Morgunblaðið - 17.07.1999, Blaðsíða 46
f?fc6 LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
LILJA
, HALLDÓRSDÓTTIR
+ Lilja Halldórs-
dóttir fæddist 1.
apríl 1916 að
Kirkjulandi í Aust-
ur-Landeyjum og
iést á Sjúkrahúsi
Suðurlands, Sei-
fossi, 10. júlí síðast-
liðinn.
Foreldrar hennar
voru Halldór Þor-
steinsson, bóndi að
Skíðbakka, f. 12.9.
1876, d. 23.12. 1970,
og kona hans, Guð-
rún Nikulásdóttir, f.
28.7. 1879, d. 24.5.
1957. Þau eignuðust fimm börn
og var Lilja þriðja í systkina-
röðinni. Hin eru: Sesselja Krist-
ín, f. 4.8. 1908, d. 15.12. 1988,
Nikólína Elín, f. 26.11. 1912,
Steinunn Kristín Júha, f. 10.12.
1920, d. 6.5. 1982, og Kjartan, f.
17.5. 1923, d. 28.3. 1964.
Hinn 24. maí 1947 giftist Lilja
eiginmanni sínum, Sigmari Guð-
laugssyni, f. 29.9. 1922, d. 20.9.
1990. Foreldrar hans voru Guð-
laugur Bjarnason og Láretta
Siguijónsdóttir. Börn Lilju og
"•►Sigmars eru: 1) Guðrún, f. 3L8.
1949. Eiginmaður hennar er Ár-
mann Benediktsson, f. 8.1. 1947.
Börn Guðrúnar af fyrra hjóna-
bandi eru: a) Þormar Sigurjóns-
son, f. 19.6. 1967, kvæntur Guð-
björgu Bjarnadótt-
ur og eiga þau einn
son, Orra Þór. b)
Lilja Siguijónsdótt-
ir, f. 15.7. 1972, gift
Guðmundi Þór Jó-
hannssyni og eiga
þau einn son, Alex-
ander. c) Þröstur
Sigurjónsson, f.
12.10. 1976 í sam-
búð með Eddu
Birnu Eggertsdótt-
ur. 2) Arnar, f. 3.5.
1957. Eiginkona
hans er Eyrún
Jónatansdóttir, f.
5.10. 1966. Dætur þeirra eru: a)
Karen, f. 16.5.1989. b) Eva Rún,
f. 28.7. 1996.
Lilja ólst upp frá fjögurra ára
aldri á Skiðbakka í Austur-
Landeyjum en fór ung að vinna,
fýrst sem vinnukona á Hvols-
velli, í Vestmannaeyjum og á
Hellu. Hún starfaði einnig á
hótelinu á Hellu þar sem hún
kynntist Sigmari, eiginmanni
sínum og bjuggu þau allan sinn
búskap á Hellu. Starfaði hún
lengst af við saumaskap og
seinast hjá Prjónaveri á Hvols-
velli þar til hún lét af störfum
1995, komin fast að áttræðu.
Útför Lilju fer fram frá Odda
að Rangárvöllum í dag og hefst
athöfnin klukkan 14.00.
í örfáum orðum vil ég minnast
Elínar föðursystur minnar, en hún
lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. júlí
síðastliðinn.
Frá því ég var lítil stelpa man ég
?Utaf eftir hvað Elín var kát og
semmtileg þegar við hittumst.
Hún var einstaklega barngóð. Síð-
ustu árin sem hún var útivinnandi
vann hún sem starfsstúlka á
barnadeild Landspítalans. Þar hef-
ur hún næsta víst unað sér vel inn-
an um börnin og þau fengið að
njóta hlýju hennar og glaðværðar.
ið, bæði innanlands, méðan bömin
voru ung, og síðan einnig erlendis.
Ég naut m.a. góðs af þessari ferða-
áráttu þeirra, því þegar ég var
barn og unglingur buðu þau mér
með eitt og annað, sem ég hefði
ekki átt kost á annars. Alltaf fór ég
í orlof til þeirra systra, Steinu og
Lilju, og hjá þeim dvaldi ég þá tvo
vetur sem ég vann á Hellu.
