Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 75
i MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 75 •' DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 ídag: 14° -(i^%^ »/¦¦/ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Alskýjað é 4 * * Rigning yi Skúrir ItV^SIydda" Vy^Slydduél ****Snjókoma V ¦J Sunnan, 5 m/s. Vlndörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 10°Hitastig : Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hægviðri eða hafgola og sums staðar þokubakkar framan af degi, en annars yfirleitt léttskýjað. Hiti á bilinu 10 til 22 stig, hlýjast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til mánudags verður hæg norðlæg eða breytileg átt. Bjartviðri víða um land en þó hætt við þokulofti sums staðar með ströndinni, einkum að næturlagi. Hiti á bilinu 12 til 22 stig að deginum. Upplýsingar. Hjá Végagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð °9 ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Ferðamenn athugió! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður- athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Daemi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaöur (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Veðurfregnir eru lcsnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá\fl 09 siðan spásvæðistöluna. Yfirllt á hádegi í gaer: H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Nærri kyrrstæð 1024 mb hæð yfir Islandi og 1002 mb lægð SV af írlandi þokast hægt S. VEÐUR VIÐA UM HEIM Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahófn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 16 léttskýjað 9 skýjað 11 alskýjað 14 vantar 17 léttskýjað 5 súld 8 snjók. á síð. klst. 10 rign. á síð. klst. 12 þoka 23 léttskýjað 27 léttskýjað 25 léttskýjað 25 vantar 29 léttskýjað kl. 12.00 ígær °C Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Dublin Glasgow London París 20 skýjað 21 rigning 20 rigning og súld 23 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando að ísl. tima Veður skýjað alskýjað léttskýjað skýjað léttskýjað léttskýjað mistur léttskýjað skýjað skýjað léttskýjað léttskýjað heiðskírt heiðskírt léttskýjað skýjað heiðskírt þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 4. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóó m Fjara m Sólar-upprás Sól í há-degisst. Sól-setur Tungl I suðri REYKJAVIK 4.56 0,6 11.10 3,2 17.18 0,8 23.35 3,2 5.42 14.34 23.23 7.59 ÍSAFJÖRÐUR 0.32 1,9 7.09 0,4 13.12 1,8 19.26 0,6 5.27 14.38 23.47 8.04 SIGLUFJORÐUR 3.12 1,2 9.19 0,2 15.46 1,1 21.48 0,3 5.08 14.20 23.29 7.45 DJUPIVOGUR 2.00 0,5 8.07 1,8 14.27 0,5 20.34 1,7 5.09 14.03 22.54 7.27 Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands -\ LÁRÉTT: 1 hreyfingarlausa, 8 set- ur, 9 hæfileikinn, 10 eldi- viður, 11 víðáttu, 13 flan- aði, 15 rok, 18 svikull, 21 ekki gömul, 22 endar, 23 synji, 24 meta á ný. í dag er miðvikudagur, 4. ágúst, 216. dagur ársins 1999. Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag kemur og fer Hanse Duo. Krossgátan LÓÐRÉTT: 2 illkvittni, 3 heykvíslar, 4 gretta sig, 5 slitna, 6 krampakast, 7 röski, 12 stúlka, 14 veiðarfæri, 15 vers, 16 fárviðri, 17 smá- silungs, 18 hótum, 19 illt, 20 kyrrðin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 volks, 4 fíkja, 7 dómur, 8 ömmur, 9 ger, 11 aurs, 13 saur, 14 álinu, 15 sjór, 17 mett, 20 sló, 22 nakin, 23 vinda, 24 afmáð, 25 tíðka. Ldðrétt: 1 vodka, 2 lemur, 3 sorg, 4 fjör, 5 komma, 6 aðrar, 10 erill, 12 sár, 13 sum, 15 sinna, 16 óskum, 18 ennið, 19 trana, 20 snið, 21 óvit. Hafnarfiarðarhöfn: í gærmorgun komu Ok- hotino, Polar Siglir og Lone Boye. Hanse Duo kom í fyrradag. I dag koma Ýmir og Svalbak- ur. Dala-Rafn kom í gærkvöldi. Fréttir Bdksala félags kaþ- dlskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mœðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Lokað til 25. ágúst. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10 í Hag- kaup í Skeifunni. Skrán- ing í afgreiðslu Afla- granda. Árskdgar. Handavinna kl. 9-12. Frjáls ,spila- mennska kl. 13. í dag, miðvikudag, til föstu- dags, verður kynning og skráning á handavinnu- námskeið frá kl. 9-12 hjá Kristínu Hjaltadótt- ur handavinnukennara. Bdlstaðarhlíð 43. Kl. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaaðgerðir, kl. 9.30-11.30 kaffi og dag- blöðin, kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Fé- lagsmiðstöðin Hraunsel er lokuð til 9. ágúst. Fimmtudagsgangan, mæting Hraunseli kl. 10. Rúta úr miðbæ kl. 9.50. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16. Tekið í spil og fleira. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lokað vegna sumarleyfa, opnað aftur þriðjudag- inn 10. ágúst. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs hefjast aftur sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug og verða á mánudögum, miðviku- dögum og fóstudögum kl. 8.20 og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9.30. Kennari Edda Baldursdóttir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, kl. 13 fé- lagsvist í Gjábakka. Húsið öllum opið, bobb kl. 17. Félagsstarf eldri borg- ara í Kdpavogi, Gull- smára. Gullsmári. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könn- unni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Hraunbœr 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. (Sálmarnir 17,15.) 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: postulíns- málun fyrir hádegi, eftir hádegi söfn og sýningar. Fótaaðgerðafræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. 13-13.30 bankinn. kl. Vitatorg. Kl. 10 morg- unstund, kl. 10.15-10.45 bankaþjónusta Búnað- arbankinn, kl. 10-14.30 handmennt almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunarferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, aðstoð við böðun, kl. 10 ganga með Sigvalda, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum. Á Seyðisfirði: hjá Birgi Hallvarðssyni, Botna- hlíð 14, sími 472 1173. Á Neskaupstað: í Blóma- búðinni Laufskálinn, Nesgötu 5, sími 4771212. Á Egilsstöð- um: I Blómabæ, Mið- vangi, sími 471 2230. Á Reyðarfirði: Hjá Grétu Friðriksdóttur, Brekku- götu 13, sími 474 1177. Á Eskifirði: hjá Aðalheiði Ingimundardóttir, Bleiksárhlíð 57, sími 4761223. Á Fáskrúðs- firði: hjá Maríu Óskars- dóttur, Heiðargötu 2c, sími 475 1273. A Horna- firði: hjá Sigurgeir Helgasyni, Kirkjubraut 46, sími 478 1653. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi. I Vestmannaeyjum: hjá Axel Ó. Lárussyni skó- verslun, sími 4811826. Á Hellu: Mosfelli, Þrúð- vangi 6, sími 487 5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Grund, sími 486 6633. Á Selfossi: í Hannyrða- versluninni íris, Eyrar- vegi 5, sími 482 1468 og á Sjúkrahúsi Suðurlands og Heilsugæslustöð, sími 482 1300.1 Þorláks- höfn: hjá Huldu I. Guð- mundsdóttur, Odda- braut 20, sími 483 3633. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fast á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi. I Grindavík: í Bókabúð Grindavíkur, Víkurbraut 62, sími 426 8787. í* Sandgerði: hjá Islands- pósti, Suðurgötu 2, sími 423 7501. í Garði: ís- landspóstur, Garðabraut 69, sími 422 7000. í Keflavík: í Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2, sími 4211102 og hjá íslandspósti, Hafnar- götu 60, sími 421 5000. í Vogum: hjá Islands- pósti, Tjarnargötu 26, sími 424 6500. I Hafnar- firði: í Bókabúð Böðvars, Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1630 og hjá Pennan- um, Strandgötu 31, sími 424 6500. Styrktarfélag krabba- meinssjdkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu félagsins á Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan i skrifstofutíma er sím- svari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró- og kreditkortaþj ónusta. MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, enda Félag aðstand- alzheimersjúk- Iinga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 5878388 eða í bréfs. 587 8333. Parkinsonsamtðkin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 5517868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og < kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra- og vinafélags Kdpavogshælis fást á skrifstofu endurhæf- ingadeildar Landspítal- ans Kópavogi. (Fyrrum Kópavogshæli) síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna, sími 551 5941 gegn heimsendingu gíróseðils. Félag MND-sjúklinga selur minningarkort á skrifstofu félagsins á Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er aðj hringja í síma 565 5727. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Landssamtökin Þroska- hjálp. Minningarsjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588 9390. Minningarsjdður krabbameinslækninga- deildar Landspítalans. Tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu^ hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300 alla virka daga milli kl. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborðt 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉP: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156.< sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.