Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 60
\ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ STAKSTEINAR/ÞJONUSTA Innlent Erlent Viðskipti Tölvur & tækni Veður og færð FRETTATENGT Fréttaannáll 1998 Svipmyndlr 1998 Ljósmyndasýningar Svipmyndir vikunnar Umræðan Alþingiskosningar IÞROTTÍR Enski boltinn Landssímadeildin Meistaradeildin 1. deildin Formúla 1 Fréttagetraun Dilbert Stjömuspá Vinningshafar Kvikmyndir Bðkavefur Plötuvefur Fasteignir Heímsóknir skóla Laxness Vefhirslan .-:.- " -¦ '"-"¦. 'i-'K.- Nýttá mbl.is A -Vefskinna Vefskinna ? Vefskinna auðveldar lesend- um mbl.is leit aó íslenskum vefjum eða efni innan þeirra. Á Vefskinnu má nú finna yfir 3.000 íslenska vefi flokkaða eftir efnisflokkum. Betri bottavefur ? Nýr og endurbættur boltavef- ur hefur verið opnaður á mbl.is. Á honum er að finna ít- arlegar upplýsingar um alla leiki íslandsmótsins og leik- menn. APÓTEK SðLARHRINGSÞJÓNUSTA apðtekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar- þjðnustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.________________ APÓTBK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga ki. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14._________________________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.___________________________________________ APÓTEKID LYFJA, Setbergl, Hafnarflrtl: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard, 12-18._______________________ APÓTEKID LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opiil virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.___________________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgl- daga. S: 577-3600. Bréfs: 677-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurstiönd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga._________________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 664-5610.___________ APÓTEKID SPÖNGINNI (hjá Bóuos): Opið mán.-fim kl. 9- 18.30, fðst, kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sfmi 677 3500, fax: 577 3601 og læknas: 577 3502. ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14.___________________________________________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.___________ BREIDHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.____________ GARDS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga M. 10-14. __________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs. 563-6076, læknas. 568-2510.__________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Slmi 566- 7123, læknaslmi 566-6640, bréfsimi 666-7345.__________ HOLTS APÓTEK, Gltesibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213. HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Oplð virka daga kl. 8.30-10, laugard. kl. 10-14.________________________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- slmi 511-5071._______________________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domos Medica: Opið virka daga kl. 9- 19. _________________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlruuú: Opið mád.-fid. 9-18.30, fðstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frákl. 9-18. Simi 553-8331.___________________________ LAUGAVEGS Apólek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPOTEK: Opiðv.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. OpiS v.d. kl. 9-19. Laugar- dagakl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sfmi 651-7234. Læknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagðtu s. 562-2190, læknas. 562-2290. Opið aUa v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14._______________________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.___________________________________ HAFNARFJÖRÐUB; Hafnarfjarðarapótek, s. 566-5560, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 665-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.____________ FJARÐARKAUPSAPÖTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, fðstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sfmi: 655-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 565-6802.____________________ KEFLAVlK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frldaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfm- þjðnusta 422-0500.