Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 65 <
I DAG
Arnað heilla
0/\ára afmæli. Áttræð
Ov/varð mánudaginn 2.
ágúst Sigríður Ólafsdóttir,
Lönguhlíð 21, Reykjavík.
Hún er á ferðalagi á Italíu.
BRIDS
I uisjoii (iii0miinilíir
ráll Arnarson
í tvímenningskeppni í
San Antonio varð Kanada-
maðurinn Fred Gitelman
sagnhafi í vonlitlum fjórum
hjörtum í suður:
Norður gefur; NS á
hættu.
Norður
*> 10532
V Á10975
? 9
? AD3
Austur
*G9
»2
? DG10642
+ KG87
Suður
*K84
VKDG6
? Á873
+ 52
Vestur
? ÁD76
V843
? K5
? 10964
Martel
3tiglar
Gitelnian
Pass Dobl Pass 4hj8rtu
Stansby kom út með
tígulkóng, sem Gitelman
drap og svínaði strax lauf-
drottningu. Þegar sú svín-
ing misheppnaðist leit út
fyrir að spilið væri von-
laust. Og er það reyndar, til
dæmis ef austur spilar
spaða til baka í þessari
stöðu. En Martel vildi ekki
hreyfa litinn með kaus að
spila tíguldrottningu.
Gitelman trompaði, hirti
laufásinn og spilaði spaða á
kónginn. Hann þóttist viss
um að vestur dræpi, en til-
gangur Gitelmans með því
að taka á laufás var að tæla
vestur til að spila laufi til
baka. Og það gerði Stans-
by.
Gitelman trompaði,
stakk tígul, fór heim á
tromp og stakk síðasta
tígulinn. Þá var staðan orð-
in þessi:
Norður
A 10532
V 10
? —
+ —
Vestur
*ÁD7
»84
? _
*_
Auslni-
* G9
y —
? gio
*G
Suður
*K84
VDG
? —
* —
Gitelman spilaði
og AV gátu
nu
enga
björg sér veitt. Ef austur
fær að halda slagnum á
gosann, neyðist hann til að
spila tígli út í tvöfalda eyðu
og þá hverfur spaðatapar-
inn heima. Og ekki getur
vestur yfirdrepið gosann,
því þá verður tía blinds frí.
/»/\ARA afmæli. A
Ov/morgun, fímmtudag-
inn 5. ágúst, verður sextug
Guðrún Aðalsteinsdóttir,
Kópavogsbraut 82, Kópa-
vogi. Hún og eiginmaður
hennar, Sverrir Guð-
mundsson, taka á móti vin-
um og vandamönnum í Hlé-
garði, Mosfellssveit, á af-
mælisdaginn eftir kl. 20.30.
Ljósm.st. Sigríðar Bachmann.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. maí sl. í Háteigs-
kirkju af sr. Sigfinni Þor-
leifssyni Hrund Þrándar-
dóttir og Skarphéðinn
Guðmundsson. Heimili
þeirra er að Spítalastíg 7,
Reykjavík.
GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, fimmtudaginn 5. ágúst,
eiga 50 ára hjúskaparafmæli Halldóra Þdrðardóttir og
Guðmundur Marinó Þórðarson. Einnig á Halldóra 70 ára
afmæli 10. ágúst. Hjónin taka á móti gestum laugardaginn
7. ágúst á heimili sínu að Brostykkevej 96, 2650 Hvidevre,
Kaupmannahöfn.
Með morqunkaffinu
EN FRÁBÆRT. Þvotta-
vél í káetunni
**f.
GAFSTU honum
hundamat aftur?
238
Hlutavelta
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 3.256
kr. til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra
barna. Þær heita Andrea Óladóttir, Ragna Lára EU-
ertsdóttir og Sandra Ösp Eyjdlfsdöttir.
SVANASONGUR A HEIÐI
Ég reið um sumaraftan einn
á eyðilegri heiði.
Þá styttist leiðin löng og ströng,
því ljúfan heyrði eg svanasöng,
já, svanasöng á heiði.
Stelngrímur
Thorstolns-
son
(1831/1913)
LjóOið
Svana-
söngurá
heiöi.
