Morgunblaðið - 17.07.1999, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Vann GSM-síma
í Farðu-leiknum
MORGUNBLAÐIÐ á Netinu,
Stjörnubíó og Síminn stóðu fyr-
ir leik á dögunum á mbl.is í til-
efni frumsýningar á kvikmynd-
inni Farðu eða „Go“ eins og hún
heitir á frummálinu. Veglegir
vinningar voru í boði en auk
miða á myndina áttu vinnings-
hafar möguleika á að vinna
geisladisk, sólgleraugu eða
húfu frá Stjömubíói og síðast
en ekki síst GSM-síma frá Sím-
anum.
Öllum vinningshöfum hefur
verið sendur tölvupóstur en
stóra vinninginn hlaut Agnar
Kr. Þorsteinsson (t.h.) sem á
myndinni tekur við GSM-síma
af Christof Wehmeier kynn-
ingastjóra Stjörnubíós.
Morgunblaðið/Golli
Engin sýk-
ing hefur
greinst
„í LJÓSI nýlegra frétta um mat-
arsýkingar vegna camphylobacter
og gruns um að sýkingar megi
rekja til kjúklinga vill stjórn Is-
fugls ehf. koma því á framfæri að
margendurteknar sýnatökur hjá
ísfugli og framleiðendum sem
skipta við Isfugl hafa allar reynst
neikvæðar, þ.e. engin sýking hefur
greinst," segir í fréttatilkynningu
frá ísfugli.
ATVINNUAUGLYSINGAR
KOPAVOGSBÆR
Frá Kópavogsskóla
Kennarar!
Enn vantar einn kennara til starfa í Kópavogs-
skóla.
Ráðið verður í starfið frá 1. ágúst nk. að telja,
en störf hefjast 26. sama mánaðar.
Laun skv. launakerfi KÍ og HKÍ og launanefndar
sveitarfélaga, en auk þess verður um sérstakar
eingreiðslur að ræða 1. október nk.
Fámennar bekkjardeildir og góður starfsandi
ríkir í kennaraliði.
Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur
Guðmundsson, frá kl. 13—15 og 18—20 dag-
lega í síma 897 9770.
Umsóknarfrestur til 22. júlí nk.
Vélstjóri
Skagaströnd
Yfirvélstjóra vantar á Ólaf Magnússon HU —54
skipaskr.nr. 1236. Báturinn, sem er 130 rúm-
lestir með 750 ha. vél, stundar rækjuveiðar
stærstan hluta ársins.
Upplýsingar gefur Lárus Ægir í síma 892 5499
eða 852 5499.
Símvarsla
Opinber stofnun óskar að ráða símavörð í hálft
starf frá 9. ágúst nk.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknum skal skila á afgreiðslu Mbl., merkt-
um: „0204", fyrir þriðjudaginn 3. ágúst.
Öllum umsóknum verður svarað.
Hjð Þarfaþingi hf. starfa um 20 manns í 4 deildum
fyrirtækisins.
Fyrirtækið starfar á sviði verktöku og viðhaldsþjón-
ustu við fyrirtæki og einstaklinga.
Þarfaþing hf. óskar
eftir ad ráða:
• Rafvirkja
• vélvirkja
smiði
1 verkamenn
sem fyrst í fjölbreytt störf. Mikil vinna.
Uppl. gefur Sigurður í síma 898 6688
Þarfaþing hf. Kjalarvogi 5, Reykjavík.
AGAUGLYSINGAR
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Húsnæði óskast
Þýska sendiráðið óskar eftir stórri íbúð, rað-,
par- eða einbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu.
Leigutími 2—3 ár.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 530 1100.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Fiskimjölsverksmiðja, Strandgötu 2,465 Bíldudal, Vesturbyggð, ásamt
tilheyrandi vólum, tækjum og áhöldum, þingl. eig. Rauðfeldur ehf.,
gerðarbeiðendur Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. og Vesturbyggð,
miðvikudaginn 21. júlí 1999 kl. 9.00.
Hraöfrystihús, Strandgötu 1,465 Bíldudal, Vesturbyggð, ásamt tilheyr-
andi vélum, tækjum og áhöldum, þingl. eig. Rauðfeldur ehf., gerðab-
eiðendur Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., Hafnarbakki hf„ Salt-
kaup hf. og Vesturbyggð, miðvikudaginn 21. júlí 1999 kl. 9.30.
Reykjabraut 2,380 Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Ragnar
Kristinn Jóhannsson og Regína Elva Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 21. júlí 1999 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
14. júlí 1999.
TIL SOLU
Lagerútsala — barnavara
Dagana 15. til 18. júlí verður haldin lagerútsala
í húsnæði okkar í Smiðsbúð 8.
