Morgunblaðið - 17.07.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.07.1999, Blaðsíða 37
MORGUNB L AÐIÐ GENGISSKRANING LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 37 ’ FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Þrefalt met sett í Bandaríkjunum ÞRJÁR bandarískar vísitölur áttu methækkun í gær, hafa aldrei verið hærri. Dow Jones, bandaríska iðnaðar- vísitalan sló nýtt met þegar hún hækkaði um 23,43 stig eða 0,21% og var 11.209,53 stig við lokun markaða. Samsetta Nasdaq-vísital- an sló einnig met, þriðja daginn í röð, en hún hækkaði um 25,11 stig eða 0,88% og fór í 2.864,50 stig. Loks sló S&P 500 vísitalan met ann- an daginn í röð þar sem hún hækk- aði um 9,11 stig.eða 0,65% og var því komin í 1.418,73 stig við lokun. Ástæður þessara hækkana eru í meginatriðum taldar vera þrjár, góðar afkomutölur fyrirtækja á markaði, endurvakið traust á tækni- iðnaðinum og minni verðbólga en hafði verið búist við. Á evrópskum hlutabréfamörkuð- um varð hins vegar víðast hvar lækkun. Breska FTSE 100 vísitalan hafði lækkað um 11,8 stig við lokun markaða í gær eða um 0,18% og endaði því f 6.563,2. í Þýskalandi lækkaði DAX-vísitalan einnig eftir opnun markaða í Bandaríkjunum en hækkaði aftur skömmu fyrir lokun og endaði í 5.619,94 stigum sem er 0,68 stiga hækkun eða 0,01 %. Ekki er búist við hækkunum á DAX næstu vikuna þar sem nýlega varð mesta hækkun hennar á árinu. Lítil breyting varð á hlutabréfa- mörkuðum í París í dag. CAC-40 úr- valsvísitalan lækkaði um 8,88 stig eða 0,19% og var 4.656,79 stig við lokun. í Asíu urðu einnig lækkanir. Vegna aukinnar spennu á milli Kína og Taívan lækkuðu hlutabréf í Hong Kong enn í verði. Hang Seng vísital- an lækkaði um 213,65 stig eða 1,55% og var við lokun 13.545,24 stig. Japanska Nikkei vísitalan lækkaði einnig, um 1,0% eða 183,56 stig og fór í 18.248,30, sem er þó hækkun um 310,57 stig í vikunni. Verð á gulli fór í dag í 253,65 doll- ara og Brent hráolía fór (19,15 doll- ara. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU fr á 1.janúar1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna >19,14. 19,00 - 18,00“ . J r 17,00“ •\a jjf\n 16,00 “ f 15,00 “ / mKr~ f 14,00“ y T 13,00 “ f ~T f) 12,00 “ / 11,00 ^ w I 10,00 H Febrúar Mars Apríl Mai Júnf Júlí | Byggt á gögnum frá Reuters I FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 16.07.99 verð verð verð (kíló) verö (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 42 42 42 168 7.056 Grálúða 130 130 130 236 30.680 Kella 30 30 30 23 690 Skötuselur 170 170 170 24 4.080 Steinbítur 87 87 87 201 17.487 Sólkoli 70 70 70 21 1.470 Undirmálsfiskur 113 113 113 156 17.628 Ýsa 170 170 170 81 13.770 Þorskur 147 127 130 2.548 330.807 Samtals 123 3.458 423.668 FMS Á ÍSAFIRÐI Ýsa 205 200 203 600 121.500 Þorskur 99 99 99 400 39.600 Samtals 161 1.000 161.100 FAXAMARKAÐURINN Gellur 281 280 281 100 28.080 Lúða 216 139 158 1.088 171.654 Steinbítur 88 54 74 4.085 301.882 Sólkoli 139 69 135 307 41.316 Ufsi 73 