Eftir lát Sigmars árið 1990 bjó
Lilja ein í húsinu sínu og undi hag
sínum nokkuð vel, átti sinn bíl og
var sjálfbjarga og sjálfstæð. En í
janúar 1998 varð hún fyrir því
óláni að detta og slasast á baki,
þegar hún hljóp út í fárviðri til að
tína saman eitthvað lauslegt dót
sem farið var að fjúka. Eftir þetta
slys varð Lilja aldrei söm aftur,
þurfti að mestu leyti að dvelja á
sjúkrahúsum og nú síðast á dvalar-
heimilinu Lundi á Hellu. Þetta síð-
asta eina og hálfa ár varð henni
mjög erfitt, bæði var hún meira og
minna þjáð og einnig átti hún mjög
erfitt með að sætta sig við að vera
upp á aðra komin með flesta hluti.
Eg hitti Lilju síðasta daginn sem
hún lifði. Þá fannst mér hún með
hressara móti, spjallaði við mig um
ferðalag sem ég var nýkomin úr og
við ætluðum að ræða meira um
það næst þegar við hittumst. Það
verður einhver bið á því. Hún
sagði mér frá því að nú væri búið
að selja húsið og ganga frá dótinu
hennar og það væri gott, en að nú
ætti hún hvergi heima. Kannski
fannst henni stundin vera að renna
upp og henni væri ekkert að van-
búnaði.
Við Eyvindur sendum börnum
hennar, barnabörnum og fjöl-
skyldum þeirra samúðarkveðjur.
Lilju frænku minni þakka ég sam-
fylgdina og bið henni blessunar
guðs.
Guðrún Aradóttir.
Lilja mín, í dag verður þú kvödd
hinstu kveðju. Mig langar til að
kveðja þig með nokkrum orðum.
Er ég hitti þig fyrst fyrir um
þrettán árum fannst mér þú ein-
stök kona. Þú varst hress og hlát-
urmild að eðlisfari og sagðir skoð-
anir þínar umbúðalaust. Gott var
að koma til þín í heimsókn á Hellu
ásamt fjölskyldunni og fengum við
þjónustu eins og á fínasta hóteli.
Steikin tilbúin í ofninn eða salt-
kjötið í pottinn og svo að sjálf-
sögðu kakan þín, sultukakan, sem
var bökuð allt fram til hins síðasta,
í hvert einasta skipti er við komum
til þín. Helst vildir þú að við legð-
um okkur eftir matinn á meðan þú
værir að vaska upp, en það fannst
mér nú einum of mikið. A kvöldin
Við mættumst oft á göngum Land-
spítalans á þessum árum þótt við
ynnum ekki á sömu deild. Var
henni þá alltaf efst í huga líðan
barnanna minna og okkar hjón-
anna og systkinanna allra.
Þá mæða sálar hverfur hver,
svo hvflzt þú getur rótt,
og sjálfur Drottinn sendir þér,
er sefur, góða nótt.
(Ingemann - J. Helgason)
Kæra frænka, hvíl í friði.
Ingibjörg Pálsdóttir og böm.
Nú er hún Ella föðursystir mín
látin. Hún lést á sjúkradeild
Hrafnistu að kvöldi 5. júlí, einu og
hálfu ári á eftir Diddu systur sinni,
en þær voru einar eftirlifandi af
systkinahópnum í nokkur ár.
Mikið held ég að gleði þeirra
systra sé mikil að hittast aftur og
það í himnaríki. Þær héldu heimili
saman alla ævi og voru mjög sam-
rýndar. Flest sem þær gerðu,
gerðu þær saman. Ég get ímyndað
mér að nú skoði þær allan heiminn
því þeim fannst svo gaman að ferð-
ast.
