Morgunblaðið - 19.05.1999, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 57'
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud._______________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á
móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-
2906. ______________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opiö á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavikur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.______________________
MINJASAFN SLYSAVARNAEFÉUGS ÍSLAHDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
timum i sima 422-7253._______________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti S8 et lokaí I
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í
síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara
umtali.______________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.___________________
NÁTTÚEUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 18-18. S. 554-0630._
NÁTTTÍRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl.
13.30-16.________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfír vetrartímann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi._________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
POST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
4321 þriðjodaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
661-3644. Sýning á uppstillingum og landsiagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16._________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 566-4242,
bréís. 665-4261.___________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Sóðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S, 581-4677.__________________________
SJOMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samki.
Uppl. I s: 483-1165, 483-1443._____________
STOFNUN ÁBNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 tii
14, maí.________________________________
STEINARlKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga, Simi 431-5566._______
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavamafétags íslands,
Garðinum: Opið um heigar frá kl. 13-16.____
WÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17._________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRl: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19, Laugard. 10-15.______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aila daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.__________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað i vetúr
nema eftir samkomuiagi. Slmi 462-2983._______
NORSKA HÚSIÐ I STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrá kl. 11-17._____________________________
orðdagsins
Reykjavík síml 551-0000,________________
Akureyri s. 462-1840.________________________
SUNDSTAÐIR ________________________________
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtsiaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fímmt. kl. 11-16. þri.,
mið. ogföstud. kl. 17-21. _________________
SUNDLÁUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.__________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar ki. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. ki. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 6757-
800,_______________________________________
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30. Að auki
verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-
19.30 virka daga. UppLsími 520-2205.
Aðstoð til
reykleysis verði
skipulögð
MÁLÞING Fagdeildar lunpia-
hjúkrunarfræðinga um leiðir til að
hjálpa fólki til reykleysis haldið 14.
maí sendi frá sér eftirfarandi álykt-
un:_
„I kjölfar nýrrar reglugerðar um
reykingar á vinnustöðum sem taka
mun gildi 15. júní nk., þar sem heil-
brigðisstarfsmönnum er bannað að
reykja í og við heilbrigðisstofnanir,
vill málþingið beina þeim tilmaslum
til stjórnenda heilbrigðisstofnana að
þeir komi hið fyrsta á laggirnar
skipulagðri aðstoð til reykleysis við
starfsmenn sína.“
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
GUNNAR Margeirsson, Gunnar
Björnsson og Sverrir Sigfússon
frá Heklu ásamt Inga Arasyni
og Benóný Ólafssyni frá Gáma-
þjónustunni.
Aukinn bílakost-
ur hjá Gáma-
þjönustunni
NÝLEGA fékk Gámaþjónustan af-
henta tvo Scania-bíla sem notaðir
verða við sorphirðu. Bifreiðamar
eru af nýjustu kynslóð sorphirðu-
bfla.
í fréttatilkynningu frá Heklu seg-
ir: Bflarnir eru alsjálfvirkir, þ.e. bfl-
stjórinn losar flátin án þess að fara
úr sæti sínu. Bifreiðarnar eru
einnig búnar vigt og skráningar-
búnaði sem gerir kleift að vigta og
skrá hverja einstaka losun. Burðar-
geta bifreiðanna er 7.500 kg á
framása og 13.000 kg á afturása.
Sex gíra Allison-sjálfskipting er í
bifreiðunum en vélin er 260 hestöfl.
Áhafnarhús er á bílnum og er það
gert fyrir fjóra farþega auk öku-
manns.“
Forrit og fístölva í stað
13 stórra töfluskápa
Morgunblaðið/Ingimundur
FRÁ afhendingu stjórnkerfisins.
Borgarnesi - Hitaveita Akraness og
Borgarfjarðar tók nýlega í notkun
nýtt tölvuvætt stjórnkerfi, sem
Tæknival hefur hannað og forritað.
Nýja stjómkei-fið kemur í stað eldra
kerfis, sem gert var fyrir tölvuöld og
samanstóð af búnaði í 13 mannhæð-
arháum töfluskápum. Ami Sigfús-
son, forstjóri Tæknivals, afhenti
kerfið formlega til notkunar við at-
höfn í áhaldahúsinu í Borgamesi
hinn 12. þessa mánaðar.
,A-ðveitukerfi Hitaveitu Akraness
og Borgarfjarðar er það lengsta sem
vitað er um, en leiðin frá Deildar-
tunguhver út á Akranes er 63 kíló-
metrar. Auk dælustöðva eru heita-
vatnsgeymar við Kroppsmúla, Grjót-
eyri og Akranes. Vatnið er leitt til
Hvanneyrar, Borgamess og Akra-
ness og auk þess til allmargra við-
skiptavina í nágrenni aðveituæðar-
innar. Ur Deildartunguhver renna
stöðugt 180 lítrar á sekúndu af 98-99
gráða heitu vatni og er það um tvo til
þrjá sólarhringa að renna frá dælu-
stöðinni í Deildartungu eftir lögninni
út á Akranes og hefur þá kólnað nið-
ur í 77-78 gráður. Vegna hins langa
aðveitukerfis er afar áríðandi að
stjómkerfið sé lipurt og öruggt og
átti það sinn þátt í því að stjóm HAB
ákvað að taka upp nýtt tölvuvætt
stjómkerfi. í nýja kerfinu eru kerfi-
ráðar bæði á Ákranesi og í Borgar-
nesi, stýrivélar í fimm dælustöðvum
og fjarskiptakerfi sem tengir kerfið
saman og kemur m.a. boðum og að-
vömnum til viðkomandi vaktmanns,"
segir í fréttatilkynningu frá Hitaveit-
unni.
