Morgunblaðið - 19.05.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 19.05.1999, Blaðsíða 66
1)6 MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ l2tji956Ú'ó9t FOLK I FRETTUM * I13JJ3IIJJJJII311X1 * VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI lí Nr.; var; vikur; Mynd ¥ 'usik__________ og Sport Reykjavíkurvegi 60 - Simi 555 2887 Ubrcli inin Armúla 40 - Símar 553 5320 - 568 8860 mr SANDRA Bullock verslar í Kröftum náttúrunnar. Kraftar náttúrimn- ar sterkir í FYRSTA sæti listans þessa vik- una trónir ný rómantísk gaman- mynd, Forces of Nature, með Söndru Bullock og Ben Affleck í aðalhlutverkum. Myndin gæti átt eftir að koma aðdáendum Söndru á óvart þar sem skvísan er í töluvert öðruvísi hlutverki en hún hefur hingað til fengist við. I öðru sæti er einnig ný mynd, spennumyndin Belly, með röppur- unum Nas og DMX og söngkon- unni T-Boz í aðalhlutverkum. Sögusviðið er fátæktarhverfi blökkumanna í Bandaríkjunum og spilar tónlist stórt hlutverk í mynd- inni. Toppmynd síðustu viku, Arl- ington Road, hefur látið í minni pokann og er komin í þriðja sætið en í því fimmta er enn eitt nýmetið, kvikmyndin Deep End of the Oce- an með Michelle Pfeiffer í aðalhlut- 1. ; 2. i i 3. ; 4. i 5. j 6. | 7. i 8. i 9. i 10. i Ný | - ; Ný; - ; 1 i 3 i 2 i 2 i Ný i - i Ný i - i 5 i 14 ; - i 15 i 11 i 10 i 14 i 2 i Forces of Noture Arlington Rood True Crime (Sannur glæpur) Deep End of the Oceon (Dýpri hluti sjóvor) Free Money (Auðfengið fé) Bug's Life (Pöddulíf) Shokespeore in Love (Ástfunginn Shokespeare) La Vito é Bello (Lífið er fallegt) Little Voice (Taktu lagið Lóa) Framl./Dreifing DreamWorks Independant Lakeshore Warner Bros Columbio Tri-Sfar Filmline Walt Disney, Pixar BFC/Miramax Stola Productions Sýningarstaður Hóskólabíó Hóskólabíó Bíóhöllin Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Ak. Regnboginn Regnboginn 11.; 12.; 13. j 14. j 15. ; 16. j 17. ; 18. i 19. ; 20.i ONMM 6:5; 12: 8 : 4 ; 2 j 9 j 3 ; 16 j 11 ; 17 j 6 j 3;2i 13: 4 : 10 i 4 i 8MM (8 millimetrar) Poybock (Gert upp) Vorsity Blues (Skólaraunir) Woking Ned (Að vekjo Ned) Bobe - Pig in the City (Svín í stórborginni) Jack Frost (Frosti) Existenz Idioterne (Fóvitornir) The Foculty (Kennaraliðið) 8:4: Messoge in n Bottle (Flöskuskeyti) i«ffc»iJ«>i»&fo»i<8lL»M8lfi»l»W»»«Í8Mi<88U»iwtiiil»i»8iji»iÍW»iiffS»iÍTOiMjffliiiwSiiijfiS»iiMiiifjFiiiiWiiiW5Milffii»iftti Columbia Tri-Slar lcon Entertainment UIP Overseas Film Group UlP/Universal Worner Bros Alliance Zentropo Dimension Rlms Worner Bros IimmiiiwmffiHiHWMinnimwM Stjörnubíó, Bíóhöllin Kringlubíó, Nýju Bíó Ak. Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja Bíó Stjörnubíó Kringlubíó Bíóhöllin, Bíóborgin Laugarósbíó Hóskólabíó Regnboginn Bíóhöllin, Nýja Bíó Ak. SPENNUMYNDIN Belly er ný á lista. verki. Free Money með Marlon Brando og fleiri stórstjörnum í að- alhlutverkum rataði beint í sjötta sæti listans en öldungur vikunnar, Pöddulíf, fylgir þar fast á eftir. Utvarpspariö Þorgeir og Margrét mm WSm Anna Steinunn Jónasdóttir Hægt að rækta útdauða tegund? PRÓFESSORINN Michael Archer, forstjóri Australian Museum, virðir hér fyrir sér fóstur úr tasmaníu-tígrisdýri frá 1866. Tegundin er út- dauð en visindamenn telja að hægt sé að klóna dýrið og rækta nýjan eintakling af þessum stofni. Fóstrið er geymt í alkohóli en ekki formalíni og því eru erfða- upplýsingar óskemmdar. Síðasti tígurinn var veiddur árið 1936. Júlía í New York LEIKKONAN Julia Roberts er hér í fylgd leikarans Beiyamin Bratt, en þau mættu saman á frumsýningu myndarinnar Notting Hill í New York á dögunum. í myndinni fer Julia með aðal- hiutverkið á móti breska vandræðagemlingnum Hugh Grant.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.