___________________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, Iaugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frldaga kl. 10- 12. Slmi: 421-6665, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apðtek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apðtek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.________________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2368. - Akranesapðtek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frfdaga 13-14. Heimsðknartlmi Sjukrahtissins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Slmi 481-1116.__________________________ AKUREYRI: Sunnu apðtek: Opið frá 9-18 virka daga, lok- að um helgar. Akureyrar apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lokað um helgar. Stjömu apótek: Opið 9-18 virka daga og laugard. 10-14. ___________________________ LÆKNAVAKTIR______________ BARNALÆKNIB er til viðtals á stofu f Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11-15. Upplýsingar 1 sfma 563-1010.___________________ BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Mðttaka blððgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020._____________ LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin I Reykjavík, Seltjamarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, I Smáratorgl 1, Kðpavogi. Mðtttaka frá ki. 17- 23.30 v.d, og 9-23.30 um helgar og fridaga. Vitjanir og sfma- raðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og fri- daga. Nánari uppiyslngar f slma 1770.____________________ SJUKRAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og braðamðttaka I Fossvogi er opln allan sðlarhringinn fyrir braðveika og slas- aða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfml TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stolhatiðir. Sfmsvari 568-1041.____________________________________ Neyðamúmer fyrir allt land - 112. BRADAMÖTTAKA fyrir þá scm rkki hafa heimilislækni eða ná ekld tfl hans opin kl. 8-17 virka daga Slmi 525-1700 eða 526-1000 um skiptlborð._______________________________ NEYÐASMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sðlar- hringinn, s. 626-1710 eða 625-1000.______________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opta allan sðlarhringinn. Slmi 525-1111 eða 525-1000.____________________________ AFALLAHJALP. TcMð er á mðti beiðnum allan sðlarhring- inn Slmi 526-1710 eða 5261000 um akiptiborð,___________ UPPLÝSINGAR OG RAÐGJÖF AASAMTÖKTN, s. 661-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðradagakL 17-20. __________________________ AA-SAMTðKIN, Hafnarftrtl, s. 665-2353._________________ AL-ANON, aðstandendur alkóhðlista, Harnahústau. Opið manud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 651-9282. Sfmsvari eftir lokun. Fax: 651-9285.________________________________________ ALNÆMÍ: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á mið- vikud. kl. 17-181 s. 562-2280. Ekkl þarf að gefa upp nafh. Al- næmlssamtrjkln styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra I s. 552-8586. Mótefhamælingar vegna HIV smits fast að kostnaðarlausu I Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsðknarstofu Sjukrahúss Reykjavfkur f Foss- vogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 v.d. a hellsuggslustoqvum og h]4 hetmilislæknum.______________ ALNÆMISSAMTÖHN. Slmatlmlograðgjöfkl. 13-17allav.d. I slma 662-8686. Trunaðarsfml þriðjudagskvðld frá kl. 20-221 slma 662-8686. ____________________ ALZHEIMERSFELAGIS, pðsthðlf 6389,125 Rvfk. Vetttr rað- gjðf og upplýsingar I sfma 587-8388 og 898-5819 og brefsfmi er 587-8333. ____________________________________ AFENGIS- OG FfKNIEFNANEiTENDUR. Gðngudeild Land- spltalans, s. 660-1770. Viðtalstíml hjá hjukr.fr. ryrlr aðstand- enduiþriðjudaga9-10. ______________________________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGH). Suðurgötu 10,101 Reykja- vfk. Skrifstofan opta þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 562-2163. BARNAMAL. Ahugafélag um brjðstagjðt Oplð hus 1. og 3. þriðjudag hvers manaoar. Uppl. um hjálparmæður I slma 664-4660._____________ íþrótfir og peningar Staksteinar „Bæjarins besta". ÍSLENZK íþróttahreyfmg er í sjálf- heldu segir nýlega í ísfirzka blaðinu ÍBJarásjBsla Líf og fískar I LEIÐARA blaðsins, sem ber fyrirsögnina „Lff hans var til fárra físka metið", segir svo í beinu framhaldi: „Svo komst Örn Arnarson að orði í síðasta kvæði sími er fannst að honiim látnum. I kvæðinu eru dregin fram viðhorf fyrri tíðar á lágu gengi einstakiinga sem áttu lítð undir sér. Lff þeirra var til