Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGIJST 1999 61 V BYGGÐASAFN ÁBNESINGA, Húsinu i Eyrarhakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAB: Slvcrtsen hús, Vest- urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opiö alla daga frá kl. 13-17, s: 565-6420, bréfs. 56438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255. ____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.______________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19.____________________ GÖETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, funmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Sími 551-6061. Fæc 552-7570.____________. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarijarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleið- sögn kl. 16 á sunnudögum._____________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fostud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 625- _ 5600, bréfs: 525-5615.______________________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________ USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: _ http/Avww.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið dag- lega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar i sima 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni L Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. _ milli kl. 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 15.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriöjudags- og fímmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur i Mipjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð meö mir\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______ MÍNJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 567-9009. __________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Geröaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma _ 422-7253.________________________________ ÍÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. _ Simi 462-3550 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKAÆJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- _ um tima eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. _ Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚKUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgotu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. _ 13.30-16._____________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.______ NÖRRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffístofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- _ ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 661- 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend- ur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- _ 16.________________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er __ opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OO SMIÐJUSAFN JÓSAPATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriíjud. - laugard. frá H. 13-17. S. 581-4677.___________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Itópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1166, 483-1443.________________ SNORRASTOFA, RcykholU: Sýningar alla daga ki. 10-18. Simi 436 1490._________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. _ ágúst kl. 13-17.______________________________ STKINARÍKI (SLANDS Á AKRANESI: Opið alia daga kh 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.________ ÍJÖÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.__________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga._________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Slmi 462-2983.________________ NONNAHOS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.júnl -1. sept. Uppl. í síma 462 3555._______________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMf: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17._______________________________ ÖRÐ PAGSINS Reykiavfk sfml 561-0000.______________________ Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR ____________________________________ SUNDSTAÐIR f REYKJAVIK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., _ mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. _ og sud. 8-19. Sölu hætt háiftima (yrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. S-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG f MOSFKLl-SB/E: Opið vitka daga kl. 6.30- 7,46 OB kl. 16-21. Um helgar kl. 6-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍfcOplð alla virka daga kl. 7- 21 oa kl. 11-16 um helgar. Slmi 426-7666. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAÚGIN f GARDI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- _ 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. BLAalÓNIÐ: Opiðv.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI_________________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla _ daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tima. Simi 5757-800. SORPA _____________ SKRIESTQFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá- tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. MAGNÚS Gylfi Thorstenn afhendir fulltrúum Landssamtaka áhuga- fólks um flogaveiki, Astrid Kofoed-Hansen og Guðlaugu Maríu Bjama- dóttur, fyrstu söfnunarumslögin. Atlanta stendur fyrir söfnunarátaki fyrir flogaveik börn Rauði kross- inn eykur aðstoð á Balkanskaga RAUÐI KROSS íslands hefur til- kynnt Alþjóða Rauða krossinum um tveggja milljóna króna framlag til uppbyggingar á Balkanskaga í kjölfar ófriðarins í Kosovo fyrr á árinu. Þetta er svar við hjálpar- beiðni vegna verkefna í Albaníu, Makedóníu og Júgóslavíu. Þar með er framlag Rauða kross íslands til aðstoðar við fórnarlömb ófriðarins í Kosovo á þessu ári komið upp í 25 milljónir króna. Þar ó meðal eru fimjn milljónir króna sem ríkisstjórn Islands lagði fram og andvirði matarpakka sem al- menningur á Islandi safnaði, einnig um fimm milljónir króna. Meðal verkefna Rauða krossins á