Morgunblaðið - 19.05.1999, Page 54
■"54 MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Fræðslu- og menningarsvið Árborgar
auglýsir
lausar stöður
við Barnaskólann á Eyrarbakka og
Stokkseyri.
Tónmenntakennarinn okkar er að fara í fram-
haldsnám, og okkur vantar áhugasaman og
; góðan kennara. Um framtíðarstarf við grunn-
skólana í Árborg er að ræða. Þá vantar kennara
í stærðfræði. Skólinn er í forystu um uppbygg-
ingu upplýsingatækni í skólastarfi og er þróun-
arskóli á því sviði. Skólinn hlaut foreldraverð-
laun Heimilis og skóla 1999 fyrir „nemenda-
samninga" og þróunarsjóður grunnskóla hefur
styrkt verkefnið sérstaklega. Upplýsingar veitir
skólastjóri, Arndís Harpa Einarsdóttir í síma
483 1141, 483 1263, netfang:
harpae@ismennt.is. Sjá heimasíðu skólans:
http://rvik.ismennt.is/~eyrarb/
„Skólaþróunarsjóður Árborgar" styrkir grunn-
skólakennara sérstaklega til verkefna og er
hluti af viðbótarkjarasamningi sveitarfélagsins.
L Við leggjum metnað okkar í að byggja upp
skólana í anda nýrrar aðalnámskrár. Góð sam-
vinna er milli skólastiga.
Leikskólakennarar
Lausar eru til umsóknar stöður leikskólakenn-
ara í Árborg.
í sveitarfélaginu eru 6 leikskólar, einn á Eyrar-
bakka, fjórir á Selfossi og einn á Stokkseyri.
Nánari upplýsingar um uppeldisstefnur
og áherslur eru hjá leikskólastjórum:
Bergljótu Einarsdóttur leikskólastjóra
Æskukots, Stokkseyri, sími 483 1472,
Eygló Aðalsteinsdóttur leikskólastjóra
Glaðheima, Selfossi, sími 482 1138,
Helgu Geirmundsdóttur leikskólastjóra
Ásheima, Seifossi, sími 482 1230,
Ingibjörgu Stefánsdóttur leikskólastjóra
Álfheima, Selfossi, sími 428 2877,
Kristínu Eiríksdóttur leikskólastjóra Brimvers,
Eyrarbakka, sími 483 1386,
Rannveigu Guðjónsdóttur leikskólastjóra
Árbæjar, Selfossi, sími 482 2337.
Einnig gefur leikskólafulltrúi Heiðdís Gunn-
arsdóttir upplýsingar í síma 482 1977 og net-
fang heiddis@arborg.is.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir
Þorlákur Helgason, fræðslustjóri Árborgar,
í síma 482 1977, netfang: thorlakur@arborg.is.
Fræðslustjóri Árborgar.
Óskum eftir að ráða
• Rafvirkja.
• Rafvélavirkja.
• Aðstoðarmann í vöruafgreiðslu.
Volti ehf., Reykjavík,
sími 568 5855.
Umbrot - QuarkXpress
Morgunblaðið óskar eftir að ráða umbrots-
menn til sumarafleysinga.
Viðkomandi þurfa að hafa góða kunnáttu
og reynslu á Quark-Xpress og þurfa að
geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar fást hjá starfsmanna-
haldi, sími 569 1100.
Umsóknum skal skilað til afgreiðslu
Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 1. hæð,
á umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 26. maí nk.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt
í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
[OLKESJgL^
_ HOTÉC--
* Tlf: +4735018600 ★ fax +4735018714
Matreiðslumenn
óskast
Bolkesjp Hotel er eitt af stærstu funda- og vöru-
sýningarhótelum Noregs með 170 herbergjum.
Alþjóðlegt starfsumhverfi.
Við óskum eftir að ráða matreiðslumenn
frá og með 1. ágúst eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar fást hjá Ib Wessman yfir-
matreiðslumanni í síma 0047 3501 8600.
Skrifleg umsókn sendist til
Bolkesjo Hotel, 3670 Notodden,
Noregur.
Trésmiðir
Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst.
Framtíðarvinna.
Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5606.
Blaðbera
vantar í miðbæ Reykjavíkur
► I Nánari upplýsingar
I ísíma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt
í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Leikskólakennarar
athugið
Leikskólakennara vantar við leikskólann Besta-
bæ á Húsavík. Um er að ræða 100% og 50%
stöður. Flutningsstyrkur greiddur, aðstoð við
útvegun húsnæðis og niðurgreidd leiga í tvö
ár. Upplýsingar hjá Sigríði Guðjónsdóttur leik-
skólastjóra í síma 464 1255.
MÚLAKAFFI
Múlakaffi Veisluréttir
Óskum eftir að ráða harðduglegan starfsmann
í uppvask. Upplýsingar á staðnum.
Ertu 100% ákveðinn?
Ertu 100% ákveðinn í að grennast og auka ork-
una? Leitum að 15 manns í vikulegt aðhalds-
prógram. 98% árangur. 30 daga skilafrestur.
Upplýsingar í símum 552 5752 og 899 5752.
Eykt ehf
Byggingaverktakar
Trésmiðir óskast
Trésmiðir óskast í uppmælingu í Reykjavík.
170.000 kr. á 3 vikum!
Viðkomandi þarf að geta sýnt sjáfstæði og hafa
frumkvæði og metnað í starfi.
Þarf að geta byrjað strax.
Áhugasamir hafi samband í síma 898 4346.
■T ÁI f t á r ó s
símar 566 8900 og 892 3349,
símbréf 566 8904,
netfang: www.alftaros.is.
HÚSNÆSI ÓSKA5T
TIL SÖLU
TILKVIMIMIIMGAR
Húsnæði óskast
Starfsmaður þýska sendiráðsins óskar eftir
að taka á leigu stóra íbúð, raðhús eða einbýlis-
hús með bílskúr. Leigutími 4 ár.
Upplýsingar í síma 530 1100 virka daga.
Sérbýli óskast til leigu
Stórgóð fjölskylda með fyrirmyndarhund óskar
eftir góðu sérbýli í Reykjavík, helst í vestur-
hiuta. Upplýsingar í síma 895 9837.
Fyrirtæki til sölu
Af sérstökum ástæðum ertil sölu, að hluta eða
í heild, gamalgróin framsækin báta- og skipa-
sala.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
afgreiðslu Mbl. merkt: „Spennandi verkefni
- 8061", fyrir 25. maí.
PJÓNUSTA
Rafverktaki
getur bætt við sig verkefnum á stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 893 6806.
Tilkynning
frá Landskjörstjórn
Landskjörstjórn kemur saman til fundar föstu-
daginn 21. maí kl. 3 síðdegis í Austurstræti 14,
4. hæð, til þess að úthluta þingsætum við
alþingiskosningarnar, sem fram fóru 8. maí
sl., sbr. 110. gr. I. um kosningar til Alþingis.
Umboðsmönnum landsframboða gefst kostur
á að koma til fundarins á sama tíma.
18. maí 1999.
Landskjörstjórn.