fárra fiska metið. Hreppsómagahnokkar hírast ekki lengur inni á palli hérlendis svo á margra vitorði sé. Úti í hin- um stóra heimi skipta þjáningar- bræður þeirra þó milijónum. Jafnt í hinum svokallaða sið- menntaða heimi og meðal frum- stæðra. Líf þeirra er enn til fárra físka metíð. En það eru ekki allir til fárra fiska metnir. Þökk sé fyrirbrigð- inu eftírspurn, einum snjallasta þættí hagkerfisins sem getíð hef- ur af sér mannverur sem ganga kaupum og sölum fyrir fjárhæðir sem fiiinasr, ekki í fjárlögum is- lenska ríkisins nema sem samtöl- ur. ÍþriSttir eru orðnar bissness. Iþröttafólkið verzlunarvara. Að undanteknum leikjum barna og hollustusprikli eldra fólks ríkir atvinnumennska 1 íþróttum. Keppnisíþróttír og peningar hafa orðið eins og sömu merkingu. Enda þótt íþróttafólkið hampi dollunni, eins og það kallar bikarana í dag og hlunkar dingli um háls þess snýst sigurinn um peninga, mikla peninga, svo mikla pen- inga úti í hinum störa heimi, að almúginn sem tók siðustu mat- arpeningana úr krukkunni á eldhúshillunni til að komast á völlinn, kann ekki að nefna slík- ar fjárhæðir, hvað þá skrifa. Þegar einn dauðlegur tuðru- sparkari er seldur fyrir 3,7 milljarða íslenskra króua, þegar vikadrengur golfstjörnu fær hálfa milljón á dag fyrir að bera kylfur goðsins milli túnbletta og ofurhugi bflabrautarinnar ber dag hvern úr býtum 10 ára laun íslenskrar fiskvinnslukonu fyrir að liggja ftftbrotinn á sjúkra- húsi, skyldi þá nokkurn undra þó(t sjálfum páfanum blöskri? • ••• Sjálfhelda ÍSLENSK íþróttahreyfíng er í sjálfheldu. Þeim mun betur sem strákarnir og stelpurnar okkar spjara sig, þeim mun meira hefhist þeim fyrir dugnaðinn. Iþróttir á Islandi eru ekki sama peningauppspretta og úti í heimi. Betlið og ölmusurnar hér duga ekki. íþrðttafélögin eru á hausnum. Afleiðing: Ekki er hægt að „byggja upp sómasam- lega og metnaðarfulla afreks- stefnu á Islandi" eins og forseli ISI hefur orðað það. ÍJiróttir nútúnans snúast eins og flest annað í þessum heimi um arðsemi, til hversu margra fiska hver og einn íþróttamaður er metinn. Á meðan rykfellur kjörorð íþróttahreyfingarinnar um heilbrigða sál í hraustum lík- ama á gömlu ungmeiinafelags- hillunni." BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kl. 9-17. Sími 561-0645. Foreldrallnan, uppeldis- og lög- íræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20- 22. Simi 561-0600.___________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fðlks með langvinna bðlgusjúkdóma I meitingarvegi „Crohn's sjúkdóm" og sáraristilbðlgu „Colitis Uicerosa". Pósth. 5388,125, Beykjavlk. S: 881-3288. ________________ DÝRAVERNDUNARFÉLAO REYKJAVlKUR. Lögfræði ráðgjöf i slma 652-3044. Fatamðttaka I Stang.-irh.vl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.___________________________ FAG, Félag áhugafólks nm grindarlos. Pósthóif 791, 121 Reykjavík,______________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fuilorðin bðrn alkohðlista, pðsthðlf 1121, 121 Eeykjavlk. Fundlr I gula húsinu I Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Ilú- staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgotu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavfk funiiir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 I Kirkjubæ._______________________________ FAAS, Félag áhugafðlks og aðstandenda Alzheimerssjllk- linga og annarra minnissjókia, pósth. 5389. Veitir ráö- gjuöf og upplýsingar I slma 587-8388 og 898-5819, bréfslmi 587-8333.___________________________________ FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp- lýsingar veitir formaður I slma 667-5701. Netfang bhb@lslandia.is_____________________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opta mánud., miðv., og fímmtud. ki. 10-16, þriðjud. 10-20 og ftistud. kl. 10-14. Slmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.___________________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stlg 7. Skrifstofa opin flmmtudaga kl. 16-18.___________ FÉLAG FáSTURFORELDRA, pðsthðlf 6307,126 Beykjavfk. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, llátúni 12, SJálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, siml 561-2200., hjá formanni á fímmtud. kl. 14-16, sími 564 1045.___________________________________________ FÉLAGID HEYRNARHJALP. ÞJðnustuskrlfstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grcttisgötu 6, s. 551- 4280. Aöstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tlmapantanir eftir þðrfum.