Morgunblaðið - 17.07.1999, Page 21

Morgunblaðið - 17.07.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ1999 21 VIÐSKIPTI Nafnávöxtun á bankareikningum janúar-júní 1999 Sérkjarareikningar Landsbankinn Kjörbók 3,83-4,44% Lífeyrisbók óvtr. 7,23% Landsbók 36 m. 10,48% Landsbók 60 m. 11,04% Grunnur 10,50-11,36% Verðbréfa- veltan 7,14-7,44% Lífeyrisreikn. 11,44% Sparisjóðir Tromp 1,74-7,73% Pen.mark.reikn. 7,37% Bakhjarl 36 10,25% Bakhjarl48 10,78% Bakhjarl 60 11,09% Lífsval-1 11,50% Búnaðarbankinn Gullbók 3,90% Metbók 5,15% Kostabók 4,16-7,11% Markaðs- reikningur 7,12-7,87% Stjörnubók36 10,53% Bústólpi 48 10,99% Lífeyrisbók 11,44% íslandsbanki Uppleið 2,87-7,62% # # # # Landsbankinn Búnaðarbankinn íslandsbanki Sparisjóðir Sparileið 3 Sparileið 36 Sparileið 48 Sparileið 60 Verðbr.reikn. Lífeyrisbók 2,89% 10,53% 10,89% 11,11% 7,36% 11,44% lausir Meðal- ávöxtun Nafn- ávöxtun' Meðal- ávöxtun Nafn- ávöxtun* Meðal- ávöxtun Nafn- ávöxtun* Meðal- ávöxtun Nafn- ávöxtun* Bandaríkjadollar 2,83% 18,19% 3,05% 18,44% 3,14% 18,55% 3,05% 18,44% Sterlingspund 3,64% 7,69% 3,71% 7,76% 3,88% 7,95% 4,07% 8,14% Kanadadollar 2,58% 29,87% 2,75% 30,08% 2,91% 30,28% 2,75% 30,08% Danskar krónur 1,75% -8,22% 1,99% -8,01% 1,87% -8,12% 2,08% -7,95% Norskar krónur 5,00% 12,77% 5,67% 13,49% 5,57% 13,38% 5,50% 13,31% Sænskar krónur 1,75% 7,59% 1,75% 7,59% 1,52% 7,34% 1,64% 7,48% Svissneskir frankar 0,20% -9,19% 0,46% -8,95% 0,43% -8,97% 0,41% -8,99% Japanskt jen 0,18% 1,83% 0,11% 1,75% 0,25% 1,90% 0,16% 1,81% Evra** 0,83% -9,46% 1,37% -8,98% 1,28% -9,06% 1,30% -9,03% Bundnir reikningar til 3 og 6 mánaða skila hærri ávöxtun. * Nafnávöxtun að teknu tilliti til gengisbreytinga ** Vextir reikninga i myntum aðildarlanda Evrunnar (FIM, FRF, BEF, NGL, DEM, ITL, ATS, PTE, ESP OG IEP) iiiiii NÁNARI upplýsingar um sérkjarareikninga er að finna í mánaðarlegu vaxtayfirliti Seðlabankans. Nafnávöxtun á bankareikningum fyrstu sex mánuði ársins Góð ávöxtun lífeyris NAFNÁVÖXTUN lífeyrisreikninga fyrstu sex mánuði ársins var í öllum bönkum og sparisjóðum yfir 11%. Hjá sparisjóðunum nam hún 11,50% og í Islandsbanka, Búnaðarbanka Islands og Landsbanka Islands nam hún 11,44%. I meðfylgjandi töflu er að finna nafnávöxtun ýmissa bankareikn- inga fyrstu sex mánuði ársins. Yfir- leitt þegar Morgunblaðið hefur birt ávöxtun bankareikninga hefur verið miðað við raunávöxtun en nú er miðað við nafnávöxtun þar sem miklar hækkanir hafa orðið á vísi- tölu neysluverðs undanfarna mán- uði en samkvæmt spá Þjóðhags- stofnunar er spáð mun minni verð- bólgu seinni hluta ársins. Verðbólgan 3% Vísitala neysluverðs til verð- tryggingar hækkaði um 2,78% á fyrri árshelmingi 1999, sem svarar til 5,63% verðbólgu á ársgrundvelli. Þetta er mikil hækkun frá sama tímabili í fyrra en þá var hækkunin 1,43% eða 2,86% á ársgrundvelli. Á árinu 1998 endaði verðbólgan svo í 1,27%. I endurmati á efnahagshorf- um sem