Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 31 ERLENT Finnskur málaliði dæmdur í varðhald Helsíngfors. Morgunblaðíð UNDIRRÉTTUR í borginni Ábo (Turku) hefur úrskurðað finnskan málaliða í gæsluvarðhald vegna gruns um þátttöku í fjöldamorðum í Kosovo. Tveir finnskir málaliðar tóku þátt í hernaði Júgóslava í Kosovo í vor en upp um þetta komst þegar danska lögreglan handsamaði danskan hermann fyr- ir viku. Þremenningarnir voru í sömu serbnesku herdeildinni en Daninn sagðist í dönsku blaðaviðtali hafa drepið fjölda óbreytta borgara. Annar Finninn var yfirmaður Dan- ans. Nöfn og heimilisföng finnsku málaliðanna fundust í vasabók Danans en þá komu upp grun- semdir um þátttöku þeirra í hryðjuverkunum. I finnskum fjöl- miðlum hefur annar þeirra lýst því yfir að Daninn hafi verið tauga- veiklaður og því aldrei tekið þátt í alvöru bardaga. Samkvæmt finnskum og dönsk- um lögum er leyfilegt að starfa í erlendum her erlendis en hins veg- ar verða menn að Iúta alþjóðaregl- um um hernað. Verði mennirnir dæmdir fyrir morð á Albönum í Kosovo getur refsingin orðið allt að ævilangt fangelsi. (ft) ABS3000 Hrað-þunnflotefni Alvöru flotefni fyrir „dúkara" n ABS 3000 OPTIROC Efni frá: J[ OPTIROC 13 Gólflagnir IÐNAÐARGÓLF 4L^ Smiðjuvegur 72,200 Kópavogur Sfmi: 5641740. Fax: 554 1769 Toppurinn í eldunartækjum Blomberq Blomberg Excellent fyrir þá, sem vilja aðeins það besta! OFNAR: 15 gerðir í hvítu, svörtu, stáli eða spegiláferð, fjölkerfa eða Al-kerfa með Pyrolyse eða Katalyse hreinsikerfum. HELLUBORÐ: 16 gerðir með „Hispeed" hellum eða hinum byltingarkenndu, nýju Spansuðuhellum, sem nota segulorku til eldunar. Ný frábær hönnun á ótrúlega góðu verði Blomberd hefur réttu lausnina fyrir þig! TM Einar Farestvett & Co. hf. Borgartúni 28 - Sími 562 2901 og 562 2900 Verð 000,- Það er líkt og Renault Mégane Scénic stækki þegar þú sest inn í hann, enda er hann fyrsti fjölnota- bíllinn í flokki bíla f millistærð. Segja má að Scénic sé f raun þrfr bílar, fjölskyldubíll, ferdabfll og sendibfll. Hann er aðeins 4,23 m á lengd en hugmyndarík hönnun og mikið innanrými gerir hann ótrúlega notadrjúgan og hagkvæman fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Það er því engin furða þó hann hafi umsvifalaust verið valinn bíll ársins af öllum helstu bílatímaritum í Evrópu þegar hann var kynntur. Hér á landi hefur hann þegar fengið frábærar viðtökur. Fo»hlls B5B35 B&L 1T .--.Criöthils « Vesturlandsvegur RENAULT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.