___________________________ FJÖUSKYLDULfNAN, sfmi 800-5090. Aðstandendur geð- sjúkra svara sfmanum._______________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthðlf 7226,127 Rvfk. Mðttaka og sfmaraðgiöf fyrir ungt fðlk I Hinu hústau, Aðalstrætl 2, mád. kl. 16-18 og fost. kl. 16.3018.30. FTæðslufundli skv. ðskum. S. 651-5363. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýslnga- og fræösluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Slml 681-1110, bréfs. 581-1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lógfræðfráðgjöf Barna- heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvðld 20-22. Slml 661-0600.____________________________________ GEÐHJALP, samtðk fðlks með geðsjðkdðma, aðstand- enda og áhugafðlks, Túngðtu 7, Rvfk, slml 670-1700, bréfs. 670-1701, tðlvupðstur: gedhjalp® gedhjalp.ls, vefsfða: www.gedhjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjðnusta og félagsmiðstöð opin 9-17. Fjðlskyldulfnan aðstand- endahjálp s. 800-6090._______________________________ GIGTARFÉLAG ÍSUNDS, Armtila 6, 3. hæð. Gðnguhðp- ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og slþreytu, slmatfmi i fímmtudðgum kl. 17-19 1 slma 563-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 dag- lega, Austarstr. 20, kl. 9-28, daglega. „Western Union" hraðsendingaþjónusta með penlnga á báðum stöðum. S: 652-3752/652-9867. _____________________________ fSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Sfmatfml 611 mánu- dagskvðld Id. 20-22 I slma 662 6199. Oplð hus fyrsta laugardag I mánuðl milli kl. 13-16 að Ránargðtu 18 (I húsl Skðgræktarfélags Islands).______________________ KARLAR TIL ABYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. I sfma 570 4000 frá kl. 0-16 alla virka daga.__________________ KRABBAMEINSRÁÐGJðF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Uogavegl 58b. ÞJðnustumið- stðð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjof, fræðsia og fyr- irlestrar veitt skv. ðskum. Uppl. I s. 562-3660. Bréfs. 662- 3509.____________________ ________________________ KVENNAATHVARF. Allan sðlarhringinn, s. 661-1205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittai hafa verið ofbeldi eða nauðgun._________________________________ KVENNARAÐGJÖFIN. Sími 652-1500/996216. Opin þriðjod. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavfk. Skrifstofan er opln alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 562-5744.______________________ LANDSSAMBAND HUGVTTSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Slmi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva- gata 26. Opið mán.-fost. kl. 9-16. S: 551-4670.__________ LEIÐBEININGARSTðö HEIMILANNA, Tiingötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8- 10. Sfmar 652-3266 og 561-3266.______________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. I Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. I mánuði kl. 17-19. Tlmap. 1 s. 666-1295.1 Beykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 I Alftamýri 9. Tlmap. I s. 568-5620._________ MANNVERND: Samtök um persðnuvernd og rannsóknar- freisi. S: 861-0538 yiika daga fia kl. 10-13._____________ MIDSTÖD FÖLKS f ATVINNULEfT - Ægisgðtu 7. Uppl., ráðgjðf, fjðlbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthðlf 3036,123 Reykjavfk. Sfma- tlmi mánud. kl. 18-20 885-7300._______________________ MND-FÉLAG ISLANDS, Ilöfðatúnl 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004._______________________________ MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegl 5, Rvlk. Skrif- stofaíminningarkorfsimi/ 568-8620. Dagvisfdeildar- stj./sjúkraþjá!fun s. 568-8630. Framkvstj. s. 668-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupðstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVfKUR, NJálsgðtu 3. Skrifstofan er lokuð til 17. agust. Pðstgfrð 36600-5. S. 661- 4349._______________________________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Fðstglrð 66800-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Sriorirg6tii 10. Uppl. og laftgjtjf, P.O. Box 830,121, Rvik. S: 661-6678, fax 561-5678. Netfang: neistlnntgislandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 I turn- herbergl Landakirkju I Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 1 safnaðarheimlllnu Hivallagðtu 16. Flmmtud. kl. 21 I safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.