Frá því ég man eftir mér hefur
Ella alltaf verið fjörkálfur í mínum
þegar bömin voru sofnuð fannst
þér fátt skemmtilegra en að setj-
ast niður við spilamennsku, en þú
varst mikil spilamanneskja og liðu
kvöldin oft hratt við eldhúsborðið
þitt. Oft var mikið á sig lagt til að
koma í heimsókn til þín. Man ég
eftir einu tilviki er ég var í námi og
var að ganga frá prófverkefni og
gat ekki tölvulaus verið að ég tók
bara tölvuna með til þín. Þá varðst
þú alveg orðlaus af undrun og kom
þá einlægni þín vel í Ijós. Þegar
kom að umræðum um pólitík hitn-
aði nú heldur betur í kolunum hjá
okkur. Þú varst mikil sjálfstæðis-
kona, í öllum skilningi þess orðs,
og sast svo uppi með mig, sem
aldrei gat verið sammála þér þeg-
ar pólitík bar á góma. Seinustu ár-
in höfðum við samt orðið gaman af
þessu karpi, því við vissum hvar
við höfðum hvor aðra. Bamabörn-
in þín ungu, Karen og Eva Rún,
nutu þess á allan hátt að eiga þig
þessi ár. Ófáar flíkur hafa beðið
inni í herbergi hjá þér eftir að vera
mátaðar af þeim; peysur, sokkar
og vettlingar sem þú prjónaðir af
snilld sem ég dáðist að, flíkur sem
hafa komið sér vel á vetuma á leik-
skólanum og í skólanum hjá stelp-
unum. Við Amar áttum líka ávallt
stuðning þinn vísan hvað sem á
gekk og varst þú alltaf tilbúin að
rétta okkur hjálparhönd.
Fyrstu árin okkar Amars vor-
um við alltaf hjá ykkur Sigmari
um áramót og þér fyrst eftir að þú
varðst ein. Fylgdumst við þá með-
al annars með ártölunum breytast
á hæðinni. Á sh'kum stundum kom
vel í ljós hve vel þú varðveittir
ávallt bamið í sjálfri þér. Þú varst
spennt og vildir alls ekki missa af
neinu. Þannig var í rauninni með
þig. Þú vildir vera þátttakandi í hf-
inu. Því átti það, mín kæra, ákaf-
lega illa við þig þegar heilsan fór
að gefa sig. Þó kom persónuleiki
þinn þér að mörgu leyti til hjálpar.
Þú varst baráttujaxl og hristir af
þér hvert áfallið af öðra, jafn smá
og þú varst. En eitt sinn verða allir
menn að deyja. Þinn tími var kom-
inn og ég vissi að þú varst tilbúin
að kveðja jarðlífið, enda trúin
sterk. Fjölskyldan öll er þakklát
öhu því góða fólki sem þú áttir að
og stytti þér stundirnar í veikind-
um þínum og þeim er önnuðust þig
á Lundi.
Elsku Lilja mín, ég þakka þér
fyrir samfylgdina og bið guð að
blessa þig og minningu þína.
Ég sendi þér kæra kveðju,
nú komin er lífsins nótt.
Þig umvefji blessun og bænir,
ég bið að þú sofir rótt.
Þó svíði nú sorg mitt hjarta,
þásælteraðvitaafþví,
huga. Hún var alltaf syngjandi og
var til í hvers konar spaug. Þegar
hún kom í heimsókn þá kom hún
alltaf til mín inn í herbergi til að
athuga hvað ég væri að gera og
alltaf fylgdi því eitthvert spaug. Til
dæmis var oft farið í feluleik og
það þótti mér nú aldeilis skemmti-
legt og oftast var það smávegis
nammi sem kom upp úr töskunni.
Ella hafði svo gaman af börn-
um. I mörg ár var hún starfs-
stúlka á Bamaspítala Hringsins
og það átti vel við hana. Þegar ég
var hjúkrunarnemi og byrjaði á
barnadeildinni fannst mér gott að
hitta Ellu þar. Stundum vorum við
á sömu vaktinni. Alltaf gaf hún sér
tíma til að klappa börnunum og
tala fallega til þeirra. Það var
henni líkt.
Ekki hafa börnin mín farið var-
hluta af góðmennsku Ellu. Það var
þó alltof sjaldan sem þau hittu
hana. En eins og ég, muna þau
Ellu, káta og syngjandi, en við það
var hún ófeimin.
Við fjölskyldan geymum minn-
inguna um Ellu um alla framtíð og
þökkum henni alla góðvildina og
þann hlýhug sem hún sýndi okkur.
Guð geymi Ellu.