40 71 197 13.985 Ýsa 194 161 183 824 150.586 Þorskur 171 112 154 2.657 408.434 Samtals 121 9.258 1.115.936 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 129 129 129 365 47.085 Skarkoli 114 114 114 171 19.494 Skata 176 176 176 215 37.840 Skrápflúra 35 35 35 57 1.995 Ýsa 177 175 175 550 96.481 Þorskur 133 128 133 7.843 1.039.590 Samtals 135 9.201 1.242.485 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 27 27 27 100 2.700 Keila 30 30 30 100 3.000 Skarkoli 165 156 157 281 44.249 Steinbltur 77 72 73 393 28.760 Sólkoli 135 135 135 84 11.340 Ufsi 58 58 58 500 29.000 Undirmálsfiskur 215 205 213 500 106.250 Ýsa 230 143 216 1.650 356.549 Þorskur 171 103 119 29.540 3.521.759 Samtals 124 33.148 4.103.606 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 56 56 56 50 2.800 Lúða 335 125 326 47 15.325 Skarkoli 167 167 167 46 7.682 Steinbítur 90 90 90 133 11.970 Sólkoli 134 134 134 275 36.850 Ufsi 62 62 62 500 31.000 Undirmálsfiskur 107 107 107 333 35.631 Þorskur 174 119 136 6.900 936.882 Samtals 130 8.284 1.078.140 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 110 110 110 130 14.300 Karfi 84 79 80 1.849 148.068 Langa 80 80 80 100 8.000 Langlúra ■ 90 90 90 722 64.980 Lúða 510 400 419 46 19.280 Skarkoli 134 134 134 672 90.048 Skötuselur 215 180 214 415 88.806 Steinbítur 88 83 88 1.553 136.105 Sólkoli 130 120 130 3.703 481.094 Ufsi 67 63 64 750 48.248 Ýsa 212 159 175 219 38.404 Þorskur 150 130 144 1.250 180.100 Samtals 115 11.409 1.317.432 Nr. 130 16. júlí 1999 Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 74,78000 75,20000 74,32000 Sterlp. 117,12000 117,74000 117,60000 Kan. dollari 50,44000 50,76000 '50,74000 Dönsk kr. 10,24900 10,30700 10,38600 Norsk kr. 9,36700 9,42100 9,48900 Sænsk kr. 8,71700 8,76900 8,81900 Finn. mark 12,81810 12,89790 12,98560 Fr. franki 11,61850 11,69090 11,77040 Belg.franki 1,88920 1,90100 1,91390 Sv. franki 47,46000 47,72000 48,28000 Holl. gyllini 34,58380 34,79920 35,03590 Þýskt mark 38,96700 39,20960 39,47630 ít. líra 0,03936 0,03960 0,03987 Austurr. sch. 5,53860 5,57300 5,61100 Port. escudo 0,38010 0,38250 0,38510 Sp. peseti 0,45810 0,46090 0,46400 Jap. jen 0,61860 0,62260 0,61320 írskt pund 96,77020 97,37280 98,03510 SDR (Sérst.) 99,46000 100,06000 99,47000 Evra 76,21000 76,69000 77,21000 Tollgengi fyrir júlí er sölugengi 28. júní. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter,16 júlí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆQST US dollari 1.0216 1.023 1.0185 Japanskt jen 123.53 123.87 122.89 Sterlingspund 0.6523 0.653 0.6501 Sv. Franki 1.6065 1.6073 1.6039 Dönsk kr. 7.437 7.4373 7.4363 Grísk drakma 324.44 324.6 324.3 Norsk kr. 8.132 8.152 8.125 Sænsk kr. 8.7253 8.7555 8.727 Ástral. dollari 1.5466 1.5504 1.5426 Kanada dollari 1.5142 1.5177 1.5091 Hong K. dollari 7.9262 7.9322 7.9085 Rússnesk rúbla 24.81 24.8877 24.76 Singap. dollari 1.7368 1.7395 1.7354 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 97 89 93 110 10.190 