__________________________ ORATOR, félag laganema veitir ðkeypis Iðgfræðiaðstoð fimmtud. kl. 18.30-22. S: 551-1012.____________________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk, Skiifstofan, Hverflsgðtu 69, slml 551-2617.________________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram f Heilsuv.stöð Rvlkur þriðjud. kl. 16-17. Fðlk hafl með sér ðnæmlssklrtelni.____________________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvfk. Skrifstofa opta miðvd. kl. 17-19. S: 662-4440. A öðrum tfmum 566- 6830. _____________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringlnn, ætlaö börnum og ungllngum að 19 ára aldri sem ekki eiga ( önnur hús að venda. S. 511- 6151. Grænt: 800-5151.______________________________ SAMHJÁLF KVENNA: Vlðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa brjðstakrabbameln þriðjudaga kl. 13-17 I Skðgar- hllð 8, s. 662-1414. ____________________ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ríðgjðf s. 652-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opinallav.d. kl. 11-12.__________________________ SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Slmi 688 0595. Heimasfða: www.hjaip.is/sgs_____________________ SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgðtu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvlkud. og fiistud. kl. 16-18. Skrifstofuslmi: 552-2164. Net- fang: brunoÉitn.is______________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrif- stofan opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, slmatimi á fímmtud. milli kl. 18-20, slmi 861-6750, slmsvari,___________ SAMVTST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykja- vfkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 662-1266. Stuðningur, rað- gjöf og meðferð ryrir fjölskyldur I vanda. Aðstoð sér- menntaðra aðila fyrir fjölskyidur eða foreldri með börn á aldrtaum 0-18 ára.________________________ SAÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vimuefna- vandann, Slðumúla 3-5, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._________ SILFURLfNAN. Slma- og viðvikaþjðnusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 588-2120.__________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heiisuverndar- stöð Rvk., Barðnstfg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdis Storgaard veitír vfðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverftnu t síma 552-4450 eða 552- 2400, Bréfsími 5622416, netfang herdis.storgaar- dEhr.is._______________________________________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstðð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA fSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan op- ta kl. 9-13. S: 530-6406.__________________________ STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra barna. Pðsth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 688-7655 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Slmatlmi Emmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbametasraðgjöf, grænt nr. 800-4040.___________ TEIGUR, AFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN.Flðkagötu 29-31. Slmi 660-2890. Viðtal- spantanir frá kl. 8-16.____________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 65M890. P.O. box 3128 123 Rvlk._______________________________________ TRÖNADARSÍMÍ RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingas. ætiaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sðlarhr. S: 511- 5151, græntnr: 800-5151.________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reykjavlk. Sími 6624242. Myndbréf: 552-2721.___________________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrlfstofan Tryggvagðtu 26. Opta þriðjudaga kl. 9-16. S: 562- 1500. Bréfs: 562-1526.___________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Banka- stræti 2, opið frá 15. maf til 14. sept. alla dagavik- unnar frá kl. 8.30-19. S: 662-3045, bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðfcrðarstöð fyrir unglinga, Fossa- leyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.____________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahðpurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sðlarhringinn 581- 1799. Foreldrahúslð opið alla virka daga kl. 9-17, sfmi 511-6160 og 511-6161. Fax: 611-6162. VINALÍNA Bauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fðlki 20 og eldri sem þarf ein- hvern til að tala vlð. Svarað kl. 20-23.