Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 57
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 57' Blaðbera vantar í Ása, Garðabæ. Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðiö leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni l i Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Járniðnaðarfyrirtæki óskar eftir að ráða plötusmiði, stálskipasmiði, vélvirkja og vana aðstoðarmenn. Upplýsingar í símum 555 6999 og 897 8008. Rafmagn og stál ehf. Viltu ævintýri? Alþjóðlegt fyrirtæki býður duglegu fólki upp á ævintýralega möguleika. Hafðu samband við Valgerði Sig. í síma 566 6916 eða 862 9016. Blaðbera vantar í Sandgerði. Upplýsingar gefur umboðsmaður í síma 423 7708. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 i Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Café Mílanó leitar eftir fólki í eftirtalin störf: • Uppvask í eldhúsi, vinnutími 11—18 virka daga • Ádagvaktir í sal. Einnig vantarfólká kvöldin og um helgar í aukavinnu. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Café Mílanó, Faxafeni 11. Café OZIO vantar starfsfólk í kjölfar glæslilegrar opnunarhelgi þurfum við að bæta við glaðlegu og duglegu fólki í eftir- farandi stöður: • Matreiðslumann • Glasabörn/Busser • Uppvask (dag- og kvölvinna) Sláðu til, hringdu í Steinþór eða Orra í síma 551 8811. „Au pair" Fjölskylda í Stokkhólmi óskar eftir stúlku í eitt ár, frá ágústlokum '99, til að gæta tveggja barna, tveggja og 4ra ára, og til aðstoðar við létt húsverk. Börnin eru í leikskóla á daginn og er þá möguleiki á fríu sænskunámi. Vinsamlegast hafið samband við Berthu ísíma 565 8718. Fríar heimakynningar á hágæða næringar-, snyrti- og förðunar- yörum. Ég kem til þín, þú fræðist, smakkar og prófar. Engar skuldbindingar eða lágmarksfjöldi. Bókaðu strax í símum 899 9192 og 695 8200. Goymid auglýsingunal RAÐAUGLYSIIMGAR TIL SOLU Fasteignir til sölu Eftirtaldar fasteignir Kaupfélags Þingeyinga eru til sölu: Garðarsbraut 5, Húsavík: Skrifstofu- og verslunarhúsnæði u.þ.b. 2.650 fm að stærð. Meginbygging byggð 1948 og eldri hlutinn 1916. Garðarsbraut 6, Húsavík: Hin svokölluðu „gömlu kaupfélagshús" sem eru 3 að tölu og byggð um og fyrir síðustu aldamót. Húsin eru að stærð u.þ.b. 220 fm, 235 fm og 250 fm. Iðnaðarhús á hafharsvæðinu, Húsavík: „Gamla sláturhúsið" u.þ.b. 1530 fm að stærð, byggt 1931. Garðarsbraut 15, efri hæð, Húsavík: 3ja herb. íbúð, u.þ.b. 75 fm að stærð. Verslunarhúsnæði íReykjahlíð: Húseignin er 209,6 fm að stærð, byggð 1958. Verslunarrekstur er í húsnæðinu eins og er. Nánari upplýsingar veitir Berglind Svavars- dóttir hdl. og löggilturfasteignasali, Höfða 2, Húsavík. Sími 464 2545, fax 464 2540, netfang: berglog@nett.is KENN WSI0 -H sími 551 5103 og 552 2661 Kennaranámskeið Kramhússins 19. til 22. ágúst. Skapandi starf með börnum og unglingum. Leikræn tjáning: Kennsluaðferðir Keith Joh- stons. Kennari Martin Geijer, leikstjóri frá Stokkhólmi. Hreyfing, hugmynd, fotm: Kennari Anna Haynes, danshöfundur frá London. Kóreógrafík 23.-25. ágúst: Námskeið fyrir dansara, leikstjóra og kennara sem vinna með hreyfingu og dans. Kennari Anna Haynes frá London. Leikhússport 26.—29. ágúst: Námskeið fyrir áhugaleikara. 1.—6. sept. námskeið fyrir atvinnuleikara: Kennari Martin Geijer, leikstjóri frá Stokkhólm. Flensborgarskólinn íHafnarfirði Oldungadeild Flensborgarskólans auglýsír innrítun — fyrrí umferð: Innritun í öldungadeild fyrir skólaárið 1999—2000 fer fram í skólanum í tveim- ur umferðum. Fyrst verður innritað dagana 9.—13. ágúst. Á grundvelli þeirrar innritunar verða valin þau námskeið sem kennd verða. Aftur verður innritað í þá áfanga dagana 23.-27. ágúst. Kennsla hefst í öldunga- deild 30. ágúst skv. stundatöflu. Jafn- framt er vakin athygli á því að í boði verða í haust námsgreinar, í samstarfi við Námsflokka Hafnarfjarðar, sem kynntar verða í ágúst. Eftirtaldir áfangar verða í boði á næstu önn, eftir því sem þátttaka fæst og verð- ur stundataflan auglýst í byrjun ágúst: Samfélagsgreinar: Fél 1031. Sag2022. Sag 233 3. Sag 242 4. Sál 103 5. Tungumál Ens 102 Ens 402 Ens522 ísl 102 ísl 202 ísl 303 ísl 323 ísl 413 Þýs 103 Þýs 203 Þýs402 Raungreinar og stærðfræði Eðl 103 Efn 203 For 203 Jar 103 Lan 103 Líf 103 Nær 103 Stæ 102 Stæ 122 Stæ202 Stæ 303 Stæ 363 VI ðskiptagrei nar Bók402 Rei 103 Vrr 103 Töivur Töl 103 Töl 203 For 103 TILKYIMIMIIMGAR ^Skipulags stofnun Borgarfjarðarvegur um Vatnsskarð eystra mat á umhverfisáhrifum - niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, lagningu Borgarfjarðarvegar um Vatnsskarð eystra eins og henni er lýst í framlagðri frummatsskýrslu. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra og er kærufresturtil 1. september 1999. Skipulagsstjóri ríkisins Viktoría — Antík Antík og gjafavönir — sígildar vömr kynslóð eftir kynslóð. Antík er fjárfesting -k Antík er lífsstíll. Fjölbreytt og glæsilegt vömval. Næg bílastæði á baklóð. Ath.: Opið í dag frá kl. 13.00-17.00 og alla verslunaimannahelgina. Viktoría — Antík, Grensásvegi 14, sími 568 6076. NAUDUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstof u embœttisins að Heiðarvegi i 15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 12. ágúst 1999 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Bárustígur 1, vestur-ogsuðurhliðjarðhæðar, öll miðhæðin (61,55% eignarinnar), þingl. eig. Fjölkaup ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Kirkjuvegur 41, austurendi, hæðin. þingl. eig. Karl Birgir Pórðarson, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf. og Sparisjóður Ólafsvíkur. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 30. júlí 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.