Karfi 70 70 70 23 1.610 Keila 70 63 65 459 30.028 Langa 85 30 67 521 35.032 Lúða 505 80 135 1.950 262.899 Lýsa 50 50 50 50 2.500 Skarkoli 135 129 134 1.966 263.916 Skötuselur 165 155 165 156 25.681 Steinbítur 93 60 87 3.332 290.684 Sólkoli 113 90 112 325 36.381 Ufsi 74 53 61 4.508 275.168 Undirmálsfiskur 113 80 107 63 6.756 Ýsa 202 61 185 2.220 411.655 Þorskur 166 100 142 9.409 1.333.067 Samtals 119 25.092 2.985.566 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 105 105 105 1.200 126.000 Þorskur 108 105 106 13.500 1.425.060 Samtals 106 14.700 1.551.060 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 64 45 60 1.666 99.910 Langa 96 88 90 4.134 371.481 Skötuselur 212 212 212 228 48.336 Ufsi 68 61 61 19.084 1.167.368 Ýsa 103 103 103 141 14.523 Þorskur 164 147 152 1.130 171.907 Samtals 71 26.383 1.873.525 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 58 58 58 281 16.298 Ufsi 50 50 50 13 650 Ýsa 211 129 209 778 162.929 Þorskur 112 104 111 2.042 226.846 Samtals 131 3.114 406.723 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 64 64 64 3.770 241.280 Keila 27 27 27 223 6.021 Langa 98 88 91 966 87.993 Langlúra 70 70 70 747 52.290 Skötuselur 419 188 197 706 138.736 Steinbítur 77 77 77 348 26.796 Sólkoli 117 117 117 91 10.647 Ufsi 62 62 62 333 20.646 Ýsa 143 130 138 564 77.753 Þorskur 171 147 168 830 139.556 Samtals 93 8.578 801.718 FISKMARKAÐURINN HF. Ýsa 174 174 174 100 17.400 Samtals 174 100 17.400 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lúða 538 264 473 143 67.662 Steinbítur 72 72 72 4.950 356.400 Ufsi 68 40 67 213 14.316 Undirmálsfiskur 212 212 212 3.134 664.408 Ýsa 177 173 175 2.310 404.920 Samtals 140 10.750 1.507.706 HÖFN Blálanga 72 72 72 450 32.400 Karfi 80 80 80 170 13.600 Keila 40 25 27 137 3.665 Langa 100 100 100 275 27.500 Lúöa 180 180 180 2 360 Skata 175 175 175 20 3.500 Skötuselur 210 210 210 1.350 283.500 Steinbítur 78 75 76 800 60.896 Ufsi 73 62 65 987 64.402 Ýsa 131 107 107 1.311 140.539 Þorskur 170 144 155 2.454 379.830 Samtals 127 7.956 1.010.192 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 189 150 150 224 33.678 Steinbítur 92 92 92 1.570 144.440 Þorskur 171 131 162 110 17.804 Samtals 103 1.904 195.922 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.7.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettlr (kg) ettir (kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 33.677 104,50 104,00 0 453.209 116,22 107,24 Ýsa 2.000 56,45 57,00 59,90 169.023 41.409 53,11 62,04 61,77 Ufsi 16.285 35,74 34,00 34,90 75.000 70.009 31,59 34,93 35,04 Karfi 9.000 42,50 42,50 43,00 35.340 504 42,50 43,00 43,07 Steinbítur 14.932 36,80 35,30 39,00 111.361 6.600 33,87 39,00 35,84 Grálúða 101,00 24.999 0 101,00 100,50 Skarkoli 2.362 65,00 66,00 70,00 14.161 14 63,01 70,00 64,64 Langlúra 2.020 43,50 44,00 45.980 0 42,37 43,50 Sandkoli 2.773 34,10 47,20 82.516 0 27,27 21,83 Skrápflúra 5.656 22,00 23,00 61.872 0 21,53 20,94 Úthafsrækja 5.183 0,90 0,85 0 260.158 0,93 0,94 Rækja á Flæmingjagr. 