Morgunblaðið - 17.07.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.07.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ1999 21 VIÐSKIPTI Nafnávöxtun á bankareikningum janúar-júní 1999 Sérkjarareikningar Landsbankinn Kjörbók 3,83-4,44% Lífeyrisbók óvtr. 7,23% Landsbók 36 m. 10,48% Landsbók 60 m. 11,04% Grunnur 10,50-11,36% Verðbréfa- veltan 7,14-7,44% Lífeyrisreikn. 11,44% Sparisjóðir Tromp 1,74-7,73% Pen.mark.reikn. 7,37% Bakhjarl 36 10,25% Bakhjarl48 10,78% Bakhjarl 60 11,09% Lífsval-1 11,50% Búnaðarbankinn Gullbók 3,90% Metbók 5,15% Kostabók 4,16-7,11% Markaðs- reikningur 7,12-7,87% Stjörnubók36 10,53% Bústólpi 48 10,99% Lífeyrisbók 11,44% íslandsbanki Uppleið 2,87-7,62% # # # # Landsbankinn Búnaðarbankinn íslandsbanki Sparisjóðir Sparileið 3 Sparileið 36 Sparileið 48 Sparileið 60 Verðbr.reikn. Lífeyrisbók 2,89% 10,53% 10,89% 11,11% 7,36% 11,44% lausir Meðal- ávöxtun Nafn- ávöxtun' Meðal- ávöxtun Nafn- ávöxtun* Meðal- ávöxtun Nafn- ávöxtun* Meðal- ávöxtun Nafn- ávöxtun* Bandaríkjadollar 2,83% 18,19% 3,05% 18,44% 3,14% 18,55% 3,05% 18,44% Sterlingspund 3,64% 7,69% 3,71% 7,76% 3,88% 7,95% 4,07% 8,14% Kanadadollar 2,58% 29,87% 2,75% 30,08% 2,91% 30,28% 2,75% 30,08% Danskar krónur 1,75% -8,22% 1,99% -8,01% 1,87% -8,12% 2,08% -7,95% Norskar krónur 5,00% 12,77% 5,67% 13,49% 5,57% 13,38% 5,50% 13,31% Sænskar krónur 1,75% 7,59% 1,75% 7,59% 1,52% 7,34% 1,64% 7,48% Svissneskir frankar 0,20% -9,19% 0,46% -8,95% 0,43% -8,97% 0,41% -8,99% Japanskt jen 0,18% 1,83% 0,11% 1,75% 0,25% 1,90% 0,16% 1,81% Evra** 0,83% -9,46% 1,37% -8,98% 1,28% -9,06% 1,30% -9,03% Bundnir reikningar til 3 og 6 mánaða skila hærri ávöxtun. * Nafnávöxtun að teknu tilliti til gengisbreytinga ** Vextir reikninga i myntum aðildarlanda Evrunnar (FIM, FRF, BEF, NGL, DEM, ITL, ATS, PTE, ESP OG IEP) iiiiii NÁNARI upplýsingar um sérkjarareikninga er að finna í mánaðarlegu vaxtayfirliti Seðlabankans. Nafnávöxtun á bankareikningum fyrstu sex mánuði ársins Góð ávöxtun lífeyris NAFNÁVÖXTUN lífeyrisreikninga fyrstu sex mánuði ársins var í öllum bönkum og sparisjóðum yfir 11%. Hjá sparisjóðunum nam hún 11,50% og í Islandsbanka, Búnaðarbanka Islands og Landsbanka Islands nam hún 11,44%. I meðfylgjandi töflu er að finna nafnávöxtun ýmissa bankareikn- inga fyrstu sex mánuði ársins. Yfir- leitt þegar Morgunblaðið hefur birt ávöxtun bankareikninga hefur verið miðað við raunávöxtun en nú er miðað við nafnávöxtun þar sem miklar hækkanir hafa orðið á vísi- tölu neysluverðs undanfarna mán- uði en samkvæmt spá Þjóðhags- stofnunar er spáð mun minni verð- bólgu seinni hluta ársins. Verðbólgan 3% Vísitala neysluverðs til verð- tryggingar hækkaði um 2,78% á fyrri árshelmingi 1999, sem svarar til 5,63% verðbólgu á ársgrundvelli. Þetta er mikil hækkun frá sama tímabili í fyrra en þá var hækkunin 1,43% eða 2,86% á ársgrundvelli. Á árinu 1998 endaði verðbólgan svo í 1,27%. I endurmati á efnahagshorf- um