___________ SJÚKRAHÚS heimsóknartim- SKJðL IIJIJKBUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. sam- kl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknar- tfmi e. samkl. Heimsóknartfmi barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhring- inn. Heimsðknartlmi á geðdeild er frjáls._________ GRENSASDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laug- ard. og sunnud. kt. 14-19.30 og e. samkl.___________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir I s. 525-1914.___________________________ ______ ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjals heimsðknaitimi. LANDSPÍTALINN: Ki. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjðra_______________ BARNASPfTALI HRINGSINS: H. 15-16 eða e. samki. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sanT komulagi við deildarstjðra._______________________ GEÐDEILD LANDSPfTALANS Vifilsstöðum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.____________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: H. 18.30-20._______________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: H. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).________________________________ VlFlLSSTAÐASPITALI: H. 18.30-20.________________ SUNNUHLÍD hjúkrunarheimili í Kðpavogl: Heímsókn- artlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._____________ ST. jðSEFSSPÍTAU HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30.______________________________________ SJUKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVfK: Heimsókn- artími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.80. Á stðrhátfðum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkiahússins og Hetlsugæslu- stoðvar Suðurnesja er 422-0500.___________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSH): Heimsðknartlmi alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjakr- unardeiid aldraðra Sei 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofuslmi frá kl. 22-8, s. 462-2209._________________ BILANAVAKT______________ VAKTÞJðNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bllanavakt 568-6230. Köpavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN______________________ ABRÆJARSAFN: Opið alla virka daga nema mánu- daga frá kl. 9-17. Á mánudögum eru Arbær og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið op- ið frá kl. 10-18._________________________________ ASMUNDARSAFN 1 SIGTUNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 652-7155. Opið mid.-fíd. kl. 9-21, fðstud. kl. 11-19, laugard. 13-16.____________ BORGARBðKASAFNIÐ 1 GERÐUBEBGI 3-5, mán.-flm. kl. 9-21, fðst. 11-19. S. 657-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðaklrkju, mán-flm. 9-21, fðsl 12-19. S. 553-6270._____________________________ RjðMABÚIÐ á Bangsstöðom. Safnlð er oplð laug- ardaga og sunnudaga til ágústsloa frá I. 13-18. S. 486-3369.______________________________________ SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s, 653-6814. Ofan- greind sðfn og safnið I Geröubergf eru opin minud.-fld. kl. 9-21, fðstud, kl. 11-19.___________ GRANDASAFN, Grandavegl 47, s. 652-7640. Opið mád. kl. 11-10, þrið.-fðst. kl. 15-19._______________ SEUASAFN, Hðimaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mad. kl. 11-10, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. ki. 16-19, fóstud. kl. 11-17.__________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-6320. Opið mád.-fid. kl. 10-20, fðst. kl. 11-19.________________ BÓKABÍLAR, s. 563-6270. Vlðkomustaðir vlðsvegar um borglna.________________________________________ BÖKASAFN DAGSBRÚNAR: Sklpholti 60D. Safnið verður lokað fyrst um slnn vegna breytinga. BðKASAFN KEFUVfKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._____________ BÓKASAFN KðPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fðstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. aprll) kl. 13-17. Lesstofan op- in frá (1. sept.-15. mal) mánud.-fíd. kl. 18-19, fðstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-lB. mal) kl. 13- 17.____________________________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. ki. 20-23. Laugard: kl. 14-16.___________ BOKGARSKJALASAFN REYKJAVfKUR, Skúlatlini 2: Oplð mánudaga tll fðstudaga kl. 9-12 og á iuið- vlkudðgum kl. 13-16. Slml 563-2370._____________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.