Morgunblaðið - 19.05.1999, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ
- 62 MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999
íHi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði Þjóðteikhússins:
SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
S t Fvrri svning:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
11. sýn. í kvöld mið. 19/5 örfá sæti laus — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning
lau. 29/5 kl. 15 - fös. 4/6.
Síðari svnina:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
10. sýn. á morgun fim. 20/5 örfá sæti laus — aukasýning lau. 29/5 — 11.
sýn. sun. 30/5 — 12. sýn. sun. 6/6.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
Fös. 21/5 örfá sæti laus — fös. 28/5 — lau. 5/6.
Sýnt á Litla sóiSi ki. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5 — fös. 28/5 örfá sæti laus — fim. 3/6
— lau. 5/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning
' hefst
Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman
Rm. 20/5 — fös. 21/5 — fim. 27/5 — fös. 28/5 uppselt — lau. 29/5 — sun. 30/5.
Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
SÝNINGUM FER FÆKKANDI.
Sýnt í Loftkastala:
RENT - Skuid — Jonathan Larson
3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 örfá sæti laus — 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá
sæti laus — 5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30 örfá sæti laus — 6. sýn. fim. 3/6 kl.
20.30 - 7. sýn. lau. 5/6 kl. 20.30.
Miðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18,
miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Á SÍÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 20.00
STJÓRNLEYSINGI
FERST AF SLYSFÖRUM
i eftir Dario Fo.
Lau. 22/5, fös. 28/5.
Stóra svið kl. 20.00:
u í svtn
eftir Marc Camoletti.
82. sýn. fös. 21/5,
83. sýn. lau. 29/5.
Síðustu sýningar.
Litla svið kl. 20.00:
FEGURÐARDROTTNIN GIN
FRÁ LÍNAKRI
eftir Martin McDonagh.
Lau. 22/5, nokkur sæti laus.
Síðasta sýning á þessu leikárí.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000 fax 568 0383.
(!)
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Rauða röðin 20. mai
Karólina Eiríksdóttir:
Þrjár setningar
Henryk Wieniawski:
Fiðlukonsert nr. 1
Henryk Wieniawski:
Polonaise i D-dúr
César Franclc
Sinfónía i d-moll
Hljómsveitarstjóri:
Vassily Sinaisky
Einleikari á fiðlu:
Rachel Barton
Háskólahíó V/Hagatorg
Miðasala alla virka daga frá
kl. 9 - 17 i síina 562 2255
www.sinfonia.is
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
KRÁKUHÖLLINA
eftir Einar öm Gunnarsson
i leikstjóm Hilmis Snæs Guðnasonar.
19. maí uppselt,
20 maí, 22 maí kl. 16.00
Sýnlngar hefjast kl. 20.00.
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
niin
ISLENSKA OFERAN
____illll
Aukasýning
54. sýning lau 22/5 kl. 14
Allra sfðasta sýning!
Georgsfólagar fá 30% afslátt.
'j'j j£/U J JjJ jj
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fös. 21/5 kl. 20 uppselt
lau. 22/5 kl. 20 uppselt
sun. 23/5 kl. 20 uppselt
mán. 24/5 kl. 18 uppselt
fim. 27/5 kl. 20 uppselt
fös. 28/5 kl. 20 uppselt
5 30 30 30
MAasaia odn trá 12-18 og tram að aýrtngi
sýninBarflaga. OpU frá 11 fyrlr hádegisleldúsið
ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30
fös 21/5 nokkur sæti laus, fös 28/5
Síðustu sýningar leikársins
HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30.
lau 22/5 nokkur sæti laus, sun 30/5 örfá
sæti laus
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Leitum að ungri stúlku - fim 20/5 nokkur
sæti laus, fös 21/5 Allra síðustu sýningari
TÓNLEIKARÖÐ IÐNÓ KL. 21.
í kvöld mið 19/5 Stórsveit Reykjavikur
ásamt Greg Hopkins
TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA!
20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó.
Boröaparrtanir í sima 562 9700.
lau. 22/5 kl. 14 nokkur sæti
sun. 6/6 kl. 14 nokkur sæti
sun. 13/6 kl. 14
Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu
RENT
3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 örfá sæti
4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá sæti
5. sýn. 24/5 kl. 20.30 örfá sæti
6. sýn. fim. 3/6 kl. 20.30
7. sýn. lau. 5/6 kl. 20.30
Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10—18 og fram að sýningu sýningardaga
Miðapantanir allan sólarhringinn.
