Morgunblaðið - 19.05.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.05.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 11 Félag skógræktarbænda á Vesturlandi Skrifað verði undir Skemmtanahald bann- að á hvítasunnudag Kyotosamninginn AÐALFUNDUR Félags skógar- bænda á Vesturlandi samþykkti að beina þeirri tillögu til stjómvalda að Islendingar skrifi undir og full- gildi Kyotosamninginn um vamir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum, svo að þeir megi verða fullgildir þátttakendur í loka- ferli samningsins. Þar verður m.a. tekist á um nánari útfærslu á þætti skógræktar í kolefnisbindingu og umbun greinarinnar fyrir það. Einnig samþykkti fundurinn að beina þeim tilmælum til Alþingis að með lagasetningu verði lagt sérstakt gjald á allt jarðefnaelds- neyti sem og sérstakt mengunar- gjald á stóriðjuver. Gjaldtakan yrði liður í yfirlýstri stefnu stjómvalda um sérstakt hlutverk skógi-æktar sem mótvægi við los- un gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum. I tillögunni segir að æskilegt væri að tryggja með lagasetningu að ekki verði unnt að semja um orkufrekan iðnað án þess að inn í samningnum verði mengunargjald sem dugi til að binda kolefnisígildi þeirra gróður- húsalofttegunda sem iðjuverið losar. Loks samþykkti aðalfundurinn að skora á Alþingi að tryggja að fé verði veitt til landsúttektar á skógræktarskilyrðum á næstu tveimur árum. LAUGARDAGINN fyrir hvíta- sunnu er skemmtanahald heimilt til klukkan 3 eftir miðnætti en á hvítasunnudag, 23. maí, er skemmtanahald bannað, segir í til- kynningu frá Lögreglustjóranum í Reykjavík. Staðir sem hafa leyfi samkvæmt lögum um veitinga- og gististaði, útgefin af lögreglustjóra, mega hafa opið á hvítasunnudag. Þann dag er einungis heimilt að veita borðvín með mat frá klukkan 12 til 13.30 og frá klukkan 19 til 21. Frá miðnætti á hvítasunnudag er skemmtanahald heimilt til klukkan 4, eftir atvikum með áfengisveitingum. Verslunarstarfsemi og önnur viðskiptastarfsemi er óheimil á hvítasunnudag. Starfsemi sölu- turna, blómaverslana og mynd- bandaleiga er þó heimil. Listsýningar heimilar Eftir klukkan 15 á hvítasunnu- dag er heimilt að halda listsýning- ar, tónleika, leiksýningar og kvik- myndasýningar. Annan í hvítasunnu er skemmt- anahald heimilt til klukkan 3 eftir miðnætti. Doktor í verkfræði •STELLA Marta Jónsdóttir verkfræðingur lauk hinn 27. nóv- ember sl. doktorsprófi í verkfræði frá Tækniháskólanum í Kaup- mannahöfn (Dan- marks Tekniske Universitet, DTU). Ritgerð Stellu nefnist „IT based product models for development of seafood prod- ucts“ og sam- anstendur af 34 blaðsíðna yfirlits- skýrslu og fimm sjálfstæðum greinum. Af þessum greinum hafa þrjár verið birtar í tímaritum og ráðstefnubókum tengdum rann- sóknum í matvælaiðnaði, en tvær bíða birtingar. I stuttu máli fjallar rannsóknin um vöruþróun í mat- vælaiðnaði og hvernig hægt sé að stuðla að hagkvæmari vinnuhátt- um í vöruþróunarferlinu í fiskiðn- aði með notkun hugbúnaðar sem Stella hannaði í tengslum við verk- efnið. Hagnýti hlutinn af verkefn- inu fór fram hjá vöruþróunardeild ABBA Seafood í Gautaborg. Leiðbeinendur voru Johan Vesterager, prófessor við rekstr- arverkfræðideild Tækniháskólans í Kaupmannahöfn, Torger Börresen, rannsóknastjóri hjá Danmarks Fiskeriundersogelser í Lyngby, og Pétur K. Maack, pró- fessor við verkfræðideild Háskóla Islands. Andmælendur voru dr. Gunnar Hall, sem vinnur hjá Svensk Kjöttforsknings Institut (SIK) í Gautaborg, dr. Svante Svensson, yfirmaður rannsókna- sviðs matvæla hjá norsku Orkla- samsteypunni, ásamt Henry A. Bremner, sem gegnir prófessors- stöðu hjá Danmarks Fiskeriund- ersogelser. Stella Marta er fædd í Reykja- vík 25. nóvember 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um við Hamrahlíð vorið 1986. Sama haust hóf hún nám í verk- fræði við háskólann í Alaborg. Þaðan lauk hún mastersprófi (cand. polyt.) í rekstrarverkfræði á sviði fiskiðnaðar sumarið 1991. í beinu framhaldi af því hóf hún störf hjá Danmarks Fiskeriunder- spgelser, avdeling for Fiskeindustriel Forskning (FF, Lyngby) og vann við rannsóknir í sjö ár. Hún hóf doktorsnám við rekstrarverkfræðideild Tæknihá- skólans 1995, samhliða starfi hjá FF. í nóvember 1998 hóf Stella störf við verkfræðiráðgjöf fyrir matvælaiðnað hjá NIRAS í Kaup- mannahöfn. Foreldrar Stellu eru Rósa Kjartansdóttir skrifstofumaður og Jón Sigurður Karlsson evróráð- gjafi og sálfræðingur. Eiginmaður hennar er Per Chr. Christensen, þróunarstjóri hjá Louis Poulsen & Co., og eiga þau tvær dætur. Kalli: Jakki (Omni-Tech) 21.000, buxur9.900, skór 12.900 - Debbie: Jakki (Omni-Tech) 15.900, buxur9.900, skór 12.900 - Guðrún: Jakki 4.990, buxur2.990, skór 8.900 - Eygló: Anorakkur 6.990, buxur 5.500, skór 8.900 ÆFINGAR - UTIVIST - BOMULL -------- Skeilunni19-S. 5681717 ---
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.