31,99 0 152.675 31,99 33,94 Ekki voru tilboð f aðrar tegundir PP &co ÞAKVIÐGERÐAI Á -ÞÖK - VEGGI - GÓLF lutland þéttir, Rutland er einn lætir og kætir helsti framleiðandi legar þakið þakviðgerðarefna í er að leka Bandaríkjunum Veldu fétta efnið ■ veldu Rutland! Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100 Efnahagsbati í Bandaríkjunum Framleiðni fyrirtækja fer vaxandi Reuters. IÐNFRAMLEIÐSLA í Banda- ríkjunum jókst um 0,2% í júnímán- uði síðastliðnum. Þetta er sama aukning og í maímánuði og fimmti mánuðurinn í röð þar sem fram- leiðsla jókst í þessu stærsta hag- kerfi heims. Þessi aukning felur í. sér bata frá hinni tímabundnu fjár- málakreppu sem skók heiminn á seinasta ári. „Iðnframleiðsla er á uppleið. Þetta er sönnun þess að samdrátt- urinn sem átti sér stað vegna Asíu- kreppunnar er nú á enda,“ sagði Bill Quan, yfii'hagfræðingur hjá verðbréfafyrirtækinu Aubrey G. Lanston & Co. „Megin fréttirnar eru hin mikla aukning í framleiðni sem á sér stað í framleiðslugeiran- um vegna mikillar fjárfestingar í hátækni." Nýting framleiðsluþátta í Bandaríkjunum, sem er hlutfall þess að hve miklu leyti framleið- endur eru að nota framleiðslutækiní sem þeir hafa tO umráða, lækkaði í 80,3% í júní, en nýting framleiðslu- þáttanna var 80,4% í maí og 80,5% í apríl þegar nýtingin hafði aukist. „Þrátt fyrir að iðnframleiðsla sé að ná sér á strik eykst nýting fram- leiðsluþátta ekki, og er það vegna aukinnar framleiðni. Framleiðslu- geirinn í Bandaríkjunum er mun skilvirkari en áður var. Það er „nýr tími“ vegna nútímavæðingar og fjárfestinga í hátækni í iðnaði," sagði Bill Quan. Quan sagði að þessi tíðindi myndu ekki hafa áhrif á stefnu bandaríska seðlabankans, en áður fyrr þegar nýting framleiðsluþátta fór yfir 84% var litið á það sem fyr- irboða offramleiðslu og verðbólgu- þrýstings, sem gat haft áhrif á op- inbera peningastefnu. ---------------- Minni hagnaður Coca-Cola Atlanta. Reuters. COCA-COLA-fyrirtækið skilaði minni hagnaði á fyrri helmingi þessa árs en á sama tíma í fyrra, eða 942 milljónum dollara, sem samsvarar tæpum 70 milljörðum íslenskra króna. A síðasta ári var hagnaðurinn 1,19 mOljarðar doll- ara eða rúmir 88 milljarðar ís- lenskra króna. Umfang fyrirtækis- ins minnkaði alls um 2% miðað við 10% vöxt á sama tíma í fyrra. Niðurstaðan er í samræmi við væntingar en aðstoðarforstjóri Coca-Cola, Randy Donaldson, sagði að rekja mætti 21% hagnað- arminnkun tO þess að sambærileg- ar tölur á síðasta ári voni í hærra< lagi. Auk þess hafði díoxínmengun í gosdrykknum í Belgíu í síðasta mánuði sín áhrif en fyrirtækið þurfti að innkalla milljónir dósa. Donaldson sér fram á betri tíð í Belgíu og segir fyrirtækið vera að vinna traust viðskiptavina aftur. Sala Coca-Cola í Evrópu minnkaði um 6% á tímabilinu en mest jókst hún í Japan eða um 6%, eftir 3% minnkun í fyrra. Fréttir á Netinu vg>mbl.is \LLTAF= €E/TTH\//kEf NÝTT~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.