FÓLK í FRÉTTUM
Nútímalegur Shakespeare
ENGINN virðist hafa jafnmik-
ið dálæti á að kvikmynda verk
Shakespeares og leikarinn
Kenneth Branagh. Næst ætlar
hann að takast á við Macbeth
og vonast til að tökur geti hafist
í haust. Kenneth skrifar sjálfur
handrit harmleiksins og mun
fara með hlutverk skoska aðals-
mannsins sem myrðir sér leið
að krúnunni. Enn hefur ekki
verið tilkynnt um aðra leikara í
myndinni né hver komi til með
að leikstýra henni. „Við höfum
átt í viðræðum við marga und-
anfarið en eins og málin standa
í dag getur vel endað með því
að ég leikstýri henni sjálfur.
Það fer allt eftir því hvernig
handritinu miðar,“ sagði Kenn-
eth í samtali við blaðið Daily
Vuriety. Kenneth hefur nýlokið við
gerð myndarinnar „Love’s Labo-
ur’s Lost“ sem er í söngmyndastíl
frá fjórða áratugnum en hann ætl-
ar að gera Macbeth enn nútíma-
legri. „Þetta er eitt af stystu leik-
ritum Shakespeares og því verður
þetta stutt en viðburðamikil
Kenneth telur að margt í
verkinu eigi við um nútímann.
„Verkið endurspeglar vel okkar
tíma. Sérstaklega hvernig
galdrar heltaka persónurnar.
Hjátrúin, sem er hjarta verks-
ins, virðist hafa náð tangar-
haldi á heimsbyggðinni því nær
sem dregur aldamótum. Heim-
urinn er orðinn hugfanginn af
stjörnuspám, nýaldarheimspeki
og táknrænum atburðum."
Kenneth finnst nútíminn einnig
bergmála í örvæntingunni og
valdalostanum sem umlykur
Macbeth. Samt ætlar hann að
einbeita sér að því að halda
töfrum hins rómaða miðalda-
verks. „Það verður að gæta
þess að nútímaleg uppfærslan
eyðileggi ekki upprunalegu
hugmyndina. Verkið verður að
gerast í heimi þar sem galdrar,
hjátrú, stríð, morð og kynlíf eru
áberandi."
Handritið verður tilbúið á næstu
vikum og tökur munu fara fram í
Shepper kvikmjmdaverinu í
London.
KENNETH Branagh í hlutverki sínu í
myndinni Frankenstein.
mynd,“ sagði hann. „Markmiðið er
að færa verkið til samtímans. Með
hverri mynd eftir verkum hans hef
ég þokast fram á við í tíma og síð-
asta myndin mín gerðist á fjórða
áratugnum svo að verið gæti að
Macbeth komi til með að gerast í
nútímanum."
SEM spæjarakvendið Mata Hari í samnefndri kvik-
mynd frá árinu 1931.
GRETA Garbo ásamt Robert Taylor í myndinni
Camille frá árinu 1936.
Aska Garbo flutt heim á ný
ASKA Gretu Garbo, sem hefur
verið geymd í Bandaríkjunum eft-
ir dauða hennar í New York 1990,
verður send aftur til Svíþjóðar,
föðurlands hennar, 17. júní nk. og
afhent frænda leikkonunnar,
Gray Reisfield.
Duftkerið með ösku Garbo
verður jarðsett í litlum kirkju-
garði í úthverfi Suður-Stokk-
hólms við athöfn ætlaða fjöl-
skyldu og vinum.
Garbo fæddist í Stokkhólmi ár-
ið 1905 og hafa yfirvöld í fæðing-
arstað hennar mjög beitt sér fyrir
því að fá ösku hennar senda heim.
Frændi hennar hefur hingað til
neitað því að fá öskuna senda
heim af ótta við að jarðneskum
leifum hennar verði stolið af ein-
hverjum aðdáanda hennar.
BOGARDE ásamt Sarah Miles í myndinni The Servant frá árinu
1963, en hann vann bresku leikaraverðlaunin sama ár fyrir túlkun
sína í hlutverkinu.
DIRK Bogarde í hlutverki
sínu í Campbell’s Kingdom
frá árinu 1959.
BRESKA goðsögnin Dirk Bogar-
de lést úr hjartaáfalli í íbúð sinni í
Lundúnum í síðustu viku.
Stórglæsilegur ferill Bogarde
spannar meira en 70 kvikmyndir,
þ. á m. má nefna myndimar Doct-
or in the House, sem gerði hann
að hjartaknúsara, Death in Ven-
Dirk Bog-
arde fell-
ur frá
ice, Nightporter, A Bridge Too
Far, og Darling and the Servant,
sem veittu honum heimsfrægð.
Dirk Bogarde, öðru nafni Derek
Niven Van den Bogarde, fæddist
28. mars 1921. Hann var ætíð
ógiftur og bamlaus, og var sæmd-
ur riddaranafnbót árið 1992.