sem Þjóðhagsstofnun hefur sent frá sér kemur fram að spáð er 3% verðbólgu á árinu í stað 2,5% sem Þjóðhagsstofnun spáði í mars. Misjöfn ávöxtun eftír gjaldmiðlum Samkvæmt spánni er um minni hækkun að ræða á seinni árshelm- ingi en þeim fyrri. Af þessu má sjá að verðbólgan sveiflast mikið á milli tímabila og því gefur það ekki rétta mynd þegar nafnávöxtun er reiknuð yfir í raunávöxtun fyrir svo stutt tímabil og um ræðir í töflunni. Ávöxtun á innlendum gjaldeyr- isreikningum hefur verið misjöfn milli gjaldmiðla fyrstu sex mánuði ársins. í júnílok er neikvæð ávöxt- un á reikningum í dönskum krón- um og evrunni í öllum bönkunum og sparisjóðunum. Aftur á móti er um 30% nafnávöxtun á reikning- um í Kanadadollurum í lok tíma- bilsins. Ef litið er á meðalávöxtun gjald- eyrisreininga á tímabilinu þá er best ávöxtun á reikningum í norsk- um krónum eða frá 5% upp í 5,67% ávöxtun. Manchester United á Netinu London. Reuters. RÍKASTA knattspymufélag heims, Manchester United, býður nú netá- skrift án endurgjalds fyrir stuðn- ingsmenn í Bretlandi, á slóðinni Man UFree.net. Félagið áformar frekari þjónustu á næstu árum þannig að stuðningsmenn félagsins um allan heim fái aðgang aðeins með því að borga fyrir innanlands- símtal. Netsíða Manchester United hefur verið starfrækt um tíma en hún fær um 6,5 milljónir heimsókna á mán- uði. Að sögn talsmanna félagsins er nýjasta þjónustan viðbót við netsíðu Manchester United en ekki er búist við sérstökum hagnaði vegna henn- ar. Fyrirtækjum sem bjóða netá- skrift án endurgjalds hefur fjölgað verulega í Bretlandi eins og annars staðar. Áhyggjur af áhuga- lausum fjárfestum Hlutabréfaverð í Manchester United hækkaði um eitt pens í 222,5 pens í kjölfar fréttanna. Mark- aðsvirði félagsins er yfir 550 millj- ónir punda, eða rúmlega 64 millj- arðar íslenskra króna. Stuðningsmenn liðsins hafa látið í ljósi áhyggjur af því að gott gengi félagsins laði að fjárfesta sem eng- an áhuga hafi á knattspyrnu og hef- ur þrýstihópur þeirra ályktað sem svo að ráðgast þurfi við stuðnings- menn liðsins ef einhverjar breyting- ar á eignarhaldi eru í vændum. Framkvæmdastjóri Manchester United, Martin Edwards, hefur neitað því að hann hafi ákveðið að selja 14% hlut sinn í félaginu. Hann segist hafa fengið tilboð en ekkert ákveðið enn. Raufarhöfn Grímsey Þórshöfn Kópasker Siglufjörður SuðureyrUp Flatejtri^* Húsavíl Bakkafjörður Vopnafjörður Skagaströnd 21 Sauðár|r avíkBtönduós § Tálknafjörði Patreksfjcjjteur irgarfjörður eystri Reykhóla?' iðisfjörður Tileskaupsstaöur skifjörður ®BeyoSrffbrð u r E®jF*Skrúösfjörður ’Stöðva rfjörður %_Breiöda Isvík Djúpivogur Stykkishólmur 0 Búðardálúr Hellissandur Borgarm Akranes |l STÓR-REYKJAVlKUR- SVÆÐIÐ' Garöur| Keflavfk Sandgerði Njarðr Gríndávík Stokkseyrí Vestmannaeyjar V&M/Mukjhh O.RX'' í þágu íþrótta, ungmenna og öryrkja Mundu eftlr Jókernum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.