Guðlaug Pálsdóttir.
þú laus ert úr veitónda viðjum,
þín veröld er björt og ný.
(ÞS)
Eyrún.
Kveðja frá saumaklúbbnum
Það er auður stóll í klúbbnum
okkar. Ein konan er farin úr hópn-
um og kemur ekki aftur. Hún var
kölluð til annarra starfa eftir erfið-
an tíma, sem oft er undanfari ferð-
ar úr þessum heimi.
Það er stóll Lilju Halldórsdótt-
ur, sem er auður. Dagar hennar
era taldir. Hennar lífaldur var
hæstur í klúbbnum, þegar kallið
kom. Þó mátti oft á tíðum halda að
hún væri yngst. Hugur hennar og
orka áttu sér fáa líka. Fyrir
nokkrum áram hvarf hún úr
klúbbnum okkar, þegar veikndi
steðjuðu að á heimili hennar. Þó
höfðum við hinar alltaf von um, að
hún tæki upp þráðinn að nýju með
okkur. Hvert haust og oftar var
nefnt við hana að koma aftur. Við
söknuðum hennar þetta tímabil og
horfðum á hennar auða stól. Svo
kom að því að hún mætti til leiks á
ný og tók að mestu gleði sína þó
svo að sár hafí söknuðurinn verið
eftir að hún missti eiginmann sinn,
Sigmar Guðlaugsson. Það var
ávallt kært með þeim hjónum. Hún
var þó jafnan hress og kát, hafði
ákveðnar skoðanir á hlutunum og
lét þær óspart í Ijós, velti fyrir sér
hvað heimspeki eiginlega væri og
hvað menn væra áram saman að
læra og velta sér upp úr þessari
speki, sem ekki væri auðvelt að
henda reiður á. Þjóðmálin og póli-
tíkin fengu oft stóran skammt og
kröftug skeyti. Stundum voram við
sammála og stundum ekki. Það
breytti ekki áliti hennar eða skoð-
unum. Henni kom allt við, enda er
það háttur vel gefins fólks að fylgj-
ast vel með og kynna sér málefni
frá mörgum hliðum.
Einn eiginmaðurinn hefur oft á
orði hve snjallt honum þótti, þegar
hálfsaumaður strammi fauk á stól-
bakið hennar Lilju í saumaklúbbi.
Hún var sú fyrsta sem fleygði frá
sér hannyrðunum og lét frekar
móðan mása en að stunda saum og
prjón. Við hinar fylgdum fljótlega
hennar fordæmi.
Liljur vallarins eiga sinn tíma
eins og allt sem lifir. Þær blómstra
í birtu dagsins en drúpa höfði í
náttmyrkri. Nóttin er ekki þeirra
stund. Liljan okkar blómstraði
flesta sína daga. Það kvöldaði fyrir
einu og hálfu ári, það varð rökkur,
sem um stund varð að einskonar
nótt. Það dagaði aftur og liljan átti
sinn blómgunartíma þó svo blóm
hennar næðu ekki að opna sig að
fullu. Það kom áfall, sem var eins
og vorhret og lamaði sterkan
stofn. Liljur vallarins standast
ekki verstu storma, sem berast að
Islands ströndum. Þær fölna og
visna en að lokum drúpa þær höfði
- deyja. Hún Lilja dó inn í besta
tíma ársins á okkar landi og það
með fullri reisn.
Það er draumur hvers manns að
sjá til sólar. Nú nær okkar kæra
vinkona sólarlandi með sínum
besta vini og lífsföranaut, sem hún
saknaði svo mjög. Við sjáum þau í
anda sitjandi á sólarströnd. Nú um
alla eilífð. Blá báran leikur við
stein og sand. Saman þau ræða um
liðna tíð, er þau nutu á erlendri
grand sem og heima, um börnin
sín, barnaböm og vini.
Við konurnar í klúbbnum verð-
um að sætta okkur við að auði
stóllinn hennar Lilju verður ekki
setinn aftur. Þökkum henni sam-
vera og vináttu í áratugi. Kveðjum
að sinni.
Guðrún og Arnar. Móðir ykkar
var okkur kær. Klúbburinn verður
ekki samur eftir - en lífið og dauð-
inn era lögmál, sem við fáum ekki
breytt.
