Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ ' 56 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 Kaupfélag Eyfirðinga rekur tvœr NETTO verslanir, aöra á Akureyri og hina í Reykjavík. NETTÓ í Reykjavík var opnuð í september 1998 og nýtur verslunin mikilla vinsœlda meðal neytenda. VERSLUNARSTJORI Kaupfélag Eyfirðinga óskar eftir að ráða verslunarstjóra fyrir Nettó í Reykjavík. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf. Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfulllum einstaklingi sem hefur getu til að vinna sjálfstætt í harðri samkeppni og ertilbúin að taka þátt í þróun og vexti verslunarinnar. Starfssvið • Dagleg stjórnun verslunarinnar. • Innkaup og samskipti við birgja. • Skipulagning og áætlanagerð. • Stjórnun starfsmanna. • Seta á samráðsfundum. • Önnur verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskiptamenntun æskileg. • Reynsla af rekstri, verslunarstörfum og/eða stjórnun æskileg. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Sjálfstæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir hjá Ráðgarði hf. í síma 461-4440 og Heiðrún Jónsdóttir starfsmannastjóri KEA í síma 460-3000 eða netfang: heidrun@kea.is. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs hf. á Akureyri fyrir 16. ágúst n.k. merktar: „Nettó - Verslunarstjóri" Fiæðslumiðstöð Re^Jqavíkur Lausarstöður í grunnskólum Reykjavíkur Kennarar Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Engjaskóli, sími 510 1300. Með um 500 nemendur í 1.—9. bekk. Alm. kennsla í 1. bekk. Alm. kennsla í 3. bekk. Alm. kennsla í 7. bekk. 2/3 til 1/1 stöður. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 899 7845 og aðstoðarskólastjóri í síma 588 8842. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því karlmenn til að sækja um ofangreindar stöður. Umsóknir ber að senda í skólann. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Éfc Sandgerðisbær Kennarar Enn vantar okkur kennara fyrir veturinn. Meðal kennslugreina: Sérkennsla eldri barnana. íþróttir 2/3 staða. Yngri barna kennsla 2/3 staða. íslenska í efri bekkjum. • Skólinn okkar er tveggja hliðstæðu skóli og fjöldi nemenda í bekkjum á bilinu 11 til 18. • Við erum í samstarfi við rekstrarráðgjafa með það að markmiði að koma upp gæða- stjórnunarkerfi við skólann. • Kennurum er greitt sérstaklega fyrir samstarf við heimilin og vinna að gæðakerfi við skól- ann. • Sérstakursamningur hefurverið gerðurvið kennara er varðar laun og aðra fyrir- greiðslu. Upplýsingar veita: Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, og Pétur Brynjarsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 423 7439. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst. Framtíðarvinna. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5605. > Eykt ehf Byggingaverktakar Starfsfólk óskast Vantar starfsfólk í afgreiðslu í kaffiteríu Perl- unnar. Upplýsingar í síma 562 0210, Gerða. Veitingahúsið Perlan. Laus störf hjá Ríkisútvarpinu Starf útsendingarstjóra í tæknideild Sjónvarpsins. Menntun eða mikil reynsla í sjónvarpstækni eða dagskrárgerð fyrir sjónvarp er nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starf bókasafnsfræðings á safnadeild. Laun samkvæmt samningi Félags bókasafnsfræðinga og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um bæði störfin á heimasíðu Ríkisútvarpsins, síðu 656 í textavarpi og hjá viðkomandi deildarstjórum í síma 515 3000. Umsóknarfrestur er til 13. ágúst nk. og ber að skila umsóknumtil Sjónvarpsins, Laugavegi 176 eða í Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem fást á báðum stöðum. __ m Alfl/ Uppeldis- og stjórnunarstörf á Þórshöfn Lausar eru kennarastöður við Grunnskólann á Þórshöfn næsta vetur. Annars vegar vantar íþrótta- og sundkennara sem einnig hefði um- sjón með æskulýðs- og tómstundastarfi á staðnum. Hins vegar er um að ræða tungumál- akennslu og almenna kennslu yngri barna. Þá vantar leikskólastjóra og leikskólakennara á leikskólann Barnaból. Almenn þjónusta og aðstæðurtil þessara starfa eru með því besta sem gerist á stöðum sem þessum. Snemma á þessu ári vart.d. glæsilegt íþróttahús með innisundlaug, félagsmiðstöð og öllu tilheyrandi tekið í notkun. Boðið er upp á flutningsstyrk og mjög góð kjör. Nánari upplýsingarfást hjá skólastjóra Grunn- skólans í símum 468-1164, 468-1465 og 862-2911, formanni skólamálaráðs í símum 460-8111, 468-1213 og 894-0861, leikskólastjó- ra í síma 468-1223 og sveitarstjóra Þórshafnar- hrepps í síma 468-1275. Vegna aukínna verkefna vantar eftírtalíð starfsfólk -► Snyrtífræðínga -► íþróttakennara -► Sjxíkraþjálfara -► Sjukranuddara Skílíð ínn skríflegum umsóknum MECCA SPA / NÝBÝLAVEGI 24 KÓPAVOGI / SÍMI 564 1011 Viltu leika í kvikmynd? Aukaleikarar á aldrinum 25—70 ára óskast til að leika í íslenskri kvikmynd í ágúst og sept. Áhugasamir sendi inn nafn og síma á afgreiðslu Mbl. merkt: „E—8391" fyrir 6. ágúst og við höfum samband.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.