Morgunblaðið - 09.06.1999, Page 45

Morgunblaðið - 09.06.1999, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 45 FRÉTTIR Morgunblaðið/Silli ÚTSKRIFTARNEMENDUR frá Framhaldsskólanum á Húsavík. Skólaslit Framhalds- skólans á Húsavík Húsavík. Morgnnblaðið Fjallað um getuleysi á norrænu læknaþingi UM 400 þvagfæraskurðlæknar og 200 hjúkrunarfræðingar sitja Nor- rænt þing þvagfæraskurðlækna og hjúkrunarfræðinga í Borgarleikhús- inu 9.-11. júní. Þingið hefst með mót- töku í Ráðhúsinu kl. 18.30 miðviku- daginn 9. júní. Davíð Oddsson forsæt- isráðherra setur þingið í Borgarleik- húsinu kl. 9.00 fimmtudaginn 10. júní. Þingið er í reynd samsett ráðstefna þessara tveggja faghópa og varð þátt- taka mun meiri en vænst var. Búist er við því að það sæki samtals nærri 700 manns. Slík þing eru haldin á Norðurlöndum á tveggja ára fresti. Fyrirlesarar verða frá Norðurlönd- um, Englandi, Bandaríkjunum og víð- ar. Auk þess kynna margir þátttak- endur rannsóknir sínar og stór sýn- ing fyrirtækja verður í Borgarleik- húsinu, segir í fréttatilkynningu. Efni ráðstefnunnar er meðal ann- ars krabbameinssjúkdómar, svo sem þvagblöðru-, blöðruhálskirtils- og nýmakrabbamein, þvagleki, góð- kynja stækkun blöðruhálskirtils og getuleysi karlmanna. í hópi fyrirlesara er Tom F. Lue frá Bandaríkjunum, sem er mesti sér- fræðingur í heimi í getuleysi karla (ristruflunum). Hann fjallai' um ris- truflanir á næsta árþúsundi og hefst fyrirlesturinn kl. 13.30 fimmtudaginn 10. júní. Sama dag verður kynning á viagra-lyfinu fyrir íslenska lækna en senn líður að þvi að það fáist hérlend- is gegn framvísun lyfseðils. Paul Abrams frá Bretlandi verður með fyrirlestur um þvagleka, sem er al- gengt, hvimleitt vandamál hjá bæði konum og körlum og hefur legið í hálfgerðu þagnargildi, segir í tilkynn- ingunni. Fyrirlesturinn verður kl. 9.15 fimmtudaginn 10. júní. Framlag Islands verður um krabbamein í blöðruhálskirtli hjá ís- lenskum körium sem greindust árin 1983-1987. Það er afrakstur vinnu Jóns Tórnassonar unglæknis og íleii'i. Sérstaða íslands felst í þvi að hægt er að lýsa þessum alvarlega sjúkdómi vel hjá heilli þjóð. Fyrirlesturinn verður klukkan 11.30 fimmtudaginn 10. júní. Einnig verður kynnt fyrsta reynsla hérlendis af gerð nýrra þvag- blaðra úr görn, eftir að þvagblaðran hefur verið fjarlægð vegna krabba- meins eða annarra sjúkdóma HIN árlega íjölskylduhelgi Ferða- félags Islands verður um næstu helgi, 11.-13. júní, og er hún að þessu sinni í samvinnu við Land- græðsluna og Skógrækt ríkisins en sérfræðingar þeirra stofnana í landgræðslu og skógrækt munu ásamt fararsljóra Ferðafélagsins krydda dagskrá helgarinnar með uppákomum fyrir börn og full- • orðna. Áhersla er á upplifun og skoðun á gróðurfari, uppgræðslu og flóru Þórsmerkur og einnig verður minnt á sagnir og örnefni. Farið verður í léttar gönguferðir og þátt- takendur fá að planta birki. Af öðr- um dagskrárliðum má nefna mynd- list og skreytingar, reistur verður Fjölmenni var við skólaslit og brautskráningu nemenda frá Framhaldsskólanum á Húsavík laugardaginn 22. maí sl. Þá voru 36 nemendur