinga hér á Islandi er ekki þar með sagt að aðferðin sé röng. Þvert á móti hefur vatnið deyfandi áhrif á verki hjá hinni fæðandi móður og sterk deyfilyf era síður þörf, sem hlýtur að vera af hinu góða. Ef rétt er að farið er barninu óhætt að fæðast í vatni. Ef engar væra tískusveiflurnar eins og virðist fara í taugamar á Evu er ég hræddur um að engar yrðu nú heldur framfarimar. Margir framkvöðlar læknis- og hjúkrunarfræðinnar sem í dag era virtir og viðurkenndir, börðust einmitt við fólk eins og Evu fyrr á öldum og guldu jafnvel með lífi sínu. Eva minnist á siðferðið í sam- bandi við vatnsfæðingar í grein sinni. Hún er væntanlega að segja að fæðingadeildir þeirra sjúkra- húsa sem bjóða tilvonandi mæðr- um upp á að ala böm sín í vatni séu með siðferðið á lágu plani. Einnig segir Eva að fregnir hafa verið að berast frá Norður- löndum þar sem börn hafa verið að drukkna við vatnsfæðingar. Hún talar um þetta eins og hún hafi heyrt þetta á skotspónum, enda kannski ekki nema von enda veit Eva það sennilega að þessar fregnir eru bara fregnir og það sannanlega vegna leiks á ystu nöf. Fyrir mörgum áram drakknaði bam í Svíþjóð vegna tilraunastarf- semi að því er virðist. Barnið var látið velkjast í vatninu í 20 mínútur og vora vatnsfæðingar bannaðar í Svíþjóð í mörg ár þar á eftir. Arið 1981, í Bandaríkjunum, hélt faðir bams sem fætt var í vatni því undir vatnsyfirborðinu í 20 mínútur á meðan hann hélt um naflastrenginn og fann púlsinn og móðirin reyndi að láta tilfinning- una segja sér til um það hvenær fylgjan losnaði frá legveggnum og . súrefnisríkt blóð hætti að berast til bamsins. Barnið flaut um kerið án nokkurra tengsla við móður sína sem það hafði verið í svo nán- um tengslum við í 9 mánuði þar á undan. Bamið lifði þetta af en þetta var vissulega hættuleg til- raun og algjörlega óþörf. Fæsth- foreldrar myndu nokkurn tíma leggja börn sín í þvílíka hættu og vissulega má segja að þessir for- eldrar hafi ekki verið færir um að axla þá ábyrgð að vera faðir og móðir. Þegar vatnsfæðingar eiga sér stað hér á íslandi þá era starfsfé- lagar Evu ávallt viðstaddir og fylgjast með móður og barni. Ef minnsti vafi leikur á því að bam eða móðir séu í hættu er ekki teflt á neinar hættur. Hér á Islandi hafa allar vatnsfæðingar verið áfallalausar fyrir móður og barn, enda engin áhætta tekin. Þessar fæðingar era um 100 talsins. „For- ræðishyggja" í skilningi Evu virð- ist mér vera: „Stattu, sittu, liggðu og hafðu enga skoðun á málinu því þér kemur þetta ekki við. Og sennilega líkaði Evu það best ef konan væri ekki til staðar, því hún væri bara fyrir! * Þykir mér það vera mikill hroki sem þessi fyrrum kennslustjóri í Ljósmæðraskólanum sýnir bæði skjólstæðingum sínum sem og kol- legum sínum í stéttinni með skrif- um sínum. Vilmundur heitinn Gylfason gerði orðið möppudýr ódauðlegt í íslensku máli. Er Eva í heilbrigðismöppunni? Evu til fróðleiks svo og öðram langar mig að lokum að benda á góða bók varðandi vatnsfæðingar: The Waterbirth handbook eftiri Dr. Roger Lichy og Eileen Herz- berg og er hún m.a. til útláns á Bókasafni Hafnarfjarðar. Höfundur er að verða faðir í 4. skipti. Laun Sé ég nú lausn allrar kjarabaráttu alþýðu þessa lands, segír Arn- þór Helgason, sem kemur hér með nokkr- ar tillögur. þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem sögðust vilja beita sér fyrir bættum kjöram áður nefndra þjóð- félagshópa, gullið tækifæri til þess að láta hendur standa fram úr erm- um. Höfundur er fyrrverandi fornmður Öryrkjabandalags íslands. KUCHENTECHNIK Heimilistæki mmmmi __ Gufugleypir Tu* 60 • 3ja hraða með Ijósi • Sog 375 m2 á klst. Innbyggður ofn HT410 • 3 hitaelement • 8 eidunaraögerðir • sjátfhreinsíbúnaöur 36.400/- Helluborð SM/60 • 4 steyptar hellur með eða án takkaborðs • litur stál, hvítt eða dökkt Gufugleypir Tum 60 • 3ja hraða með Ijósl • Sog 375 m2 á klst. Innbyggður ofn HT610 • fjölvirkur blástursofn • 3 hitaelement • 6 eldunaraðgerðlr • sjálfhreinsibúnaður • mútordrlfinnn grilltelnn • forritanleg klukka 69.900,- Keramikhelluborð VTC-N-M • 4 High Light hraðhellur með eða án takkaborðs Kælitæki í i < J Frystiskápur Frystiskápur OCV 250 Stærö 2501. Hraðfiystirofi. Rafm. eyðsla 1,3 KWh. Stærð H143B60D60 Verð kr. 39.900,- OCV140 Stærð 1401. Hraðfrysting. Rafm. eyðsla 0,98 KWh. Stærö H85B54D60 Verð kr. 31.000,- sjBt«:-;S H 'aMi Kælir/frystir TS136 1381. Frystir innbyggður H 85xB 50xD 60 Verð kr. 23.900,- Kælir/frystir MC 320 3201. Frystir að neðan H 163xB 59,5xD 60 Verð kr. 42.900 Innréttingar & tæki Mánud, OPIÐ: - föstud. kl. 9-18, • laugard. kl. 10-14 - tryggm Vib Fellsmúla Sími 588 7332 f r nnsasgBi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.