,Ámi Gunnarsson, ráðgefandi
verkfræðingur, og Þorvaldur Vest>
mann, forstöðumaður tæknisviðs
Akranesveitu, önnuðust útboð kerfis-
ins. Alls bárust átta tilboð í stjóm-
kerfið og átti Tæknival lægsta boðið.
Starfsmenn Tæknivals hafa undan-
farið unnið með starfsmönnum Akra-
nesveitu og áhaldahússins í Borgar-
nesi ásamt Ama Gunnarssyni og
starfsmönnum Magnúsar Guðjóns-
sonar rafverktaka að því að taka
gamla kerfið úr sambandi og setja hið
nýja upp og jafnframt unnið að
nokkrum endurbótum á kerfinu um
leið. Prófanir hafa gengið ágætlega
og öll samvinna um verkið gengið
mjög vel. Þótt hið nýja stjómkerfi
rúmist í fistölvu, sem vaktmaður get-
ur tekið með sér heim á kvöldin, þá er
nýja kerfið mun fullkomnara, en hið
gamla, sem komið var fyrir í töflu-
skápunum 13. T.d. verður öll stjórnu^
einfaldari og nákvæmari og nýja
kerfið mun veita betri upplýsingar
um hina ýmsu þætti rekstursins og
öll úrvinnsla verður skilvirkari og
hagkvæmari,“ segir þar ennfremur.
FELIX Ólafsson á sögulegri stund í D’okottó í Konsó. Við hlið hans sit-
ur fyrsti Konsómaðurinn sem varð kristinn, Berrisha Germó. Hann
snerist til trúar á Jesú árið 1956.
Felix Ólafsson predikar
í Kristniboðssalnum
SR. FELIX Ólafsson, fyrsti kristni-
boði íslendinga í Konsó í Eþíópíu,
mun segja frá ferð sinni á fomar
slóðir í Eþíópíu í byrjun ársins eftir
39 ára fjarveru og predika á sam-
komum í Kristniboðssalnum, Háa-
leitisbraut 58-60, í kvöld, miðviku-
dag-, fimmtudags- og föstudags-
kvöld, kl. 20.30.
Felix hefur búið í Danmörku und-
anfarna áratugi. Hann mun einnig
predika í guðsþjónustu í Grensás-
kirkju næsta sunnudag.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
NÝLEGA voru verðlaun í ritgerðarsamkeppni Aliiance Fran^aise af-
hent. Frá vinstri Colette Fayard, Katrín Þórarinsdóttir, MR, sem hlaut
sigurverðlaunin, Tryggvi Þorgeirsson, MR, sem hlaut viðurkenningu
fyrir ritgerð sína, Berglind Guðmundsdóttir, MK, sem hlaut einnig við-
urkenningu fyrir sína ritgerð, Eydís Ýr Guðmundsdóttir, frönskukenn-
ari í MR og Fanný Ingvarsdóttir, formaður Félags frönskukennara.
Verðlaun AIli-
ance Frangaise
ALLIANCE Frangaise í París
stendur ár hvert fyrir frönsku-
keppni. í ár tóku 40 lönd þátt í
keppninni, með yfir tiuþúsund
þátttakendum. Þeirra á meðal voru
menntaskólanemendur á íslandi og
fór keppnin fram í samvinnu Alli-
ance Fran^aise í Reykjavík og Fé-
lags frönskukennara á íslandi.
Ritgerð Katrínar Þórarinsdóttur
úr Menntaskólanum f Reykjavík
var valin besta ritgerðin frá íslandi
og hlýtur hún 10 daga dvöl í París í
júlí í sumar í verðlaun. Þar munu
sigurvegarar frá hverju landi hitt-
ast, fjörutíu að tölu.
ARNDÍS Björnsdóttir tók við gjafabréfi úr hendi Rannveigar Ás-
björnsdóttur, formanns Svalanna.
Svölurnar gáfu tölvu
með snertiskjá 5
SVÖLURNAR, félag fyrrverandi og
starfandi flugfreyja afhentu 16. mars
sl. leikskólanum Múlaborg tölvu með
snertiskjá ásamt tölvuleikjum, leik-
fimitæki og sérútbúnar kerrur íyrir
hreyfihamlaða, að upphæð 700.000 kr.
Á Múlaborg dvelja saman hreyfi-
hömluð og heilbrigð böm og kemur
tölvan með snertiskjánum sér ein-
staklega vel við þjálfun hreyfihöml-
uðu bamanna, segir í fi-éttatilkynn-
ingu.
FORSETI ÍSLANDS með vinningshöfunum sjö. Frá vinstri: Fleur
Driwer, Friðjón Júlíusson, Soffía Sólveig Halldórsdóttir, Andri Har-
aldsson, Kristfn Inga Vigfúsdóttir, Sirrý Sif Stefánsdóttir og Rúna SHi^
Stefánsdóttir.
LEIÐRÉTT
Rangur myndatexti
RANGT var farið með nöfn vinn-
ingshafa í Nýsköpunarkeppni grann-
skólanema í myndatexta þar sem
nafn Andra Haraldssonar var tvítek-
ið en nafni Friðjóns Júlíussonar
sleppt, en hann fékk fyrstu verðlaun
í flokki formhönnunar íyrir hug-
mynd sína að fótahaldara. Friðjón er
beðinn afsökunar á mistökunum og
er myndin því birt aftur með réttum
texta.