brautskráðir, 22 með stúdentspróf, tveir af iðn- braut, tveir með verslunarpróf og 10 af verknámsbraut. I skólaslitaræðu simii ræddi skólameistari, Guðmundur Birkir Þorkelsson, um þær öru breyting- ar sem eiga sér stað í íslensku samfélagi og heiminum öllum. Þessar aðstæður væru sannarlega Skógræktarferð í Heiðmörk FERÐAFÉLAG íslands efnir á hverju vori til þriggja kvöldferða í skógarreit sinn í Skógarhlíðar: krika innst í Heiðmörkinni. I kvöld, miðvikudag kl. 20, verður farið frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. Unnið er að hreinsun og grisjun í reitnum og hefur Sveinn Olafs- son haft umsjón með þessum ferð- um í mörg undanfarin ár. Á fimmtudagskvöldið 10. júní er skógarganga Skógræktarfé- lagsins. Brottför frá Mörkinni 6 kl. 20. bjálkakofi með krökkunum, úti- grill, varðeldur og kvöldvaka auk annarra óvæntra uppákoma. Þó verður fyrst og fremst lögð áhersla á að þátttakendur eigi saman nota- lega helgi í þessari náttúruparadís sem nú er komin í blóma. Ferðin er boðin á sérkjörum og er m.a. frítt fyrir börn 9 ára og yngri með for- eldrum sínum en böm og ungmenni 10-15 ára fá góðan afslátt. Pantan- ir og farmiðar eru á skrifstofunni að Mörkinni 6. Ferðafélagið efnir þessa sömu helgi til göngu- og æfingaferðar í Botnsdal þar sem gist verður í skál- anum Bratta og m.a. gengið á Syðstu súlu. Brottför í báðar þessar ferðir er kl. 19 á föstudagskvöldið. spennandi en um leið fælust í þeim auknar kröfur til skólanna. Náms- greinar, námsefni og kennsluhætt- ir þyrftu að vera í sífelldri endur- skoðun. Símenntun kennara væri mikilvæg og á upplýsinga- og tækniöld væri kunnátta við að leita upplýsinga og þekkingar sí- fellt mikilvægari hluti menntunar. Gunnar Baldursson, aðstoðar- skólameistari, flutti yfirlit yfir skólastarfið og Kristján Bjarni Halldórsson, áfangasljóri, gerði grein fyrir niðurstöðum prófa. Karlar í leik- skólum Reykjavíkur Á DÖGUNUM var haldið málþing á vegum karianefndar Félags ís- lenskra leikskólakennara og fræðslu- og starfsmannaþjónustu Leikskóla Reykjavíkur. Málþingið bar heitið Karlar í leikskólum og var öllum körlum, sem starfa hjá Leikskólum Reykjavíkur, boðið að hlýða á. Markmiðið var m.a. að beina sjónum starfsmanna að stöðu karla innan leikskólanna. Málþingið tengdist framkvæmd verkefna í jafnréttisáætlun Leik- skóla Reykjavíkur fjTÍr árið 1999, en samkvæmt jafnréttisáætlun Reykjavíkurborgar 1996-2000 er öllum borgarstofnunum skylt að skila árlega starfsáætlun í jaifnrétt- ismálum. Meðal helstu markmiða jafnrétt- isáætlunarinnar 1999 er að fjölga ■ GÖTULEIKHÚS Hins hússins verður með uppákomu á Taltónleik- um Hins hússins og Rásar 2 sem verða á Ingólfstorgi í dag, miðviku- dag, kl. 17. A þessum fyrstu tónleik- um í sumar spila Sóldögg og Ensími. LEIÐRÉTT Jeu de Paume í GREIN Morgunblaðsins af vænt- anlegri sýningu Errós í París nú í haust misritaðist nafn listasafnsins sem sýninguna heldur. Nafn safns- ins er Jeu de Paume en ekki Jeu de Pomme og er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Rangt föðurnafn í frétt í gær um nýjan formann Hringsins var fóðurnafn varafor- mannsins rangt. Vai-afqmaðurinn er Viggósdóttir og heitir Áslaug. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Ásgeir ekki Árni í frétt um heiðursmerki Parkin- sonsamtakanna a Islandi var rangt farið með nafn Ásgeirs Ellertssonar taugasérfræðings. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Bestum árangri á stúdents- prófi náði Karl Hreiðarsson, ágætiseinkunn, 9,1, en næst hon- um komu Kristján Þór Magnús- son og Petrea Guðný Sigurðar- dóttir en þau tvö síðastnefndu fluttu viðstöddum nokkur lög ineð söng og saxafónleik. AIls hefur skólinn útskrifað á tólf ára starfsferli sínum 335 nemendur, þar af 60 af iðnaðar- braut, 119 af öðrum starfsnáms- brautum og 156 með stúdents- próf. karlmönnum í starfi hjá stofnuninni um helming. Árið 1998 voru karl- menn um 50 eða um 3% starfs- manna, en fjöldi kvenna í starfi var 1638 eða 98,8%. Ýmsar aðgerðir eru á döfmni til að ná settu markmiði, s.s samstarf við karlanefnd FIL, breyttar áherslur í atvinnuauglýs- ingum stofnunarinnar og kynningar Eftirlit sam- keppnisyfír- valda mikilvægt - SAMTÖK iðnaðarins telja að sam- keppnisyfirvöld eigi að fylgjast vel með starfsemi markaðsráðandi fyr- irtækja eins og Baugs hf., kemur fram í fréttatilkynningu frá Sam- tökum iðnaðarins. Einnig segir: „Samtök iðnaðarins telja að ekki eigi að gefa sér fyrir- fram að markaðsráðandi fyrirtæki misnoti stöðu sína en hins vegar verði að fylgjast vel með háttsemi þeirra, ekki síst gagnvart birgjum. Svo háttar orðið til að Baugur hf. * hefur verið markaðsráðandi á ís- lenskum matvörumarkaði og hefur enn styrkt stöðu sína verulega með kaupum á verslunarkeðjunni Tíu- ellefu um síðustu helgi. Samtök iðnaðarins hafa sent Samkeppnisstofnun bréf af þessu tilefni: Samtök iðnaðarins telja löngu tímabært að samkeppnisyfirvöld marki sér reglur og geri markaðs- ráðandi fyrirtækjum ljósa grein fyrir því að með þeim verði fylgst. Má í þessu sambandi nefna nokkur atriði sérstaklega. I fyrsta lagi verði ekki liðið að umsamdir af- slættir við birgja skili sér ekki til ± neytenda. í öðru lagi sé þeim óheimilt að selja vörur undir kostn- aðarverði og í þriðja lagi að fylgst verði með því að birgjar verði ekki þvingaðir til ósanngjarnra við- skiptaskilmála s.s. varðandi afslátt- arkjör, afhendingarskilmála eða skilareglur.“ í skólum. Einnig er stefnt að því að skapa umræðuvettvang fyrir starfs- menn, sem eru í starfi hjá Leikskól- *■ um Reykjavíkur, um jafnréttismál. Þetta málþing var fyrsta skrefið í því að gefa körlum í starfi tækifæri til að hittast og ræða það brautryðj- endastarf sem þeir vinna á vettvangi sem áður hefur „tilheyrt" konum. iö «> Kfi Náttúrulegu snyrtivörurnar frá ME hafa marga þá eigin- leika sem húðin þarfnast til að viðhalda mýkt og raka. Nýja Bio-línan er ómótstæðileg. Kynnum náttúrulegu ME húðvörunar frá Marja Entrich í Hveragerðisapóteki, í dag frá 14-18 ^m%^nwngÆafslmtub Heildsöludreifing: Evroís ehf. sími 698-2188 FRÁ Þórsmörk. Fjölskyldu- og fræðslu- helgi í Þórsmörk Morgunblaðið/Ásdís FRÁ málþinginu Karlar í leikskólum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.