Á fjöllum roði fagur skein.
Og fjær og nær úr geimi
að eyrum bar sem englahljóm
í einverunnar helgidóm
þann svanasöng á heiði.
Svo undurblítt ég aldrei hef
af ómi töfrazt neinum.
í vökudraum ég veg minn reið
og vissi ei, hvernig tíminn leið
við svanasöng á heiði.
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drake
LJON
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert drííandi jafnvel svo að
stundum er meira en nóg.
Fólk Jaðast engu að síður
að þér ogþú átt auðvelt
með að leiða það áíram.
Hrútur 1
(21. mars -19. apríl) "SF*
Láttu þér í léttu rúmi liggja
þótt Gróa á Leiti sé eitthvað á
ferðinni í kringum þig. Þú hef-
ur hreinan skjöld sem svona
slúður nær ekki að ata út.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það eru oft einföldustu hlut-
irnir sem veita manni mesta
gleði. Einfíild gönguferð í
faðmi náttúrunnar er allra
meina bót.
Tvíburar __,
(21.maí-20.júní) rtrt
Fjármálin liggja óvenju þungt
á þér þessa dagana en það er
ekki um annað að ræða en
taka til hendinni, gera áætlan-
ir og fara eftir þeim.
Krabbi
(21.júní-22.júll)
Breytingar á daglegum
starfsvenjum valda þér ein-
hverjum erfíðleikum en þú ert
vel í stakk búinn til að mæta
þeim svo þú skalt bara halda
þínu striki óhræddur.
Ljón
(23.júlí-22. ágúst) ?W
Það er nauðsynlegt að vinnan
gangi fyrir félagslífinu þegar
það á við, jafnsjálfsagt og það
er að þú lyftir þér upp í lok
góðs vinnudags.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) dbð.
Þú hefur lagt hart að þér. Nú
er komið að því að þú upp-
skerir laun erfiðis þíns. Njóttu
vel og leyfðu þínum nánustu
að gleðjast með þér.
vöiT
(23. sept. - 22. október)
Það er rangt að reyna að
þröngva fram breytingum
sem þú vilt berjast fyrir. En
kastaðu þeim ekki fyrir róða
heldur leggðu þær bara á hill-
una í bili.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Gerðu greinarmun á skoðun-
um og staðreyndum. Forðastu
umfram allt að berja höfðinu
við steininn þegar um viður-
kenndar staðreyndir er að
ræða.
Bogmaður ^^
(22. nóv. - 21. desember) ttt
Það má vera að þú þurfir að
gera nokkrar tilraunir áður en
þú dettur ofan á hagkvæm-
ustu lausnina á þeim vanda
sem þú glímir við. Vertu því
þolinmóður.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) __
Það reynir á stjórnunarhæfi-
leika þína og þá ríður á miklu
að þú bregðist rétt við. Mundu
að hver hefur til síns ágætis
nokkuð.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) V*j\í
Það vefst fyrir þér að ganga
frá máli sem þér hefur verið
falið að leiða tíl lykta. Gefðu
þér tíma til að gaumgæfa allar
hliðar þess.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Snilldarhugmynd sem sýnist
getur reynst allt annað og
minna. Gefstu samt ekki upp
því fyrr eða síðar stendur þú
með pálmann í höndunum og
verðlaun fyrir hugvit þitt.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af pessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Stuttar og síðar kápur
Sumarúlpur og heilsársúlpur
Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.900
Regnkápurkr. 10.900
Opið laugardag kl. 10-16
Mörkin 6, sí
Haust-
námskeið
hefst þriðjudaginn
10. ágúst.
Uppla^ttil kynningar Ballettskóli
fynrbyrjendur. ^,-^,
Safnaðarheimili Háteigskirkju |
Innntun og upplýsingar Háteigsvegi • simi 553 8360
i sima 553 8360 ¦*jirB»M.ivi*Bit»-rTTErni
frá kl. 16:00-18:00 Athug»_v»emmflimínýtthúsnaeði! f.
LAURA ASHLEY
Utsala
Stjörnuspá á Netinu
v*)mbl.is
lí.£.7>l/=- &TTHWKÐ /VÝTT-