Morgunblaðið - 04.08.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 04.08.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 65 Árnað heilla OfVára afmæli. Áttræð OVIvarð mánudaginn 2. ágúst Sigríður Ólafsddttir, Lönguhlíð 21, Reykjavík. Hún er á ferðalagi á Italíu. OÁRA afmæli. Á ö\/morgun, fímmtudag- inn 5. ágúst, verður sextug Guðrún Aðalsteinsddttir, Kdpavogsbraut 82, Kdpa- vogi. Hún og eiginmaður hennar, Sverrir Guð- mundsson, taka á móti vin- um og vandamönnum í Hlé- garði, Mosfellssveit, á af- mælisdaginn eftir kl. 20.30. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. maí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Sigfinni Þor- leifssyni Hrund Þrándar- ddttir og Skarphéðinn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Spítalastíg 7, Reykjavík. BRIDS llinsjdn (iuðmundur I'áll Aruarson í tvímenningskeppni í San Antonio varð Kanada- maðurinn Fred Gitelman sagnhafi í vonlitlum fjórum hjörtum í suður: Norður gefur; NS á hættu. Norður * 10532 ¥ Á10975 ♦ 9 * AD3 Vestur Austur *ÁD76 * G9 ¥843 ¥ 2 ♦ K5 ♦ DG10642 + 10964 + KG87 Suður * K84 ¥ KDG6 * Á873 * 52 Stansby Moss Martel Gitetman - Pass 3 tíglar Pass Pass Dobl Pass 4 kjörtu Pass Pass Pass Stansby kom út með tígulkóng, sem Gitelman drap og svínaði strax lauf- drottningu. Þegar sú svín- ing misheppnaðist leit út fyrir að spilið væri von- laust. Og er það reyndar, til dæmis ef austur spilar spaða til baka í þessari stöðu. En Martel vildi ekki hreyfa litinn með kaus að spila tíguldrottningu. Gitelman trompaði, hirti laufásinn og spilaði spaða á kónginn. Hann þóttist viss um að vestur dræpi, en til- gangur Gitelmans með því að taka á laufás var að tæla vestur til að spila laufi til baka. Og það gerði Stans- by. Gitelman trompaði, stakk tígul, fór heim á tromp og stakk síðasta tígulinn. Þá var staðan orð- in þessi: Norður * 10532 ¥ 10 ♦ — * — Vcstur Austur + ÁD7 + G9 ¥84 ¥ — ♦ — ♦ G10 *_ * G Suður AK84 ¥ DG ♦ — * — Gitelman spilaði nú spaða og AV gátu enga björg sér veitt. Ef austur fær að halda slagnum á gosann, neyðist hann til að spila tígli út í tvöfalda eyðu og þá hverfur spaðatapar- inn heima. Og ekki getur vestur yfirdrepið gosann, því þá verður tía blinds frí. Hlutavelta GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, fimmtudaginn 5. ágúst, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Hallddra Þdrðarddttir og Guðmundur Marind Þdrðarson. Einnig á Halldóra 70 ára afmæli 10. ágúst. Hjónin taka á móti gestum laugardaginn 7. ágúst á heimili sínu að Brostykkevej 96, 2650 Hvidpvre, Kaupmannahöfn. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombdlu 3.256 kr. til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þær heita Andrea Óladdttir, Ragna Lára Ell- ertsddttir og Sandra Ösp Eyjdlfsddttir. Ljóðið Svana- söngurá heiði. Svo undurblítt ég aldrei hef af ómi töfrazt neinum. í vökudraum ég veg minn reið og vissi ei, hvernig tíminn leið við svanasöng á heiði. EN FRÁBÆRT. Þvotta- vél í káetunni SVANASÖNGUR Á HEIÐI Ég reið um sumaraftan einn á eyðilegri heiði. Þá styttist leiðin löng og ströng, því ljúfan heyrði eg svanasöng, já, svanasöng á heiði. Steingrímur Thorsteins- son (1831/1913) Á fjöllum roði fagur skein. Og fjær og nær úr geimi að eyrum bar sem englahljóm í einverunnar helgidóm þann svanasöng á heiði. Með morgunkaffinu STJÖRNUSPA eftir Frances Drake LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert drífandi jafnvel svo að stundum er meira en nóg. Fólk laðast engu að síður að þér og þú átt auðvelt með að leiða það áfram. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Láttu þér í léttu rúmi liggja þótt Gróa á Leiti sé eitthvað á ferðinni í kringum þig. Þú hef- ur hreinan skjöld sem svona slúður nær ekki að ata út. Naut (20. apríl - 20. maí) Það eru oft einfóldustu hiut- irnir sem veita manni mesta gleði. Einfold gönguferð í faðmi náttúrunnar er allra meina bót. V #C Tvíburar . (21. maí - 20. júní) on Fjármálin liggja óvenju þungt á þér þessa dagana en það er ekki um annað að ræða en taka til hendinni, gera áætlan- ir og fara eftir þeim. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Breytingar á daglegum starfsvenjum valda þér ein- hverjum erfiðleikum en þú ert vel í stakk búinn til að mæta þeim svo þú skalt bara halda þínu striki óhræddur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er nauðsynlegt að vinnan gangi fyrir félagslífmu þegar það á við, jafnsjálfsagt og það er að þú lyftir þér upp í lok góðs vinnudags. Meyja (23. ágúst - 22. september) Wi Þú hefur lagt hart að þér. Nú er komið að því að þú upp- skerir laun erfiðis þíns. Njóttu vel og leyfðu þínum nánustu að gleðjast með þér. (23. sept. - 22. október) 4* *1* Það er rangt að reyna að þröngva fram breytingum sem þú vilt berjast fyrir. En kastaðu þeim ekki fyrir róða heldur leggðu þær bara á hill- una í bili. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gerðu greinarmun á skoðun- um og staðreyndum. Forðastu umfram allt að berja höfðinu við steininn þegar um viður- kenndar staðreyndir er að ræða. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Það má vera að þú þurfir að gera nokkrar tilraunir áður en þú dettur ofan á hagkvæm- ustu lausnina á þeim vanda sem þú glímir við. Vertu þvi þolinmóður. Steingeit (22. des. -19. janúar) rmi Það reynir á stjórnunarhæfi- leika þína og þá ríður á miklu að þú bregðist rétt við. Mundu að hver hefur til síns ágætis nokkuð. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) w Það vefst fyrir þér að gan frá máli sem þér hefur ve falið að leiða til lykta. Gei þér tíma til að gaumgæfa al hliðar þess. Fiskar ___ (19. febrúar - 20. mars) >¥»* Snilldarhugmynd sem sýnist getur reynst allt annað og minna. Gefstu samt ekki upp því fyrr eða síðar stendur þú með pálmann í höndunum og verðlaun fyrir hugvit þitt. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.900 Regnkápur kr. 10.900 Opið laugardag kl. 10-16 \<#HH5IÐ Mörkin 6, sími 588 5518 Haust- námskeið hefst þriðjudaginn 10. ágúst. Upplagttil kynningar Ballettskóli fyrir byriendur. jí’na C / &wu (^chevm/H Safnaðarheimili Háteigskirkju Innritun og upplýsingar Háteigsvegi • Slmi 553 8360 í síma 553 8360 frá kl. 16:00-18:00 Athugið að við erum flutt í nýtt husnæði! ■ | il LAURA ASHLEY Útsala 50% aukaafsláttur af fatnaði jíí «5* ' .ÍHjfy V, Laugavegi 99, '• sími 551 6646 JjjL* % Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is ALLTj\f= eiTTH\SA£) A/ÝT7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.