Boðið verður upp á mikið úrval barnavöru, svo
, sem regnhlífarkerrur, baðborð, matarstóla,
ferðarúm og einnig mikið úrval af vönduðum
barnafatnaði og leikföngum.
Ath.: Allt að 40% afsláttur af heildsöluverði!
Opnunartími frá kl. 11—17 fimmtud. og föstud.
og frá kl. 11—16 laugard. og sunnud.
Lagerútsalan,
Smiðsbúð 8, Garðabæ.
TILBOÐ/ÚTBOÐ
Vatnsveita Hafnarfjarðar
Strandgata 11
220 Hafnarfirði
Utboð
Dælustöð Áslandi — uppsteypa
Vatnsveita Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum
í uppsteypu dælustöðvar fyrir Ásland. Dælu-
stöðin er 98 fm að grunnfleti. Verkið felst í að
reisa húsið frá grunni og ganga frá uppsteypu.
Verklok eru 1. desember 1999.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vatnsveitu Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 11, dagana 19.—23. júlí.
Tilboð verða opnuð kl. 11.00 mánudaginn 26.
júlí nk.
Vatnsveitustjóri.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Norðvesturbandalagsins hf. verður
haldinn 27. júlí 1999 kl. 14.00. Fundurinn verð-
ur haldinn í matsal sláturhúss NVB að Norður-
braut 24, Hvammstanga.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Skýrsla framkvæmdastjóra.
3. Ársreikningur 1998.
4. Kosning stjórnar og endurskoðanda.
5. Meðferð taps.
6. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna.
7. Heimild til aukningar hlutafjár í félaginu.
8. Önnur mál, löglega upp borin.
Ársreikningur 1998 verðurtil sýnisá skrifstofu
félagsins viku fyrir aðalfund.
Stjórn Norðvesturbandalagsins hf.
KENNSLA
Sundfélag Hafnarfjarðar
Sundnámskeið
Námskeiðið hefst 19. júlí og stenduryfirtil 30.
júlí. Nánari uppl. gefur Unnur í síma 894 2621
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
@ ÍSLANDS
MORKINNI6 - SlMI 568-2S33
Sunnudagur 18. júlí kl. 13:00
Krossfjöll - Dimmadalshæd.
Skemmtileg ganga vestan
Þrengslavegar. Fararstjóri: Sig-
urður Kristinsson. Brottför frá
BSÍ, austanmegin. Verð: 1.400
kr„ frítt f. börn m. fullorðnum.
Sjá ferðir á textavarpi bls. 619.
Dagsferð sunnudaginn
18. júlí
Frá BSÍ kl. 10.30. Kambar -
Þrengslavegur. Verð 1400/1700.
Næstu helgarferðir
24.-25. júll Fimmvörðuháls,
trússferð. Gengið frá Skógum á
laugardagsmorgni. Gist í Fimm-
vörðuskála. Á sunnudegi er
gengið í Bása við Þórsmörk. Far-
angur fluttur í Fimmvörðuskála.
23.-25. júlí Skælingar - Uxa-
tindar. Farið í Eldgjá. Gengið á
Skæling, Gjátind og Uxatind.
Gist í gangnamannakofa á Skæl-
ingum. Fararstjóri Anna Soffía
Óskarsdóttir.
Miðhálendisferð 31. júlí—8.
ágúst
Nfu daga ferð um helstu há-
lendisperlur landsins. Herðu-
breiðarlindir, Askja, Kverk-
fjöll, Eyjabakkar o.fl. Farar-
stjóri verður Gunnar Hólm
Hjálmarsson.
Örfó sæti laus.
Dagsferð sunnudaginn
18. júlí
Frá BS( kl. 10.30. Kambar -
Þrengslavegur. Verð 1400/1700.
Næstu helgarferðir
24.-25. júlí Fimmvörðuháls,
trússferð. Gengið frá Skógum á
laugardagsmorgni. Gist í
Fimmvörðuskála. Á sunnudegi
er gengiö í Bása við Þórsmörk.
Farangur fluttur í Fimmvörðu-
skála.
23. -25. júlí Skælingar - Uxa-
tindar. Farið í Eldgjá.
Reykjafjörður - Snæfjallaströnd.
Metnaðarfull bakpokaferð. Farar-
stjóri verður Gunnar Hólm Hjál-
marsson.
Spennandi ferðir framundan:
19, —22. júlí Sveinstindur - Skæl-
ingar - Eldgjá, 22.-25. júlí Hatt-
ver - Strútslaug - Skaftártunga,
24. -28. júlí Laugavegurinn, 28.
júlí—2. ágúst Djúpárdalur -
Grænalón - Núpsstaðarskógar.
mbl.is