Þjóðhagsstofnun hefur sent frá sér kemur fram að spáð er 3% verðbólgu á árinu í stað 2,5% sem Þjóðhagsstofnun spáði í mars. Misjöfn ávöxtun eftír gjaldmiðlum Samkvæmt spánni er um minni hækkun að ræða á seinni árshelm- ingi en þeim fyrri. Af þessu má sjá að verðbólgan sveiflast mikið á milli tímabila og því gefur það ekki rétta mynd þegar nafnávöxtun er reiknuð yfir í raunávöxtun fyrir svo stutt tímabil og um ræðir í töflunni. Ávöxtun á innlendum gjaldeyr- isreikningum hefur verið misjöfn milli gjaldmiðla fyrstu sex mánuði ársins. í júnílok er neikvæð ávöxt- un á reikningum í dönskum krón- um og evrunni í öllum bönkunum og sparisjóðunum. Aftur á móti er um 30% nafnávöxtun á reikning- um í Kanadadollurum í lok tíma- bilsins. Ef litið er á meðalávöxtun gjald- eyrisreininga á tímabilinu þá er best ávöxtun á reikningum í norsk- um krónum eða frá 5% upp í 5,67% ávöxtun. Manchester United á Netinu London. Reuters. RÍKASTA knattspymufélag heims, Manchester United, býður nú netá- skrift án endurgjalds fyrir stuðn- ingsmenn í Bretlandi, á slóðinni Man UFree.net. Félagið áformar frekari þjónustu á næstu árum þannig að stuðningsmenn félagsins um allan heim fái aðgang aðeins með því að borga fyrir innanlands- símtal. Netsíða Manchester United hefur verið starfrækt um tíma en hún fær um 6,5 milljónir heimsókna á mán- uði. Að sögn talsmanna félagsins er nýjasta þjónustan viðbót við netsíðu Manchester United en ekki er búist við sérstökum hagnaði vegna henn- ar. Fyrirtækjum sem bjóða netá- skrift án endurgjalds hefur fjölgað verulega í Bretlandi eins og annars staðar. Áhyggjur af áhuga- lausum fjárfestum Hlutabréfaverð í Manchester United hækkaði um eitt pens í 222,5 pens í kjölfar fréttanna. Mark- aðsvirði félagsins er yfir 550 millj- ónir punda, eða rúmlega 64 millj- arðar íslenskra króna. Stuðningsmenn liðsins hafa látið í ljósi áhyggjur af því að gott gengi félagsins laði að fjárfesta sem eng- an áhuga hafi á knattspyrnu og hef- ur þrýstihópur þeirra ályktað sem svo að ráðgast þurfi við stuðnings- menn liðsins ef einhverjar breyting- ar á eignarhaldi eru í vændum. Framkvæmdastjóri Manchester United, Martin Edwards, hefur neitað því að hann hafi ákveðið að selja 14% hlut sinn í félaginu. Hann segist hafa fengið tilboð en ekkert ákveðið enn. Raufarhöfn Grímsey Þórshöfn Kópasker Siglufjörður SuðureyrUp Flatejtri^* Húsavíl Bakkafjörður Vopnafjörður Skagaströnd 21 Sauðár|r avíkBtönduós § Tálknafjörði Patreksfjcjjteur irgarfjörður eystri Reykhóla?' iðisfjörður Tileskaupsstaöur skifjörður ®BeyoSrffbrð u r E®jF*Skrúösfjörður ’Stöðva rfjörður %_Breiöda Isvík Djúpivogur Stykkishólmur 0 Búðardálúr Hellissandur Borgarm Akranes |l STÓR-REYKJAVlKUR- SVÆÐIÐ' Garöur| Keflavfk Sandgerði Njarðr Gríndávík Stokkseyrí Vestmannaeyjar V&M/Mukjhh O.RX'' í þágu íþrótta, ungmenna og öryrkja Mundu eftlr Jókernum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.