Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 27 ERLENT **^r *y STUTT Drottning- armóðir \j*j cljfci HIN sívinsæla drottningar- móðir í Bretlandi er 99 ára í dag og allt útlit fyrir að hún muni fá aldamótaskeyti frá dóttur sinni. Hefð er fyrir því að Elísabet Englandsdrottning sendi þegnum sínum símskeyti þegar þeir verða hundrað ára. Drottningarmóðirin hefur nú að fulhr náð sér eftir mjaðmar- uppskurð á síðasta ári. Sonurinn fær víðtæk völd SADDAM Hússein íraksfor- seti hefur veitt yngsta syni sín- um, Qusay, víðtæk völd sem gera honum kleift að gegna embætti forseta „í neyðartil- vikum", að því er arabíska dagblaðið Asharq al-Awsat greindi frá í gær. I tilskipun forsetans var einnig kveðið á um stofnun nefndar, er skipuð verði meðlimum í byltingar- ráðinu, varnarmálaráðherra, innanríkisráðherra og yfir- mönnum öryggismála, sem skal veita Qusay ráð við ákvarðanatöku. Raísa alvar- lega veik RAISA Gorbatsjova, eigin- kona Mikhafls Gorbatsjovs, fyrrverandi Sovétleiðtoga, er alvarlega veik og er undir læknishendi í Þýskalandi, þar sem eiginmaður hennar er með henni, að því er talsmaður Gorbatsjovs sagði í gær. Hann lét þess ekM getið hver sjúk- dómurinn væri en sagði lækna telja von vera um bata. Loftárás á S-Líbanon ÍSRAELSKAR orrustuflug- vélar gerðu í gær árás á meintar búðir skæruliða í suð- urhluta Líbanons, að því er vitni greindu frá og hefur ísra- elski herinn staðfest það. Ekki hafa borist fregnir af mann- falli. ísraelar hafa gert yfir eitt hundrað loftárásir á Líbanon það sem af er árinu. \ i i y i i * JARÐVATNSBARKAR Stærðir 50-80 og 100 mm Lengd rúllu 50 mtr Tilvalið þar sem ræsa þarf fram land. Vara sem vinnur með þér, auðveld í meðhöndlun. ^VATNSVIRKINN ehf Ármúla21,533 2020. 3C 3C K X ,t§awé# hotpont þvottavel; 900/1000 SN., WM52PE. •Sjálfvirk vatnsskömmtun -Stiglaus hitarofi •Forþvottakerfi • Skyniar þvottamagn 'Sparar orku •Ofnæmisvörn •Ullarkerfi •Hraðþvottakerfi •Sparnaðarkerfi »Tekur 5,0 kg. VERÐ ÁÐUR kr. 59.900 »lowé| HOTPONT ÞURRKARI, TL51PE. •5kg hleðsla »2 hitastillingar 'Veltir i báðar áttir •Krumpuvörn VERÐ ÁÐUR kr. 29.900 HOTPONT UPPÞVOTTAVÉL, DF23PE. • 12 manna »5 þvottakerfi «2 hitastig VERÐ ÁÐUR kr. 65.900 \Acs»éf BOMPANI ELDAVÉL, BO650KD. •Litur hvítur •Keramik helluborð •7 kerfi. VERÐ ÁÐUR kr. 79.900 •*.•.!-. BOMPANI ELDAVÉL, BO550DA. •Litur hvítur •H:88cm, B:50cm, D:50cm •4 hellur VERÐ ÁÐUR kr. 35.900 BOMPANI ELDAVÉL, BO650FD. •Litur hvítur »4 hellur (2 hrað- suðuhellur) VERÐ ÁÐUR kr. 59.900 ^U"*M*- lV«PW»« FRIGOR FRYSTIKISTUR, C200. «Frystir182L VERÐ ÁÐUR kr. 39.900 C300. »Frystir272L VERÐ ÁÐUR kr. 45.900 C400. •FrystirBSIL VERÐ ÁÐUR kr. 49.900 HOTPOINT KÆLISKÁPUR, RL61PE. •160L «H:85cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 34.900 HOTPOINT ÍSSKÁPUR, RS63PE. •106L »H:85cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 37.500 #%\«k"jp«*, HOTPOINT FRYSTISKÁPUR, RZ60PE. • 100L »H:85cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 43.900 HOTPOINT ÍSSKÁPUR, RF53PE. • 272L •Frystir að ofan •H:159cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ AÐUR kr. 59.900 HOTPOINT ÍSSKÁPUR, FF82PE. • 312L •Frystir að neðan •H:180cm, B:60cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 85.900 m RAFTÆKJAVE R S LU N HEKLA LAUGAVEGI 172 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 5770
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.