Balkanskaga næstu mánuði verð- ur að aðstoða fjölskyldur sem eru að leita horfinna ástvina, koma hjálpargögnum til flóttafólks og taka þátt í uppbyggingu læknis- þjónustu í Kosovo. Alls er gert ráð fyrir að kostnaður við verkefni Al- þjóða Rauða krossins á svæðinu á þessu ári nemi um 16 milljörðum króna. Rauði kross Islands hefur sent þrjá sendifulltrúa á svæðið. Tveir eru komnir aftur heim en einn er í Albaníu, Jón Guðni Kristjánsson upplýsingafulltrúi. -------------- Gengið með strönd Elliðavogs HAFNARGÖNGUHÓPURINN heldur áfram að ganga með strönd Skerjafjarðar og Kollafjarðar í kvöld, miðvikudagskvöld. Að þessu sinni með Elliðavogi. Fai-ið verður frá Hafnarhúsinu að vestanverðu kl. 20 út í Suðurbugt og um borð í langskipið íslending og siglt inn í Elliðavog. Þar verður farið í land og gengið með voginum. Hægt er að koma í gönguferðina við Snarfarahöfnina kl. 20.45. Farið verður til baka með íslendingi út í Suðurbugt. Allir velkomnir. SÚ NÝBREYTNI hefur verið tekin upp í flugvélum Flugfé- lagsins Atlanta að farþegum er gefinn kostur á að styrkja gott málefni með því að Iáta af hendi skiptimynt í hvaða gjaldmiðli sem er, í þar til gerð umslög sem finna má í sætisvösum flug- vélanna. Ákveðið hefur verið að einn og einn málafiokkur verði styrktur í hálft ár í senn og upp- lýsingar eru á umslagi um hvaða málafiokkur er styrktur hverju sinni. Fyrsti hópurinn sem styrkinn hlýtur er Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, LAUF, með áherslu á börn með flogaveiki. Atakið, undir slagorðunum „Skiptimyntin þín getur skipt sköpum" (á ensku „You can make a change with your change“), hófst í byrjun þessa mánaðar og hefur nú þegar fengið góðar undirtektir flug- farþega Atlanta. Á dögunum tók Magnús Gylfí Thorstenn for- sljóri Atlanta á móti fulltrúum LAUF, þeirn Astrid Kofoed-Han- sen og Guðlaugu Maríu Bjarna- dóttur í höfðustöðvum Atlanta í Mosfellsbæ, þar sem hann af- henti fyrstu umslögin með söfn- unarfé til samtakanna. --------------- LEIÐRÉTT Karlmaður en ekki kona í FRÉTT í blaðinu á laugardag af bifhjólaslysi á Miklubraut kom fram að ökumaður hjólsins hafi verið kona á fimmtugsaldri. Hið rétta er að ökumaðurinn var karlmaður á miðjum þrítugsaldri, og hlaut hann minniháttar meiðsl. Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ * gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudag- inn 5. ágúst. Kennt verður frá kl. 19-23. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Þeir sem hafa áhuga á að komast á þetta námskeið geta skráð sig hjá deildinni. Námskeiðsgjald er 4.000 kr. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu er blástursaðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp < við bruna og blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys þ.m.t. slys á börnum og forvarnir almennt. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skól- um. ------♦_♦_♦---- Magga Stína í Hinu húsinu MAGGA Stína og Bikarmeistar- arnir og hljómsveitin Jagúar spila á Taltónleikum Hins hússins og Rásar 2, miðvikudaginn 4. ágúst kl. - sex á Ingólfstorgi. Taltónleikar Hins hússins og Rásar 2 eru í sam- vinnu við FÍH (Félag íslenskra hljómlistarmanna) og ÍTR (íþrótta- og tómstundaráð Reykja- víkur). Þetta verða síðustu tónleik- arnir í þessari tónleikaröð Tals, Hins hússins og Rásar 2. Götuleikhús Hins hússins verður á staðnum sem fyiT með uppákomu sem tengist tónleikunum. Þess má geta að Rás 2 tekur þessa tónleika upp á Ingólfstorgi (og hefur gert .það í allt sumar) og ' er þeim útvarpað tvisvar, helgina eftir og svo næsta fimmtudag. Einnig fá tónlistarmenn borgað frá ÍTR og FÍH fyrir spilamennsku á Taltónleikum Hins hússins og Rás- ar 2. Súrefiiisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi Brennureið og töðugjöld 28. ÁGÚST nk. standa hesta- mannafélögin þrjú í Skagafirði og Upplýsingamiðstöðin í Varmahlíð fyrir hópreið og skemmtun á Vind- heimamelum. Akveðið hefur verið að kalla uppákomuna „Bennureið og töðugjöld" og er markmiðið að mynda stærstu hópreið aldarinnar á Islandi. Öllum er velkomið að taka þátt, ungum sem öldnum, fé- lagsmönnum eða utan félags og hvort heldur sem komið er akandi eða ríðandi. Stefnt er að því að uppákoman verði árviss viðburður og ætla má að umfang brennureiðar og töðu- gjalda aukist ár frá ári. Þannig má gera ráð fyrir að í framtíðinni verði hún einn stærsti árlegi við- burður hestamennskunnar á Is- landi. Brennureiðin hefst með því að lagt er af stað í átt að Vindheima- melum frá ystu og innstu bæjum í Skagafirði og myndast hópreiðin þegar sífellt fleiri hestar og hesta- menn bætast í hópinn á leiðinni að mótsstað. Áningarhólf verða á leið- inni fyrir þá sem koma lengst að svo ekki er nauðsynlegt að fara alla leið í einni lotu. Þegar fylking- arnar nálgast Vindheimamela er gert ráð fyrir að þær renni saman í eina stóra hópreið og síðasta hluta leiðarinnar verður riðið undir for- ystu fánabera félaganna þriggja. Við mótssvæðið verða svo laus hross skilin frá hópreiðinni og þar gefst fleira fólki jafnan kostur á að slást í hópinn og riðinn verður hringur á Vindheimamelum. Töðugjöldin hefjast þegar búið er að ganga frá hrossunum og allir eru komnir á mótsstað þar sem kveikt verður bál, grillað og haldin skemmtun með tónlist og skemmtiatriðum fram eftir nóttu. Skemmtiatriðin verða allt frá kappreiðum að kveðskap þar sem áhersla verður lögð á söng, gleði og gaman og léttar veitingar verða seldar á staðnum. Boðið verður upp á sætaferðir heim í lok dagskrár auk þess sem næstu daga á eftir verða hesta- flutningabílar á ferðinni. Þátttakendur þurfa að skrá sig og fjölda reiðhrossa fyrir kl. 21,20. ágúst svo auðveldara verði að áætla umfang brennureiðarinnar og fjölda þátttakenda. Tekið er á móti skráningu og allar nánari upplýsingar veittar í Upplýsinga- miðstöðinni í Varmahlíð. Lokað í dag Útsalan hefst á morgun Skeifunni 19 - S. 5681717 Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 16 i s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.