Samúðarkveðjur sendum við
öllu hennar fólki.
Fyrir hönd saumaklúbbsins,
Sjöfn Árnadúttir.
Lilja Halldórsdóttir, móðursyst-
ir mín, er látin, 83 ára að aldri.
Lilja ólst upp í foreldrahúsum,
fyrst á Kirkjulandi í Austur-Land-
eyjum þar sem hún var fædd, og
«^ðan á Skíðbakka í sömu sveit, en
þangað fluttist fjölskyldan árið
1920. Hún var í miðið af fimm
systkinum. Sesselja og Elín eldri,
Steinunn og Kjartan yngri. Nú era
þau öll, móðursystkini mín, horfin
yfir móðuna miklu; mamma mín,
Elín, er ein eftir af þessum systk-
inahópi. Öll vora þau mér ákaflega
kær og móðursystur mínar,
Sesselja, Steinunn og Lilja, hver
um sig, mér sem önnur móðir. Eig-
inmenn þeirra, Magnús, Bjarnhéð-
inn og Sigmar, sem einnig era
látnir, spilltu ekki fyrir og vildu
allt fyrir mig gera frá fyrstu tíð.
Blessuð sé minning þeirra allra.
Eins og algengt var með börn
«eg unglinga fór Lilja snemma að
hjálpa til við bústörfin, bæði utan-
húss og innan. Sem ung stúlka fór
hún einnig að fara að heiman í vist
til skiptis við systur sínar, til Vest-
mannaeyja og víðar. Síðan hóf hún
störf við herrafatasaum hjá
Helmuth Stolzenwald á Hellu.
Á Hellu kynntist hún eigin-
manni sínum, Sigmari Guðlaugs-
syni frá Giljum í Hvolshreppi. Þau
stofnuðu sitt heimili á Hellu og
fljótlega byggðu þau sér hús á
Hólavangi 5 og bjuggu þar síðan.
Lilja vann alla tíð fulla vinnu utan
heimilis með húsmóður- og móður-
hlutverkinu, fyrst við herrafata-
saum eins og áður sagði, síðan í
Vinnufatagerð Suðurlands á
saumastofu Rudolfs Stolzenwalds
og síðast hjá Einari Árnasyni í
Prjónaveri. Þar hóf Lilja störf í
desember 1984. Þegar saumastof-
unni á Hellu var lokað lét hún sig
ekki muna um að aka til vinnu á
Hvolsvöll og vann þar fram undir
árslok 1995, er hún lét af störfum,
þá 79 ára að aldri. Sýnir það vel
starfsþrek hennar og starfsvilja.
Lilja átti að mörgu leyti góða
ævi, hún var heilsuhraust og vann
mikið, hún þekkti ekki annað, en
hún hafði líka gaman af að
skemmta sér og var glöð á góðri
stundu. Þau hjónin ferðuðust mik-
ELIN
GUÐMUNDSDÓTTIR
+ Elín Guðmunds-
dúttir fæddist í
Reykjavík 18. sept-
ember 1911. Hún
"""ítést á Hrafnistu í
Reykjavík 5. júlí
síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
hjúnin Ingibjörg
Bjarnadúttir, f. á
Sviðugörðum í Flúa
1876, d. í Reykjavík
1961, og Guðmund-
ur Guðlaugsson, f. í
Stúrholti, Rangár-
vallahreppi 1862, d.
í Reykjavík 1935.
Systkini Elínar, sem
upp
J*komust, voru: Jún, yfirtollvörð-
ur, f. 1899, d. 1970,
Sigríður, húsfreyja,
f. 1902, d. 1963,
Guðlaug, f. 1905, d.
1939, Ástrún, hús-
freyja, f. 1906, d.
1989, Páll, verka-
maður, f. 1914, d.
1986, Guðmunda,
tvíburasystir Páls,
þerna, f. 1914, d.
1998. Tvö systkini
hennar dúu í
bernsku. Elín var
úgift og barnlaus.
Útför Elínar fúr
fram frá Fossvog-
skapellu þriðjudaginn 13. júlí
síðastliðinn.